Morgunblaðið - 08.11.1996, Síða 50
- >0 FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Húsbréf
Utdráttur
húsbréfa
Nú hefur farið fram útdráttur
húsbréfa í eftirtöldum flokkum:
1. flokki 1991
3. flokki 1991
1. flokki 1992
2. flokki 1992
1. flokki 1993
3. flokki 1993
1. flokki 1994
1. flokki 1995
1. flokki 1996
2. flokki 1996
3. flokki 1996
- 20. útdráttur
-17. útdráttur
-16. útdráttur
-15. útdráttur
-11. útdráttur
- 9. útdráttur
- 8. útdráttur
- 5. útdráttur
- 2. útdráttur
- 2. útdráttur
- 2. útdráttur
Koma þessi bréf til innlausnar 15. janúar 1997.
Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði.
Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum
birt hér í blaðinu í dag. Upplýsingar um útdregin
húsbréf liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins,
á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum,
sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum.
cSg húsnæðisstofnun ríkisins
LJ HÚSBRÉFAOEILD • SUÐURLANOSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SlMI 569 6900
MMC Colt GLi ‘93, 5 g., ek. 74 þ. km., spoiler, hiti í
sætum o.fl. V. 850 þús.
Grand Cherokee Laredo 6 cyl. 4.0L ‘93, grænn,
sjálfsk., ek. 95 þ. km., litaö gler, rafm. í rúöum o.fl.
V. 2.780 þús.
Hyundai Accent GSi 1.5 ‘95, grænn, 5 g., ek. 8 þ.
km., 15“ álfelgur o.fl. Sem nýr. V. 920 þús.
Ford Taurus station ‘90, svartur, sjálfsk., 6 cyl., ek.
80 þ. km., litaö gler o.fl. V. 980 þús. Sk. ód.
V.W Golf 1.41 CL ‘95, grænn, 5 g., ek. 46 þ. km.,
„grand“ innróttingar. V. 1.030 þús.
Volvo 460 GLE ‘94, ek. 26 þ. km., 4ra dyra, 5 g.,
samlæsingar, sumar- og vetrardekk. V. 1.250 þús.
Volvo 740 GL ‘86, grásans., siálfsk., ek. 7 þ. km. á
vól (heildarakstur 186 þ. km.) Gott útlit og ástand. V.
680 þús. Sk. ód.
Nissan Micra LX ‘94, 5 d., grænn, 5 g., ek. 44 þ.
km. V. 740 þús.
Hyundai Elantra 1.8 GT Sedan ‘94, blár, sjálfsk.,
ek. aöeins 28 þ. km., rafm. í rúöum o.fl. V. 1.150
þús. Sk. ód.
Nissan Sunny SLX 4x4 station ‘91, blásans., 5 g.,
ek. aöeins 46 þ. km., rafm. í rúöum, hiti í sætum,
toppgrind o.fi. V. 1.040 þús.
Ath. eftirspurn eftir árg.
‘93-’97. Vantar slíka bíla á
skrá og á staöinn.
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut
Kopavogi, simi
567-1800
Löggild bflasala
Verið velkomin.
Viö vinnum fyrir þig.
Opiö laugard. kl. 10-17
sunnudaga kl. 13-18
Mazda 323 LXi Sedan ‘95, vínrauöur, 5 g., ek. 32
þ. km. V. 1.100 þús.
MMC Pajero diesel Turbo m/lnterc. ‘86, langur, 5
dyra, vól og aírkassi upptek., 33“ dekk o.fl. Óvenju
gott eintak. v: 790 þús.
Nissan Terrano II ‘95, 5 dyra, rauöur, 5 g., ek. 43
þ. km., 33“ dekk, álfelgur, rafm. í öllu, geislasp. o.fl.
V. 2.250 þús.
Volvo 740 GL Station ‘88, steingrár, sjálfsk., ek.
aöeins 90 þ. km., læst drif, dráttarkúla o.fl. Gott ein-
tak. V. 960 þús.
Plymouth Voyager Grand ‘93, hvítur, ek. 81 þ.
km., 7 manna, 6 cyl. (3.3). V. 1.790 þús. Sk. ód.
Góöur staögreiösluafsláttur.
Chevrolet Blazer S-10 4.3 Thao ‘92, vínrauður,
sjálfsk., ek. 90 þ. km., rafm. í rúöum, álfelgur,
leöurinnr. o.fl. Gott eintak. V. 2.250 þús.
MMC Lancer GLXi Royale ‘95, 4ra dyra, hvítur, 5
g., saml., álfelgur o.fl. V. 1.180 þús. Sk. ód.
MMC Galant GLSi 2.0 ‘89, rauöur, sjálfsk., ek. 130
þ. km., rafm. í öllu. Gott eintak. V. 780 þús. Sk. ód.
MMC Galant GLSi S. Saloon ‘92, rauöur,
sjálfsk., ek. aöeins 58 þ. km., sóllúga, rafmagn í
öllu. V. 1.190 þús.
Subaru Legacy 2.0 station ‘96, hvítur, 5 g., ek. 17
þ. km., dráttarkúla o.fl. V. 1.980 þús.
Nissan Sunny SLX Sedan ‘92, sjálfsk., ek. aöeins
54 þ. km., rafm. í rúöum, spoiler, 2 dekkjagangar. V.
890 þús.
Suzuki Baleno GLX ‘96,4ra dyra, grænn, 5 g., ek.
8 þ. km., spoiler, rafm. í rúöum, dráttarkúla o.fl.
V. 1.280 þús.
Mazda 323 GLXi 1600 Sedan ‘92, sjálfsk., ek.
aöeins 58 þ. km., rafm. í öllu, hiti í sætum o.fl. V. 850
þús. Skipti.
MMC Pajero langur V-6 ‘90, sjálfsk., blásans., ek.
110 þ. km., 31“ dekk, álfelgur, sóllúga o.fl.
V. 1.490 þús.
Bílar á tilboðsverði
Subaru Legacy 1.8 GL station ‘90, rauöur, 5 g.,
ek. 136 þ. km., dráttarkúla o.fl. TilboÖsv. 820 þús.
MMC L-300 Minibus ‘90, ek. 140 þ. km., 8
manna. Verö aöeins 530 þús stgr.
Ford Econoline 150 húsbíll ‘92, 8 cyl., siálfsk.,
innr. húsbíll m/gastækjum o.fl. Gott eintak. V. 530
þús. Tilboösv. 390 þús.
Citroen BX 14 ‘87, hvítur, 5 g., ek. 103 þ. km„
nýskoöaöur. Gott eintak. V. 290 þús. Tilboösv.
190 þús.
Citroen BX 16 TRS ‘88, hvítur, sjálfsk., ek. 160 þ.
km„ góöur bíll (nýskoöaöur ‘97) V. 450 þús.
Tilboösv. 270 þús.
Toyota Carina 2000 GLi Executive ‘90, hvítur,
ek. 110 þ. km., 4ra dyra, sjálfsk., rafm. í öllu. V. 920
þús. Tilboðsv. 810 þús.
Hyundai Pony LS ‘93, 3ja dyra, 5 g„ grænn, ek.
aöeins 63 þ. km. V. 620 þús. Tilboösv. 500 þús.
Ford Scorpion 2000 GL ‘86, drapplitur, 5 d„ 5 g„
ek. 124 þ. km„ mikiö yfirfarin. V. 590 þús. Tilboösv.
460 þús.
Ford Lincoln Continental ‘90, blásans., ek. 83 þ.
km„ V-6 (3,8). Einn meö öllu. V. 1.490 þús.
Tilboösv. 1.290 þús
Renault Clio RN ‘92, rauöur, 5 g„ ek. 120 þ. km„
ívól uppt.) V. 540 þús. Tilboösv. 470 þús.
MMC Lancer 4x4 GLX station ‘87, gott eintak.
V. 490 þús. Tilboösv. 390 þús.
IDAC
SKAK
Umsjón Margcir
Pétursson
Staðan kom upp í undan-
rásum í klúbbakeppni Evr-
ópu í Berlín september.
Boris Gelfand, HvítaRúss-
landi (2.665),
hafði hvítt, en
Rússinn Vladímir
Kramnik (2.765)
var með svart og
átti leik. Gelfand
lék síðast 27. Rf3
drepur peð á d4,
en hafði yfirsést
sterkur leikur:
27. - Hxb2! 28.
Hxb2 - Da2+!
og hvítur gafst
upp, því 29. Hxa2
— Hbl er glæsi-
legt mát!
Gelfand tefldi
fyrir þýska liðið
Empor Berlín, en Kramnik
fyrir Agro Zemun frá Króa-
tíu. Þrátt fyrir þennan skell
höfðu Þjóðveijarnir sigur,
4—2, þeir unnu á þremur
neðstu borðunum. Empor
vann síðan Rochade Eupen
í úrslitum riðilsins og
tryggði sér sæti í úrslitum
keppninnar.
SVARTUR leikur og vinnur.
HÖGNIHREKKVÍSI
VELVAKANDI
Svartir í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16
frá mánudegi til föstudags
Netfang: laugaÞmbl.is
Holtarar ætla
að hittast
MARGRÉT Einarsdóttir
bað Velvakanda að koma
eftirfarandi á framfæri:
„Nokkrir Holtarar
komu saman á dögunum
og héldu undirbúnings-
fund því fyrirhugað er
að kanna áhuga fólks
sem bjó í Stórholti,
Stangarholti, Meðalholti,
Einholti og Háteigsvegi
á árunum frá 1940 til
1960 á því að hittast á
vordögum og rifja upp
gamlar minningar.
Til að auðvelda undir-
búning er óskað eftir að
fólk hafí samband við
eftirtalda aðila sem allra
fyrst. Stórholtsbúar hafí
samband við Þórleif
(Tolla) í síma 552-9293
eða Ólöfu (Ollý) í síma
554- 4588. Stangar-
holtsbúar hafi samband
við Sigrúnu í síma
553-0852 eða Þórð í
síma 557-6960. Meðal-
holtsbúar hafi samband
við Þuru í síma 554-4947
eða Gunna á fjórtán í
síma 560-5579. Ein-
holtsbúar hafi samband
við Guðrúnu ínu í síma
561-4712 eða Möggu í
síma 551-3976 og íbúar
á Háteigsvegi hafi sam-
band við Rúnu í síma
555- 2353 eða Sólrúnu í
síma 551-2353.
Flóamarkaður í
Kattholti
FLÓAMARKAÐUR
verður haldinn um helg-
ina í Kattholti, Stangar-
hyl 2. Hann hefst kl. 14
laugardag og sunnudag.
Á boðstólum er alls kon-
ar dót og fatnaður.
Allur ágóði rennur til
óskilakatta I Kattholti
sem eru nú mjög margir.
Tapað/fundið
Göngustafir
töpuðust
KONA sem fór í ferða-
lag með Leggjabijóti frá
Útivist sunnudaginn 3.
nóvember, varð fyrir því
að göngustafirnir henn-
ar voru teknir í misgrip-
um. Aðrir stafir voru
skildir eftir, þó nokkuð
öðruvísi en hennar, sem
hún tók og fór með á
skrifstofu Útivistar við
Hallveigarstíg. Hún bið-
ur þann sem tók hennar
stafi að fara með þá á
sama stað og fá sína
stafi.
Úr fannst
KVENMANNSÚR af
gerðinni Edox fannst á
Lynghaga í sumar og
má eigandinn vitja þess
í síma 438-1617.
Pennavinir
Farsi
<,7xja, h t/abgerityáhoirgarfugtaryt£ar
ENSKUR 38 ára karl-
maður með áhuga á ís-
lenskri sögu og menn-
ingu vill skrifast á við
24-45 ára konur og
karla:
Gary Findeis,
8 Marine Terrace,
Whitstabie,
Kent CT5 ÍEJ,
England.
SEXTÁN ára japönsk
stúlka með áhuga á
dansi, tónlist, hundum
o.fl.:
Junko Motoyama,
3080-41 Kou Oaza
Nakamura,
Nango-cho, 889-32
Miyazaki,
Japan.
BANDARÍSK stúlka
með áhuga á íslandi
vill eignast pennavini á
aldrinum 15-16 ára:
Jenna Minnuies,
628 Bray Ave.,
Port Monmouth,
New Jersey 07758,
U.S.A.
BANDARÍSKUR karl-
maður, 44 ára, vill
skrifast á við konur á
svipuðu reki, helst
kristnar:
Rick Jarecki,
3875 Cambridge
1011,
Las Vegas,
Nevada,
U.S.A.
Víkverji skrifar...
0
YMSIR hópar og samtök vinna
þarft starf að forvarnarmál-
um og er það vel. Sjónarmiðin í
þessu sambandi eru þó margvísleg
eins og glöggt kemur fram í blað-
inu Reginsem gefið er út af Stór-
stúku Islands.
í forystugreion þar nýlega er
rifjað upp að á síðustu öld voru
stofnuð hófsemdarfélög til að
halda drykkju manna í hófí. í
framhaldi af því hafi menn séð
að slíkt dugði ekki, meinlausa
drykkjan hafi oft verið upphaf
ofdrykkjunnar, og bindindisfélög
því verið stofnuð.
í blaðinu kemur fram að þetta
sé rifjað upp vegna þess „að nú á
síðustu tímum, þegar mörgum
stendur ógn af ofdrykkju og neyslu
annarra eiturlyfja, guggna ýmsir
á því að nefna bindindi. Þeir virð-
ast trúa því að unnt sé að hemja
neysluna og stjórna henni án þess.
Suma brestur kjark til að boða
bindindi og þá gerast skrýtnir
hlutir í og með.“
xxx
OG ENN segir í Regin: „Þá
stofna menn „foreldrasam-
tökin vímulaus æska“ fremur en
foreldrasamtökin vímulausir for-
eldrar. Og herópið „stöðvum ungl-
ingadrykkjuna!" er látið glymja og
gjalla án þess að ætlast sé til þess
að þeir sem komnir eru af ungl-
ingsaldri hafni áfenginu.
En það eru til bindindisfélög
fullorðinna og þar eru þeir vel-
komnir sem vilja stöðva unglinga-
drykkjuna og sjá vímulausa æsku.
Það er sjálfsagt nauðsynlegt
að menn fái nú nokkurn tíma til
að safna reynslu af bindindis-
störfum án bindindis og því að
tvístíga án þess að sækja fram.
Og ekki skulum við leggja illt til
þeirra sem tvístíga meðan þeir
bíða átekta. En biðtímann reynum
við að nýta til þess að glöggva
okkur sjálf og aðra á málinu. En
ekki skal forsmá góðan vilja þó
hann birtist í því sem okkur virð-
ist reynslan sanna að sé máttvana
kák. Þetta heyrir allt til lögmálum