Morgunblaðið - 08.11.1996, Side 33

Morgunblaðið - 08.11.1996, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996 33 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 7. nóvember. NEWYORK NAFN LV LG DowJones Ind 6182,56 6075,59) Allied SignalCo 70,125 (68,25) Alumin Coof Amer.. 59,75 (59,25) Amer Express Co.... 48,125 (48,125) AmerTel &Tel 35 (34,125) Betlehem Steel 8,125 (8,75) BoeingCo 93,375 (92,625) Caterpillar 71,875 (71,75) Chevron Corp 65,625 (64,625) Coca Cola Co 51,75 (51,5) Walt Disney Co 68,375 (67,125) Du Pont Co 95,125 (94,5) Eastman Kodak 81,25 (80,125) Exxon CP 88.25 (88,25) General Electric 101,75 (99) General Motors 55,875 (55,875) GoodyearTire 47,125 (46,625) Intl Bus Machine 133,625 (129,75) Intl PaperCo 42,25 (42,75) McDonalds Corp .... 46,375 (45,25) Merck&Co 78,375 (76) Minnesota Mining... 79,375 (76,375) JP Morgan &Co 87,625 (86,125) Phillip Morris 97,625 (94) Procter&Gamble.... 104,5 (102) Sears Roebuck 48,125 (47,25) Texaco Inc 96,125 (95,875) Union Carbide 44 (42,875) United Tch 132,25 (130,125) Westingouse Elec... 18,75 (17,75) Woolworth Corp 21,5 (21,125) S & P 500 Index 724,76 (712,74) AppleComp Inc 25,75 (25,1875) Compaq Computer. 73 (68,375) Chase Manhattan ... 88,5 (88,375) ChryslerCorp 33,25 (33,5) Citicorp 100,125 (101,625) Digital EquipCP 28,75 (29) Ford MotorCo 31,75 (31,75) Hewlett-Packard 48,25 (43,5) LONDON FT-SE 100 Index 3901,7 (3919,3) Barclays PLC 939 (956) British Airways 567,75 (563) BR Petroleum Co 634 (640) British Telecom 365 (370) Glaxo Holdings 963 (961) Granda Met PLC 448 (456) ICI PLC 755 (766) Marks&Spencer.... 486 (484) Pearson PLC 710,75 (723) Reuters Hlds 746 (726) Royal&SunAII 417,79 (421) ' ShellTrnpt(REG) .... 958 (959) Thorn EMI PLC 1211 (1200) Unilever 1275 (1270) FRANKFURT Commerzbk Index... 2713,22 (2691,29) ADIDASAG 137 (130,4) AllianzAGhldg 2774 (2764) BASF AG 50,98 (49,54) Bay Mot Werke 921 (907,5) Commerzbank AG... 34,25 (33,97) DaimlerBenz AG 92,85 (91,05) Deutsche Bank AG.. 68,75 (69,77) Dresdner Bank AG... 41,5 (40,8) Feldmuehle Nobel... 303,5 (304) Hoechst AG 60,8 (57,83) Karstadt 566,5 (559,5) Kloeckner HB DT 7,25 (7.55) DT Lufthansa AG 20,65 (20,63) ManAG STAKT 365 (374) Mannesmann AG.... 598,5 (595,5) Siemens Nixdorf 2,07 (2,1) Preussag AG 366,5 (370) Schering AG 124,45 (123,75) Siemens 73,27 (79,36) Thyssen AG 273,9 (275,8) VebaAG 82,6 (81,43) Viag 578 (573) Volkswagen AG 608,5 (615,5) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 20771,11 (20592,33) Asahi Glass 1180 (1190) Tky-Mitsub. banki.... 2310 (2300) Canon Inc 2260 (2250) Daichi Kangyo BK.... 1870 (1870) Hitachi 1030 (1030) Jal 673 (667) MatsushitaEIND.... 1870 (1850) Mitsubishi HVY 898 (884) Mitsui Co LTD 952 (937) Nec Corporation 1280 (1270) Nikon Corp 1260 (1250) Pioneer Electron 2250 (2210) SanyoElec Co 546 (553) Sharp Corp 1730 (1720) Sony Corp 6850 (6770) Sumitomo Bank 2030 (2000) Toyota Motor Co 2790 (2730) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 446,64 (443,3) Novo-Nordisk AS 995 (970) Baltica Holding 127 (129) Danske Bank 431 (426) Sophus Berend B .... 720 (724) ISS Int. Serv. Syst.... 163 (163) Danisco 334 (332) Unidanmark A 272 (272) D/S Svenborg A 206600 (206500) Carlsberg A 372 (366) D/S 1912 B 147250 (146000) JyskeBank 418 (418) ÓSLÓ OsloTotallND 879,54 (878,5) Norsk Hydro 299,5 (299) Bergesen B 145 (144) Hafslund AFr 45,8 (45,8) Kvaerner A 250,5 (250.5) Saga Pet Fr 97 (99) Orkla-Borreg. B 379 (378) Elkem AFr 88,5 (87) Den Nor. Olies 13,8 (13,8) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 2141,24 (2139,52) Astra A 295 (302) Electrolux 390 (370) EricssonTel 195,5 (192) ASEA 742 (743) Sandvik 152,5 (156,5) Volvo 138 (135) S-E Banken 58 (57) SCA 137 (139) Sv. Handelsb 164 (164) Stora 83 (84,5) Verð á hlut er í gjaldmiðli viökomandi lands. í London er veröið í pensum. LV: verð við | lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður. | FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 7. nóvember Hæsta Lægsta verð verð ALLIR MARKAÐIR Annar afli Blálanga Djúpkarfi Geirnyt Hlýri Háfur Karfi Keila Langa Langlúra Litli karfi Lúða Lýsa Steinb/hlýri Sandkoli Skarkoli Skrápflúra Skötuselur Steinbítur Stórkjafta Sólkoli Tindaskata Ufsi Undirmálsfiskur Ýsa Þorskur Samtals FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli Karfi Keila Lúða Steinbítur Undirmálsfiskur Ýsa Þorskur Samtals FAXALÓN Annar afli Háfur Karfi Keila Langa Lúða Steinbítur Tindaskata Ufsi Ýsa Þorskur Samtals FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Þorskur 79 79 Samtals FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 136 112 Keila 30 30 Langa 85 85 Lúða 100 100 Steinbítur 140 120 Ufsi 24 24 Undirmálsfiskur 59 59 Ýsa 84 84 Þorskur 80 67 Samtals FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 50 50 Keila 20 20 Langa 106 60 Langlúra 130 130 Lúða 300 300 Ufsi 24 24 Undirmálsfiskur 62 62 Ýsa 88 64 Þorskur 130 60 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 50 40 Blálanga 70 63 Djúpkarfi 50 50 Geirnyt 8 8 Hlýri 130 130 Karfi 89 70 Keila 85 50 Langa 116 46 Langlúra 100 100 Litli karfi 10 10 Lúða 580 250 Lýsa 50 50 Sandkoli 68 68 Skarkoli 146 130 Skrápflúra 61 56 Skötuselur 620 235 Steinb/hlýri 129 129 Steinbítur 139 127 Stórkjafta 56 56 Sólkoli 285 285 Tindaskata 19 19 Ufsi 71 30 Undirmálsfiskur 70 62 Ýsa 85 40 Þorskur 152 76 Samtals HÖFN Annar afli 50 50 Blálanga 65 30 Hlýri 140 137 Karfi 67 62 Keila 42 30 Langa 106 85 Lúða 560 100 Lýsa 20 20 Skarkoli 134 134 Skötuselur 280 260 Steinbítur 135 135 Ufsi 57 20 Undirmálsfiskur 59 59 Ýsa 76 47 Þorskur ■ 151 60 Samtals Meðal- Magn Heildar- verð (kíló) verð (kr.) 47 1.410 66.207 49 827 40.729 50 1.191 59.550 8 28 224 125 7.407 922.980 5 4 20 78 7.583 592.374 51 12.399 635.804 88 4.543 399.107 123 410 50.270 10 52 520 437 1.133 495.351 48 545 25.900 129 41 5.289 68 647 43.996 135 188 25.468 59 872 51.012 283 248 70.195 135 4.848 656.788 56 48 2.688 285 34 9.690 19 2.845 53.509 56 47.494 2.654.429 62 11.700 723.898 73 28.315 2.072.795 105 148.735 15.641.691 89 283.547 25.300.484 46 343 15.778 38 150 5.700 30 271 8.130 298 67 19.945 140 484 67.760 60 299 17.940 84 4.552 383.916 90 9.601 860.538 88 15.767 1.379.707 40 • 142 5.680 5 4 20 60 27 1.620 30 178 5.340 43 272 11.571 310' 18 5^580 131 76 9.956 5 39 195 20 42 840 68 1.000 68.300 100 3.200 320.000 86 4.998 429.102 79 306 24.174 79 306 24.174 119 5.175 617.999 30 86 2.580 85 98 8.330 100 3 300 135 2.991 404.922 24 25 600 59 6.129 361.611 84 91 7.644 71 7.881 556.556 87 22.479 1.960.541 50 34 1.700 20 244 4.880 65 157 10.156 130 309 40.170 300 128 38.400 24 150 3.600 62 1.000 62.000 80 1.911 153.721 82 21.300 1.757.037 82 25.233 2.071.664 48 825 39.749 64 420 26.699 50 1.191 59.550 8 28 224 130 159 20.670 82 6.375 519.945 63 6.030 381.156 92 3.671 338.173 100 101 10.100 10 52 520 478 732 349.567 50 500 25.000 68 647 43.996 142 35 4.966 59 872 51.012 312 84 26.215 129 41 5.289 130 187 24.301 56 48 2.688 285 34 9.690 '19 2.806 53.314 60 32.434 1.941.824 68 3.272 223.347 71 15.713 1.119.080 113 42.980 4.849.433 85 119.237 10.126.506 50 100 5.000 34 407 14.029 137 2.073 284.312 64 997 63.409 42 5.590 233.718 90 345 30.878 441 185 81.559 20 45 900 134 153 20.502 268 164 43.980 135 1.110 149.850 48 14.843 707.566 59 1.000 59.000 67 5.048 340.134 115 63.467 7.273.953 97 95.527 9.308.790 50 40 70 30 50 50 8 8 140 112 5 5 89 38 85 20 116 30 130 100 10 10 580 100 50 20 129 129 68 68 146 130 61 56 620 235 140 120 56 56 285 285 19 5 71 20 70 59 88 40 152 60 46 46 38 38 30 30 535 270 140 140 60 60 88 77 116 60 40 40 5 5 60 60 30 30 61 30 310 310 131 131 5 5 20 20 69 68 100 100 blabib - kjarni málsins! Umræður á Alþingi um framkvæmd GATT-samningsins Úttekt ríkis- stjórnar væntan- leg fyrir áramót GREINARGERÐ ríkisstjórnarinnar um það, hvort endurskoðunar sé þörf á framkvæmd GATT-samn- ingsins hér á landi, verður lögð fram fyrir áramót. Þetta kom fram í máli Guðmund- ar Bjarnasonar landbúnaðarráð- herra og starfandi utanríkisráð- herra, er hann svaraði fyrirspurnum Ágústs Einarssonar, sem hóf á mið- vikudag á Alþingi umræður utan dagskrár um reynsluna sem fengizt hefur af framkvæmd GATT-samn- ingsins. Ágúst sagði í framsögu sinni reynsluna af framkvæmdinni vera slæma; GATT hafi átt að leiða til fjölbreyttara vöruúrvals, meiri sam- keppni og aðlögun íslenzks land- búnaðar að nútímalegum viðskipta- háttum, en jafnframt veita eðlilega vernd á aðlögunartíma. Þetta hafi ekki gerzt. Ágúst sagði ríkisstjórnina hafa með útfærslu sinni á GATT-löggjöf- inni beinlínis hindrað að af samn- ingsbundnum lágmarksinnflutningi landbúnaðarvara gæti orðið, en hann hafi eftir vörutegundum átt að nema 3-5% af innanlandsneyzlu. Alvarlegast væri þó, að á undan- förnum 19 mánuðum hefði verð á grænmeti og kartöflum hækkað um hátt í 50% og væri framkvæmd GATT-samningsins þar fyrst og fremst um að kenna. Þessi verð- hækkun hefði leitt til hækkunar lánskjaravísitölu, sem hefði leitt til hækkunar skulda heimilanna í land- inu um 1.300 milljónir kr. á tímabil- inu, skv. útreikningum ASÍ. Landbúnaðarráðherra svaraði því til, að verðsveiflur á grænmeti væru eðlilegar og ekki að rekja til fram- kvæmdar GATT-samningsins. Varð- andi lágmarksinnflutninginn sagði hann, að innflytjendur, sem úthlutað hefði verið heimildum til að uppfylla ákvæði um lágmarksinnflutning ein- stakra vörutegunda, verði sviptir heimildunum og þeim endurúthlut- að, ef þeir nýttu þær ekki. Mótmælir frum- varpsdrögum MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá aðalfundi Sambands alþýðuflokksfélaga á Suðurnesjum sem haldinn var 2. nóvember sl.; „Aðalfundurinn mótmælir harð- lega frumvarpsdrögum ríkisstjóm- arinnar um Atvinnuleysistrygg- ingasjóð. Þessi drög, sem unnin hafa verið undir stjórn framsóknarmanna, munu, ef þau verða óbreytt að lög- um, gera 16 og 17 ára ungmenni réttindalaus hvað varðar atvinnu- leysisbætur og þvinga þau inn á félagsmálastofnanir landsins þrátt fyrir þá staðreynd að þau greiði fulla skatta til samfélagsins af launatekjum sinum. Einnig er reglan um 5 ára há- marksbætur með öllu óásættanleg- ar og mun hún þvinga langtímaat- vinnulausa inn á félagsmálastofn- anir sveitarfélaganna. Jafnframt er það forkastanlegt að starfsmenntasjóður verði í raun lagður niður í núverandi mynd, en þangað hafa þúsundir íslendinga leitað á undanförnum árum með góðum árangri. Aðalfundurinn lýsir undrun sinni á þeim seinagangi sem orðið hefur á gerð nýs samnings um byggingu D-álmu við Sjúkrahús Suðurnesja. Fundarmenn leggja áherslu á að samhliða nýjum byggingarsamningi verði Sjúkrahúsi Suðurnesja o'f heilsugæslustöð Suðurnesja tryggt nægjanlegt rekstrarfé til að við- halda núverandi þjónustu þessara stofnana eins og stjórn SHS og HSS hafa ítrekað lagt áherslu á.“ Olíuverð á Rotterdam-markaði, 26. ágúst til 4. nóv. ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/to nn 240- J 241,0/ r 240,0 30.Á 6.S 13, 20. 27. 4.0 11. 16. 25. 1.N

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.