Morgunblaðið - 21.11.1996, Page 9

Morgunblaðið - 21.11.1996, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR21. NÓVEMBER 1996 9 FRÉTTIR Vilja erlenda fjár- festingu í fiskiðnaði FJÓRIR þingmenn úr þingflokki jafnaðarmanna hafa lagt fram á Alþingi lagafrumvarp, sem miðar að því að leyfa fjárfestingar er- lendra aðila í íslenzkum fiskiðnaði. Fyrsti flutningsmaður, Svanfríð- ur Jónasdóttir, mælti fyrir tillög- unni í síðustu viku og var fyrstu umræðu fram haldið á mánudag. Þar greindi Finnur Ingólfsson við- skiptaráðherra frá því, að lögin um erlenda fjárfestingu þurfi að vera í sífelldri endurskoðun. Nefnd sú, sem starfaði að endurskoðun lag- anna á vegum viðskiptaráðuneytis- ins á síðasta þingi og stóð að stjórn- arfrumvarpi um erlenda fjárfest- ingu sem varð þá að lögum, er að sögn ráðherrans enn virk og vinnur stöðugt að endurskoðun laganna. Ráðherra sagði hins vegar ekki von á stjórnarfrumvarpi á þessu þingi sem kalli á breytingar á gildandi lögum. Tillögur þingmannafrumvarpsins ganga út á það að um fiskiðnað gildi almennt sömu reglur hvað Um 20 þús- und manns í kirkju á einni viku UM tuttugu þúsund sóknarbörn í Reykjavíkurprófastsdæmum komu til kirkju dagana 6.-13. október sið- astliðinn. Þá var svokölluð kirkjuvika með yfirskriftinni „Fólkið og fagnað- arerindið" og tilgangurinn sá að kynna hefbundið starf kirknanna. Aðsóknin samsvarar um 18 pró- sentum þeirra sem tilheyra kirkjum á svæðinu. Að sögn Vigfúsar Þórs Árnasonar, formanns kirkjuviku- nefndar, er það svipaður fjöldi og að staðaldri kemur í kirkju á haust- vikum’. Aðeins voru taldir þeir sem komu á auglýstar samkomur á veg- um kirkjunnar. -----♦ ♦ ♦----- varðar fjárfestingar erlendra aðila. Flutningsmönnum þykir óeðlilegt að mismunandi reglur gildi um er- lendar fjárfestingar í íslenzkum iðn- aði, eins og tilfellið er með því að annars vegar sé kveðið á um það í lögum að engar hömlur séu á fjár- festingum erlendra aðila í iðnaði og hins vegar sé einungis takmörk- uð óbein eignaraðild leyfð í stærstu vinnslugreinum íslenzks matvæla- iðnaðar, frystingu og söltun sjávar- afurða. í nafni bættrar samkeppnishæfni I ræðum sínum vísuðu báðir framsögumenn frumvarpsins, Svanfríður Jónasdóttir og Agúst Einarsson, til þess að mikil áherzla sé nú lögð á það víða um land að fá erlenda aðila til samstarfs um matvælaiðju þar sem almennt sé viðurkennt að erlendar fjárfestingar bæti samkeppnishæfni Islands sem framleiðslulands og íslendingar hafa á undanförnum árum afnumið sérstakar hömlur á erlendar fjár- festingar hérlendis á flestum svið- um. Afnám sérstakra takmarkana á fjárfestingar í fiskvinnslu sé því eðlilegt framhald þessarar stefnu. Ágúst Einarsson lagði áherzlu á, að með frumvarpinu væri ekki gert ráð fyrir að opna fyrir erlenda fjárfestingu í útgerðinni, heldur væri aðeins lagt til að takmarkanir á fjárfestingu erlendra aðila í vinnslu sjávarafurða yrðu felldar niður. Viðskiptaráðherra sagði nefnd- ina, sem hefur endurskoðun lag- anna með höndum, munu skoða m.a. þær hugmyndir sem fram koma í frumvarpinu, og þess sé hugsanlega ekki langt að bíða, að breytingar komi fram sem snúa að sjávarútveginum, en minnti á, að er þessi mál voru rædd á síðasta þingi var ekki meirihluti fyrir því að ganga lengra en raun bar vitni með samþykkt frumvarpsins sem þá varð að lögum. Ljósa- / Kerta- krónur /jTfnttft \ stJakar ■ -Ulofnnö X974- munit ■ Glæsilegt úrval af fallegum húsgögnum og gjafavörum Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 9jj) versíun Hansína Jensdóttir gullsmiður, hefur opnað sína eigin verslun og verkstæði á Laugavegi 20b (Klapparstígsmegin). 20% kynningarafsláttur verður af silfurskartgripum til 1. des. CjuCbmiðja 9-Cansínu Jens, Laugavegi 206 (%(apparstígsmegin), sími 551 8448. Meðferðardeild fyrir heilabilaða Fyrst flutt úr Hátúni MISSAGT var í Morgunblaðinu í gær að meðferðardeild fyrir heilabilaða á Hvítabandi yrði flutt í húsnæði Landakots um miðjan janúar og samskonar deild á Hátúni í mars. Hið rétta er að deildin í Hátúni verður flutt á deild 1B á Landakoti um miðjan janúar og deildin á Hvíta- bandi á 4B hinn 1. mars. Pósthússtræti 13 v/Skólabrú Sími 552 3050 Yngstu krakkarnir fá óvæntan glaöning úr poka jólasveinsins. Myndin er tekin í arinstofunni. Jólahlaðborð Skíðaskálans Ekta norræn stemning á einstökum stað, fimmtudags-, föstudags-, taugardags- og sunnudagskvöld. Frítt fyrir börn 12 ára og yngri, fimmtudaga og sunnudaga í fylgd foreldra. Byrjar föstudaginn 22. nóvember () Skíðaskálinn Hveradölum Pantið borð timanlega í síma 567-2020 /VEDA JVýir litír /förðim Hciusl - Vetur 96-97 Við bjóðum þér að koma og fá ráðleggingar um húð, hár og förðun á stofunni í dag og föstudag. Snyrti- og förðunarfræðingarnir Guðrún Benný og Hanna Fanney gefa góð ráð um umhirðu húðar og förðun. Hárgreiðslumeistarar ráðleggja um umhirðu hárs og kynna nýjar línur fyrir veturinn. Líttu við og fáðu góð ráð hjá fagfólki. HárgreiðsUi- og snýrtistofan Hrönn, Suðtirlandsbraut 4. Blað allra landsmanna! ptí»r0mí>í$kt«it« - kjarni málsins! Bln di blí Sími 562 3244 Ný sending af drögtum frá 01015 og mikið úrval af fallegum peysum frá B-YOUNG* TNA Meiriháttar kynning á nýjurn vörum föstudag - iaugard. og sunnudag Ráðgjöí í iatavali Öteea tíekuhúe, Hver-Fisgcrtu 52, sími 502 5110.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.