Morgunblaðið - 21.11.1996, Page 67

Morgunblaðið - 21.11.1996, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1996 67 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: -5°^ 'ás “ ikm - ^ -5° ý \:Am , \ S 1...Í Heimild: Veðurstofa Islands Heiðskírt Léttskýjað Hátfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning yj Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma ^ Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. * 10° Hitastig Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan og norðaustan kaldi eða stinnings- kaldi. Él um norðanvert landið og á Austurlandi, annars þurrt að mestu. Frost um land allt. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag er gert ráð fyrir norðan kalda, en síðar golu. Él norðaniands en léttskýjað sunnan- og vestanlands. Á laugardag verður vaxandi sunnan- og suðaustanátt og snjókoma sunna- og vestanlands, annars þurrt að mestu. Á sunnudag og mánudag má búast við austan og norðaustan kalda eða stinningskalda, en all- hvasst verður við suðurströndina. Él norðan- og norðaustanlands og slydduél við suðurströndina, en annars þurrt. PÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Við norðausturströndina hefur verið éljagangur og nokkur skafrenningur og þar getur færð verið þungfær. Annars eru allar aðalleiðir á landinu færar, en víða er snjór og hálka á vegum. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svars/mi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt; og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Við norðurströndina er lægðardrag sem hreyfist suður, en 1032 millibara hæð er yfir Norður Grænlandi. Yfír Norðursjó er viðáttumikil 995 millibara lægð sem þokast norður og grynnist. VEÐUR VIÐA UM HEIM Akureyri Reykjavík Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhélmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt °C Veður -7 alskýjað -7 skýjað -2 skýjað 6 skýjað 6 skýjað -15 heiðskírt -6 léttskýjað létskýjað 5 skýjað 1 skúr 18 skýjað 7 alskýjað 17 léttskýjað 10 aiskýjað 7 skúr á síð.klst. kl. 12.00 í gær °C Glasgow 4 Hamborg London Los Angeles Lúxemborg Madríd Malaga Mallorca Montreal New York Oriando París Madeira Róm Vín Washington Winnipeg að ísl. tíma Veður léttskýjað skýjað rigning á síð.klst. rigning skýjað skýjað hálfskýjað þokuruðningur 6 rigning rigning skýjað -15 heiðskírt 21. NÓVENB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.13 3,4 9.29 0.9 15.39 3,5 21.55 0,7 10.14 13.12 16.10 22.38 ÍSAFJÖRÐUR 5.18 1,9 11.34 0,6 17.38 2,0 10.44 13.18 15.52 22.44 SIGLUFJÖRÐUR 1.00 0,3 7.35 1,2 13.35 0,3 19.53 1,2 10.26 13.00 15.34 22.25 DJÚPIVOGUR 0.11 2,0 6.24 0,7 12.45 2,0 18.49 0,7 9.48 12.43 15.37 22.07 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar Islands I dag er fímmtudagur 21. nóvem- ber, 326. dagurársins 1996. Orð dagsins: Helga þá í sannleikan- um, Þitt orð er sannleikur. (Jóh. 17, 17.) Skipin Reykjavíkurhöfn: I gær komu Freyja, Faxi, Sig- urborg HU, Kyndill og Koppersand. Út fóru Elisabet Clipper, Múla- foss og Oreon II. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu Dalarafn, Múlberg, Bulk Viking og Markús J. Hrafn Sveinbjarnarson kemur fyrir hádegi. Mannamót Vitatorg. Bókband og útsaumur kl. 10, létt leikfimi 10.30, brids ki. 13, spurt og spjallað 15.30. Árskógar 4. Blóma- klúbbur kl. 10. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Furugerði 1. Messa á morgun fóstudag kl. 14. Prestur sr. Guðiaug Helga Ásgeirsdóttir. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Tölvuskóli Reykjavíkur kynnir notkun banka- lína, spjallrása, tölvu- póst og Internetið í Ris- inu kl. 18 í dag. Tal og tónar í kvöld kl. 20. Fjöl- breytt dagskrá í umsjá Kristínar Pétursdóttur. Veitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 14 félagsvist. Verð- laun og veitingar. Gerðuberg. Helgistund í dag kl. 10.30. Vinnu- stofur opnar kl. 12.30, m.a. jólaföndur komið í gang. Vist, brids og lom- ber í spilasal. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 í safnaðarsal Digraneskirkju. Waldorf skólinn Ylur í Lækjarbotnum heldur basar nk. laugardag kl. 14-18 í Lækjarbotna- landi. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund kl. 14-16 í Faxafeni 12. Kristniboðsfélag kvenna i Reyjavík Und- irbúningur í dag kl. 17 vegna jólabasars sem haldinn verður nk. laug- ardag kl. 14-18 á Háa- leitisbraut 58, 3. hæð. Þar verður á sama tíma flóamarkaður og kaffi- sala. Allur ágóði rennur til kristniboðsins. Barðstrendingafélag- ið er með félagsvist í „Kotinu", Hverfisgötu 105, 2. hæð, i kvöld kl. 20.30 og eru allir vel- komnir. Ný Dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, er með opið hús í kvöld kl. 20 í Gerðubergi. Allir hjartanlega velkomnir. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu er með taflkvöld í félagsheimil- inu Hátúni 12 í dag kl. 19.30. Manneldisfélag ís- lands heldur fund í kvöld kl. 20.15 í stofu 101 i Lögbergi, húsi Lagadeildar Háskóla ís- lands. Gunnar Ágúst Gunnarsson, framkævmdastjóri flyt- ur erindið „Lifræn fram- leiðsla- lifnaðarhættir 21. aldarinnar". Ástfríð- ur Sigurðardóttir, mat- vælafræðingur flytur erindið „Efnamælingar á hefðbundnum/lífræn- um afurðum". Allir vel- komnir. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Daníelsbók lesin og skýrð. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Bamakór kl. 16. Grensáskirkja. Fyrir- bænastund kl. 17. Koma má bænarefnum til sókn- arprests eða í s. 553-2950. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund ki. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Æsku- lýðsfélagið kl. 19.30. Kvöldsöngur með Taizé- tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring, Allir velkomnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir. Samverustund fyrir aldr- aða kl. 14-16. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Árbæjarkirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára í Ártúnsskóla í dag kl. 16-17. Breiðholtskirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára dag kl. 17. Mömmu- morgunn föstudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára börn í dag kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, eldri deild kl. 20 í kvöld. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. „Boðorð frelsis“, fræðslustund á vegum Reykj avíkurprófasts- dæmis eystra í safnaðar- heimilinu Borgum í kvöld kl. 20.30. Dr. Sigurjón Á. Eyjólfsson flytur er- indið: „Réttlæti og stjórnmál". 5. boðorðið. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu í dag kl. 17-18.30 fyrir 11-12 ára. Vidalínskirlga. Bæna^ og kyrrðarstund kl. 22. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 8-9 ára í Vonarhöfn, Strandbergi ki. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá ki. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17.30. Grindavíkurkirkja. Spilavist eldri borgara kl. 14-17. Útskálakirkja. Fyrir- bæna- og kyrrðarstund í kvöld kl. 20. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrðar- og fræðslu- stund kl. 17.30-18. íhug- unarefni: Kristin trú og barnabækur. Bæn. Kl. 20.30 flytur Silja Aðal- steinsdóttir erindi um trú og siðferði í íslenskum barnabókum. Landakirkja. TTT fund- ur kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavtk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<S>CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði iniianlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: - 1 eira, 4 hælbein, 7 ákæru, 8 gaul, 9 lík, II stíllt, 13 vanþóknun, 14 frek, 15 tíginn valds- maður, 17 að ótöldum, 20 guði, 22 hryggur, 23 kvendýrið, 24 undirnar, 25 hreinar. LÓÐRÉTT: - 1 óskar ákaft, 2 rödd, 3 eyðimörk, 4 heitur, 5 ungi lundinn, 6 líkams- hlutinn, 10 veldur ölvun, 12 blekking, 13 skelfing, 15 einn postulanna, 16 klettasnös, 18 svardagi, 19 mannsnafn, 20 sóm- inn, 21 reitt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 pennalata, 8 messu, 9 tigna, 10 mær, 11 tjara, 13 ausan, 15 atlas, 18 ógild, 21 tól, 22 kafla, 23 asnar, 24 gallharða. Lóðrétt: - 2 elska, 3 nauma, 4 letra, 5 tagls, 6 smit, 7 raun, 12 rós, 14 ugg, 15 aska, 16 lyfta, 17 stagl, 18 ólata, 19 iðnað, 20 durt. PIONEER Verð kr MSQO," stgr. DEH 425 Bfltæki m/geislaspilara • 4x35w magnarí • Útvarp / geislaspilari • Laus framhliö-þjófavörn • Aðskilin bassi og diskant • Loudness • BSM • 18 stööva minni • RCA útgangur Verð kr. %9.900,-stgr. KEH 1300 Bíltæki m/segulbandi f • 4x30w magnari 4 • Útvarp/hljóðsnældutæki • Laus framhlið-þjófavörn • Aöskilin bassi og diskant t • Loudness • BSM • 24 stöðva minni í 0ð PIONEER lSSí"!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.