Morgunblaðið - 01.12.1996, Page 41
4-
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 E 41
FISKIRÖND með blaðlaukssósu. HÖRPUDISKUR í sérrísósu.
INNBÖKUÐ laxaumslög.
HEIMABAKAÐ rúgbrauð og gerbollur.
Tómatsósa, edik, vatn, sykur,
sojasósa og salt sett í pott og
hleypt upp suðu, tekið af hitanum
og þykkt með maizena-mjöli. Sós-
an er borin fram heit ásamt skötu-
selnum.
Fiskirönd meó
blaólaukssósu
Fiskirönd
_______300 g soðin lúða_______
_______1 dós sýrður rjómi_____
_______2 14 dl þeyttur rjómi__
__________14 tsk pipar________
__________'A tsk aromat_______
__________1 fiskiteningur ____
_______1 grænmetisteningur____
1 pk IjóstToro-fiskihlaup
4 dl fiskisoð
Lúðan soðin, hökkuð og kæld.
Sýrðum rjóma, þeyttum rjóma,
pipar og aromat blandað saman
með sleif og fiskinum blandað vel
saman við þessa hræru. Þá er
Toro-hlaupið, fiskiteningurinn og
grænmetisteningurinn sett saman
við heitt soðið og er það hefur
kólnað er því blandað saman við
fiskihræruna. Þetta er látið í mót
og sett í ísskáp yfir nótt. Til að
losa fiskiröndina úr mótinu er því
brugðið örstutta stund ofan í sjóð-
andi heitt vatn og síðan hvolft á fat.
Bladlaukssósa
1 dós sýrður rjómi
2 msk majones
2 msk sweet relish
2 msk sítrónusafi
3 msk smátt saxaður blaðlaukur
Innbökuó
laxaumslög
Fylling
__________300 g lax________
250 g rækjuostur____
__________Vz dl rjómi______
__________1 mskdill _______
Sjóðið fiskinn í saltvatni, kurlið
hann niður með gaffli og látið hann
kólna. Hrærið saman osti, rjóma
og dilli og bætið fiskinum út í.
Hægt er að kaupa tilbúið smjör-
deig en einnig er hægt að búa það
til. (300 g smjör, 7 dl hveiti, 1 egg
og 1 dl vatn). Smjördeigið er flatt
út og skorið í ferninga u.þ.b. 10x10
cm. Fyllingin er sett í miðju hvers
fernings og hann brotinn þannig
saman að úr verði þríhyrningur.
Samskeytunum er þrýst vel saman
og penslað yfir með eggi. Bakað í
u.þ.b. 20 mín. við 220°C.
msummmmmmmmmmm
Kaldur rækjuréttur
meó grænmeti
________1 heilhveitibrauð__
________1 dós sýrður rjómi_
__________500 g rækjur_____
1 dós ananaskurl
'/i gúrka
u.þ.b. 10 cm blaðlaukur
________1 græn pgprikg_____
________1 rguð pgprikg_____
Heilhveitibrauðið (án skorpu)
skorið í teninga og bleytt með an-
anassafanum. Gúrkan afhýdd og
skorin smátt niður ásamt blaðlauk
og papriku. Sýrði rjóminn hrærður
saman við ananaskurlið og græn-
metinu ásamt rækjum blandað
saman við. Síðan er um helmingur-
inn af brauðinu settur í botninn á
formi/skál, þá helmingurinn af
grænmetisblöndunni, svo síðari
helmingurinn af brauðinu og síðast
afgangurinn af grænmeti og rækj-
um. Látið bíða í a.m.k. 3 klukkutíma
í ísskáp. Borið fram kalt.
Dvergfiskibollur
meó piparostasósu
4 meðalstór ýsuflök
_________2 stórir laukgr___
_________140 g hveiti______
_______2 msk kartöflumjöl__
_________1 Vz tsk ger______
_________2 tsk salt________
_________V* tsk pipgr______
_________2 tsk oromgt______
2Vz tsk kjötkraftur
þriðja kryddið ó hnífsoddi
___________1 e99___________
2'/z dl mjólk
Ýsuflökin hökkuð ásamt laukn-
um, öllu hinu blandað saman við
og hrært vel. Litlar bollur mótaðar
og þær brúnaðar á pönnu í smjör-
líki eða olíu.
mmmmmmmmmmmammm
Gratineraóur
saltfiskur
150 g smjör
1 laukur
3 hvítlauksrif
___________75 g hveiti_________
3 dl mjólk
___________2 dl rjómi__________
200 g rjómaostur m/kryddi
_____________4 egg_____________
1 tsk kgrrí
400 g útvgtnaður, hreinsaður
og soðinn saltfiskur
Smátt saxaður laukur ásamt
pressuðum hvítlauk mýktur í
smjöri. Bakið upp sósu með því
að bæta hveiti, mjólk og síðast
rjóma saman við smjörið og látið
suðuna koma upp. Takið pottinn
af hitanum og bræðið ostinn sam-
an við sósuna ásamt eggjarauðum
og karríi. Losið fiskinn í sundur
með gaffli og hrærið honum sam-
an við. Stífþeytið eggjahvítur og
blandið þeim varlega saman við
með sleif. Hellið í smurt eldfast
mót og bakið við 175-200°C í
35-40 mín. Opnið ekki ofninn með-
an á bökunartíma stendur.
' Humarlostæti
i hvitvinssósu
400 g humar (skellaus)
1 0 litlir humrgr með skel
___________75 g smjör_____
____________1 dl rjómi____
____________2 dl hvítvín___
______________salt_________
__________50 g hveiti______
10 tgrtglettur
ostur
Bræðið smjör á pönnu við lágan
hita og látið humarinn með skel-
inni soðna í u.þ.b. 1 mín. á hvorri
hlið. Takið hann af pönnunni og
setjið skellausa humarinn á pönn-
una ásamt hvítvíninu og sjóðið í
u.þ.b. 3 mín. Færið humarinn af
pönnunni og bakið upp sósu úr
smjöri og hveiti. Þynnið.hana með
hvítvíni og rjóma. Hafið sósuna vel
þykka. Bætið skellausa humrinum
út í og jafnið blöndunni í tartalett-
ur. Stingið einum humri með skel
í hverja tartalettu og stráið rifnum
osti meðfram. Bregðið þessu inn
í 200°C heitan ofn uns osturinn
hefur bráðnað.
Rúgbrauó
__________6 bollar rúgmjöl_________
___________3 bollgr hveiti_________
___________2 bollar síróp__________
___________414 tsk natron__________
______________2 tsk salt___________
114 I súrmjólk
Öllu blandað vel saman. Deigið
sett í 4 1 I mjólkurfernur (helst
norðlenskar) og heftað fyrir fern-
urnar. Fernurnar settar inn í 200°C
heitan ofn, minnkað í 100°C eftir
15 mín. og bakað þannig í 6 klst.
Morgunblaðið/Kristinn
Orri Vigfússon
„ÉG er alinn upp við að borða salt-
fisk á aðfangadagskvöld. Faðir
minn, Vigfús Friðjónsson, var í út-
gerð og vinnslu og honum fannst
fiskur eiga að vera hátíðamatur á
borðum þjóðar sem byggði afkomu
sína á honum,“ segir Orri Vigfús-
son. Hann og fjölskylda hans borða
ævinlega soðinn saltfisk með hangi-
floti á aðfangadagskvöld þegar
flestir aðrir kýla vömbina af þung-
um kjötréttum.
„Það er mikill hátíðarbragur á 1
þessari máltíð, maturinn er borinn
Fjölskylda framog
Orra Vig-
ffússonar
boróar salt-
fisk ó aó-
fanga-
dagskvöld
borðaður
af fínasta
stellinu,"
segir Orri.
Saltfiskur-
inn er út-
vatnaður
og soðinn,
en auk
hangiflots-
ins, sem er<-~
af hangi-
kjötinu sem soðið er á Þorláks-
messu, eru bornar fram soðnar
kartöflur og grænmeti. Með salt-
fiskinum er drukkið gott spænskt
hvítvín.
Orri segist hafa reynt að borða
saltfiskinn í öðrum og flóknari út-
gáfum en sér falli það síður en fisk-
urinn soðinn. Ekki spilli fyrir að
matseldin sé svo einföld á aðfanga-
dagskvöld, það sé nóg tilstandið í
kringum annað á jólunum.
Margir reka upp stór augu þegar
þeir heyra af þessum jólamat og
Orri viðurkennir að unga kynslóðin
hafi ekki verið neitt sérlega hrifin.
Ekki er hins vegar boðið upp á t
annað en saltfisk en í eftirrétt er ~
möndlugrautur. Ekki hefur Orri
heyrt af neinum sem borðar fisk á
aðfangadag nema Islendingi bú-
settum í Bandarikjunum, sem
kvæntur er ítalskri konu. Hann
sendi Orra bréf þess efnis að á
heimili þeirra tíðkaðist að borða
fisk, þegar hann frétti af þessari
„sérvisku" Orra.
Suðurlandsbraut 26 s: 568 1950
AUGL. E.BACKMAN