Morgunblaðið - 08.11.1996, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 08.11.1996, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996 59 DAGBOK VEÐUR 8. NÓVEMBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 4.30 3,5 10.41 0,8 16.41 3,5 22.56 0,7 9.23 13.10 16.47 11.04 (SAFJÖRÐUR 0.18 0,5 6.31 1,9 12.37 0,5 18.32 2,0 9.55 13.16 16.37 11.11 SIGLUFJORÐUR 2.26 0,4 8.39 1,2 14.42 0,3 20.55 1,2 9.37 12.58 16.18 10.52 DJÚPIVOGUR 1.38 2,0 7.48 0.7 13.51 1,9 19.57 0,6 9.05 12.41 16.15 10.34 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar íslands Heimild: Veðurstofa íslands Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma \J \ \ \ \ Rigning » » y £ | viiivnsiin ■%* %■ Slydda ý Slydduél I stefnuogfjððrin « « * * eniAknmo V7 Él J vindstyrk, heil fiö lél^j Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindönn sýmr vind- stefnu og fjöðrin S££ Þoka vindstyrk,heilfjöður 44 Q,. . er 2 vindstig.t ^u'q Spá kl. 12.00 í VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg breytileg eða norðaustlæg átt. Þurrt og bjart veður víðast hvar nema á stöku annesi. Frost á bilinu 2 til 10 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag er búist við vægu frosti og bjartviðri en þykknar upp vestanlands. A sunnudag, slydda eða snjókoma og frostlaust um tíma suðvestanlands, en vægt frost og úrkomulítið annarsstaðar. Á mánudag og þriðju- dag er útlit fyrir nokkuð hvassa norðanátt með harðnandi frosti. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Nokkuð góð vetrarfærð er á flestum þjóðvegum landsins, þó er víðast hálka. Éljagangur er á norður- og norðausturlandi. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Um 400 km suðvestur af Reykjanesi er 1002 millibara lægð sem hreyfist austur. Við Lófót er 969 millibara svæði sem hreyfist litið. Yfir vesturströnd Grænlands er hæðarhryggur sem hreyfist austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tíma "C Veður ’C Veður Akureyri -6 skýjað Glasgow 7 léttskýjað Reykjavík -6 léttskýjað Hamborg 11 skýjað Bergen 2 úrkoma i grennd London 10 skúr á sið.klst. Helsinki 5 rigning Los Angeles Kaupmannahöfn 8 þrumuveður Lúxemborg 11 skýjað Narssarssuaq Madríd 15 heiðskirt Nuuk -4 alskýjað Malaga 20 léttskýjað Ósló 6 léttskýjað Mallorca 20 hálfskýjað Stokkhólmur 5 skýjað Montreal 10 þoka Þórshöfn 1 snjóél New York Algarve 20 heiðskirt Oriando Amsterdam 10 skúr Paris 14 skýjað Barcelona 18 heiðskfrt Madeira Berlín Róm 17 þiokumóða Chicago Vín 15 skýjað Feneyjar 12 þokumóða Washington Frankfurt 10 rigning Winnipeg Krossgátan LÁRÉTT: - 1 tregnæm, 8 buxur, 9 jarðeign, 10 knæpa, 11 hella, 13 blómskipan, 15 hringiðu, 18 vinning- ur, 21 bók, 22 dánu, 23 kjánar, 24 utan við sig. LÓÐRÉTT: - 2 grunn skora, 3 ávöxtur, 4 mannsnafn, 5 alda, 6 bílffi, 7 drepa, 12 væl, 14 ákefð, 15 glaum, 16 alnæmi, 17 botnfall, 18 orsakast, 19 borguðu, 20 magurt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hugur, 4 snæri, 7 púðum, 8 eflir, 9 mær, 11 Njál, 13 agar, 14 áttin, 15 þang, 17 nart, 20 ana, 22 gæt- in, 23 lekur, 24 reiði, 25 afræð. Lóðrétt: - 1 hæpin, 2 goðgá, 3 römm, 4 sver, 5 ærleg, 6 iðrar, 10 ættin, 12 lág, 13 ann, 15 þegir, 16 netti, 18 akk- ur, 19 tárið, 20 angi, 21 alda. í dag er föstudagur 8. nóvem- ber, 313. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Allir boðar þínir og -----------------------7-------- bylgjur gengu yfír mig. Eg hugs- aði: Ég er burt rekinn frá augum þínum. firðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. Kristniboössamband íslands heldur samkomu í kvöld kl. 20.30 í húsi KFUM og K, Hverfis- götu 15, Hafnarfirði. Kari Gíslason, kristni- boði, prédikar. Agla Marta og Helga Vilborg syngja. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fðru Altona, Brúarfoss og rússneski togarinn Mekanik Semakov. Danska varðskipið Tri- ton kom. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór grænlenski tog- arinn Polar Nanok. Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 í dag. Kattholt. Flóamarkaður verður í - Kattholti, Stangarhyl sem hefst kl. 14 bæði laugardag og sunnudag. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara a.v.d. kl. 16-18. Vitatorg er félagsmið- stöð eldri borgara á Lind- argötu 59, opin öllum 67 ára og eldri kl. 9-17 alla virka daga. Vetrardag- skrá afhent í móttöku, uppl. í s. 561-0300. Árskógar 4, er félags- og þjónustumiðstöð fyrir aldraða, opin alla virka daga kl. 9-16.30. Sími: 587-5044. Mannamót Félag eldri borgara i Reykjavik og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag, öllum opið. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl. 10 i fyrramálið. Farið verður austur að Gígju- kvísl á morgun kl. 8.30. Miðapantanir á skrif- stofu f s. 552-8812. Sýn- ing á handverkum Krist- ínar Bryndísar Bjöms- dóttur hefst í Risinu, austur sal á morgun og stendur til 17. nóvember. Hraunbær 105. Almenn handavinna kl. 9-12, kl. 11 leikfimi, kl. 13 mynd- list. Á morgun laugardag kl. 14 er basar. Leikhús- ferð verður farin 14. nóv- ember á Deieríum Bú- bonis. Skráning í sima 587-2888. Vitatorg. Leikfimi kl. 10, bingó kl. 14, mynd- mennt kl. 15.15. Aflagrandi 40. Vetrar- (Jónas 2, 4.-5.) fagnaður hefst í dag með bingói kl. 13.30. Undir stjórn Kára Friðriksson- ar syngur Gerðuberg- skórinn og í samsöng með sönghóp Fjólu, Hans og Árelíu. Hljóðfæraleik- arar frá Gerðubergi. Léttsveit Harmonikufé- lags Reykjavikur leikur fyrir dansi. Bólstaðarhlíð 43. Helgi- stund með sr. Guðlaugu Helgu kl. 10. Félagsvist kl. 14, verðlaun og veit- ingar. Allir velkomnir. Norðurbrún 1. Basar verður haldinn 17. nóv- ember. Tekið á móti handunnum munum vik- una 11.-15. nóvember kl. 9-17 nema á miðvikudag kl. 9-13. Árskógar 4. Kynning á kínverskri leikfimi kl. 11. Bingó kl. 13.30. Félag eldri borgara i Kópavogi. Félagsvist og gömlu dansamir í kvöld kl. 20.30 í Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar, Auðbrekku 17. Hljóm- sveit Karls Jónatansson- ar skemmtir og eru allir velkomnir. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Á morgun mætir laugardagsgang- an við Hafnarborg kl. 10 og heldur þaðan að Stapahrauni 4 í boði veit- ingastaðarins „Te og kaffi“. Búist er við óvæntum gestum. Kvenfélag Háteigs- sóknar heldur basar nk. sunnudag kl. 13 í safnað- arheimili kirkjunnar. Á boðstólum verða kökur, handavinna, ásamt kaffi og vöfflum. Tekið verður á móti basarmunum frá kl. 10-12 sama dag. SVDK í Reykjavík held- ur kökubasar í Kringl- unni 1. hæð á morgun laugardag kl. 10. Tekið verður við kökum frá kl. 9.30 á sama stað. Húnvetningafélagið er með paravist á morgun laugardag kl. 14 i Breið- Borgfirðingafélagið í Reykjavík verður með kaffisölu og happdrætti nk. sunnudag á Hallveig- arstöðum. Húsið opnar kl. 14.30. Heimilisiðnaðarfélag íslands heldur áríðandi félagsfund á morgun laugardag kl. 14 í Bað- stofu Iðnaðarmanna, Lækjargötu 14a. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Kirkjustarf Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Konu- og karla- kvöld í kvöld kl. 20.30. Huggulegt kvöld með Marentzu. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Kl. 15 á morg- un laugardag sýnir Benedikt Arnkelsson, kristniboði, myndir frá Eþíópíu í tilefni kristni- boðsdagsins. Kaffiveit- ingar. Allir velkomnir. Kirkjubíllinn ekur. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Björgvin Snorra- son. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Ein- ar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Bibliurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 10.45. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaevi- um. Biblfurannsókn kl. 10. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, fþrðttir 569 1166, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifatofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANCi, MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.