Morgunblaðið - 31.10.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1996 51 ,
+
1
J
I
I
J
I
I
i
I
J
4
4
i
j
4
'I
i
i
<
i
i
<
i
<
<
(
i
<
I DAG
Arnað heilla
^AÁRA afmæli. í dag,
I vffimmtudaginn 31.
október, er sjötugur Sæ-
mundur Hörður Björns-
son, fyrrverandi flugum-
sjónarmaður, Háholti 16,
Hafnarfirði. Hann tekur á
móti ættingjum og vinum í
húsi Golfklúbbsins Keilis á
Hvaleyrarholti, Hafnarfirði
kl. 20.30 í kvöld.
/”\ÁRA afmæli. í til-
vl V/efni fimmtíu ára af-
mælis Jófríðar Guðjóns-
dóttur, starfsmanns á
Veðurstofu íslands, tekur
hún ásamt eiginmanni sín-
um Gunnari Randver Ing-
varssyni, á móti gestum á
morgun, föstudaginn 1.
nóvember kl. 17-20 í sal
múrarameistara, Skipholti
70, Reykjavík.
Ljósm. Nýmynd, Keflavík
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 22. september í
Hvalsneskirkju af sr. Ön-
undi Björnssyni Björg
Kristjánsdóttir og James
S. Parker. Þau eru búsett
í Hampton, í Bandaríkjun-
um.
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drakc
SPORÐDREKI
Afmælisbarn dagsins:
Þú hefur áhuga á vel-
ferðarmálum ogleggur
þinn skerf til líknarmála.
Hrútur
(21. mars- 19. aprfl) W*
Þér gengur vel í vinnunni
árdegis, en svo segir þreytan
til sín. Þú ert hvíldar þurfi
og ættir að slaka á heima í
kvöld.
Naut
(20. aprfl - 20. mal)
Vinur er nokkuð ráðríkur í
dag, og getur það spillt ann-
ars góðri skemmtun ef þú
tekur ekki f taumana í tæka
tíð.
BRIPS
Umsjón Guðmundur Páll
Arnarson
SUÐUR spilar fimm lauf.
Hann gefur einn slag á spaða
og á því ekki að gefa nema
einn á tígul, en sá litur er
kóngur smátt fimmti á móti
drottningu þriðju. Ásinn ann-
ar er helsta vonin, en spum-
ingin stóra er þessi: Hvorum
megin?
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ 109
V ÁD3
♦ K9743
♦ G92
Suður
♦ 5
V KG104
♦ D52
♦ ÁKD108
Vestur Norður Austur Suður
- .. 1 lauf
1 spaði 2 tíglar 3 spaðar Dobl*
Pass 4 lauf Pass 5 lauf
Pass Pass Pass
Vestur tekur fyrsta siag-
inn á spaðaás og spilar
spaðakóng næst, sem suður
trompar. Þegar trompin eru
tekin kemur í Ijós að vestur
hefur byijað með tvö. Hver
er áætlunin?
Sagnhafi hefur talningu í
trompinu og ætti að gera
ráð fyrir að spaðinn sé 5-5.
Það er ekki öruggt, en senni-
legt. Þá er næsta verkið að
kanna hjartað. Hjartagosa
er spilað, síðan er ásinn tek-
inn og loks er drottningunni
spilað úr blindum. Ef vestur
er með fjórlit í hjarta . . .
Norður
♦ 109
V ÁD3
♦ K9743
♦ G92
Ljósm. Nýmynd, Keflavík
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 24. apríl í Njarðvík-
urkirkju af sr. Baldri Rafni
Sigurðssyni Laufey Ein-
arsdóttir og Magnús G.
Jónsson. Heimili þeirra er
á Gónhóli 2, Njarðvík.
Ljósm. Nýmynd, Keflavík
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 14. janúar f Útskála-
kirkju af sr. Arngrími Jóns-
syni Unnur Grétarsdóttir
og Sigurður Smári
Hreinsson. Heimili þeirra
er á Melabraut 17, Garði.
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 3. ágúst í Skálholts-
kirkju af sr. Kristjáni Val
Ingólfssyni Sigurbjörg
Rutardóttir og Rúnar Már
Þorsteinsson.
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 2. júní í Lágafells-
kirkju af sr. Jóni Þorsteins-
syni Þórkatla Jónsdóttir
og Magnús Kr. Magnús-
son. Heimili þeirra er í
Rósarima 2, Reykjavík.
Tvíburar
(21. maí- 20. júnf)
Undirritaðu engin skjöl í dag
án þess að hafa lesið vel
smáa letrið. Þér berast mjög
góðar fréttir áður en degi
lýkur.
Krabbi
(21. júnf — 22. júlí) >"18
Þú eignast nýjan vin, sem
þér líkar strax vel við, og
þið eigið margt sameigin-
legt. Innkaup dagsins verða
hagstæð.
Ljón
(23. júlf — 22. ágúst)
Orðrómur, sem þú heyrir á
vinnustað, á ekki við rök að
styðjast. Þér gefst tími til
að búa bílinn undir veturinn.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Einbeiting í vinnunni skilar
Sum árangri í dag.
_ einingur um fjármál get-
ur komið upp milli vina síð-
degis.
Vög
(23. sept. - 22. október)
Þú þarft að taka til hendi f
vinnunni, en ert með hug-
ann við skemmtanir og fjar-
læg lönd. Reyndu að ein-
beita þér.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú ferð hægt af stað, en
tekur þig á þegar á daginn
líður og kemur miklu í verk.
Ástin verður f öndvegi þegar
kvöldar.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Heppilegast er að fara að
öllu með gát í viðskiptum
dagsins og ana ekki að
neinu. Láttu ekki gylliboð
blekkja þig.
Vestur
♦ ÁKG32
V 8752
♦ Á10
♦ 64
Austur
♦ D8764
y 96
♦ G86
♦ 753
Suður
♦ 5
? KG104
♦ D52
4 ÁKD108
. . . er þóst að hann á í
mesta lagi tvílit í tígli. Þá
er hjartadrottningin yfir-
drepin með kóng, tígli spilað
á kóng og ás vesturs sfðan
látinn slá vindhögg.
Ef f ljós kemur að hjartað
er 3-3 (eða fjórlitur í austur),
er drottningin í borði látin
eiga slaginn og tígli spilað á
drottningu. Austur verður þá
að eiga ásinn annan, eða
stakt millispil (gosa eða tíu).
Kannski ekki flókið spil,
en þó verður að spila hjart-
anu á þennan hátt til að
halda sveigjanlegu sambandi
við báðar hendur.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pctursson
tveggja stórmeistara. V.
Malisauskas (2.525), Lit-
háen, var með hvítt og átti
leik, en Miguel Illescas
Cordoba (2.640) hafði
svart.
HVÍTUR leikur og vinnur.
STAÐAN kom upp á
Ólympíuskákmótinu í Jere-
van um daginn í viðureign
39. Hf6H - Hg8
(Óheppilegur
leikur sem tekur
flóttareit af
kóngnum. 39. -
gxf6? 40. Dh4 -
Kh7 41. exf6 var
auðvitað von-
laust með öllu og
svörtu stöðunni
verður heldur
ekki bjargað eftir
41. - Hb8 42.
Dh4 - Df8 43.
Hxg7! - Dxg7
44. Hxh6+ -
Kg8 45. Re4 og
vinnur.) 40. Dh4
- Df8 41. Hxg7! og svart-
ur gafst upp því hann er
óveijandi mát.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar)
Samþykktu ekkert í dag,
sem stríðir gegn réttlætis-
kennd þinni. í kvöld getur
þú notið góðra stunda í vina-
hópi.
Vatnsberi
(20,janúar- 18. febrúar)
Það getur tekið nokkum
tíma að ná settu marki í
vinnunni, en það hefst að
lokum. Njóttu kvöldsins með
ástvini.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) 2S*
Þú kaupir eitthvað nýstár-
legt til heimilisins í dag. Ef
þú íhugar að skreppa f
ferðalag, ættir þú að leita
tilboða.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Ódýrir
kuldagaDar
Léttir, liprir og sterkir gallar
Ytrabyrðið er úr slitsterku, regn- og vindheldu nælonefni.
Samfestingurinn er heilfóðraður með hlýju en þunnu
loðfóðri. Stormflipi með smellum er utan á rennilás að
framan. Rennilás er á utanverðum skálmum að neðan. Góð
loðfóðruð hetta með stillanlegu bandi. Endurskinsmerki
eru á baki, skálmum, ermum og brjósti.
Barna- og unglingastærðir st. 120-170 kosta 3.965-
Fullorðinsstærðir kosta 4.875-
Vandaðar úlpur
fra 5.867-
Nýkomin sending á frábæru verði
Höfum fengið sendingu af vattfóðruðum kuldaúlpum frá
Regatta í stærðum S-XXL. Þær eru regn- og vindheidar
með yfirlímdum saumum innan á, átaksrennilás, góðum
vösum, hettu í kraga, stillanlegri strekkingu í mittið og
neðst í faldi og að sjálfsögðu með vasa innan á fyrir veski
Fóðrið er létt og lipurt. Komdu og mátaðu.
Allir þekkja vinsælu Stillongs®
ullarnærfötin frá Noregi.
Opið virka daga 8-18 ogá laugardögum 9-14
ELLINGSEN
Grandagarði 2, Reykjavík, simi 55-288-55, grænt númer 8006288.