Morgunblaðið - 21.11.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.11.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1996 39 * reynd, segir Olafur Guðmundsson, að stór hluti afbrota er framinn undir áhrifum áfengis eða annarra vímuefna. fES HDlS/i sem Þeir eru Þ°' a lendur eða ge- ^ rendur. Alls ?ð kyns ónæði og skemmdar- verk eru oftar en ekki fram- . in í ölæði. Ég hef ekki hitt fyrir allsgáðan Vy rúðubijót og ég hef þó handtekið eða yfirheyrt þá marga. Innbrot og þjófnaðir eru framin undir áhrifum vímuefna og til að íjármagna vímuna. Mörg dauðsfölí verða af völdum vímu- efna bæði beint og óbeint. T.d. er hátt hlutfall alvarlegri slysa og dauðsfalla í umferðinni af völdum ölvaðra ökumanna. Að nóttu til um venjulega helgi eru við löggæslu á starfssvæði lög- reglunnar í Reykjavík margir lög- Skjótvirkur stíflueyóir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Bensínstöðvar og helstu byggingavöruverslanir. Dreifing: Hringás ehf., Langholtsvegi 84, s. 533 1330. Tilbúinn stíflu eyðir hormóður rammi hf Hskuðjusamlag liusavikur ht Mmm. k W 't ' ■-AtrcndinguflU jí 1 .Ulgt lll < S.rplast hf * % 4 l!A hf Hskiöjan 3BM Skagtlrðingur h) Súuar- * vinnslan ltl • Hraðlrystihus Eskifjarðar hf Loönuvinnslan hf Haraldur Böövarsson ht Búlandstindur hf Islenskar sjávarafuröir hf Grandi hf ' SU; hf Hamplðjan hf i McitiUhut hf SR.Mmihf Arncshf Borgcv ht é VinnslusúHMn lif ^S^sœttuo ájjÉfc GULLEYJAN - íjársjóðir um allt land 170 ‘Kaupgengi - kaupgengi m.t.t. arðs. ÁBENDING FRÁ LANDSBRÉFUM: Ávöxtun í fortíð þarf ckki að gefa vísbendingu um ávöxtun í framtíð AÐSEIMDAR GREINAR • Fjöldi hluthafa yfir 1300 • Skattaafsláttur Einstakur árangur ÍSLENSKI FJARSJÓÐURINN er hlutabréfasjóður sem fjárfestir að mestu í íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum og tengdum greinum um allt land. Frá stofnun sjóðsins í nóvember 1995 hefur sjóðurinn skilað hluthöfum sínum hærri ávöxtun en nokkur annar íslenskur hlutabréfasjóður. A þessum tíma hefur gengi sjóðsins hækkað um meira en 90%. Tryggðu þér skattaafslátt með íjárfestingu í ÍSLENSKA FJARSJÓÐNUM. Með fjárfestingu að upphæð 135.000 krónum færð þú um 45.000 króna endurgreiðslu á tekjuskatti í ágúst á næsta ári. Hjón fá um 90.000 krónur af 270.000 króna fjárfestingu. Kaupgengi ÍSLENSKA FJÁRSJÓÐSINS, , Fjárfesting vísitala sjávarútvcgs og þingvísitala hlutabrcfa 1.12.95 - 1.10.96 [ ÍSLENSKA FJARSJÓÐNUM skilar ríkulegum arði og rennir stoðum undir íslenskt atvinnulíf Lögreglan EFTIR hveija helgi birta fjölm- iðlar frásagnir af ýmsum afbrot- um. Það þarf þó ekki alltaf helgi til því þeir greina líka frá ýmsu miður fögru, sem gerist í miðri viku. Þegar fólk ræðir um þessa „óöld“ í landinu sín á milli minnist það á sökudólgana með mikilli vandlætingu. En þegar það aftur á móti þekkti þann, sem framdi afbrotið segir það gjarnan; „Hann var nú fullur greyið og vissi ekki hvað hann var að gera.“ Það er bláköld staðreynd að stór hluti afbrota er framinn undir áhrifum áfengis og/eða annarra vímuefna og þá oft af mönnum, sem án áfengis mega ekki vamm sitt vita. Spurningin, sem oft vefst fyrir fólki, er hver sé sekur? Er það maðurinn sjálfur, eða eru það efnin og áhrif þeirra sem rugla dómgreind hans? Flestir sem eru meiddir eða meiðast á nóttunni og um helgar eru ölvaðir. Stærstur hluti þeirra er lenda í líkamsárásarmálum er líka undir áhrifum vímuefna hvort Það er bláköld stað- . LANPSBREF HF. — fólkið og vímuefnin reglumenn. Á mesta annatímanum hafa þeir oft ekki undan og þá þarf stundum að forgangsraða hjálpar- beiðnum. Væri ekkert áfengi drukkið og eng- inn vímugjafi notaður væri hægt að hafa mun færri lögreglu- menn á helgarvakt- inni. Þeirra hlutverk væri að líta til með umferðinni, draga úr líkum á eða sinna slys- um og óhöppum og almennri öryggis- gæslu. Það yrði örugg- lega mun minna að gera hjá þeim og jafn- framt yrði gæfa og gengi fjölmargra ein- staklinga meira og betra en nú gerist. Þeir, sem nauðsynlega telja sig þurfa að drekka eitthvert áfengi, ættu að muna að „allt er best í hófi“. Höfundur er lögreglumaður og starfar að vímuvömum í forvarnadeild lögreglunnar í Reykjavík. Ólafur Guðmundsson - kjarni málsins! SEMENTSBUNDIN FLOTEFNI Uppfylla ströngustu gæöakröfur PR0NT0 PRESTO REN0V0 • Rakaheid án próteina • Níðsterk • Hraðþornandi • Dælanleg • Hentug undir dúka og til ílagna IÐNAÐAROÓLF k Smiöjuvegur 70, 200 Kópavogur Símar: 564 1740, 892 4170, Fax: 554 1769 t- : li ! i i Gisli B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.