Morgunblaðið - 08.11.1996, Síða 37

Morgunblaðið - 08.11.1996, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996 37 MINNINGAR KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR -4- Kristín Jóhann- ' esdóttir fæddist í Reykjavík 28. apríl 1906. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 22. október síðastlið- inn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 7. nóvember. Nú er komið að því að við þurfum að kveðja hana ömmu, langömmu og langa- langömmu. Það gerum við með miklum söknuði en jafn- framt miklu þakklæti fyrir að hafa fengið að njóta samvista við hana öll þessi ár og fengið að þiggja allt það sem hún hafði að gefa. Við erum þakklát fyrir þá leiðsögn og það veganesti sem hún gaf okkur út í lífið með viðhorfi sínu og breytni. Hún var örlát á um- hyggju og kærleika og lífsviðhorf hennar endurspeglaðist í allri hennar framkomu. Heilindi og trú- mennska einkenndu líf hennar. Fyrir henni voru allir jafnir, enginn öðrum meiri. Amma Kristín var alveg einstök kona. Hún var alitaf jákvæð og glaðlynd og stutt í kímnina. Hún hafði einstaka hæfileika að muna eftir því góða en ef eitthvað fór miður þurrkaði hún það úr minni eins og það hefði aldrei gerst. Hún tók alltaf á móti okkur opnum örmum, umvafði okkur með hlýju brosi og mikilli gest- risni. Það var alltaf gott að koma í heimsókn til hennar. Hún hafði yndi af að fræða okkur um æsku Kjarvalsstaðir Bækur, kort, plaggöt, gjafavörur. Opið daglega frá kl. 10-18. sína og allt það sem á daga hennar hafði drifið. Einnig fræddi hún okkur um fjöl- skylduna og vann öt- ullega að því að halda íjölskyldutengsl. Hún var sönn ættmóðir, einskonar sameining- artákn yfir fjölskyld- una. Amma fékk að lifa í löngu hjónabandi með afa okkar sem dó fyrir 18 árum. Hjónaband þeirra var afar farsælt þar sem þau leituðu eftir að uppfylla hvort annað og voru samstiga í öllu sem þau tóku sér fyrir hendur. Hún átti einlæga trú á frelsara sinn Jesú Krist. Hún var þakklát Guði fyrir sérhvern dag sem hún fékk að halda heilsu og skýrri hugsun, það hélt henni síungri og hraustri. Það má segja að lífsviðhorf hennar hafi mótast af eftirfarandi orðum úr Sálmunum: „Lofaður sé Drott- inn sem ber oss dag eftir dag.“ Hver minning dýrmæt perla að liðnum lífsins degi, hin ljúfu og góðu kynni af alhug þakka hér. Þinn kærleikur í verki var gjöf, sem gieymist eigi, og gæfa var það öllum, er fengu að kynnast þér. (Ingibj. Sig.) Helga, Hafsteinn, Halldór, Árni, Astrid, Jóhannes, Svanur og Bjarki. MICRON ■ TÖLVUR fyrir kröfuharða Tölvu-Pósturinn Hmnarksgædi Lágnmrksverð GLÆSIBÆ, ÁLFHEIMUM, SÍMI 533 4600, FAX: 533 4601 WICANDERS GUMMIKORK í metravís • Besta undirlagið fyrir trégólf og linoleum er hljóðdrepandi, eykur teygjanleika gólfsins. • Stenst hjólastólaprófanir.. í rúllum — þykktir 2.00 og 3.2 mm. • Fyrir þreytta fætur. GUMMIKORK róar gólfin niður! PÞ &co Þ. ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 • PÓSTHÓLF 8360 • 128 REYKJAVÍK SÍMI 553 8640- 668 6100 / . \ Urslit i getrauninni „Biti taf Reykjavik" 1. vinningur — gisting og matur fyrir tvo: Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir, Faxabraut 38c, 230 Keflavík. 2. vinningur — gisting fyrir tvo: Markús Þ. Þórhallsson, Valshólum 2, 111 Reykjavík. 3. vinningur — jólahlaðborð fyrir tvo: Bragi Skaftason, Kópavogsbraut 81,200 Kópavogi. HOTEL REYKJAVÍK V J Húsbréf Tuttugasti útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1991. Innlausnardagur 15. janúar 1997. 1.000.000 kr. bréf 91110277 91110478 91110764 91111136 91111763 91110377 91110527 91110788 91111210 91111817 91110414 91110618 91110906 91111319 91111834 91110420 91110690 91110920 91111388 91111862 91110436 91110697 91111091 91111490 91111927 100.000 kr. bréf 91140110 91140979 91141821 91142983 91144184 91140179 91140984 91141878 91143002 91144220 91140203 91140992 91141902 91143147 91144268 91140303 91141009 91142036 91143251 91144297 91140377 91141066 91142109 91143295 91144303 91140496 91141118 91142132 91143296 91144304 91140500 91141251 91142322 91143308 91144407 91140503 91141289 91142367 91143343 91144463 91140717 91141395 91142380 91143428 91144697 91140718 91141397 91142441 91143545 91144778 91140783 91141479 91142490 91143566 91144799 91140936 91141492 91142500 91143790 91144858 91140953 91141555 91142667- 91143916 91144948 91140964 91141594 91142719 91143944 91145259 91140974 91141774 91142888 91144183 91145262 10.000 kr. bréf 91112262 91112726 91112979 91113123 91113494 91112291 91112749 91112999 91113216 91113585 91145337 91145464 91145497 91145516 91145586 91145615 91145636 91145682 91145780 91145786 91145792 91145882 91145918 91145961 91145977 91146032 91146069 91146109 91146139 91146169 91146200 91146352 91146449 91146477 91146491 91146645 91146997 91147123 91147514 91147515 91147618 91147659 91147776 91147806 91147810 91147824 91147856 91147929 91147942 91147980 91148014 91148100 91148136 91148176 91148459 91148520 91148529 91148567 91148779 91148815 91148927 91149217 91149362 91149462 91149470 91149536 91149557 91149563 91149620 91149645 91149692 91149769 91149797 91149871 91149876 91149884 91149924 91149974 91150086 91150115 91150124 91150174 91150207 91150226 91150275 91150279 91150511 91150514 91150611 91150911 91150913 91150932 91150950 91150951 91151204 91170260 91171141 91171883 91172938 91174207 91175297 91176505 91177718 91179087 91179969 91181256 91170303 91171188 91171953 91172941 91174208 91175340 91176522 91177804 91179098 91179975 91181312 91170326 91171238 91172275 91173068 91174307 91175366 91176565 91178176 91179101 91180199 91181472 91170331 91171256 91172297 91173076 91174312 91175389 91176603 91178201 91179117 91180219 91181716 91170349 91171291 91172326 91173250 91174461 91175418 91176651 91178406 91179170 91180225 91181784 91170355 91171320 91172350 91173278 91174541 91175554 91176768 91178410 91179312 91180231 91181795 91170549 91171369 91172413 91173685 91174543 91175784 91176876 91178445 91179399 91180577 91181834 91170564 91171370 91172445 91173751 91174572 91175806 91176937 91178474 91179416 91180604 91181845 91170606 91171384 91172503 91173755 91174676 91175855 91177088 91178543 91179428 91180614 91181918 91170614 91171496 91172610 91173864 91174696 91175884 91177107 91178707 91179444 91180697 91181938 91170738 91171528 91172633 91173873 91174720 91175940 91177397 91178843 91179481 91180972 91181951 91170804 91171599 91172674 91173886 91174913 91176107 91177424 91178914 91179506 91181049 91182045 91170811 91171618 91172752 91173906 91175098 91176271 91177426 91178949 91179692 91181092 91182119 91170886 91171631 91172758 91173928 91175202 91176360 91177475 91178954 91179721 91181120 91182142 91170904 91171657 91172842 91173929 91175257 91176379 91177481 91179029 91179846 91181211 91170934 91171849 91172920 91174015 91175275 91176413 91177526, 91179032 91179950 91181244 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 1.000.000 kr. 10.000 kr. (2. útdráttur, 15/07 1992) innlausnarverö 1.187.274.- 91113383 innlausnarverð 11.873.- 91173733 (3. útdráttur, 15/10 1992) innlausnarverð 120.656.- 91149252 91150671 innlausnarverð 12.066.- 91174427 91177768 91181091 91174439 91179602 91181653 (4. útdráttur, 15/01 1993) innlausnarverð 122.843.- 91140048 innlausnarverð 12.284.- 91170483 91179546 100.000 kr. 10.000 kr. (5. útdráttur, 15/04 1993) innlausnarverð 125.874.- 91143082 innlausnarverð 12.587.- 91181002 (6. útdráttur, 15/07 1993) innlausnarverð 12.788.- 91175459 100.000 kr. 10.000 kr. (7. útdráttur, 15/10 1993) innlausnarverð 132.007.- 91141859 innlausnarverð 13.201.- 91179850 (8. útdráttur, 15/01 1994) inniausnarverð 13.411.- 91171728 91177640 91179941 100.000 kr. (9. útdráttur, 15/04 1994) j innlausnarverö 136.195.- ' 91146102 91149230 innlausnarverð 13.620.- 91174779 91176062 (10. útdráttur, 15/07 1994) innlausnarverð 138.689.- 91141860 91146577 91147268 91150573 (12. útdráttur, 15/01 1995) innlausnarverð 14.394.- 91174299 91177767 (13. útdráttur, 15/04 1995) innlausnarverð 146.524.- 91146172 91149154 91151261 innlausnarverð 14.652.- 91174305 91174806 91181567 (14. útdráttur, 15/07 1995) innlausnarverð 1.489.363.- 91113186 innlausnarverð 148.936.- 91144999 91149051 innlausnarverð 14.894.- 91174644 91175460 91177509 91182276 91175008 91176056 91178871 (15. útdráttur, 15/10 1995) innlausnarverð 152.721.- 91140202 91144834 91145802 91147269 innlausnarverð 15.272.- 91177641 91179913 (16. útdráttur, 15/01 1996) innlausnarverð 155.052.- 91140261 91143456 91144457 innlausnarverð 15.505.- 91178621 91180028 91180048 (17. útdráttur, 15/04 1996) innlausnarverð 158.471.- 91140827 91141991 91145625 91145670 91147433 innlausnarverö 15.847.- 91171910 91173328 91173894 91176955 91179548 innlausnarverð 13.869.- 91174447 91178953 (11. útdráttur, 15/101994) innlausnarverð 14.156.- 91174301 91176061 91182279 (18. útdráttur, 15/07 1996) innlausnarverö 161.910.- 91140810 91145110 91147528 innlausnarverð 16.191.- 91170433 91180854 91181903 (19. útdráttur, 15/10 1996) innlausnarverð 1.658.865,- 91111097 91112693 innlausnarverð 165.887.- 91141094 91141411 91141840 91144854 91147270 91149187 91141382 91141697 91143065 91145081 91149152 innlausnarverð 16.589.- 91170580 91172195 91174782 91177378 91179321 91171085 91173275 91176345 91177513 91179457 91171471 91173899 91177209 91179018 1.000.000 kr. 100.000 kr. Otdregin óinnleyst húsbréf bera hvorkl vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. CgG HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900 Blað allra landsmanna! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.