Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 26
26 E SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞÁ ertu nú á réttum stað,"
segir ein af konunum á
samverustund foreldra í
Áskirkju í Reykjavík, þeg-
ar þær eru beðnar um uppskriftir
að smákökum sem hafa verið vin-
sælarífjölskyldum þeirraígegnum
tíðina. „Enginn bakar eins fallegar
smákökur og Guðrún Magdalena.
Svo eru þær svo góðar líka," bæt-
ir hún við.
Guðrún Magdalena er um-
sjónarmaður samverustundanna
og þegar jólin nálgast fá þeir sem
koma til samverunnar á miðviku-
dagsmorgnum í safnaðarheimili
Áskirkju að þragða á gómsætum
kökunum úr eldhúsinu hennar.
Guðrún Magdalena dregur enga
dul á að hún hefur gaman af að
baka smákökur. Hún segist baka
sjö, átta og jafnvel níu sortir fyrir
jólin sér til skemmtunar en að
baksturinn sé ekki svipur hjá sjón
núorðið, „bara svona 500 grömm
af hverri sort". Þegar margir voru
í heimili bakaði hún kíló af hverri.
Galdurinn við vel heppnaðan smá-
kökubakstur segir hún að felist
ekki síst í því að eiga góðan ofn
sem bakar allar kökur jafnt hvar
sem þær eru á bökunarplötunni.
Uppskriftirnar sem hér birtast
eru frá Guðrúnu Magdalenu og
hinum konunum í samverustund-
inni, þeim Vigdísi S. Jónsdóttur,
Katrínu Björk Skaftadóttur, Báru
Traustadóttur, Ólöfu I. Davíðsdótt-
ur, Ernu Björgu Baldursdóttur,
Rögnu Þorgeirsdóttur og Erlu
Traustadóttur.
Svo er bara að bretta upp erm-
arnar og hefjast handa við bakstur-
inn. Það gæti orðið úr því hin besta
skemmtun.
!-
Koníakskökur
100 g hafrgmjöl
100 g hveiti
1 tsk hjartarsolt
100 g smjör
100 g sykur
2 msk koníak
1 e99
smátt rifinn börkur af
einni appelsínu
Blandið haframjöli, hveiti og
hjartarsalti saman. Öðru bætt útí,
deigið hnoðað saman og mótað í
rúllur. Rúllurnar eru látnar standa
í ísskáp í nokkrar stundir. Þær eru
síðan skornar í sneiðar, lagðar á
ofnplötu og bakaðar í 10 mín. við
200oC.
Þúsund ára kökur
175 g smjör
_________1 75 g sykur_________
____________1 egg____________
50 g brytjað súkkulaði
250 g hveiti
Sykur og smjör hrært vel sam-
an. Eggið sett útí, síðan súkkulaði
og hveiti. Gott er að velta súkku-
laðibitunum upp úr hveitinu áður
Morgunblaðið/Kristinn
MÆÐUR og börn í Áskirkju. Efri röð frá vinstri: Vigdís, Sævar Snorrason, Ragna, Elías Snorrason og
Guðrún Magdalena. Neðri röð: Katrín, Elna Lísa Jónsdóttir, ísak Freyr Jónsson, Bára, Baldur Sveinsson,
Ólöf, Erna Björg, Óskar Markús Ólafsson, Þórdís Stella Þorsteins, Erla og Halldóra Þöll Þorsteins.
SMAKOKUR
en þeir eru settir saman við deig-
ið. Sett á smurða ofnplötu með
teskeið. Bakið í 10 mín. við 200°C.
Erna Björg Baldursdóttir.
Lillar jólakökur
Súkkulaöibrá*
100gsuðusúkkulaði
250 g smjör
250 g sykur
4egg
börkur af 1 sítrónu (rifinn)
börkuraf 1 appelsínu (rifinn)
125 g rúsínur
125 g kúrenur
300 g hveiti
4 msk romm
Hrærið smjör, sykur og
eggin eitt í einu. Blandið
ávöxtunum og romminu í
hveitið. Deigið er sett í lítil
„muffins" - form og bakast
Ijósbrúnt við 200° C í 5 mín.
Smákökur
með kókos
160 g sykur
200 g smjör
_______2egg______
300 g hveiti
2 tsk lyftiduft
VStsk hjortarsalt
_____kókosmjöl_____
Hnoðið saman sykur, smjör og
eitt egg. Bætið þurrefnum saman
við. Rúllið í lengju og skerið í sneið-
ar. Hrærið síðara eggið og dýfið
efra borði sneiðanna í það og síð-
an í kókosmjölið. Bakið á plötu við
Br*rv :5*jaj*(gB*3'-^ ¦ "í = AéP ./¦.:¦"¦
ktfvB •"— M. B^^
Morgunblaðið/Golli
SYKURKRINGLUR, gyðingakökur og
piparkökur með möndlu.
190° C þar til kökurnar eru Ijós-
þrúnar.
Vigdís Sæunn Jónsdóttir.
MmutMmmBKBmsmgmBmmm
Hnetusmjörskökur
_______1 Vi bolli púðursykur_______
________1 bolli hnetusmjör________
_________% bolli smjörlíki_________
Þeytið sykur, smjörlíki og hnetu-
smjör vel saman. Setjið eggið og
vanilludropana út í og síðan öll
þurrefnin. Búið til litlar kúl-
ur og setjið á bökunar-
plötu. Bakið við 175°C í
10 mín. Kælið. Bræðið 100
g suðusúkkulaði í vatns-
baði og berið á kökurnar
og sáldrið svo söxuðum
salthnetum ofan á súkku-
laðið áður en það storknar.
Kókos-
makkarónur
2 eggjahvítur
1 bolli sykur
Vi tsk vanilludropgr
1 bolli kókosmjöi
2 bollar kornflögur
Vá bolli saxaðar hnetur
V? bolli saxað súkkuloði
Eggjahvíturnar stífþeyttar, sykri
þætt í smátt og smátt. Kókos-
mjöli, kornflögur, hnetum og
súkkulaði blandað varlega saman
við. Sett á plötu með teskeið. Bak-
ið við 200°C þar til kökurnar eru
Ijósbrúnar.
Bára Traustadóttir.
V-j bolli mjólk
1 egg
3 bollar Kelloggs kornflögur
______2 tsk vgnilludropqr
________1 Vi bolli hveiti________
_______Vi tsk motarsódi_______
1 Vi bolli brytjað suðusúkkulaði
Möndlusnittur
_______150 gsmjör______
_______100 g sykur______
1 stórtegg
2 tsk vanillusykur
75 g maloðir heslihnetukjarnar
Allt hnoðað saman en örlitlu af
hveitinu er haldið eftir til að nota
viðflatningu. Kælið lítillega íísskáp
svo það verði viðráðanlegra. Fletjið
svo út á bökunarpappír í ferhyrn-
ing, 30x38.
Fylling
100 g smjör
125 g sykur
2 mskhunang
200 g möndluflögur
Smjör, sykur og hunang er hitað
að suðu í potti. Þá eru möndlurnar
settar út í. Látið sjóða augnablik.
Síðan er fyllingin kæld og svo
smurt yfir deigið. Smyrjið ekki al-
veg út að jöðrum.
Bakið neðst í ofni við 175°C í
20 mínútur. Látið kólna smástund.
Skerið kökuna í feminga sem svo
er skipt í þríhyrninga. Þegar þeir
eru orðnir kaldir er hornunum dýft
í bráðið súkkulaði.
Ólöf I. Davíðsdóttir.
Sandhorn
150 g sykur
220 g smjörlíki
500 g hveiti
2egg
2 tsk lyftiduft
8 tsk vanillusykur
4 msk kgltvgtn
1 tsk vanilludropar
Öllu blandað saman og hnoðað
þar til það er sprungulaust. Rúllað
í lengjur, ekki þykkar. Skerið í
u.þ.þ. 8 cm þita og búnar til skeif-
ur. Bakið við 180-200° C, þar til
þær eru Ijósbrúnar. Kælið. Dýfið
endum í bráðið súkkulaði.
Erla Traustadóttir.
Löllukökur
250 g hveiti
200 g smjör
50 g sykur
Marsipanfylling
85 g marsipan
20 g smjör
1 lítið egg eða Vi stórt
Deigið hnoðað létt saman. Rúll-
að í lengjur (eins og í finnsku
brauði). Rauf skorin í miðju eftir
endilöngu. Þar í látin marsipanfyll-
ing.
Marsipanfylling: Marsipanið
stappað með gaffli saman við
smjör og egg. Rúllað í mjóar ræm-
ur eða tekið með hníf til að setja
í raufina.
Bakið við 180° C í u.þ.þ.. 10
mín. Þegar kökurnar eru kaldar er
öðrum enda þeirra dýft í bráðið
súkkulaði.
I
l
»
|
t
*
í
No.ro
ríslc
Rúsinu- og
möndlu-feqqa
______250 g möndlur_____
23/4dJsykur,u.þ.b.230g
3egg________
1 dl brætt smjðr, IQOg
1 dl JQrðhnetuolío
______250 g rúsínur
1 Vi m5k vanillusykur
______4 tsk lyftiduft______
1 lhveiti,u.þ.b.600g
1. Hreinsið möndlumar ef þarf og
malið í kvörn.
2. Þeytið egg og sykur vel saman
og hrærið síðan bræddu smjörinu
og olíunni smám saman útí og síð-
an möndlumjölinu.
3. Bætið rúsínum og vanillusykri
útí. Blandið saman hveiti og lyfti-
dufti og hrærið útí smám saman
þar til deigið er orðið meðfærilegt,
en þó lausara í sér en vanalegt
gerdeig.
4. Skiptið deiginu í fjóra hluta og
búið til ca 35 sm pylsur úr hverjum
hluta. Bakið Í200°C í 10-15 mínút-
ur. Athugið að þær eiga ekki að
brúnast. Látið þær standa á svöl-
um stað til næsta dags.
5. Skerið „pylsurnar" í Ví sm sneið-
ar og bakið við 200°C í 5-8
á hvorri hlið eða þar til þær
tekið á sig gullinn lit. Látið
min.
hafa
þær
kólna á plötunni. Geymið kökurnar
á þurrum stað til að þær haldist
stökkar.
Marokkóskar
dödlurúllur
Fyllingin
Vi dl appelsínuþykkni
4-5 msk appelsínulíkjör
450 g smáttsaxaðar döðlur
________1 msk kanill________
Vi tsk malaður engifer
negull á hnffsoddi
Deigið
150gbrættsmjör
1 Vt dl olía
3egg