Morgunblaðið - 21.11.1996, Page 61

Morgunblaðið - 21.11.1996, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1996 61 FÓLK í FRÉTTUM Ljóskan Berkley ► BANDARÍSKA lcikkonan Elizabeth Berkley, sem skaust upp á stjörnuhiminn með leik sínum í myndinni „Show- g-irls“, er litfríð og ljóshærð í hlutverki sínu í myndinni, „The Real BIonde“, eða Aðal ljóskan, sem verið er að taka í New York, eins og sjá má á meðfylgj- andi mynd. Myndin er gamanmynd og er leikstýrt af Tom DiCillo. Frumsýn- ing er áætluð á næsta ári. KYNNING í HRAUNBERGS APÓTEKI gegnt Gerðubergi í dag kl. 14—18 MIKILL AFSLÁTTUR 2 fyrir 1 í krem- og hreinsilinunni Vandamálalausnir: Slæm húð - bólur - baugar - augnpokar - hrukkur - glansandi húð - varaliturinn helst illa á - raub húð. Við ráðleggjum og lögum það sem hægt er. BRYAN Adams sýnir hér á sér tunguna ásamt Sheryl Crow. Sljörnu- hljómsveit á g'óðg'erðar- tónleikum ÞAÐ VAR stjörnufjöld sem mætti á góðgerðartónleika hljómsveitarinnar City of Hope All - Star Garage Band í Los Angeles í Bandaríkjunum lýlega. Hljómsveitin var skipuð ýms- um þekktum tónlistarmönnum og þar ú meðal voru Melissa Etheridge, Sheryl Crow og Bryan Adams. Alls söfnuðust 6 milljónir króna sem renna til City of Hope, lækna og rannsóknarmiðstöðvar i Duarte í Kaliforníu. „Það var frábært að sjá aHft þessa listamenn saman á sviði,“ sagði Sheryl Crow við þetta tilefni. MATTHEW MeConaughey, stjarna myndarinnar „Time to Kill“, sést hér með eigin- konu söngvarans Johns Coug- ars Mellencamps, Elaine Irw- in, en Mellencamp kom fram á tónleikunum. 80x80 sm: Borðliggjandi jólastemning! Strauléttir og litekta dúkar, 40% polyester og 60% bómull Teg. 7081: Teg. 6093: 30x100 sm: 80x80 sm: 790,- 160 sm hringur: 2.500,- Köflóttur handgerður með gullþræði og kögri Teg. 6480: IFUII 790, 690, 2.500, 2.790, 1.990,- 2.490,- 150x220 sm: 150x250 sm: Grófur löber 30x100 sm. Gróf diskamotta 80x80 sm: 38x91sm: 399,- ^ 199,- stk. £690,- ^ 132x178 sm: 178 sm hringur: * Servéttur 40x40 sm ^ 100% bómull: 199,- stk. £ 690,- < Skeinmni 13 lOð Roykuvik Norðurtanga 3 Reykjavikurvegi 72 Holtagörðum 600 Akureyri 220 Hafnarfjórður v/Holtaveg 104 Reykiavír Afmælisfagnaðir Árshátíðir - Brúðkaup f Erfidrykkjur Margrómuð VEISLUÞJÓNUSTA fyrir gæði, gott verð | og lipra þjónustu OT S KÚTAN Hólshrauni Hafnarfirði sími: 555 J 810 hressilegt tilboð < Startkaplar 120 amp. Litabækur og litir meira en bensín

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.