Morgunblaðið - 01.12.1996, Síða 46

Morgunblaðið - 01.12.1996, Síða 46
46 E SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Fallegar, ódýrar jólagjafir og jólaskreytingar Blómastofa Friðfinns Suðurlandsbraut 10, slmi 553 1099 og 568 4499 JOLAFOTIN ABORNIN í MIKLU ÚRVALI KJÓLAR, KÁPUR, SKYRTUR, BUXUR, PEYSUR, VESTI O.FL. FALLEC FÖT í DIMMALIMM. MJÚKA PAKKA. Kalkúnn ÞAÐ er einfalt að elda kalkún þótt það taki nokkurn tíma ef fuglinn er stór. Ef farið er eftir leiðbeining- um um steikingu er lítil hætta á mistökum. Heill kalkúnn fæst frá 3 kg og upp í 8 kg. Þumalputtaregla er að reikna með 500 g fyrir fullorðna. Má því reikna með að fugl, sem er 4-5 kg, dugi fyrir 8-10 manns. Stærð fuglsins ræður mestu um hversu langan tíma tekur að þíða hann en reikna má með því að það taki um 2-4 sólarhringa í kæli. Ef tími er naumur má þíða hann upp við stofuhita í u.þ.b. sólarhring. Mælt er með því að láta hann Kalkúnn verður æ al- gengari réttur á há- tíðaborðum íslend- inga - Matreiðsla hans er einföld ef fylgt er grundvallarleið- beiningum um elda- mennskuna þiðna í kæli, því þá tapast minnst- ur safi úr kjötinu. Það er ekkert að því að geyma fuglinn þíðan í kæli í allt að 4 daga og sumum finnst betra að geyma hann þann- ig í 1-2 daga til að kjötið brjóti sig. Ef geyma á fuglinn þíðan verð- ur að opna pokann. Kalkúnn fylltur Oft má útbúa fyllingu daginn áður og geyma í kæli en óráðlegt er að setja fyllinguna í fuglinn fyrr en rétt áður en hann er steiktur. Fyrir steikingu er fuglinn hreins- aður og þerraður vel að innan og utan. Hann er nuddaður með hálfri sítrónu að utan og innan. Fyllingin verður að kólna áður en hún er sett í fuglinn. Hún er sett undir borðdúkarfrá W.C. Design og straufríir Derryvale damaskdúkar í úrvali. Morgunblaðið/Golli KALKÚNN með ávaxtafyllingu, beint úr ofninum. m + m% erisku ivafi Fallegar breskar og amerískar hannyrðavörur í úrvali - tilvalin gjöf fyrir heimilið og þig! MIÐBÆ V/HÁALEITISBRAUT Sími 553 7010 Opið frá kl. 11 -18, virka daga og kl. 11 -14 iaugardaga Hannyrbir og gjafavara KALKÚNN er á borðum flestra Bandaríkjamanna á þakkargjörðar- hátíðinni, sem er í nóvembermán- uði, og í raun eini hátíðisdagurinn sem allir íbúar landsins sameinast um, hver sem uppruni þeirra er eða trúarbrögð. Eftirfarandi uppskrift varð til hjá íslenskum námsmanni í Vesturheimi. Hún hefur breyst og batnað með árunum og nálgast óðum fullkomnun, eins og allar góðar uppskriftir. Þá flýtur með uppskrift að pecan-hnetuböku og súkkulaðibitakökum, sem óhætt er að lofa að muni míga í munni. Kalkúnn meó ávaxtafyllingu 4-6 kg kalkún Fylling 2 sneiðar heilhveitibrauð 2 sneiðar þriggjakornabrauð _______150gþurrkuðepli_____ 150 g þurrkaðar apríkósur 50 g rúsínur 200 g sveppir jQ/i CX/fy náttfatnaÖur í fararbroddi í hálfa öld íslensk framleiösla Allir þekkja verð og gæði Einnig erum viö með Brandtex fatnaðinn - dragtir, buxur, blússur og kjóla. Sendum í póstkröfu. C>A Nýbýlavegi 12, ^ sími 554 4433. tveir stilkar seljurót 1 stór laukur 14 peli rjómi ___________1 msk tímían__________ 2 msk óreganó __________pipar og salt__________ 5 msk appelsínulíkjör (má sleppa) Stærð kalkúnsins veltur á fjölda þeirra, sem borða hann, en rétt er að miða við um 500 g á mann (og má benda á að nauðsynlegt er að verði afgangur). Olía er borin á kalkúninn og hann kryddaður með blöndu af salti, pipar, óreganó og tímían. Þegar Bandaríkjamenn undirbúa kalkún bera þeir á hann olíu daginn áður en hann skal eld- aður og krydda. Fuglinn er því næst nuddaður á tveggja klukku- stunda fresti um nóttina. Kalkúnn- inn er kryddaður að innan með salt- og piparblöndu. Fyllingin er löguð með því að rífa brauðið og bleyta í mjólk. Þurrkuðu ávextirnir eru settir í vatn í 10 til 15 mínútur. Vatninu er þá hellt af, ávextirnir saxaðir og lagð- ir í appelsínulíkjör. Selleríið, laukur- inn og sveppirnir eru skornir og steiktir í smjöri á pönnu. Þessu er því næst blandað saman og kryddað eftir smekk. Fyllingunni er troðið inn í kalkúninn og lokað með pinnum eða saumað fyrir. Oft nægir að setja álpappír fyrir. Gott er að það mikið sé af fyllingu að eitthvað gangi af. Er afgangurinn þá settur í ofnfast mót og hafður í ofninum í 30-45 mínútur. Þegar kalkúnninn hefur verið fylltur er hann settur inn í 225 gráða heitan ofn í um 20 mínútur. Hitinn í ofninum er því næst lækk-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.