Morgunblaðið - 21.11.1996, Síða 59
FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1996 59
I DAG
Q/\ÁRA afmæli. Níræð-
í/V/ur er í dag, fimmtu-
daginn 21. nóvember, Ás-
geir Einarsson, dýra-
læknir, Sólvallagötu 23,
Reykjavík. Hann tekur á
móti gestum laugardaginn
23. nóvember í safnaðar-
heimili Lágafellssóknar,
Þverholti 3, Mosfellsbæ, frá
kl. 15.30.
BRIPS
IJmsjón Guðmundur l’áll
Arnarson
SUÐUR er enginn bytjandi í
spilinu. Sarnt fór hann tvo
niður á fjórum spöðum. Hvað
gerðist?
Suður gefur; enginn á
hættu. Norður ♦ D104 V ÁD96 ♦ KG84 ♦ 73
Vestur Austur
♦ G3 ♦ 72
* K2 IIIIH V G10873
♦ Á976 IIHII 4 1032
* ÁKG104 ♦ 982 Suður ♦ ÁK9865 y 54 ♦ D5 ♦ D65
Vestur Norður Austur Suður
1 spaði
2 lauf Dobl* Pass 2 spaðar
Pass 4 spaðar Allir pass
Útspil: Laufás.
Vömin á augljóslega aðeins
heimtingu á þremur slögum
- tveimur á lauf og tígulás.
Sagnhafi gaf hins vegar tvo
slagi í viðbót, á spaðagosa og
hjartakóng. Og spilaði ekki
illa.
Austur á gjörsamlega verð-
laus spil, en þó var það hann
sem stjómaði ferðinni og
leiddi sagnhafa í sláturhúsið.
Hann kallaði í laufi í fyrsta
slag með níunni. Vestur tók
þá á laufkóng og spilaði gos-
anum. Sagnhafi þjóst við að
austur ætti tvílit í laufi og
stakk frá með drottningu
blinds. Síðan spilaði hann
spaða á ásinn og tígli að blind-
um. Vestur rauk upp með tíg-
ulás og skipti yfir í hjartat-
vist. Sagnhafi sá að hann gat
hent hjarta heima niður í tíg-
ui, svo hann hafnaði svíning-
unni. Spilaði svo spaðatíu og
lét hana fara þegar austur
fylgdi með sjöunni. Vestur
fékk því á spaðagosann og
tók svo fimmta slag vamar-
innar á hjartakóng.
Gott dæmi um litlu þúfuna
°g þunga hlassið.
Arnað heilla
^QÁRA afmæli. í dag,
I \/ fimmtudaginn 21.
nóvember, er sjötug Kristín
M. Bjarnadóttir, Þver-
brekku 4, Kópavogi. Eig-
inmaður hennar er Jarl
Sigurðsson, fyrrverandi
skipstjóri og síðar versl-
unarmaður. Þau eru stödd
erlendis.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 24. ágúst í Árbæjar-
safnskirkju af sr. Valgeiri
Ástráðssyni Nadine Cecile
Martin og Ingimundur
Þór Þorsteinsson. Heimili
þeirra er í Karfavogi 40,
Reykjavík.
Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 31. ágúst í Víði-
staðakirkju af sr. Guðlaugu
Helgu Ásgeirsdóttur Vikt-
oría Marinusdóttir og
Hafsteinn Valgarðsson.
Heimili þeirra er í Stekkjar-
hvammi 64, Hafnarfírði.
Ljósmynd: Myndin ehf.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 17. ágúst í Hvíta-
sunnusöfnuðinum af G.
Theodor Birgissyni Svava
Ingþórsdóttir og Guð-
mundur Werner Emils-
son. Heimili þeirra er á
Vatnsnesvegi 26, Keflavík.
Ljósmynd: Nýja myndastofan
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 28. júlí Sigrún
Andradóttir og Robin
Thomas. Heimili þeirra er
að 2071 Ge Lake Park,
Drive Smyma G.A. 30080,
Bandaríkjunum.
Ljósmyndastofa Páls, Akureyri
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 25. maí í Glerár-
kirkju af sr. Gunnlaugi
Garðarssyni Hólmfríður
Ósk Jónsdóttir og Ólafur
Snæbjörn Bjarnason.
Heimili þeirra er í Borgar-
hlíð 3E, Akureyri.
HOGNIHREKKVISI
Fiújrrv t/f(FeJcfa' (Thnsbb c- rruxf t/vi { *
STJÖRNUSPA
*
SPORÐDREKI
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert stórhuga og lætur ekk-
ert stöðva þigísókn að
settu marki.
Hrútur (21. mars - 19. apríl) Með góðri samvinnu tekst að ljúka því snemma, sem gera þarf í vinnunni, og þú getur átt gott kvöld með fjöl- skyldunni.
Naut (20. apríl - 20. maí) 1 dag tekst að leysa gamalt mál, sem setið hefur á hak- anum, og þér býðst óvænt tækifæri til að skreppa í ferðalag.
Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú hefur dregið að taka mik- ilvæga ákvörðun, en nú er komið að því, og þú færð góð ráð hjá vini. Slakaðu á heimá í kvöld.
Krabbi (21. júní - 22. júlí) HÍfé Eitthvað, sem þig hefur dreymt um, verður að veru- leika í dag. Sýndu ástvini umhyggju og vertu ekki með óþarfa þras.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér býðst nýtt og spennandi verkefni í vinnunni, sem þú ættir að þiggja með þökkum. Taktu ekki afstöðu í deilum vina.
Meyja (23. ágúst - 22. septcmber) Ágreiningur, sem snýst um peningamálin, getur komið upp árdegis. Farðu ekki of geyst í skemmtanalífinu þegar kvöldar.
Vog (23. sept. - 22. október) Þér tekst að leysa vandamál, sem upp kemur í vinnunni í dag, og hlýtur lof fyrir. t kvöld verður ástin í öndvegi.
Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er betra að fara að öliu með gát þótt tilboð, sem þér berst, virðist lofa góðu. Það er of gott til að geta verið satt.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þér finnst þú fær í flestan sjó, en ættir ekki að taka að þér meira en þú annar í vinnunni. Varastu deilur við ástvin í kvöid.
Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú þarft á þolinmæði að halda í vinnunni í dag ef þú vilt ná árangri. Þegar kvöld- ar bíða þín ánægjulegar stundir heima.
Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú nærð mikilvægum áfanga í vinnunni og styrkir stöðu þína til muna. Gættu þess að eyða ekki of miklu ef þú ferð út í kvöld.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’SZ. Reyndu að varast. tilhneig- ingu til að láta smáatriði koma þér úr jafnvægi. Starfsfélagi kemur þér ánægjulega á óvart.
Stjömuspána á að lesa sem dœgra-
dvöl. Sþár af þessu tagi byggjast
ekki á traustum grunni visindalegra
stadreynda.
Elizabeth Arden
Kynning vercfur í dag,
fimmtudag, C Hygea, Aujturjtræti.
°9
. V\\0°°
tWs°
. ''nf
hloJ'*iS
ev%,
H Y G E A
jnyrti i’ffru ver.ilun
AUSTURSTRÆTI, SÍMI 511 4511
%
Upplestrarkvöld
Fimmtudagskvöld •21.11
a
i
bókabúð Máls og menningar
Rithöfundamir Elisabet Jökuhdóttir,
Guchnundur Andri Thorsson,
Hallgrímur Helgason,
Linda Vilhjálmsdóttir
og Ossur Skarphéóinsson
kynna nýjar bœkur sinar.
Upplesturinn hefst kl. 20.30
Ábgangur ókeypis og öllum heimill
Laugavegi 18 • 101 Reykjavík • Sími: 5524242
Síðumúla 7-9 • 108 Reykjavík • Sími: 568 8577
um heilsufrelsi
Áhugafólk um lýðræði á sviði lækninga og
einstaklingsbundnar heilsuverndar efna til opins
BORGARAFUNDAR í fundarsal Perlunnar,
laugardaginn 23. nóvember kl. 15.00.
Tilefni fundarins er reglugerð, sem stendur til
að löggilda, þar sem öll erlend og innlend
heilsubætandi efni, eins og fjallagrös, lýsi o.fl,
á að gera að svokölluðum náttúrulyfjum, vinna
í pilluform og selja eingöngu ( lyfjaverslunum.
Þetta getur þýtt auknar álögur á landsmenn
og einokun á sviði heilsumála.
Áhugafólk um lýðræði á þessu sviði
er hvatt til að mæta í Perluna, laugardaginn
23. nóvember kl. 15.
Undirbúningsnefndin.