Morgunblaðið - 31.10.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 31.10.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1996 51 , + 1 J I I J I I i I J 4 4 i j 4 'I i i < i i < i < < ( i < I DAG Arnað heilla ^AÁRA afmæli. í dag, I vffimmtudaginn 31. október, er sjötugur Sæ- mundur Hörður Björns- son, fyrrverandi flugum- sjónarmaður, Háholti 16, Hafnarfirði. Hann tekur á móti ættingjum og vinum í húsi Golfklúbbsins Keilis á Hvaleyrarholti, Hafnarfirði kl. 20.30 í kvöld. /”\ÁRA afmæli. í til- vl V/efni fimmtíu ára af- mælis Jófríðar Guðjóns- dóttur, starfsmanns á Veðurstofu íslands, tekur hún ásamt eiginmanni sín- um Gunnari Randver Ing- varssyni, á móti gestum á morgun, föstudaginn 1. nóvember kl. 17-20 í sal múrarameistara, Skipholti 70, Reykjavík. Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. september í Hvalsneskirkju af sr. Ön- undi Björnssyni Björg Kristjánsdóttir og James S. Parker. Þau eru búsett í Hampton, í Bandaríkjun- um. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drakc SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú hefur áhuga á vel- ferðarmálum ogleggur þinn skerf til líknarmála. Hrútur (21. mars- 19. aprfl) W* Þér gengur vel í vinnunni árdegis, en svo segir þreytan til sín. Þú ert hvíldar þurfi og ættir að slaka á heima í kvöld. Naut (20. aprfl - 20. mal) Vinur er nokkuð ráðríkur í dag, og getur það spillt ann- ars góðri skemmtun ef þú tekur ekki f taumana í tæka tíð. BRIPS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson SUÐUR spilar fimm lauf. Hann gefur einn slag á spaða og á því ekki að gefa nema einn á tígul, en sá litur er kóngur smátt fimmti á móti drottningu þriðju. Ásinn ann- ar er helsta vonin, en spum- ingin stóra er þessi: Hvorum megin? Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 109 V ÁD3 ♦ K9743 ♦ G92 Suður ♦ 5 V KG104 ♦ D52 ♦ ÁKD108 Vestur Norður Austur Suður - .. 1 lauf 1 spaði 2 tíglar 3 spaðar Dobl* Pass 4 lauf Pass 5 lauf Pass Pass Pass Vestur tekur fyrsta siag- inn á spaðaás og spilar spaðakóng næst, sem suður trompar. Þegar trompin eru tekin kemur í Ijós að vestur hefur byijað með tvö. Hver er áætlunin? Sagnhafi hefur talningu í trompinu og ætti að gera ráð fyrir að spaðinn sé 5-5. Það er ekki öruggt, en senni- legt. Þá er næsta verkið að kanna hjartað. Hjartagosa er spilað, síðan er ásinn tek- inn og loks er drottningunni spilað úr blindum. Ef vestur er með fjórlit í hjarta . . . Norður ♦ 109 V ÁD3 ♦ K9743 ♦ G92 Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. apríl í Njarðvík- urkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Laufey Ein- arsdóttir og Magnús G. Jónsson. Heimili þeirra er á Gónhóli 2, Njarðvík. Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 14. janúar f Útskála- kirkju af sr. Arngrími Jóns- syni Unnur Grétarsdóttir og Sigurður Smári Hreinsson. Heimili þeirra er á Melabraut 17, Garði. Ljósmyndastofa Reykjavíkur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. ágúst í Skálholts- kirkju af sr. Kristjáni Val Ingólfssyni Sigurbjörg Rutardóttir og Rúnar Már Þorsteinsson. Ljósmyndastofa Reykjavíkur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. júní í Lágafells- kirkju af sr. Jóni Þorsteins- syni Þórkatla Jónsdóttir og Magnús Kr. Magnús- son. Heimili þeirra er í Rósarima 2, Reykjavík. Tvíburar (21. maí- 20. júnf) Undirritaðu engin skjöl í dag án þess að hafa lesið vel smáa letrið. Þér berast mjög góðar fréttir áður en degi lýkur. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) >"18 Þú eignast nýjan vin, sem þér líkar strax vel við, og þið eigið margt sameigin- legt. Innkaup dagsins verða hagstæð. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Orðrómur, sem þú heyrir á vinnustað, á ekki við rök að styðjast. Þér gefst tími til að búa bílinn undir veturinn. Meyja (23. ágúst - 22. september) Einbeiting í vinnunni skilar Sum árangri í dag. _ einingur um fjármál get- ur komið upp milli vina síð- degis. Vög (23. sept. - 22. október) Þú þarft að taka til hendi f vinnunni, en ert með hug- ann við skemmtanir og fjar- læg lönd. Reyndu að ein- beita þér. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ferð hægt af stað, en tekur þig á þegar á daginn líður og kemur miklu í verk. Ástin verður f öndvegi þegar kvöldar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Heppilegast er að fara að öllu með gát í viðskiptum dagsins og ana ekki að neinu. Láttu ekki gylliboð blekkja þig. Vestur ♦ ÁKG32 V 8752 ♦ Á10 ♦ 64 Austur ♦ D8764 y 96 ♦ G86 ♦ 753 Suður ♦ 5 ? KG104 ♦ D52 4 ÁKD108 . . . er þóst að hann á í mesta lagi tvílit í tígli. Þá er hjartadrottningin yfir- drepin með kóng, tígli spilað á kóng og ás vesturs sfðan látinn slá vindhögg. Ef f ljós kemur að hjartað er 3-3 (eða fjórlitur í austur), er drottningin í borði látin eiga slaginn og tígli spilað á drottningu. Austur verður þá að eiga ásinn annan, eða stakt millispil (gosa eða tíu). Kannski ekki flókið spil, en þó verður að spila hjart- anu á þennan hátt til að halda sveigjanlegu sambandi við báðar hendur. SKÁK Umsjón Margeir Pctursson tveggja stórmeistara. V. Malisauskas (2.525), Lit- háen, var með hvítt og átti leik, en Miguel Illescas Cordoba (2.640) hafði svart. HVÍTUR leikur og vinnur. STAÐAN kom upp á Ólympíuskákmótinu í Jere- van um daginn í viðureign 39. Hf6H - Hg8 (Óheppilegur leikur sem tekur flóttareit af kóngnum. 39. - gxf6? 40. Dh4 - Kh7 41. exf6 var auðvitað von- laust með öllu og svörtu stöðunni verður heldur ekki bjargað eftir 41. - Hb8 42. Dh4 - Df8 43. Hxg7! - Dxg7 44. Hxh6+ - Kg8 45. Re4 og vinnur.) 40. Dh4 - Df8 41. Hxg7! og svart- ur gafst upp því hann er óveijandi mát. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Samþykktu ekkert í dag, sem stríðir gegn réttlætis- kennd þinni. í kvöld getur þú notið góðra stunda í vina- hópi. Vatnsberi (20,janúar- 18. febrúar) Það getur tekið nokkum tíma að ná settu marki í vinnunni, en það hefst að lokum. Njóttu kvöldsins með ástvini. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 2S* Þú kaupir eitthvað nýstár- legt til heimilisins í dag. Ef þú íhugar að skreppa f ferðalag, ættir þú að leita tilboða. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ódýrir kuldagaDar Léttir, liprir og sterkir gallar Ytrabyrðið er úr slitsterku, regn- og vindheldu nælonefni. Samfestingurinn er heilfóðraður með hlýju en þunnu loðfóðri. Stormflipi með smellum er utan á rennilás að framan. Rennilás er á utanverðum skálmum að neðan. Góð loðfóðruð hetta með stillanlegu bandi. Endurskinsmerki eru á baki, skálmum, ermum og brjósti. Barna- og unglingastærðir st. 120-170 kosta 3.965- Fullorðinsstærðir kosta 4.875- Vandaðar úlpur fra 5.867- Nýkomin sending á frábæru verði Höfum fengið sendingu af vattfóðruðum kuldaúlpum frá Regatta í stærðum S-XXL. Þær eru regn- og vindheidar með yfirlímdum saumum innan á, átaksrennilás, góðum vösum, hettu í kraga, stillanlegri strekkingu í mittið og neðst í faldi og að sjálfsögðu með vasa innan á fyrir veski Fóðrið er létt og lipurt. Komdu og mátaðu. Allir þekkja vinsælu Stillongs® ullarnærfötin frá Noregi. Opið virka daga 8-18 ogá laugardögum 9-14 ELLINGSEN Grandagarði 2, Reykjavík, simi 55-288-55, grænt númer 8006288.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.