Morgunblaðið - 21.11.1996, Síða 54
54 FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Samstaða
gegn hótun-
um Breta
EUROPEAN Voice segir í leiðara að Evrópusambandið
eigi ekki að beygja sig fyrir hótunum Breta vegna gildis-
töku vinnutímatilskipunar ESB.
ESB þrífst því
aðeins að lög og
reglur séu virtar
EVRÓPUDÓMSTÓLLINN
hefur úrskurðað að vinnutíma-
tilskipunin skuli gilda í Bret-
landi. John Major forsætisráð-
herra hefur hótað að tefja
störf ríkjaráðstefnu ESB, sam-
þykki hún ekki að breyta
stofnsáttmála sambandsins
þannig að tilskipunin falli úr
gildi hvað Bretland varðar.
„Það segir sig áreiðanlega
sjálft að Evrópusambandið
getur því aðeins þrifizt, að lög
þess og reglur séu virt - og
það þýðir að menn hlýði dóm-
um sem dómstólar þess kveða
upp. Dómstólunum hefur verið
fengið vald til að túlka stofn-
sáttmálann," segir European
Voice.
„An úrskurðaraðila, sem all-
ir hlutaðeigandi innan Evrópu-
sambandsins virða og hlýða,
myndi ESB lenda á braut glöt-
unar og árangur síðastliðinna
40 ára væri þá að engu orðinn.
Brezka ríkissljórnin hefur
löngum kvartað sáran vegna
annarra aðildarríkja sem ekki
fara eftir lögum ESB. Það er
kaldhæðnislegt að Bretland
var í fararbroddi ríkja, sem
kröfðust þess að Maastricht-
sáttmálinn kvæði á um vald
sambandsins til að sekta ríkis-
stjórnir sem ekki færu að lög-
um.
• • • •
TIL þessa hefur ríkisstjórn
Bretlands brugðizt við dóm-
um, sem henni falla ekki í geð,
með því að stinga upp á breyt-
ingum á dómstólnum til þess
að takmarka völd hans. í þetta
sinn hefur hún hins vegar
gengið miklu lengra með því
að krefjast þess að stofnsátt-
málinn verði endurskrifaður
til þess að dómi Evrópudóm-
stólsins í ákveðnu máli verði
snúið við.
Það er eitt að krefjast um-
bóta á dómstólnum sjálfum,
eða breytinga á atkvæða-
greiðslum í dómnum, en allt
annað að fara fram á breyting-
ar á stofnsáttmálanum til að
snúa við einstökum ákvörðun-
um dómstólsins. Bretland yrði
áreiðanlega fyrst til að gera
athugasemdir við að önnur
aðildarríki byrjuðu á sams
konar kröfugerð.
Þess vegna er afar mikil-
vægt að önnur ríki ESB standi
saman gegn síðustu tilraun
Majors til að halda byssu að
höfði bandamanna sinna í Evr-
ópu. Það tókst ekki í kúariðu-
málinu og það má ekki takast
í þetta sinn.“
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna f Reykjavík. Vikuna 15.-21. nóvember
eru Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1, og Breið-
holts Apótek, Álfabakka 12, Mjódd, opin til kl. 22.
Auk þess er Apótek Austurbæjar opið allan sólar-
hringinn.
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22,
laugard. kl. 10-14.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.___________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mánud,-
fímmtud. 9-18.30, föstud. 9-19oglaugard. 10-16.
APÓTEKIÐ LYFJA; Opið alla daga kl. 9-22.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar-
dag. kl. 10-12._____________________
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið kl.
8- 23 alla daga nema sunnud. S. 588-1444.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9- 19, laugardaga kl. 10-14.
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virkadaga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16.
SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14._
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14._________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
iaugard. kl. 10-14. Afgreiðslusími 544-5250. Sími
fyrir lækna 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
H AFNARFJÖRÐUR: Hafnarflarðarapótek er op-
ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður-
bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugæxi. kl. 10-14.
Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis
við HafnarQarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu f
s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes
s. 555-1328._________________________
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30,
laugard. 9-12.______________________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsu-
gæslustöð, sfmþjónusta 4220500._____
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op-
ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl.umlæknavaktfsfmsvara 98-1300 eftirkl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.____
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu f Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/BarAnstfg. Mótlaka blöð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylqavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka I Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátfðir. Sfmsvari 568-1041.
Nýtt ney&arnúmer fyrlr__________________
alKlandiö-112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s.
525-1000.____________________________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropinallansól-
arhringinn. áfmi 525-1111 eða 525-1000.
ÁFALL AH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐOJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373. opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.________
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Iaæknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og gúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8—15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga f sfma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.__________________________
ÁFENGIS- ^ FlKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandenduralla v.d. íd. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma I meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa“. Pósthólf 5388, 125, Reykjavík. Sími/tal-
hólf 881-3288.__________________________
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf félagsins er f sfma 552-3044.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.__________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir. Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, áfímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð,
AA-hús. Á Húsavfkfundirámánud.kl.22fKirkjubæ,
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlfðabær, Flókagötu 53, Rvk. Sfmsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Sfmi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Brasðralxjrgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga
kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161._______
FÉLAG HEILABLÓDFALLSSKADARA,
Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sími 552-7878.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
íöstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016._____________________________
GIGTARFÉLAG ISLANDS, Ármúla 5, 3. hæó.
Samtök um veQagigt og síþreytu, símatími
fímmtud. kl. 17-19 í s. 563-0760. Gönguhópur,
uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegri 68b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og bar-
áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509._________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. SÍíiú 562^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Simi 552-0218.________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570._____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu,Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Smidli-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími
552-8271. Uppl., ráðgjöf, fjölbreytt vinnuaðstaða
og námskeið.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavfk. Símatími mánudaga kl. 18-20 í slma
587- 5055.____________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reylqavik.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
568-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing-
urámánud. kl. 10-12. Flóamarkaður alla miðviku-
daga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þridöudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Byijendafundir 1. mánudaghvers
mánaðar í Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20.
Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll-
inni, laugard. kl. 11.30 I Kristskirkju og á mánud.
kl. 20.30 f tumherbergi Landakirkju Vestmanna-
eyjum. Sporafundir laugard. kl. 11 í Templarahöll-
inni. ________________________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloiðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykja-
vfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskfrteini._________________________
PARKINSONSAMTÖKIN 4 fslandi, Laugavegi
26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl.
17-20. Sfmi: 552-4440.________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ TjamarK. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.__________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414.____
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
. mánud. og fimmtud. kl. 20-23.__________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26. 2,h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 562-5605._________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d.
kl. 9-19._____________________________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama-
og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl.
13-17. Sími 551-7594.__
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA IIARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Slm-
svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559.
Myndriti: 588 7272.___________________
STYRKUR, Samtök kraf)bameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðgjöf,
grænt númer 800-4040._________________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, ReyKja-
vík. P.O. box 3128 123 Reykjavík. Símar 551-4890,
588- 8581 og 462-5624.________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður tómum og ungl-
ingum að 20 ám aldri. Nafnleynd. Opið allan sól-
arhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151._
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi
553-2288. Myndbréf: 553-2050.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl.
10-14, lokað sunnudaga.
STUÐLAR, MEÐFERÐARSTÖD FYRIR
UNGLINGA, Fossaleyni 17, upplýsingar og ráð-
gjöf s. 567-8055._____________________
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir f Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30._______________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Greasásvegi
16 s. 681 -1817, fax 581 -1819, veitir foreldrum og for-
eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasfminn,
581-1799, eropinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 ogeldri sem þarf ein-
hvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR____________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eitir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við dcildarstjóra.________
GRENSÁSDEILD: Minud.-föstud. kl. 16-19.30,
laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.__
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartimi
fijáls alla daga._______________
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILl. Heimsóknar-
tfmi fíjáls alla daga.__________
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, fijáls heimsóknartfmi eftir samkomulagi.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).___________________
LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍ TALIH AFN.: Alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. ___________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15—16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VlFILSSTAÐASPÍTALl: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aklraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavald 568-6230.
Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
Á RBÆ J A RS AFN: Á vetrum er safnið opið eflir sam-
komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 f s. 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opió alla daga kl.
13-16.____________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl.
9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina._____
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið laugardaga kl. 10-16yfirvetr-
armánuði. _______________________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, Iaugani kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sírrii
565-5420/, bréfsími 565-5438. Sfvertsen-hús,
Vesturgötu 6, opið laugardaga og sunnudaga
13- 17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn eftir sam-
komulagi við safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30virkadaga. Simi 431-11255.
FRÆÐASETRID 1 SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Op-
ið alla virka daga frá kl. 9-17 og 13-17 um helgar.
HAFNARBORG.menningaroglistastofnun Hafn-
arfjarðaropina.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR:Opiðdaglegafrákl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.______
LANDSBÓKASAFN (SLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið mánud.-fímmtud. kl. 8.15-19.
Föstudaga kl. 8.15-17. l^augardaga kl. 10-17.
Handritadeild verður lokuð á laugardögum. Sími
563-5600, bréfsími 563-5615.________
I.ISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasarnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703.__
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga._____
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
1 l-17alladaganemamánudaga, kaffístofanopin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.
Kaffístofan opin á sama tíma.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14- 16._____________________________
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s.
462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 ogá öðrum tfmaeftir samkomulagi.
FRETTIR
------------------- i
Heimsfrið-
arsamband
fjölskyldna
STOFNFUNDUR Heimsfriðarsam-
bands fjölskyldna í Washington í
Bandaríkjunum var haldinn í júlí
sl. Nú stendur til að stofna ísiands-
deild þessarar hreyfingar og verður
stofnfundur haldinn á Hótel Sögu
laugardaginn 30. nóvember nk. og
hefst kl. 14. Fundurinn er öllum
opinn. Þátttökugjald er 500 kr. og
eru léttar veitingar innifaldar.
Tilhögun fundarins verður í stór-
um dráttum þannig að sýnt verður
myndband frá stofnfundinum í
Washington og síðan verða lesnar
tvaer ræður stofnenda.
í fréttatilkynningu segir að þátt-
takendur á stofnfundinum í Wash-
ington hafi komið víða að eða frá
148 löndum og komið hafi fram
mikill stuðningur við stofnun slíkra
samtaka og mikil hvatning hafí
komið frá gestum eins og George
Bush og Gerald Ford, fyrrverandi
forsetum Bandaríkjanna, frú
Maureen Reagan og frú King (ekkju
dr. Martins Lúthers Kings) ásamt
mörgum fyrrverandi þjóðarleiðtog-
um og öðrum sem hafa látið til sín
taka á alþjóðavettvangi."
APÓTEK
AUSTURBÆJAR
Háteigsvegi 1
BREIÐHOLTS
APÓTEK
Álfabakka 12
eru opin til kl. 22
■—
Næturafgreiðslu
eftir kl. 22 annast
Apótek Austurbæjar
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630.______________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maí verður
safnið einungis opið skv. samkomulagi.
NORRÆNA HÚSID. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 555-4321.____________________________
SAFN ÁSGRlMS JÓNSSONAR, Bergstaða-.
stræti 74, s. 551-3644. Lokað fram í febrúar.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku-
dagaog fímmtudaga kl. 14-16 til 15. maí 1997.
SJÓMINJASAFN ISLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga kl.
13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og
einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.______
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkl. Uppl. I s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓDMINJASAFN fSLANDS: Opið lauganl.,
surinud., þriðjud. og fimmtud. kl. 12-17._
AMTSBÖKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Múnud. -
föstud. kl. 13-19. _______________________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alia daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið sunnu-
daga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162,
bréfsími 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið sunnud. kl. 13-16. Lokað í desember. Sími
462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
ÚTIVISTARSVÆÐI__________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Garðurinn er opinn v.d. kl. 13-17, lokað miðviku-
daga. Opið um helpar kl. 10-18. Kaffíhúsið opið á
sama tíma.
GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. GanSur-
inn er opinn allan veturinn en garðskálinn a.v.d. frá
kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Gámastöðvar Soniu eru opníir alla daga frá kl. 12.30-
19.30. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki
verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl. 9-19.30
virka daga. Uppl.sími gámastöðva er 567-6571