Morgunblaðið - 31.10.1996, Side 58
58 FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJONVARP
Sjóimvarpið
10.30 ►Alþingi Bein útsend-
ing frá þingfundi.
hJFTTID 16.45 ►Leiðar-
* JLI IIH Ijós (Guiding
Light) Bandarískur mynda-
flokkur. (509)
17.30 ►Fréttir
17.35 ►Táknmálsfréttir
17.45 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan
18.00 ►Stundin
okkar Endursýndur
þáttur frá sunnudegi.
18.25 ►Tumi (Dommel) Hol-
lenskur teiknimyndaflokkur
?um hvuttann Tuma og fleiri
merkispersónur. Áður sýnt
1995. (5:44)
18.50 ►Leiðin til Avonlea
(Road to Avonlea) Kanadískur
myndaflokkur. (5:13)
19.50 ►Veður
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Dagsljós
íbRflTTIR 2105 ►Syrp
IrltUI lln anFjallaðerum
íþróttaviðburði líðandi stundar
hér heima og erlendis.
21.30 ►Frasier Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Aðal-
hlutverk: Kelsey Grammer.
(7:24)
22.00 ►Ráðgátur (The X-
Files) Bandarískur mynda-
flokkur um tvo starfsmenn
Alríkislögreglunnar. Aðal-
hlutverk leika David Duc-
hovny og Gillian Anderson.
Atriði í þættinum kunna að
vekja óhug barna. (8:25)
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Þingsjá Umsjónar-
maður er Helgi MárArthurs-
son.
23.35 ►Dagskrárlok
UTVARP
STÖÐ 2
12.00 ►Hádegisfréttir
12.10 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
13.00 ►New York löggur
(N.Y.P.D. Blue) (18:22) (e)
13.45 ►Stræti stórborgar
(Homicide: Life on the Street)
(5:20) (e)
14.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
15.00 ►Glymur
15.30 ►Hjúkkur (Nurses)
(12:25) (e)
16.00 ►Fréttir
16.05 ►Chris og Cross
16.30 ►Sögur úr
Andabæ
17.00 ►Með afa
18.00 ►Fréttir
18.05 ►Nágrannar
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
19.00 ►19>20
20.00 ►Systurnar (Sisters)
(13:24)
20.55 ►Seinfeld (2:23)
UVIiniD 21.25 ►isabelle
* I nUlll Eberhart Sann-
söguleg mynd um ævi Isabelle
Eberhart, rithöfundar og
blaðamanns sem vakti mikla
athygli fyrir störf sín í Alsír
upp úr síðustu aldamótum.
Aðalhlutverk: Peter O’Toole,
Mathilda Mayog Tcheky
ffaiyo.1993. Sjá kynningu.
23.00 ►Fjörkippir (Indian
Summer) Hópur ungs fólks
sem ekki er tilbúið að sleppa
hendinni af æskunni heldur í
útilegu til að upplifa aftur
besta sumarið sem þau höfðu
nokkru sinni átt. Aðalleikarar
eru Alan Arkin, Matt Craven,
Diane Lane, Bill Paxton,
Elizabeth Perkins og Kevin
Pollak. 1993.
0.35 ►Dagskrárlok
RAS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
8.00 Hér og nú. Að utan.
8.35 Víðsjá.
8.50 Ljóð dagsins.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Ævin-
týri Nálfanna. (20:31)
9.50 Morgunleikfimi.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
- Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. 92
eftir Ludwig van Beethoven.
Kammersveit Evrópu leikur;
Nikolaus Harnoncourt stjórn-
.ar.
11.03 Samfélagið i nærmynd.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, Ástirog árekstrar.
Leikendur: Soffía Jakobsdóttir,
Sigurður Skúlason, Ævar R.
Kvaran, Bríet Héðinsdóttir,
Valur Gíslason og Anna Kristín
Arngrímsdóttir. (9:10) (Frum-
flutt árið 1975.)
13.20 Norrænt. Af músík og
manneskjum á Norðurlöndum.
Lokaþáttur, en verður aftur á
dagskrá með vori. Umsjón:
iGuðni Rúnar Agnarsson.
14.03 Útvarpssagan, Lifandi
vatnið. Margrét Helga Jó-
hannsdóttir les (14).
14.30 Miðdegistónar.
- íslensk sönglög. Gunnar Guð-
björnsson syngur; Jónas Ingi-
mundarson leikur á píanó.
15.03 Heilbrigðismál, mestur
vandi vestrænna þjóða Um-
sjón: Árni Gunnarsson. (e).
15.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn.
STÖÐ 3
8.30 ►Heimskaup -verslun
um víða veröld -
17.00 ►Læknamiðstöðin
17.20 ►Borgarbragur (The
City)
17.45 ►Á tímamótum
(Hollyoakes)
18.10 ►Heimskaup -verslun
um víða veröld -
18.15 ►Barnastund
19.00 ►!) la la (OohLaLa)
Tískuþáttur fyrir unga fólkið.
19.30 ►Alf
hJFTTID 19-55 ►Skyggn-
rfLlllll styfirsviðið
(News Week in Review)
20.40 ►Kaupahéðnar (Trad-
ers) Spennandi og dramatísk-
ur myndaflokkur um verðbré-
fasala sem svífast einksis.
(5:13)
21.30 ►Bonnie Bandarískur
gamanmyndaflokkur.
17.03 Víðsjá. 18.30 Lesið fyrir
þjóðina: Fóstbræðrasaga Dr.
Jónas Kristjánsson les. (Upp-
taka frá 1977)
18.45 Ljóð dagsins.
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Augl. og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna
(e). Barnalög.
19.57 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins. Frá tónleikum Fílharmón-
(usveitar Berlinar, 9. febrúar
sl. Á efnisskrá:
- Sinfónía fyrir blásara eftir Igor
Stravinskíj.
- Verk fyrir hljómsveit eftir An-
ton Webern.
- Sinfónía í þremur þáttum eftir
Igor Stravinskíj.
- Þrír þættir úr Lýrískri svítu
eftir Alban Berg og
- Sálmasinfónía eftir Igor Stra-
vinskíj. Flytjendur: Fílharmón-
íusveit Berlínar og Útvarpskór-
inn í Berlín. Stjórnandi: Pierre
Boulez. Umsjón: Bergljót Anna
Haraldsdóttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Flugufótur. Umsjón: Jón
Hallur Stefánsson.
23.00 Sjónmál.
0.10 Tónstiginn.
1.00 Næturútvarp á sam-
22.00 ►Strandgæslan (Wat-
er Rats II) Margverðlaunaður,
ástralskur spennumynda-
flokkur sem hefur verið meðal
10 vinsælustu sjónvarpsþátt-
anna þar í landi það sem af
er þessu ári. Innra eftirlitið
kannar mál sem Blakemore
virtist flækt í og það getur
haft áhrif á samband hennar
og Anne. Einhver virðist hafa
selt Marty Miller upplýsingar
og innra eftirlitið vill koma í
veg fyrir lekann. Goldie trúir
Harrison fyrir raunum sínum
en kemst að því sértil skap-
raunar að hann var ekki
traustsins verður. (4:13)
22.50 ►Evrópska smekk-
leysan (Eurotrash) (e)
23.15 David Letterman
24.00 ►Geimgarpar (Space:
Above & Beyond) Lokaþáttur
þessa bandaríska spennu-
myndaflokks. (23:23)
0.45 ►Dagskrárlok
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. C.45 Veður-
fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00
Hér og nú. Að utan. 9.03 Lísuhóll.
12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi.
16.05 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin.
19.32 Milli steins og sleggju. 20.30
Kvöldtónar. 22.10 Rokkþáttur. 0.10
Næturtónar. 1.00 Veðurspá.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30Glefsur 2.00 Fróttir. Næturtón-
ar.4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00
Fróttir, veður, færð og flugsamgöng-
ur. 6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útv. Norð-
urlands. 18.35-19.00 Útv. Austur-
lands. 18.35-19.00 Svæðisútv. Vestfj.
ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Jón Gnarr. 9.00 Albert Ágústs-
son. 12.00 Tónlistardeild. 13.00
Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi.
19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Ágúst
Magnússon. 3.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN FM 98,9
• 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét
Blöndal. 9.05 Valdís Gunnarsdóttir.
12.10 Gullmolar. 13.10 Gulli Helga.
16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Gullmolar.
20.00 íslenski listinn. 24.00 Nætur-
dagskrá.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18
og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, íþróttafréttir kl. 13.00
FM 957 FM 95,7
5.55 Axel Axelsson. 10.05 Valgeir
Vilhjálms - Sviðsljósið. 12.05 Áttatíu
og eitthvaö. 13.03 Þór Bæring Ólafs-
son. 16.08 Sigvaldi Kaldalóns. 19.00
Betri blandan. 22.00 Stefán Sigurðs-
son. 1.00 T.S. Tryggvason.
Fréttir kl. 8, 12, 16. Fréttayfirlit kl.
7, 7.30. íþróttafréttir kl. 10,17. MTV
ÞÆTTIRNIR um dr. Frasier Crane hlutu nýlega
Emmy-verðlaun sem besta gamanþáttaröðin í
bandarísku sjónvarpi.
Frasier
IHIi'Jílliyil] 21i3° ►Gamanþáttur Sálfræðingurinn
góðkunni, dr. Frasier Crane, hefur nú fengið
nýjan samastað í dagskrá Sjónvarpsins og verður eftirleið-
is klukkan hálftiu á fimmtudagskvöldum. Þættirnir um
Frasier og samskipti hans við bróður sinn og pabba, ráðs-
konu og samstarfsfólk einkennast af lúmskum og ísmeygi-
legum húmor. Þeir þykja sprengfyndnir og eru vinsælir
eftir því. Aðalhlutverkið leikur Kelsey Grammer.
Ymsar Stöðvar
BBC PRIME
5.00 llealth and Safety At Work 5.30
The Adviser 6.00 BBC Newsday 6.30
Bitsa 6.45 Artifax 7.10 Maid Marian
and Her Merry Men 7.35 Timekeepers
8.00 Esther 8.30 The Bill 9.00 Wildlife
9.30 Painting the World 10.00 Casu-
alty 10.50 Hot Chefs 11.00 The Terrace
11.30 Wildlife 12.00 Traeks 12.30
Timekeepers 13.00 Esther 13.30 The
Bill 14.00 Casualty 15.00 Bitsa 15.15
Aitifax 15.40 Maid Marian and Her
Meny Men 16.05 The Terrace 16.35
Defence of the Realm 17.30 Keeping
Up Appearances 18.00 The Worid
Today 18.30 Antiques Eoadshow 19.00
Dad’s Army 19.30 EastEnders 20.00
Capital City 21.00 BBC World News
21.30 Hotel Du Lac 23.00 The House
of Eliott 0.00 Windows On the Mind
0.30 Therapies On Trial 1.00 Easing
the Pain 1.30 Clinical Trials 2.00 Leis-
ure and Tourism 4.00 Buongiomo Italia
CARTOON NETWORK
5.00 Sharky and George 5.30 Spartak-
us 6.00 The Fruitties 6.30 Omer and
the Starchiid 7.00 Back to Bedrock 7.15
Tom and Jerry 7.30 Two Stupid Dogs
7.45 Worid Premiere Toons 8.00 Dext-
ePs Laboratory 8.15 Down Wit Droopy
D 8.30 Yogi’s Gang 9.00 Little Ðrac-
uia 9.30 Casper and the Angeis 10.00
The FYuittíes 10.30 Thomas the Tank
Engine 10.45 Tom and Jerry 11.00
Dynomutt 11.30 Captain Planet 12.00
Popeye’s Treasure Chest 12.30 The
Jetsons 13.00 Scooby Doo - Where are
You? 13.30 Wacky Races 14.00
Fangface 14.30 Thomas the Tank Eng-
ine 14.45 The Bugs and Daffy Show
15.15 A Pup Named Scooby Doo 15.45
Swat Kats 16.15 Dumb and Dumber
16.45 Mask 17.15 Dexter’s Laboratory
17.30 The Real Adventures of Jonny
Quest 18.00 The Jetsons 18.30 The
Fiintstones 19.00 Worid Premiere Toons
19.30 The Real Adventures of Jonny
Quest 20.00 Tom and Jerry 20.30 Top
Cat 21.00 Dagskárlok
CNN
News and business throughout the
day 5.30 Inslde Polltics 6.30 Mo-
neyline 7.30 World Sport 8.30
Showbiz Today 10.30 World Report
11.30 American Edition 11.45 Q 8.
A 12.00 The Medla Qame 12.30
World Sport 14.00 Larry Klng 15.30
World Sport 18.30 Science & Tec-
hnology 17.30 Q & A 18.45 Americ-
an Edition 20.00 Larry Klng 21.30
Insight 22.30 World Sport 23.00
Wortd Vlew 0.30 Moneyllne 1.15
American Edition 1.30 Q & A 2.00
Larry King 3.30 Showblz Today
4.30 Insight
PISCOVERV CHANNEL
16.00 Rex Hunt's Fishing Adventure3
16.30 Bush Tueker Man 17.00 Tlme
Travellers 17.30 .luraisica 18.00 Wild
Things 19.00 Next Step 18.30 Arthur
C Clarkt 20.00 The Professionals 21.00
Top Marques U 21.30 Flightline 22.00
Classic Wheels 23.00 Hailoween 2.00
Dagskrérlok
EUROSPORT
7.30 Hestaíþróttir 8.30 Tennis 9.00
Motora 11.00 Hnefaleikar 12.00 All
Sports 12.30 Eurofun 13.00 Tennis
21.00 Knattspyma 23.00 Siglingar
23.30 Ali Sports 0.00 Siam 0.30 Dag-
skráriok
MTV
5.00 Awake 8.00 Moming Mix 11.00
Greatest Hits 12.00 Star Trax: die Tot-
en Hoæn 13.00 Music Non-Stop 15.00
Select 16.00 Hanging Out 17.00 The
Essetial Toten Hosen 17.30 Dial 18.00
Hot 18.30 Die Toten Hosen Live 'n’
Direct 19.00 Star Trax: die Toten Hos-
en 20.00 The Big Picture 20.30 Guide
to Dance 21.00 Club MTV in Lisbon
22.00 Amour 22.30 Beavis & Butthead
23.00 Headbangers’ Ball 1.00 Night
Videos
NBC SUPER CHANNEL
News and business throughout the
day 5.00 The Ticket NBC 5.30 Tom
Brokaw 8.00 Today 8.00 Squawk Box
9.00 Money WTieel 13.30 Squawk Box
15.00 The Síte 16.00 National Ge-
ographic 17.00 Executive Lifestyles
17.30 The Ticket 18.00 Selina Scott
19.00 Dateline 20.00 NHL Power
Week 21.00 Jay Leno 22.00 Conan
O’Brien 23.00 Greg Kinnear 23.30 Tom
Brokaw 0.00 Jay Leno 1.00 Intemight
’Live’ 2.00 Selína Scott 3.00 The Tic-
ket 3.30 Talkin’ Blues 4.00 Selina Scott
SKV MOVIES PLUS
6.00 Sacred Ground, 1983 8.00 Top
Hat, 1935 10.00 Mystery Mansion,
1983 12.00 Ðestanation Moon, 1950
14.00 Windwalker, 1980 16.00 The
Blue Bird. 1976 18.00 The Magic of
the Goiden Bear, 1995 19.40 US Top
Ten 20.00 Uttle Giants, 1994 22.15
The Crow, 1994 23.55 Halloween: The
Cruse of Michael Myers, 1995 1.30
Jailbreakers, 1994 2.45 Sleeping with
Strangers, 1994 4J25 Mystery Mansion,
1983
SKY NEWS
News end buslness on the hour
6.00 Suuríse 9.30 Beyond 2000 10.30
Tcd Koppcl. 11.30 CBS Moming News
14.30 Parliament Ljve 17.00 Uve at
Five 18.30 Adam Boulton 19.30
Sportsline 20.30 Reutors Reports 23.30
CBS Evening News 0.30 ABC World
News 1.30 Adam Boulton 2.30 Reuters
Reports 3.30 Parliament Replay 4.30
CBS Evening News 5.30 ABC World
News
SKY ONE
7.00 Love Connection 7.20 Press Your
Luck 7.40 Jeopardy! 8.10 Hotel 9.00
Another Worid 9.45 Oprah Winfrey
10.40 Real TV 11.10 Saliy Jessy 12.00
Geraldo 13.00 1 to 3 15.00 Jenny Jo-
nes 16.00 Oprah Winfrey 17.00 Star
Trek 18.00 Superman 19.00 Simpsons
19.30 MASH 20.00 Through the Key-
hole 20.30 Southenders 21.00 Nash
Bridges 22.00 Star Trek 23.00 Super-
man 24.00 Midnight Caller 1.00 LAPD
1.30 Real TV 2.00 Hit mix Long Play
TNT
21.00 The Canterville Ghost, 1944
23.00 He Knows You’re Alone, 1980
0.40 Night of Dark Shadows, 1971
2.30 The Cuntervilie Ghost, 1944 6.00
Dagskráriok
STÖÐ 3: Cartoon Network, CNN, Discoveiy, Eurosport, MTV.
FiÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovety,
Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT.
SÝN
17.00 ►Spítalalíf (MASH)
17.30 ►Taumlaus tónlist
20.00 ►Kung Fu
MYIin 21.00 ►Hr. John-
ITII nll son (Mister Johnson)
Myndin gerist í Afríku á þriðja
áratug aldarinnar. Blökku-
maðurinn Johnson hefur hlot-
ið menntun hjá breskum trú-
boðum. Hann dáir nýlendu-
herrana og starfar fyrir yfir-
valdið á staðnum. Aðalhlut-
verk: Pierce Brosnan, Mayn-
ard Eziashi og Edward Wood-
ward. Leikstjóri: Bruce Beres-
ford. 1991. Bönnuð börnum.
22.40 ►Sweeney Þekktur
breskur sakamálmyndaflokk-
ur með John Thawí aðalhlut-
verki.
23.35 ►Feigðarvon 5 (Death
Wish 5) Spennumynd með
Charles Bronson. Stranglega
bönnuð börnum.
1.00 ►Spítalalíf (MASH)
1.20 ►Dagskrárlok
Omega
7.15 ►Benny Hinn (e)
7.45 ►Rödd trúarinnar
8.15 ►Heimaverslun
19.30 ►Röddtrúarinnar(e)
20.00 ►Dr. Lester Sumrall
20.30 ►700 klúbburinn
21.00 ►Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós Bein út-
sending frá Bolholti.
23.00 ►Praise the Lord
Syrpa með blönduðu efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni.
fréttir kl. 9, 13. Veðurfréttir kl. 8.05,
16.05.
HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM
101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá Bylgjunni/St2 kl. 17 og 18.
KLASSÍK FM 106,8
7.05 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármálaf-
réttir frá BBC. 9.15 Morgunstundin.
12.00 Léttklassískt í hádeginu. 13.15
Diskur dagsins. 14.15 Klassísk tónlist
til morguns.
Fréttir frá BBC kl. 7, 8, 9,13,16,17.
LINDIN FJM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð.
7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdegs-
ins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Orð Guðs.
10.30 Bænastund. 11.00 Pastor
dagsins. 12.00 ísl. tónlist. 13.00 í
kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist.
18.00 Róleg tónlist. 20.00 Intern.
Show. 22.00 Blönduð tónlist. 22.30
Bænastund. 24.00 Róleg tónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 Vínartónlist. 8.00 Bl. tónar. 9.00
í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00
Af lífi og sál, Þórunn Helgadóttir.
16.00 Gamlir kunningjar. 19.00 Úr
hljómleikasalnum. 20.00 Sígilt áhrif.
22.00 Sveiflan. Jassþáttur. 24.00
Næturtónl.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan.
12.30 Samt. Bylgjunni. 15.30 Svæðis-
útvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni. 21.00 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 22.00 Samt. Bylgjunni.
X-ID FM 97,7
7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi
Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi.
19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sér-
dagskrá. 1.00 Næturdagskrá.
Útvorp Hafnarf jöröur FM 91,7
17.00 Markaðshomið. 17.25 Tónlist
og tilkynningar. 18.30 Fróttir. 18.40
íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.