Morgunblaðið - 31.10.1996, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1996 59
I
I
í
(
(
(
(
(
(
DAGBÓK
VEÐUR
Heimiid: Veciarstovii íslar.ds
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * * * Rigning y Skúrir
* *: * *: Slydda y Slydduél
%% % Snjókoma \J Él
Sunnan, 2 vindstig. 10= Hitastig
Vindonn synir vind- __
stefnu og fjöðrin sss Þoka
vindstyrk,heilfjööur 4 . ,
er 2 vindstig. V Suld
31. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur U
REYKJAVÍK 2.52 0,6 9.06 3,7 15.21 0,8 21.29 3,2 9.07 13.10 17.12 5.03
ÍSAFJÖRÐUR 4.57 0,5 11.01 2,1 17.33 0,6 23.25 1,7 9.25 13.16 17.06 5.09
SIGLUFJÖRÐUR 1.30 1,2 7.10 0,4 13.25 1,3 19.47 0,3 9.07 12.58 16.47 4.50
DJÚPIVOGUR 6.12 2,2 12.35 0.7 18.24 1,9 8.39 12.40 16.41 4.32
Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar islands
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðaustanátt, víðast 5 til 7 vindstig og
snjókoma um nær allt land. Frost á bilinu 0 til 7
stig, kaldast norðanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fðstudag og laugardag verður norðlæg átt,
víða kaldi. Um landið norðanvert verða él, en
léttskýjað syðra. Kalt verður í veðri. Á sunnu-
dag, mánudag og þriðjudag verður norðan
strekkingur og éljagangur eða snjókoma norðan
til en skýjað með köflum sunnan til. Veður fer þá
hægt hlýnandi.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Flestar aðalleiðir eru færar en víðast hvar er
hálka. Mosfellsheiði er þungfær. Hálka er á
Hellisheiði og snjókoma og hálka í Árnes- og
Rangárvallasýslum. Á Siglufjarðarvegi milli
Fljóta og Siglufjarðar er komin stórhrið og
nánast ekkert ferðaveður. Éljagangur og skaf-
renningur er í Gilsfirði, á Ströndum hjá Hólmavík
og á Norausturlandi. Ófært er um Lágheiði,
Axarfjarðarheiði og Hellisheiði eystri.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
veija töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Skammt austur af Færeyjum er 999 millibara lægð,
sem fer austur. Við suðurströndina er vaxandi lægðar-
drag. 1035 millibara hæð er yfir Norður Grænlandi.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
"C Veður °C Veður
Akureyri -3 alskýjað Glasgow 11 úrkoma (grennd
Reykjavík -4 léttskýjað Hamborg 10 skúrásíð.klst.
Bergen 4 rigning London 11 skýjaö
Helsinki 8 súld Los Angeles 10 rigning
Kaupmannahöfn 10 léttskýjað Lúxemborg 6 skýjað
Narssarssuaq -8 léttskýjað Madríd 15 heiðskírt
Nuuk -4 léttskýjað Malaga 21 mistur
Ósló 8 léttskýjað Mallorca
Stokkhólmur 5 skýjað Montreal 4 skýjað
Þórshöfn 7 skýjað New York 13 alskýjað
Algan/e 30 léttskýjað Oriando 19 þokumóða
Amsterdam 11 skúr á síð.klst. Paris 11 alskýjað
Barcelona 19 léttskýjað Madeira
Berlín R6m 19 skýjað
Chlcago 9 alskýjað Vín 11 hálfskýjað
Feneyjar 16 þokumóða Washington 16 alskýjað
Frankfurt 11 skýjað Winnipeg -10 alskýjað
í dag er fimmtudagur 31.
október, 305. dagur ársins 1996.
Orð dagsins: Jesús svaraði
þeim: „Trúið á Guð.“
Kyrrðarstund kl. 12.
Léttur hádegisverður.
Háteigskirkja. Æsku-
lýðsfélagið kl. 19.30,
Kvöldsöngur með Taizé-
tónlist kl. 21. Kyrrð,
íhugun, t endurnæring.
Mannamót
Vitatorg. Kl. 10 út-
saumur, bókband, kl.
10.30 létt leikfimi, kl. 13
brids, spurt og spjallað
kl. 15.30.
Árskógar 4. Blóma-
klúbbur kl. 10.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Hæðargarður 31. Kl.
9-16.30 tréútskurður, kl.
9-17 hárgreiðsla, kl. 9.30
leíkfími, kl. 10.30 sam-
verustund, kl. 13.30
bókabíll. Sýning á búta-
saumi eftir Hjördísi Ól-
afsdóttur í Skotinu.
Hraunbær 105. Búta-
saumur kl. 9, kl. 9.30
boccia, kl. 12 hádegis-
matur, kl. 14 félagsvist,
veitingar og verðlaun.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni.
Brids, tvímenningur í
Risinu kl. 13. Margrét
Thoroddsen er til viðtals
um réttindi fólks til eftir-
launa á þriðjudag. Pant-
anir í s. 552-8812.
Vesturgata 7. Leikhús-
ferð á leikritið „Deleríum
Búbonis" fímmtudaginn
14. nóv. Skráning fyrir
6. nóv. nk. í síma
562-7077.
Norðurbrún 1. Farið
verður að skoða sýningu
Sigríðar Ágústsdóttur, á
morgun kl. 14. Kaffí
drukkið í Hamraborg í
Hafnarfirði og sýningar
skoðaðar þar. Rúta fer
frá Norðurbrún 1 kl. 14
ef næg þátttaka fæst.
Skráning hjá ritara til
kl. 15 ídagís. 568-6960.
Furugerði 1. Aðstoð við
böðun kl. 9, hárgreiðsla,
fótaaðgerðir, smíðar, út-
skurður. Kl. 9.45 versl-
unarferð í Austurver,
leirmunagerð ki. 10, kl.
12 matur, kl. 13 almenn
handavinna, kl. 13.30
boccia, kl. 15 kaffi. Á
morgun messa kl. 14.
Prestur sr. Guðlaug H.
Ásgeirsdóttir. Veitingar.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra í Kópavogi. Leikfimi
kl. 11.20 í safnaðarsal
Digraneskirkju.
Kvenfélagið Freyja
(Mark. 11, 22.)
verður með jólahanda-
vinnunámskeið 12. og
13. nóvember á Digra-
nesvegi 12. Uppl. hjá
Ásu í s. 554-4954.
Barðstrendingafélagið
er með félagsvist í „Kot-
inu“, Hverfísgötu 105,
2. hæð, í kvöld kl. 20.30
og eru allir velkomnir.
Árnesingafélagið í
Reykjavík heldur haust-
fagnað með Árnesinga-
kómum á morgun föstu-
dag í Drangey, Stakka-
hlíð 17. Húsið opnar
20.30.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58-60. Bænastund í dag
kl. 17.
Kvennadeild Reykja-
víkurdeildar RKÍ held-
ur haustfund sinn í dag
kl. 19 kl. 19 á Hótel Esju.
Ný Dögun, samtök um
sorg og sorgarviðbrögð,
er með opið hús í kvöld
kl. 20 í Gerðubergi. Allir
hjartanlega velkomnir.
Verkakvennafélagið
Framsókn heldur happ-
drætti og kökubasar
laugardaginn 9. nóvem-
ber. Félagskonur þurfa
að skila munum og kök-
um á skrifstofuna, Skip-
holti 50A, sem fyrst.
SSH, sjálfshjálparhóp-
ur hálshnykksjúklinga
heldur aðalfund sinn í ISÍ
hótelinu, Laugardal, 4.
nóvember kl. 20. Stjórn-
arkjör og fyrirlestur.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17. Biblíulestur í
safnaðarheimilinu kl.
20.30. Daníelsbók.
Bústaðakirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Barnakór kl. 16.
Dómkirkja. Sögustund í
Tjamarsal Ráðhúss
Rvíkur. kl. 18. Sr. Hjalti
Guðmundsson segir frá
sr. Óskari J. Þorlákssyni.
Grensáskirkja. Fyrir-
bænastund kl. 17. Koma
má bænarefnum til sókn-
arprests eða í s.
553-2950.
Hallgrfmskirkja.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12. Or-
gelleikur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur máls-
verður. Samvemstund
aldraðra kl. 14-16. Starf
10-12 ára kl. 17.30.
Árbæjarkirkja. TTT
starf fyrir 10-12 ára í
Ártúnsskóla í dag kl.
16-17.
Breiðholtskirkja. TTT
starf fyrir 10-12 ára í
dag kl. 17. Mömmu-
morgunn föstudag kl.
10-12.
Fella- og Hólakirkja.
Starf fyrir 11-12 ára í
dag kl. 17.
Grafarvogskirkja.
Æskulýðsfundur, eldri
deild kl. 20.30 í kvöld.
Kópavogskirkja. Starf
með eldri borguram í
safnaðarheimilinu Borg-
um í dag kl. 14-16.30. f
Seljakirkja. Fræðslu-
stund um líf unglingsins
í kvöld kl. 20.30. Haukur
Ingi Jónasson guðfræð-
ingur flytur erindið: „Að
vera barn og fullorðinn í
senn“.
Fríkirkjan í Hafnar-
firði. Opið hús í safnað-
arheimilinu í dag kl.
17-18.30 fyrir 11-12 ára.
Opið hús kl. 20, fræðslu-
og umræðustund. SrTT"
Þórhallur Heimisson,
prestur við Þjóðkirkjuna
í Hafnarfirði kemur í
heimsókn og fjallar um
nýaldarhreyfinguna og
kristna trú. Kaffíveiting-
ar. Allir velkomnir.
Hafnarfjarðarkirkja.
Opið hús fyrir 8-9 ára í
Vonarhöfn, Strandbergi
kl. 17-18.30.
Víðistaðakirkja.
Mömmumorgunn kl.
10-12. TTT kl. 17.30.
Grindavíkurkirkja.
Spilavist eidri- borgara
kl. 14-17.
Kefiavíkurkirkja.
Kirkjan opin kl. 16-18.
Kyrrðar- og fræðslu-
stund kl. 17.30-18. Hr.
Sigurbjöm Einarsson,
biskup flytur hugvekju
um Martein Lúther.
Landakirkja. Kyrrðar-
stund á Hraunbúðum kl.
11. TTT ára kl. 17.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.1S I Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
- 1 reykjarsvæla, 4
þvingar, 7 sparsemd, 8
tígrisdýr, 9 alls ekki,
11 hófdýr, 13 drepa, 14
belti, 15 þægileg viður-
eignar, 17 stöð, 20 sarg,
22 djásn, 23 baktalar,
24 leturtákns, 25 birgð-
ir.
- 1 særa, 2 kynið, 3
fædd, 4 hnífur, 5 hlíða,
6 ganga saman, 10
mannsnafn, 12 reið, 13
^jara, 15 rausar, 16
átak, 18 ýkjur, 19 bún-
ingur, 20 fjær, 21 leiði.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 skapheita, 8 nærri, 9 síðla, 10 set, 11
skapa, 13 aumur, 15 fress, 18 ástin, 21 kím, 22 ragna,
23 ósátt, 24 banamaður.
Lóðrétt: - 2 karta, 3 peisa, 4 efsta, 5 tíðum, 6 snös,
7 gaur, 12 pus, 14 uns, 15 fárs, 16 eigra, 17 skata,
18 ámóta, 19 tjáðu, 20 nota.
BEKO fékk viðurkenningu
I hinu virta breska tímanti
WHAT VIDEO sem
bestu sjónvarpskaupin.
4 • Myndlampi Black Matrix
• 100 stöðva minni
• Allar aðgerðir á skjá
• Skart tengi • Fjarstýring
• Aukatengi f. hátalara
• Islenskt textavarp
Æ Ð U R N I R
Reykjavfk: Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, |
Kf.Borgfirðinga, Borgarnesl.Blómsturvellir, Helllssandi. Vestfirölr: Gelrseyrarbúðin, 1
Patrekslirði. Rafverk.Bolungarvlk.Straumur.isaflrðl. Norðurland: Kl. V-Hún.,
Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegrl.Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. 5
KEA.Dalvlk. Kf. Þingeyinga, Húsavlk. Austurland: KHB, Egilsstöðum. Verslunin Vík, I
Neskaupsstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði, Kf. Stöðfirðimga, Stöðvarfirði. °
Suðurtand: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes,
Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavik. Rafborg.Grindavik,
I