Morgunblaðið - 23.10.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1996 37
ATVIIM NUAUGi ÝSINGAR
Starfsmaður óskast
Bakarar
Óskum að ráða starfsmann við framleiðslu
á Mömmusultum.
Upplýsingar á staðnum.
Búbótehf., sultugerð,
Skemmuvegi 24.
Lögreglumenn
Starf lögreglumanns í lögreglunni á Snæfells-
nesi, með starfsstöð í Ólafsvík, er laust til
umsóknar. Umsækjendur skulu hafa lokið
námi við Lögregluskóla ríkisins. Umsóknar-
frestur er til 23. nóvember 1996 og skal
skila umsóknum til sýslumannsins í Stykkis-
hólmi, Aðalgötu 7, Stykkishólmi.
Nánari upplýsingar veitir yfirlögregluþjónn,
Eðvarð Árnason, í síma 438 1008.
Stykkishólmi, 22. október 1996.
Sýslumaðurinn íStykkishólmi,
Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu,
ÓlafurK. Ólafsson.
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
Lögfræðingur
Embætti ríkisskattstjóra auglýsir stöðu lög-
lærðs fulltrúa á lögfræðisviði tekjuskatts-
skrifstofu lausa til umsóknar.
Um er að ræða fullt starf og eru laun skv.
kjarasamningum opinberra starfsmanna.
Gert er ráð fyrir að viðkomandi hefji störf
1. des. nk.
Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri lög-
fræðisviðs.
Umsóknir þar sem fram komi upplýsingar
um menntun og fyrri störf sendist embættinu
eigi síðar en 4. nóv. nk. að Laugavegi 166.
Öllum umsóknum verður svarað.
Nýja kökuhúsið óskar að ráða duglegan,
hugmyndaríkan og áhugasaman bakara eða
konditor sem hefur gaman af tertugerð.
Upplýsingar gefur Birgir í síma 893 3203.
Elugmenn
~ Vcgna fyrirsjáanlcgni aukinna umsvifa munu Fluglciðir
þurfa að ráða flugmcnn til starfa <1 næstu mánuðum.
Félagiö býðurþcjm cinstaklingum, scm hafa hugá
þcssum nýju stöðum flugmanna og upptylla tilgrcind
skilyTði. að scnda inn umsóknir tilfclagsins.
— Umsækjcndur sktiiu hafa gilt íslcnskt atviunu
flugmannsskfrtcini mcð biindflugsáritun, hafa lokið
bóklcgu námi til rcttinda atvinnuflugmanns I. flokks og
liafa lokið fullgildu stúdcntsprófi cða öðru sambærilcgu
námi.
— Skriflegar umsóknír óskast scndar starfsmannaþjónustu
fclagsins á Rcykjavíkurflugvclli fyrir I. nóvcmber nk.’á
eyðublöðum scm þar fást.
— Umsókntim skulu lylgja cftirfarandi gögn:
• Ljósrit af flugmannsskírtcini ásamt áritunum og
heilbrigðisvottorði.
• Ljósrit af prófskírteinuin ásamt cinkunnum fyrir allt
bóklcgt flugnám.
• Ljósrit afstúdcntsprófsskírtcini cða öðrum
sambærilegum prófskírtcinum ásamt einkunnuin.
• Ljósrit af sfðustu 100 klst. í flugdagbók.
• Nýtt sakarvottorð.
— Eldri umsóknir óskast cndurnýjaðar. Fclagið mun
jafnframt taka við umsóknum cftir 1. nóv. nk. frá þcim
cinstaklingum sem hafa ckki tðk á að skila inn
umsóknum fyrir tilskilinn tíma.
• Starfsmcnn Fluglciða cru lykillinn aö vdgcngni fclagsins.
Við Icitum cftir úuglcgum og ábyrgum starismönnuin scm
cru rciðubúnir að takast á við krcfiaiuli ng spcnnanði
vcrkcfni.
• Fluglciðir cru rcyklausl fyrirtæki og lilulu fyrr á þcssu ári
heiLsuvcrðlaun licilbrigöisráðuncyiisins vcgna cinarðrar
stcfnu fclagsins og forvama
gagnvart rcykinguin.
Starfsmannaþjónusta
FLUGLEIÐIR
Traustur íslenskur ferðafélagi
Borgey hf.
Verkstjóri viðhaldsdeildar
Borgey hf. er eitt ötlugasta sjávarútvegs-
fyrirtæki landsius. Borgev hf. stefnir ad hrööum
vexti í landvinnslu, aukinni tæknivæðingu og
vinnslu uppsjávartlska á næstu árum.
Borgey hf. óskar eftir að ráða vcrkstjóra
í viðhaldsdeild. Undir viðhaldsdeild
heyra öll verkefhi v iö viðhald á tækjum og
búnaði Borgcyjar, ásamt nýsmíði og
uppsetningu á nýjum búnaði og vinnslulínum.
Hæfniskröfur:
1. Menntun í jámiðnaði
2. Reynsla af verkstjóm
3. Skipulögð og öguð vinnubrögð
Viðkomandi þarf að vera skipulagður,
geta unnið sjálfstætt, góður í liðsvinnu,
hafa frumkvæði, vera fylginn sér,
tilbúinn til að vinna mikið og Iíta
á starfið sem framtíðarstarf.
Nánari upplýsingar veitir Gylfí Dalmann.
ÖHurn fyrirspurnum ber að beina til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþj ónustu Hagvangs hf.
merktar “Verkstjóri 511” fyrir 31 október n.k.
Hagvangur hf
Skeifunni 19
Reykjavik
Sími 581 3666
Ráðningarþjónusta
Rekstrarráðgjöf
Skoðanakannanir
ÚTBOÐ
F.h. byggingadeildar borgarverkfræðings er
óskað eftir tilboðum í viðhald pípulagna í 10
leikskólum Reykjavíkur.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu vorri á
kr. 1.000.
Opnun tilboða: Þriðjudag 5. nóvember 1996
kl. 14.00 á sama stað.
bgd 142/6
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16
FUNDIR - MANNFAGNADUR
Vélstjórafélag íslands fgp)
Vélstjórar á fiskiskipum
Félagsfundur um kjaramál verður haldinn
föstudaginn 25. október í Borgartúni 18,
Reykjavík, 3. hæð, kl. 13.30.
Vélstjóraféla j íslands.
FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA
Járniðnaðarmenn, skipa-
smiðir og netagerðarmenn
Félags- og fræðslufundur
verður haldinn á morgun, 24. október kl.
20.00 á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð.
Dagskrá:
Samanburður á launum íslenskra og
danskra málmiðnaðarmanna.
Edda Rós Karlsdóttir, hagfræðingur hjá
kjararannsóknarnefnd, gerir grein fyrir helstu
niðurstöðum rannsókna á kjörum íslenskra
og danskra málmiðnaðarmanna.
Félag járniðnaðarmanna.
TiL SÖLU
Til sölu Hófgerði 5, Kóp.
Undirrituðum hefur verið falið að selja ofan-
greinda fasteign sem er lítið einbýlishús á
einni hæð ásamt bílskúr á stórri lóð.
Nánari upplýsingar í síma 588 6102.
Jón Sigfús Sigurjónsson hdl.
TILKYNNINGAR
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS
HÁSKÓLABÓKASAFN
Bókaútgefendur athugið
Alþjóðlegt bóknúmer, ISBN, þarf að komast
á öll íslensk rit sem eru 5 blaðsíður eða
meira. Landsbókasafn íslands - Háskóla-
bókasafn, þjóðdeild, sér um úthlutun,
útgefendum að kostnaðarlausu.
Umsjón með bóknúmerum hefur Erna
Sverrisdóttir frá kl. 9.00 til 12.00 virka daga,
SÍmi 563 5645, fax 563 5612,
netfang: ernas@bok.hi.is
Landsbókasafn Islands -
Háskólabókasafn,
Arngrímsgötu 3, 107 Reykjavík.
- kjarni málsins!