Morgunblaðið - 31.10.1996, Page 52
52 FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
<1> ÞJOÐLEIKHUSIÐ
sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson
í kvöld, 70. sýnlng, nokkur sæti laus — sun. 3/11 nokkur sæti laus —
fös. 8/11, nokkursæti laus — lau. 16/11. Ath. takmarkaður sýningafjöldi.
NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson.
Ámorgun — lau. 9/11 — fim. 14/11 — sun. 17/11.
Söngleikurinn
HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors
Lau. 2/11 - fim. 7/11 - sun. 10/11
KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner
Sun. 3/11 kl. 14, nokkur sæti laus — sun. 10/11 kl. 14 — sun. 17/11 kl. 14.
Ath. takmarkaður sýningafjöldi.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford
Á morgun uppselt — mið. 6/11 uppselt — lau. 9/11 uppselt. - fim. 14/11 -
sud. 17/11 -fös. 22/11.
Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30:
í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson
( kvöld uppselt — lau. 2/11 uppselt — sun. 3/11 uppselt — fim. 7/11 uppselt — fös. 8/11
uppselt — fös. 15/11 uppselt — lau. 16/11 uppselt — fim. 21/11 örfá sæti laus - sun. 24/11
Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst.
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnudaga
kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar em á þeim tima.
Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Simi 551 1200.
LEÍKFÉLAG^
@TreykjavíkurJE
---1897 - 1997--
Stóra svið kl. 14.00
TRÚÐASKÓLINN eftirFK
Waechter og Ken Campbell.
Frumsýning lau. 2. nóv. kl. 14.00.
2. sýn. sun. 3/11, 3. sýn. lau. 9/11.
Stóra svið kí. 20.05:
EF VÆRI ÉG GULLFISKUR
eftir Árna Ibsen.
Lau. 2/11, lau. 9/11, lau. 16/11.
LÍtla svíð kT. 2Ö.0ÖT........
SVANURINN eftir Elizabeth Egloff
I kvöld, uppselt.
Sun. 3/11, örfá sæti laus.
Mið. 6/11.
LARGO DESOLATO
eftir Václav Havel
Lau. 2/11, örfá sæti laus.
Sun. 10/11 kl. 16.
Lau. 16/11
Leynibarinn kl. 20.30
BARPAR eftir Jim Cartwright
Fös. 1/11 fáein sæti laus.
Lau 2/11, fáein sæti laus, fös. 8/11.
ATHUGIÐ BREYTTAN OPNUNARTÍMA
Miðasalan er opin daglega frá
kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu
sýníngardaga.
Auk þess er tekið á móti símapönt-
unum virka daga frá kl. 10.00 til 12.00.
Munið gjafakort Leikfélagsins
— Góð gjöf fyrir góðar stundir!
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
Sigrún Ástrós
eftir Wllly Russel, leikin af Sunnu Borg.
Sýnlng lau. 2. nóv.. kl. 20.30.
Dýrin í Hálsaskógi
eftir Thorbjöm Egner,
Sýning lau. 2. nóv. kl. 14.00, uppselt.
Sýnlng sun. 3. nóv. kl. 14.00, uppselt
Sýning sun. 3. nóv. kl. 17.00, uppselt
Síml 462-1400.
|Oagur-tIEmtmrt
-besti tími dagsins!
HINAR KYRNAR Bróðskemmtilegt gamanleikrit.
I fös. 1/11, kl. 22.00, orfó sæti, mið. 6/11, fös. 22/11
IVALA ÞÓRS OG SÚKKAT
1 Frumsýning lau. 2/11 Id. 21.00
fim. 7/11 kl. 21.00.
SPÆNSK KVÖLD
Fös. 8/11 upppantað, lou. 9/11 upppantað,
sun. 10/11 örfó sæti, mið. 13/11 næg sæti,
fim. 14/11 næg sæti, fös. 15/11 örfó sæti,
lau. 16/11 upppantoÖi, sun. 17/11 örfó sæti,
fim. 21/11 næg sæti, lau. 23/11 upppontað,
Hægt er að skró sig ó biðlista ó upppantaðar sýningor í
I sima 551 9055.
SEIÐANDI SPÆNSKiR RÉTTIR
GÓMSÆTIR CRÆNMETISRÉTTIR
FORSALA A MIÐUM
MIÐ .- SUN. MILLI 17-19
AÐ VESTURGÖTU 3.
MIDAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN.
S: 551 9055
Sr\sk veisla
lög og Ijóð gríska Ijóö- og tónskáldsins
Mikis Þeodorakis
9. sýn. fös. 1. nóv. kl. 20.30
10. sýn. lau. 2. nóv. kl. 20.30
11. sýn tös. 8. nóv. kl. 20.30 -
12. sýn. lau. 9. nóv. kl. 20.30 $
Síöustu sýningar n~|ÍÉé&
Ósóttar pantanir seldar 2 dögum fyrir sýn.
Miðasalan opin daglega frá kl. 12-18 nenta
þriðjudaga, þá aöeins í gegnum síma frá
kl. 12-16 og fram aö sýningu sýningardaga.
Sími: 565 5580 Piintið timanlcisa.
Zor'&a hópurírn
CVxli nxtml afxt iicliií ð. i ð
6 <S~imlanÍ7a> • Átmv 5521971
„KOMDU
efiir ^emy ‘jQiic/Íner LJUFI
LEIÐI"
f KVÖLD 31. OKT. KL. 20
IAUGARDAG 2. NÖV. KL 20
SUNNUDAG 3. NÓV. KL. 20
SfMSVARI ALIAN SÓIARHRINGINN.
'Oht
W
Á STÓRA SVIÐI B0RGARLEIKHÚSSiNS\
fös. 1. nóv. kl. 20
fim. 7. nóv. kl. 20
fös. 8. nóv. kl. 20
fös. 15. nóv. kl. 20
fim. 21. nóv. kl. 20
fös. 22. nóv. kl. 20
Aukasýn., örfó sæti
Örfó sæti laus
Uppselt
Örfó sæti laus
LEIKflll £F1IR
JIM CARIVRIGHT
Sýningin er ekki við hæfi
barna yngri en 12 ára,
Darna yngri en rz ara.
Ósóttar pantanir seldar daglega.ht,p:"vorte’,'ls,sto™Fre'
Miðasnlon er opin kl. 13 - 20 alla daga.
Miðapontanir í sima 568 8000
B*I*R*T*I*N'G*U-R
ffeHERMÓÐUR
OG HÁÐVÖR
Hafnafjarðarleikhúsíð,
Vesturgata 11, Hafnarfirði.
Miðapantanir í síma og fax. 555 0553
Föstud. 1/11 uppselt
Laugard. 2/10 uppselt
Föstud.8/11 laus sæti
Laugard. 9/11 örfá sæti
Miðasaian opin milli 16 og 19
Veitingahúsiö
I Fjaran
býður uppá þriggja rétta
leikhúsmáltíð á aðeins 1.900.
FÓLK í FRÉTTUM
Ragtime Bob ætlar
enn í heimsreisu
Allir
elska
Ragtime
► PÍANÓLEIKARINN Bob
Darch eða Ragtime Bob, eins og
hann kallar sig, er mörgum Islend-
ingum að góðu kunnur. Hingað
hefur hann komið tvisvar og dval-
ið í nokkra mánuði og leikið á
píanóið. Bob er nú 76 ára og hef-
ur leikið á píanó nær alla ævi ef
undan eru skilin 13 ár sem hann
eyddi í hemum, m.a. í heimstyrj-
öjdinni síðari og Kóreustríðinu.
„Ég byrjaði að læra á píanó þegar
ég var níu ára og leiddist óskap-
lega því kennarinn vildi bara láta
mig leika lög eftir Bach og Beet-
hoven en ég vildi leika af fingmm
fram. Fljótlega fór ég því í læri
þjá Gene Turpin og var þar í fjög-
ur ár en þess má geta að frændi
hans, Tom Turpin, samdi „Harlem
Rag“ árið 1892, en það var fyrsta
ragtime lagið eftir svart tón-
skáld,“ sagði Ragtime Bob.
Stoltur af Scott Joplin
Aðspurður hvert hann telji mik-
ilvægasta innlegg sitt til ragtime-
tónlistarinnar, segir hann það þátt
sinn í að koma á fót tónlistarhátíð
til heiðurs Scott Joplin í Sedalia
í Bandaríkjunum og sjá tónskáldið
fá þá viðurkenningu sem hann
átti skilið. „Scott Joplin bjó í Sed-
alia þegar hann samdi „Maple
Leaf Rag“ og „The Entertainer".
Þangað fór ég árið 1956 og hitti
stjórnarmenn í bænum yfir morg-
unverði og lagði fyrir þá hug-
myndir um hátíðina. Borgarstjór-
inn hlustaði á mig og sagði svo:
„Sjáðu nú til Bob, ef þú heldur
að við fömm að halda hátið til
heiðurs lituðum flökkupíanóleik-
ara hér í þessum bæ, þá skjátlast
þér hrapallega." Þegar tónlist
Joplins sló svo í gegn 20 árum
síðar í kvikmyndinni „Sting“ sendi
Bob fundarmönnum tóninn og
minnti þá á orð sín. Hátíðin komst
á koppinn nokkm síðar. Þangað
koma nú árlega 3-4000 manns.
Hefur Bob hugsað sér að setjast
í helgan stein og slaka á í faðmi
fjölskyldunnar?
„Nei, þetta er sá lífsmáti sem
ég hef valið mér og ég hef eytt
mestum parti ævi minnar á ferða-
lögum. Mér líkar líka mjög vel að
vinna á kvöldin og hafa frí á dag-
inn til að skoða þá staði sem ég
er á hverju sinni. Þetta er eini
möguleikinn til að lifa af píanó-
leiknum en vissulega bitnar þetta
á fjölskyldunni. Ég á átta börn og
því missir maður óhjákvæmilega
af skírnum, afmælum og slíku.
í framtíðinni segir Bob að hann
eigi sér draum um að fá útgefið
eigið efni á diski auk þess sem
hann langar að fara í eina heims-
reisu til viðbótar. „Ég hef aldrei
komið til Indlands, Pakistan, Indó-
nesíu og Tyrklands," segir þessi
káti píanisti. „Allir elska ragtime
og það er það sem heldur mér
gangandi."
MflBMkl
„Ekta fín skemmtun." q
„Ég hvet sem
flesta til að
verða ekki
af þessari
skemmtun."
m #»mL
sun. 3. nóv. kl 20, uppseft (Í®
sun. 10. nóv. kl. 20, örfó sæti, kiu. 16. nóv. kl. 20.,uppseh,
fim 21. nóv. kl. 20, sun. 24. nóv. kl. 20
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
„Sýningin er ný, fersk og
bráðfyndin."
„Sífellt nýjar uppákomur
kitla hláturtaugarnar."
SMa
sKHipö
luu. 2. nóv. kl. 20, örfó sæti laus
(ös. 8. nóv. kl. 20
AUKASÝNING kiu. 16. nov.kl. 15.00.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
3. sýning fös. 1. nóv. örfó sæti laus
4. sýning lau. 9. nóv.
Loftkastalinn Seljavegi 2
Miðasaia I síma 552 3000. Fax 562 6775.
Opnunartími miðasölu frá 10-19
bynt i LonKastalanum
fimmtud. 31. okt. kl. 20,
fimmtud. 7. nóv. kl. 20.
**** x-ið
Miðasala í Lottkastala, frá kl. 10-19
vr 552 3000
15% afsl. af miðav. gegn framvisun
Námu- eða Gengiskorts Landsbankans.
ÁRNI Johnsen tónskáld, Helga Hauksdóttir tónleikastjóri Sin-
fóníuhljómsveitarinnar og Runólfur Birgir Leifsson framkvæmda-
sljóri hljómsveitarinnar.
Stórhöfðasvítan æfð
SINFÓNÍUHLJ ÓMSVEIT ís-
lands hefur hafið æfingar fyrir
upptöku á „Stórhöfðasvítu" eftir
Árna Johnsen. Svítan er skrifuð
fyrir 100 manna sinfóníuhljóm-
sveit, gítar, píanó, bassa og
trommur. Meðfylgjandi mynd var
tekin á æfingu nýlega en upptök-
ur hefjast um miðjan næsta mán-
uð.
SÍMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN
MiÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU
„Það stirnir á gull-
molana í textanum"
Mbl.
vert að hvetja
unnendur leiklist-
arinnar til að fjöl-
menna í Höfða-
borgina." Alþbl.
Fös. 1. nóv.
Mið. 6. nóv.
Sýningar hefjast
kl. 20.30
Hafnarhúsinu við Tryggvagötu
Miðasala opin alla daga, s. 551 3633
miðapantanir s: 551 1475
Master Class
eftir Terrence McNally
I iSLENSKU
ÚrtKUNNI
Laugardag 2. nóv. kl. 20.
Takmarkaður sýningaíjöldi
Netíang: http:l/wvrw.centium.islmastezclass
Miðasalan ooin daeleea frá 15 - 19 nema mánudaea.
,Gefin fyrirdrama þessi dama...