Morgunblaðið - 08.11.1996, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 08.11.1996, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996 29 LISTIR Myndá klukkustreng BOKMENNTIR Skáldsaga REGNBOGI í PÓSTINUM eftir Gerði Kristnýju. Mál og menn- ing, Reykjavík,139. bls. LITRÍK og margbreytileg er þessi fyrsta skáldsaga Gerðar Kristnýjar. Hún fjallar um Tinnu sem stendur á tímamótum í lífi sínu þegar hún klárar stúdentsprófið. Tinna veit ekki hvað hún vill, bara hvað hún vill ekki og notar þannig útilokunarað- ferðina við sjálfsleit- ina. Tinna á klukku- streng með útsaum- uðum myndum og þar hefur hún alltaf fundið sjálfa sig þar til nú. Hún leggur í ferðalag og dvelur sumarlangt í París og Kaupmannahöfn. Ferðalagið tengist ferð annars íslend- ings 75 árum áður og virðast þau deila með sér áhuga á samskonar bók- menntum! Þegar hún ákveður að halda heim tengist heimkoma hennar heimkomu enn annars ís- lendings sem kom heim með heilan her af persónum í farteskinu. Tinna kemur heim með sjálfa sig, heilsteypta unga konu, hún hefur aftur fundið mynd sína á klukku- strengnum. Fjarstýringar sem unga fólkið notar til að hafa stjórn á öllu í kringum sig duga skammt þegar hafa á stjórn á lífinu. Þótt þau séu fljót í förum og geti breytt skjótt um stefnu reynist þeim erfitt að fóta sig. Sumum tekst það ekki og láta sig hverfa. Hollenskur ferðalangur á Islandi afhendir Tinnu lykil að pósthólfi í Kaup- mannahöfn. Tinna þvælist með þennan lykil um allt og afhjúpar loksins leyndardóm hans og gerir grín að lesandanum um leið. Titill- inn, Regnbogi í póstinum, felur í sér fjölbreytni og einfaldleika. Textinn er blátt áfram og minnir stundum á sendibréf enda fer hann fram og tilbaka í tíma og hugsan- ir sögupersónunnar koma í belg og biðu. Tengingar í samtímann fara vítt og breitt og öðru hveiju aftur í tímann, jafnvel langt aftur í tímann. Þær virka allar þótt þær séu misfrumlegar. Samtíminn í verkinu er í senn raunsæislegur og ýktur en fyrst og fremst kunnuglegur. Verkfall, drykkjus- iðir, skammtað ástar- líf og sambandsleysi fólks við sjálft sig og aðra er sýnt í írónísku ljósi. „Ef maður ætti að heilsa öllum og tala við alla þá sem maður hefur ein- hvern tíma sofið hjá tæki það mann marga klukkutíma að komast niður Lauga- veginn.“ (bls. 59). Skáldsaga sprett- ur ekki upp úr engu, textinn kallast á við aðra texta og myndar textatengsl. Vísanir í Halldór Laxness og Pétur Gunnarsson eru vel heppnaðar og orðaleikir í kringum þær, og annað, eru mjög skemmtilegir. Söguhöfundur er ekki að fela þessi tengsl og segir að Pétur gæti lent í því að rekast á „...punkta og kommur á stangli sem hann kannast við úr sínum eigin bókum“ í verkum þeirra kyn- slóða sem lesa þurfa bækur hans til að ljúka stúdentsprófi. (bls. 136). Verk nýrra höfunda Máls og menningar sk.ufa nýju útliti. Bók- arkápan er lífleg og óformleg og á vel við titil og innihald þessa verks. Hún vekur áhuga lesandans og gerir skáldskapinn aðgengi- legri, hægt er að lesa verkin við mismunandi aðstæður án þess að þau láti mikið á sjá. Lestur er ekki helgiathöfn sem krefst kyrrð- ar. Allir sem hafa gaman af því að hlæja upphátt ættu að lesa þessa bók, hún er tilvalið þung- lyndismeðal í skammdeginu. Kristín Ólafs Gerður Kristný MYNDLISTARMENN Innan skamms opnum við stóran jólamarkað á einum fjölfarnasta stað í Reykjavík. Við óskum eftir grafík-, pastel-, vatnslita- og smærri olíumyndum. Einnig óskum við eftir að taka í sölu keramikmuni og nytjalist hvers konar, úr leir og postulíni. MIKIL SALA FRAMUNDAN Vinsamiega hafið samband sem allra fyrst í símum 552 4211 og 551 4215 BOBG AÐALSTRÆTI 6, S(MI 552 4211 PWjpmMílMfo. kjarni málsim! Jöklakórinn tíu ára JÖKLAKÓRINN efndi til fernra tónleika á Snæfellsnesi á dögun- um í tilefni af tíu ára afmæli sínu. Kórinn samanstendur af söngv- urum úr kirkjukórum Stykkis- hólmskirkju, Grundarfjarðar- kirkju, Olafsvíkurkirkju og Ingj- aldshólskirkju á Hellissandi Morgunblaðið/Guðlaugur Albertsson Húsbréf Sautjándi útdráttur í 3. flokki húsbréfa 1991. Innlausnardagur 15. janúar 1997. 1.000.000 kr. bréf 500.000 kr. bréf 100.000 kr. bréf 91340073 91340523 91340641 91340996 91340165 91340526 91340888 91341009 91340196 91340555 91340891 91341206 91340207 91340565 91340918 91341216 91340387 91340597 91340945 91341260 91340450 91340623 91340979 91341486 i 91311120 91311460 91311770 91311896 ! 91311162 91311500 91311837 91311956 > 91311164 J 91311448 91311510 91311752 91311845 91311880 91312051 3 91320559 91320674 91320687 91320725 3 91320635 I 91320679 91320717 91321026 I > 91341584 91342219 91342664 91343068 91343678 ) 91341870 91342232 91342778 91343080 91343692 > 91341944 91342333 91342871 91343129 91343734 > 91342120 91342392 91342914 91343219 91343777 ) 91342187 91342492 91342917 91343454 3 91342196 ■ 91342607 91342972 91343621 10.000 kr. bréf 91370012 91370749 91371527 91372561 91373370 91374460 91375747 91376723 91377991 91370107 91370869 91371642 91372610 91373543 91374547 91375750 91376804 91378045 91370178 91370886 91371643 91372683 91373705 91374705 91375873 91377019 91378173 91370184 91370939 91371746 91372760 91373729 91374845 91375909 91377091 91378244 91370361 91370978 91371986 91373017 91373746 91374913 91376124 91377117 91378326 91370409 91371204 91372273 91373081 91373777 91374967 91376157 91377270 91378483 91370620 91371206 91372489 91373127 91374085 91375030 91376326 91377379 91378501 91370642 91371504 91372495 91373161 91374267 91375080 91376544 91377757 91378779 91370702 91371519 91372513 91373332 91374310 91375325 91376702 91377892 91378872 91378949 91379034 91379091 91379136 91379187 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15/01 1993) 10.000 kr. I innlausnarverð 10.931.- 91374589 (3. útdráttur, 15/07 1993) 10.000 kr. 1 innlausnarverð 11.379.- y lo/ofoo (4. útdráttur, 15/10 1993) 10.000 kr. I innlausnarverð 11.746.- 1.000.000 kr. 100.000 kr. (5. útdráttur, 15/01 1994) innlausnarverö 1.193.273.- 91311178 innlausnarverð 119.327.- 91342966 innlausnarverð 11.933.- 91377061 1.000.000 kr. (6. útdráttur, 15/04 1994) innlausnarverð 1.211.869.- 91310256 91310257 ínnlausnarverð 12.119.- 91370959 91378789 1.000.000 kr. 10.000 kr. (7. útdráttur, 15/07 1994) innlausnarverð 1.234.062.- 91310998 innlausnarverð 12.341.- 91371174 91376755 (8. útdráttur, 15/10 1994) innlausnarverð 125.963.- 91343674 innlausnarverð 12.596.- •91371585 91374588 91376754 91373028 91375487 1.000.000 kr. (9. útdráttur, 15/01 1995) innlausnarverð 1.280.760.- 91311501 91311674 innlausnarverð 128.076.- 91340650 (10. útdráttur, 15/04 1995) 100.000 kr. innlausnarverð 130.378.- 91342209 10.000 kr. innlausnarverð 13.038.- 91375192 91375198 (11. útdráttur, 15/07 1995) i 100.000 kr. I innlausnarverð 132.525.- 91341952 (12. útdráttur, 15/10 1995) 100.000 kr. I innlausnarverð 135.892.- 91341033 91342578 91342643 10.000 kr. I innlausnarverð 13.589.- 91370577 91371636 91374586 91371440 91373027 91375975 (13. útdráttur, 15/01 1996) innlausnarverð 137.966.- 91341908 inniausnarverð 13.797.- 91371478 91372514 91373725 (14. útdráttur, 15/04 1996) innlausnarverö 141.008.- 91341951 91342850 91343659 91343806 innlausnarverð 14.101.- 91373031 91376242 91377378 91377390 100.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. (15. útdráttur, 15/07 1996) innlausnarverð 1.440.685.- 91310744 innlausnarverð 144.068.- 91343667 innlausnarverð 14.407.- 91370750 91371482 91372640 91370963 91371533 91374736 500.000 kr. (16. útdráttur, 15/10 1996) innlausnarverö 738.035.- 91320516 91320834 innlausnarverö 147.607.- 91342613 91343654 91343803 innlausnarverð 14.761.- 91370149 91370898 91375974 91370582 91375194 91376751 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áriðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst i veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavik. ZxXJ HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉfADEILD • SUÐURIANOSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SÍMI 569 6900

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.