Morgunblaðið - 23.10.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.10.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1996 9 FRÉTTIR Laxveiðimenn athugið Veiðiréttur í Búðardalsá á Skarösströnd er til leigu næstu veiðitímabil. Tilboðum skal skila fyrir 20. nóvember til Svavars Magnússonar, Búöardal 1,371 Búðardalur. Við áskiljum okkur þann rétt að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar gefa Svavar Magnússon í sima 4341497 og Þorsteinn Karlsson í síma 434 1435. Listasafn Reykjavíkur Utleiga á listaverkum BORGARRÁÐ hefur samþykkt breyttar reglur fyrir útleigu á lista- verkum úr Listasafni Reykjavíkur. Gert er ráð fyrir að Listasafnið leigi út listaverk til stofnana og fyrirtækja borgarinnar og fyrir- tækja utan hennar. Leigt ertil eins árs í senn. Fyrir 1-10 olíumálverk og höggmyndir greiðir leigutaki 4.000 krónur fyrir hvert verk á ári, fyrir næstu 11-20 olíumálverk og högg- myndir greiðir leigutaki 3.500 krónur fyrir hvert verk á ári, en fyrir hvert verk eða höggmynd umfram það 3.000 krónur á ári. Fyrir 1—10 verk á pappír greiðast 2.000 krónur hvert verk á ári, fyr- ir næstu 11-20 pappírsverk greið- ast 1.500 krónur fyrir hvert verk og fyrir hvert verk á pappír um- fram það greiðast 1.000 krónur á ári. Leigutökum öðrum en Reykja- víkurborg, stofnunum hennar og fyrirtækjum skal auk leigu gert að greiða árlegt vátryggingargjald af hveiju verki. Iðgjald og leiga eru ákveðin af forstöðumanni Listasafns Reykjavíkurborgar hveiju sinni með hliðsjón af verð- mæti listaverkanna sem um ræðir. Verðmæti til afnota í greinargerð með tilögunni kemur fram að borgarstofnanir fái með leigufyrirkomulaginu mikil verðmæti til afnota og aðgang að miklu listaúrvali. Leigufyrirkomu- lagið örvi borgarstofnanir til að skipta oftar um verk auk þess sem stofnanir myndu veija einhveiju fé til kaupa á skreytingum á með- an listaverk safnsins væru höfði í geymslu. Loks er bent á að hinir raunverulegu eigendur listaverk- anna, almenningur í Reykjavík, njóti þeirra frekar ef þau eru í alf- araleið á borgarstofnunum en ekki í kjallara Kjarvalsstaða. Vetur skammt undan? ÞÓTT tíðin hér sunnanlands hafi verið fádæma góð að und- anförnu nálgast nú sá árstími þegar allra veðra er að vænta. Á laugardaginn kemur, þann 26. október, er fyrsti vetrar- dagur, sem er árviss boðberi þess að vetur sé skammt undan. Vel má vca, að nú fari að verða hver síðastur að skella sér á bak hjólhesti sinum og njóta útivistarinnar, eins og þessi hjólreiðakappi gerði vestur við Gróttu í góða veðrinu. HVAÐ ER Hornitex? ÞÝSKAR ÞILPLÖTUR GÆÐAVARA í STÍL Fyrirliggjandi Þ. ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 • PÓSTHÓLF 8360 • 128 REYKJAVlK SÍMI553 8640 / 568 6100 ELEGANCE Stœrðir 75-90 B, C, D og DD Fœst I svörtu og hvítu. Verö kr. 2.450 Teygjubuxur í stíl Verö kr. 1.275 "ry'/' y v// / ////// ■/■//-///-/ Brjóstahaldari fró Exquisite Form Fjölbreytt úrval ríkisverðbréfa Sniðin að mismunandi þörfum sparifjáreigenda Fjölbreytt úrval ríkisverðbréfa sem uppfylla óskir fjárfesta um ávöxtun, lánstíma, öryggi, verðtryggingu o.fl. Ríkisverðbréf eru markaðsverðbréf, skráð á Verðbréfaþingi íslands, og eru því auðseljanleg hvenær sem er á lánstímanum. Ríkisverðbréf eru boðin út vikulega. Ríkisvíxlar Ríkisvíxlar Ríkisvíxlar Ríkisbréf Ríkisbréf ECU-tengd Árgreiðsluskírteini Spariskírteini Spariskírteini Spariskírteini I 3 mánubir ■ 6 mánubir ■■ 12 mánuöir 3 ár I Óverötryggb ríkisverðbréf I Verötryggb ríkisverbbréf Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustu- miðstöðvar ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Sími 562 6040. 5 ár 20 ár ÞJONUSTUMIÐSTOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hvcrfisgötu 6,2. hæð, sínii 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.