Morgunblaðið - 08.11.1996, Side 55
FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996 55'
MORGUNBLAÐIÐ
j
I
I
I
I
:
i
i
-
4
4
4
4
(
(
i
(
(
<
(
(
EiP BÍÓHÖLL
ÁLFABAKKA 8 SÍMI 5878900
http://www7.islandia. is/sámbioin
DAUÐASOK
FRUMSYNING: KORFUBOLTAHETJAN
DamonWayans Daniel Stem and DanAykroyd
CELTIC PRIDE
Far- eða Gullkortshafar VISA og Námu- og Gengismeðlimir
Landsbanka fá 25% AFSLÁTT. Gildir fyrir tvo.
Það er
erfitt að
vera svalur
þegar t
pabbi þirm
er Guffi
Sýnd kl. 5. íslenskt tal
Sýnd kl. 7.10.
SAAmtOi
„Myndin er byggð
á sterkri sögu
sem gott
handrit
hefur verið
gert eftir
og hún er
mjög vel leikin."
★ ★★ A.l. Mbl
„Mynd sem vekur
DIGITAL
TIN CUP
Axel Axelsson FM 95,7
Ómar Friðleifsson X-ið
Gamanmynd sem kemur öllum í gott skap. Jimmy og Mike, áhangendur
körfuboltaliðs Boston Celtics, eru ekki ánægðir með Lewis Scott, hetju
andstæöinganna og taka á það ráð að ræna honum.
Aðalhlutverk: Damon Wyans (Last Boy Scout, Major Payne), Dan
Akroyd (Ghostbusters I og II) og Daniel Stern (Home Alone I og II,
City Slickers).
Stórskemmtileg gamanmynd frá leikstjóranum Ron Shelton
(Bull Durham). Stórstjörnurnar Kevin Kostner, Rene Russo og
Don Johnson fara á kostum í mynd sem er full af rómantík,
kimni og góðum tilþrifum.
„Tin Cup" er gamanmynd sem slær i gegn!!!
Hann er eldri.
Yktari.
Þú fílof hann.
tn geturðu treyst honum?
inrsnr,#;v
raction
tuStinn
FYRIRBÆRIÐ
jOHN T fiéYO LTA
RIKHARÐUR III
Tilnefnd til Felixverölaunanna sem
besta mynd Evrópu. Ný og stórbrotin
kvikmynd byggö á þessu sígilda
leikverki William Shakespeare. Sagan
er færð til í tíma en fjallar eftir sem
áður um valdagræðgi Rikharðs
þriðja.
% Aðalhlutverk: lan McKellen,
Annette Bening, Robert Downey
Jr., Nigel Hawthorne, Kristin
Scott Thomas og Maggie Smith.
Leikstjóri: Richard Loncraine.
[^mBOÐKR^AJ^j
PHENTÖMÍNON
% S.t d/Jk.ositj ey’
* ske'm mtu'ur.i
frábær utfærsla
og fiábær leikur"
★ ★★★ Bylgjan
Stórbrotin mynd eftir
leikstjóra While You Were
Sleeping og Cool Runnings.
SÍDUSTU SÝnillUCAR!
★ ★★' /2 Taka 2
★ ★★ Taka 2
Afmælis-
tónleikar
j Fóstbræðra
► KARLAKÓRINN Fóstbræð-
ur söng á 80 ára afmælistónleik-
um í Háskólabíói um síðustu
helgi. Á tónleikunum var farið
yfir sögu kórsins og var efnis-
skráin eins konar samansafn af
helstu lögum sem kórinn hefur
sungið í gegnum tíðina. Nokkrir
I einsöngvarar komu fram og
| gamlir félagar hófu upp raust
i sína auk þess sem fyrrverandi
stjórnendur tóku að nýju upp
tónsprotann.
KRISTINN Hallsson, sem var kjölfestan í bassadeild Fóst-
bræðra um árabil, söng einsöng með kórnum. Hér er honum
afhentur blómvöndur að loknum söngnum.
Morgunblaðið/Halldór
ÞÓRUNN Þórðardóttir, Vilhjálmur Bjarnason og Helgi Her-
• mannsson. í miðið eru Anna íris og Vigdís Eva.