Morgunblaðið - 08.11.1996, Page 44
44 FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Gífurlegt úrval köflóttra
efna í barnakjóla,
gKbútasaum, gardínur
uA og föndur.
Ærv Sendum í póstkröfu.
V/RKA
Mörkinni 3, s.568 7477.
|§ÍÍÍ«ÍÍÍ2ÍKlÍÍÍÍSiÍT»Í
mrrffmfftn'ii
BRIPS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsdeild Barðstrendinga
og Bridsfélag kvenna
NÚ ER lokið þriggja kvölda Hrað-
sveitakeppni með sigri sveitar Eð-
varðs Hallgrímssonar með honum
spiluðu Magnús Erlendsson, Valdi-
mar Sveinsson og Friðjón Margeirs-
son. í keppninni tóku þátt 20 sveit-
ir. Meðalskor var 1.620 stig.
Úrslit:
Eðvarð Hallgrímsson 1822
Ámi Magnússon 1732
Jónína Pálsdóttir 1712
Hrafnhildur Skúladóttir 1711
Júlíana Isebarn 1702
Bestu skor hinn 4. nóvember sl.
B-riðill
Júlíana Isebam 625
Margrét Margeirsdóttir 595
Jónína Halldórsdóttir 585
A-riðill
Jónína Pálsdóttir 607
Eðvarð Hallgrímsson 592
Gróa Guðnadóttir 578
Mánudaginn 11. nóvember nk.
hefst þriggja kvölda Butler-tví-
menningur.
Upplýsingar og skráning í síma
587-9360 BSÍ, 553-2968 Olína og
557-1374 Ólafur.
Þá er hægt að mæta tímanlega
þ.e. fyrir kl. 19.30 og skrá sig á
spilastað þ.e. í Þönglabakka 1.
Góð l.j 2. og 3. verðlaun. Spila-
stjóri er Isak Orn Sigurðsson.
RAÐAUGÍ ÝSINGAR
HÚSNÆÐIÓ5KAST
S' ' - V « vN
íbúð óskast
Knattspyrnudeild KR óskar eftir að taka á
leigu 3ja til 4ra herbergja íbúð í vesturborg-
inni. Góðri umgengni og skilvísi heitið.
Visamlegast hafið samband í síma 511 5515.
Knattspyrnudeild KR.
EINKAMÁI
Haustið 1985 hitti ég konu
á skemmtistaðnum Þórskaffi
og felldum við hugi saman.
Hef mikinn áhuga á að hitta
þessa konu aftur sem félaga
og vona því að viðkomandi
hafi samband við mig í síma
588 6716. Er einhleypur.
Björgvin Ómar Ólafsson,
Háaleitisbraut 113, Rvík.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 25,
Hólmavfk, sem hór segir á eftirfarandi eignum:
Bær 1, Kaldrananeshreppi, þingl. eig. Ingólfur Andrésson, gerðar-
beiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins, miövikudaginn 13. nóvem-
ber 1996 kl. 14.00
Kollafjarðarnes, Kirkjubólshreppi, þingl. eig. Jarðasjóður ríkisins, gerð-
arbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins, miðvikudaginn 13. nóv-
ember 1996 kl. 14.00.
Sýslumaðurinrt á Hólmavik,
6. nóvember 1996.
Ólafur Þ. Hauksson.
Uppbcð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins f Hafnarstræti 1,
isafirði, þriðjudaginn 12. nóvember 1996 kl. 14.00 á eftirfarandi
eignum:
Mánagata 6A, 0201, ísafirði, þingl. eig. Ólafur Ásberg Árnason,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild.
Mjallargata 6A, 0101, ísafirði, þingl. eig. Þórir G. Hinriksson, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Bæjarsjóður Isafjarðar.
Planhús (vélsmiðja), Suðureyri, þingl. eig. Gunnhildur Hálfdánardótt-
ir og Guðmundur Karvel Pálsson, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður,
atvinnutryggingadeild.
Pollgata 4, 0304, ísafiröi, þingl. eig. Húsnæöisnefnd ísafjarðar, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Pollgata 4, 0401, Isafirði, þingl. eig. Húsnæöisnefnd (safjarðar, gerð-
arþeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Pólgata 6, 2. h. 0201, ísafiröi, þingl. eig. Jóhann Guðmundsson,
gerðarbeiðandi Samvinnulifeyrissjóðurinn.
Sindragata 9, 0102, ísafirði, þingl. eig. Nökkvi sf., gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn á ísafirði.
Sindragata 9, 0116, Isafirði, þingl. eig. Nökkvi sf., c/o Gísli Jón Kristj-
ánsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Isafirði.
Skálavík ytri, Reykjafjarðarhreppi, N-ls., þingl. eig. Geir Baldursson,
Herdis Rósa Reynisdóttir og Kristján Garðarsson, gerðarbeiöendur
Byggingarsjóður rikisins, húsbréfadeild, og Stofnlánadeild landbún-
aöarins.
Túngata 15, 2. h. t.h., Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarð-
arbæjar, geröarbeiðandi Byggingarsjóöur verkamanna.
Sýslumaðurinn á isafirði,
7. nóvember 1996.
K I P U L A G R í K I S I N S
Seyðisfjarðarvegur um
Eyvindará við Egilsstaði
Niðurstöður annarrar athugunar og
úrskurður skipulagsstjóra ríkisins
Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam-
kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á um-
hverfisáhrifum. Fallist er á fyrirhugaða lagn-
ingu vegar og byggingu brúar yfir Eyvindará
í Eyvindarárgili, eins og henni er lýst í fram-
lagðri matsskýrslu og með þeim mótvægis-
aðgerðum sem þar er lýst. Úrskurðurinn er
byggður á matsskýrslu Vegagerðarinnar,
umsögnum, athugasemdum og svörum
framkvæmdaraðila við þeim.
Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu-
lagi ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu
Skipulags ríkisins: http://www.islag.is.
Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til
umhverfisráðherra innan fjögurra vikna frá
því að hann er birtur eða kynntur viðkom-
andi aðila.
Skipulagsstjóri ríkisins.
Húsnæðisnefnd
Hafnarfjarðar
Hafnarfjarðarbær leitar eftir kaupum á nýjum
eða notuðum íbúðum til félagslegra nota.
íbúðirnar skulu vera í samræmi við viðmiðun-
arreglur Húsnæðisstofnunar ríkisins og inn-
an eftirfarandi stærðarmarka:
1 herb. brúttóstærð 60 m2
2 herb. brúttóstærð 70 m2
3 herb. brúttóstærð 90 m2
4 herb. brúttóstærð 105 m2
5 herb. brúttóstærð 120 m2
6 herb. brúttóstærð 130 m2
Ef um er að ræða þegar byggðar íbúðir, eru
heimil frávik frá hámarksstærðum.
Tilgreina þarf íbúðarstærð, herbergjafjölda,
húsagerð, staðsetningu húss og aldur.
Ennfremurfylgi almenn lýsing á ástandi íbúð-
arinnar, þar sem fram kemur hvort íbúðin
sé notuð eða í smíðum. Jafnframt skulu fylgja
teikningar og áætlaður afhendingartími.
í heildarverði tilboðs skal allur kostnaður
vera innifalinn, þ.m.t. virðisaukaskattur.
Tilboðum skal skilað á skrifstofu húsnæð-
isnefndar Hafnarfjarðar, Strandgötu 11,
þar sem tilboð verða opnuð föstudaginn
22. nóvember kl. 14.00.
Húsnæðisnefnd áskilur sér rétt til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður hús-
næðisnefndar.
Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar,
Strandgötu 11, 220 Hafnarfirði,
sími 565 1300.
Hafnarfirði
Basar
laugardaginn 9. nóvember kl. 13.00-17.00
og mánudaginn 11. nóvember kl. 9.00-16.00.
Greiðslukortaþjónusta.
Heimilisfólk Hrafnistu Hafnarfirði.
Garðabær
Opið hús
hjá Sjálfstæðisféiagi Garðabæjar
á Lynghálsi 12 laugardaginn 9. nóvember kl. 10.30 árdegis.
Bæjarfulltrúarnir Erling Asgeirsson og Laufey Jóhannsdóttir verða
á staðnum.
Kjöriö tækifæri til að ræða við bæjarfulltrúana um málefni, sem
brenna á Garöbæingum. Heitt á könnunni.
Stjómin.
Kópavogsbúar - opið hús
Opið hús er á hverj-
um laugardegi milli
kl. 10og 12iHamra-
borg 1. Bragi Mika-
elson, formaður
skólanefndar, og
Sigríður Anna Þórð-
ardóttir, formaður
menntamálanefnd-
ar Alþingis, verða til
viðtals á morgun
laugardaginn 9. nóvember. Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
SltlCI auglýsingor
Landsst. 5996110916 IX
kl. 16.00.
I.O.O.F. 1 = 1781188'/? = Fl. +
§ 12.
I.O.O.F. 12=1781188'/? = ER
§Hjálpræðís-
herinn
y Kírkjustræti 2
I kvöld kl. 20.00: Vakningarsam-
koma í Hvítasunnukirkjunni, Há-
túni 2. Sænski vakningarpredik-
arinn Roger Larsson talar.
Allir hjartanlega velkomnir.
(•J {/>
it.fj
mBQ
Dagsferð 9.nóvember
kl. 8.00: Hlaupið f Skeiðará.
Ekið að Lómagnúp, en þar má
komast í beina snertingu við þær
hamfarir, sem þarna hafa átt sér
stað. Fararstj. verður Gunnar
Hólm Hjálmarsson.
Verö kr. 3.500.
Tilkynna þarf um þátttöku á
skrifstofu Útivistar.
Netslóð
http://www.centrum.is/utivist
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
vm
„Náttúruhamfaraferð"
Ferðafélag Islands efnir til dags-
ferðar austur að Skeiðarársandi
laugardaginn 9. nóvember.
Ath. breyttan brottfarartima kl.
07.00 frá Umferðarmiðstööinni,
austanmegin, og Mörkinni 6.
Ekið eins langt austur og leyfilegt
er og ummerki hlaupsins skoðuð
eftir þvi sem tök verða á.
Verð kr. 3.200, hálft gjald fyrir
börn.
Allir velkomnir, félagsmenn og
aðrir.
Ferðafélag Islands.
Frá Guðspeki-
félaginu
jólfsstræti 22
\skriftarslmi
Ganglera er
896-2070
Föstudaginn 8. nóv. 1996
I kvöld kl. 21 heldur Einar Aðal-
steinsson erindi: „Mannlif í mót-
un" ( húsi félagsins, Ingólfs-
stræti 22.
Á laugardag er opið hús frá kl.
15-17 með fræðslu kl. 15.30 í
umsjón Jóns Ellerts Benedikts-
sonar.
Á sunnudögum kl. 15-17 er
bókasafn félagsins opið til útláns
fyrirfólaga. Hugleiðslustund með
leiðbeiningum er á sunnudögum
kl. 17-18. Allir velkomnir.