Morgunblaðið - 31.10.1996, Page 2
2 FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
VSI telur útilokað að semja um meiri launahækkanir en í samkeppnislöndum
Kaupmátt mættí auka með
samiiinguni í fyrirtækjum
Vinnuveitendasamband íslands
kynnti í gær samþykkt sambands-
stjórnar um markmið og áherslur við
endurnýjun kjarasamninga. Þórarinn
V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri
VSI, sagði á blaðamannafundi að
VSÍ vildi breyta samningaferlinu
þannig að samið verði um launakjör
á tvennan hátt.
Lagt er til að annars vegar verði
gerðir almennir Iq'arasamningar,
a.m.k. til tveggja ára, sem miði að
því að verðbólga verði í mesta lagi
2% á samningstímabilinu og launa-
breytingar tryggi kaupmáttarauka.
Hins vegar kveðst VSI vera reiðu-
búið að heimila milliliðalausa samn-
NEFND um endurskoðun regiugerð-
ar um símatorgsþjónustu Pósts og
síma vinnur nú að því að semja tillög-
ur um að takmarka aðgang að þjón-
ustunni, að því er fram kom í svari
Halldórs Blöndals samgönguráð-
herra við fyrirspum Ástu Ragnheiðar
Jóhannesdóttur, Þjóðvaka, um síma-
torgsþjónustuna.
Asta Ragnheiður vakti máls á því
á Alþingi í gær að einkafyrirtæki
byðu upp á margvíslega vafasama
þjónustu, jafnvel harðasta klám, á
símatorgi Pósts og síma. Hugðist hún
spila hljóðdæmi af einu þjónustu-
númera torgsins, en treysti sér ekki
til þess sökum þess um hve gróft
klám var að ræða.
Þingmaðurinn beindi þeim spurn-
ingum til ráðherra hvort eðlilegt
gæti talist að opinbert fyrirtæki ann-
aðist innheimtu fyrir þjónustu einka-
BÚNAÐARBANKI íslands opnar
verðbréfa- og íjárstýringarsvið inn-
an bankans 1. nóvember nk. Með
því býður Búnaðarbankinn, fyrstur
íslenskra banka, upp á verðbréfa-
þjónustu innan sjálfs bankans.
Nýja sviðið hefur hlotið nafnið
„Búnaðarbankinn verðbréf". Meg-
inrekstrareiningar þess verða mark-
aðsviðskipti, sem munu veita verð-
bréfaþjónustu, eignavarsla sem hef-
inga milli starfsfólks og stjómenda
fyrirtækja um afmarkaða þætti, s.s.
að stytta vinnutíma, auka framleiðni
og bæta kaupmátt á unna vinnu-
stund, sem aukið geti kaupmátt án
kostnaðarauka fyrir fyrirtækin.
VSÍ bendir á að á yfirstandandi
samningstímabili hafi afkoma starf-
andi manna batnað meira en í
nokkru öðru aðildarríki OECD.
Kaupmáttur ráðstöfunartekna hafi
vaxið um 8% að jafnaði og mest hjá
hinum tekjulægri. Samfara þessu
hafi dregið úr atvinnuleysi. Að mati
VSÍ byggist sá árangur á sameigin-
legri áherslu samningsaðila á litla
verðbólgu og að launabreytingar
fyrirtækjanna og hvort hann hygðist
beita sér fyrir takmörkun á aðgangi
að þjónustunni. Benti hún m.a. á að
margir, einkum foreldrar forvitinna
barna og unglinga, hafi lent í vand-
ræðum vegna himinhárra símareikn-
inga.
Halldór sagði að til að takmarka
almennan aðgang að símatorgi
mætti annars vegar búa svo um
hnúta að þeir símnotendur sem vilji
ná sambandi við símatorgsþjónustu
verði sjálfir að óska eftir að símar
þeirra séu opnaðir fyrir þá þjónustu.
Hins vegar kæmi til greina að sím-
notendum yrði send viðvörun ef sím-
notkun eykst óeðlilega mikið.
Halldór sagði að byði símafyrir-
tæki á annað borð upp á símatorgs-
þjónustu væri óhjákvæmilegt að það
annaðist einnig innheimtuna.
ur umsjón með verðbréfasjóðum
bankans. í því sambandi hefur bank-
inn stofnað þtjú hlutafélög, Verð-
bréfasjóð Búnaðarbankans hf.,
Rekstrarfélag verðbréfasjóðs Bún-
aðarbankans hf. og Hlutabréfasjóð
Búnaðarbankans hf. sem mun hefja
hlutafjárútboð um næstu mánaða-
mót.
■ Nýtt afl/D4
skerði ekki samkeppnisstöðu ís-
lenskra fyrirtækja.
Þórarinn sagði að ef tryggja eigi
áframhaldandi stöðugleika og kaup-
máttaraukningu verði að miða
launahækkanir við greiðslugetu
þorra fyrirtækja. Útilokað væri af
þessum sökum að hækka launaút-
gjöld umfram það sem gerist hjá
keppinautum í samkeppnislöndum
íslands. Því væri brýnt að laun
hækkuðu ekki meira en sem nemur
meðallaunahækkun í OECD-lönd-
unum, eða um 3,5%.
Talsmenn VSI sögðu óraunhæft
að krefjast meiri launahækkana í
almennum samningum. Væri fram-
HALLDÓR Bjarni Óskarsson,
hjarta- og lungnaþegi, segir að
heiisan sé „fln“ og að „allt gangi
vel“. Haildór fór í fyrstu göngu-
ferð sína eftir aðgerðina utan spít-
ala í fyrradag og segist hafa verið
þreyttur að henni lokinni. Halldór
Bjarni er tvítugur Borgnesingur
og þáði hjarta og lungu á Sa-
hlgrenska-sjúkrahúsinu í Gauta-
borg aðfaranótt 10. október síð-
astliðins.
„Ég fór út á planið við sjúkra-
húsið og gekk hálfan kílómetra
og var rosalega þreyttur á eftir,“
segir Halldór um sína fyrstu
gönguferð.
Aðra gönguferðina utan spítala
fór Halldór síðan í gær í fylgd
móður sinnar, Sigrúnar Sigurðar-
leiðslukostnaður aukinn óhóflega
leiddi það til óðaverðbólgu og hjöðn-
unar kaupmáttar.
Þórarinn sagði aftur á móti svig-
rúm vera til launahækkana með því
að færa kjaraákvarðanir í vaxandi
mæli til einstakra fyrirtækja og heim-
ila milliliðalausa samninga. Raun-
hæft væri að ætla að framleiðni
gæti aukist í fyrirtækjum og kaup-
máttur launþega jafnframt. Um
starfskjör og endurskoðun úrelts
vinnukerfis væri ekki hægt að semja
í karphúsum heldur yrði að gefa kost
á beinum samningum starfsmanna
og stjómenda fyrirtækja sem taka
mið af mismunandi aðstæðum þeirra.
dóttur. „Þá var ég miklu betri og
gekk aðeins lengra, líklega einn
og hálfan kílómetra, og er ekkert
svo þreyttur núna,“ segir hann.
Veðrið var milt að Halldórs sögn
og hitastigið rétt yfír frostmarki.
Halldór segir „mjög fínt“ að
vera á Sahlgrenska-sjúkrahúsinu.
„Þetta er fínt sjúkrahús, hjúkkurn-
ar eru frábærar og fínt að hafa
prestinn," segir Halldór og á við
séra Jón Dalbú sem hefur heim-
sótt hann af og til. Hann segir
„allt ganga vel“ og að ekkert hafi
komið upp á ennþá. „Læknarnir
segja að þetta fari alltaf upp á
við.“ Halldór segist ekki vita hvað
hann verður lengi á spítalanum í
viðbót og býst við að koma heim
í vor, gangi allt að óskum.
Jóhann
aðalsamn-
ingamaður
JÓHANN Siguijónsson, aðstoðar-
forstjóri Hafrannsóknastofnunar,
verður frá og með morgundeginum
aðalsamningamaður íslands í fisk-
veiðimálum. Jóhann hlýtur setningu
í stöðu sendiherra í utanríkisþjón-
ustunni, til eins árs fyrst um sinn.
Þetta var samþykkt á ríkisstjórn-
arfundi í fyrradag, að tillögu Hall-
dórs Ásgrímssonar utanríkisráð-
herra. „Ég tel að Jóhann búi yfir
nauðsynlegri þekkingu á þessu sviði,
sem er mjög mikilvæg. Jafnframt er
mikilvægt að sú þekking, sem til er
á þessu sviði, komi inn í utanríkis-
þjónustuna," segir Halldór.
Ráðherra segir að um tímabundið
starf sé að ræða og Jóhann muni
síðar hverfa til fyrri starfa sinna.
Hið nýja starf aðalsamningamanns
var áður hluti af starfsskyldum Guð-
mundar Eiríkssonar þjóðréttarfræð-
ings, sem nú er dómari í Hafréttar-
dómi Sameinuðu þjóðanna.
Jóhann Siguijónsson hefur m.a.
stundað rannsóknir á hvalastofnum
við ísland. Aðspurður hvort ráðning
hans tengist áformum um að hefja
hvalveiðar á ný, segir Halldór: „Nei,
það gerir það ekki. Við gerum okkur
hins vegar grein fyrir að þau mál
verða á dagskrá á næstunni. Jóhann
býr þar yfir mikilli þekkingu og ég
á von á að til einhverra viðræðna
komi við samstarfsríki okkar um þau
mál á næstu mánuðum."
-----»■♦ »---
Samningnr um
rekstur Stöðvar 3
Hlutafé
tryggt fyrir
næsta áfanga
HLUTAFÉ íslenskrar margmiðlunar
hf. verður aukið frekar í nokkrum
áföngum á næstu vikum og mánuð-
um og er þegar búið að tryggja nýtt
hiutafé fyrir næsta áfanga, sam-
kvæmt frétt frá stjóm Islenskrar
margmiðlunar hf. Þegar er búið að
auka hlutafé í 160 milljónir.
íslensk margmiðlun hf. yfirtók
rekstur Stöðvar 3 í gær en íslenska
sjónvarpið hf. annast áfram rekstur
sjónvarpsrása, sem félagið ræður
yfir í dag. Búið er að gera samstarfs-
samning milli félaganna um rekstur
þeirra rása sem þau hafa yfir að ráða.
Aukning hlutafjár verður gerð í
samræmi við áform um uppbyggingu
og markaðssókn Stöðvar 3. Stefnt
er að þvi að gera íslenska margmiðl-
un hf. að opnu almenningshlutafélagi
með breiðri eignaraðild sem flestra
landsmanna þegar fyrstu áföngum í
uppbyggingu Stöðvar 3 er lokið.
■ Hlutafjáraukning/33
Andlát
Jöfnun atkvæðisréttar
Símatorgsþjónusta gagnrýnd á Alþingi
Stefnt að því að
takmarka aðgang
Morgunblaðið/Golli
HALLDÓR Bjarni Óskarsson, hjarta- og lungnaþegi.
Halldóri Bjarna Óskarssyni heilsast vel
Búinn að fara í tvær
gönguferðir úti
Búnaðarbanki íslands
Verðbréfa- og fjár-
stýringarsvið opnað
MEÐ blaðinu í dag fylgir fjögurra
síðna auglýsingablað frá Nóatúni
„Hundrað á hundrað", þar sem versl-
unin kynnir eitthundrað vörutegund-
ir á eitthundrað krónur.
MEÐ blaðinu í dag fylgir átta
síðna auglýsingablað frá versl-
uninni Magasín, þar sem kynnt-
ar eru margskonar jólavörur og
vörur til jólagjafa.
Samkomu-
lag flokka
skilyrði
DAVÍÐ Oddsson, forsætisráðherra,
sagði í svari við fyrirspurn Ólafs
Arnar Haraldssonar um jöfnun at-
kvæðisréttar á Alþingi í gær, að
endurskoðun kosningalöggjafarinn-
ar með jöfnun atkvæðisréttar að
markmiði, verði aðeins gerð með
góðu samstarfi allra þingflokka.
Margir þingmenn sögðu hug sinn
í þessu máli, og kom við þær umræð-
ur berlega í ljós veigamikill munur
á afstöðu þingmanna frá lands-
byggðarkjördæmum annars vegar
og kjördæmum Suðvesturhornsins
hins vegar. Einkum virðast þing-
menn Framsóknarflokksins vera
klofnir í afstöðu sinni.
EINAR Pálsson, rithöf-
undur og fyrrverandi
skólastjóri Málaskólans
Mímis, lést á heimili
sínu í gær, sjötugur að
aldri.
Einar var fæddur í
Reykjavík 10. nóvem-
ber 1925, sonur hjón-
anna Páls ísólfssonar,
organista og skóla-
stjóra, og Kristínar
Norðmann. Hann lauk
stúdentsprófi frá Menntaskólanum
í Reykjavík 1945, cand. phil. prófi
frá Háskóla íslands 1946, prófum
í leiklistarfræðum við Royal Aca-
demy of Dramatic Art 1948 og BA
prófum í ensku og dönsku við Há-
skóla íslands 1957.
Einar var formaður Leikfélags
Reykjavíkur er það var
endurreist 1950—53,
leikstjóri hjá LR, Þjóð-
leikhúsinu og útvarpinu
til 1963, skólastjóri
Málaskólans Mímis
1953-83 og fram-
kvæmdastjóri Norræna
félagsins á meðan á
byggingu Norræna
hússins stóð 1966-69.
Einar fékkst við
rannsóknir og ritstörf
með aðaláherslu á fornfræði, mið-
aldafræði og táknmál goðsagna,
en um þau málefni ritaði hann
fjölda bóka bæði á íslensku og
ensku.
Eftirlifandi eiginkona Einars er
Birgitte Laxdal. Þau eignuðust þrjú
böm og eru tvö þeirra á lífi.
EINAR PÁLSSON
l
i
i
i
\
:
L