Morgunblaðið - 01.12.1996, Side 49

Morgunblaðið - 01.12.1996, Side 49
SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 E 49 P“ MORGUNBLAÐIÐ tSiœœwai FRANSKT FRAKKAR eru oft sagðir daðrarar og sælkerar, unnendur fegurðar. Minna er talað um hugsanlega lesti eins og skapvonsku, vegna þess að hart er í ári og umferð þung. Hugurinn kætist við matar- borð og náttborð í Frakklandi og hér verður fjallað um mat. Hvorki er hægt að segja nýtt eða gamalt eldhús í gildi lengur, sambland þessa er frekar það sem fæst á vertshúsum og þau bjóða flest nokkra sígilda rétti auk sér- stæðari samsetninga. Kæfur eru yfirleitt glansnúmer á forréttaseðl- um, hugarflug kokksins nýtur sín þar. Hér á eftir koma tvær ansi ólíkar útgáfur. I íslendingar gera eitthvað af því að veiða gæsir og vel má nýta lifr- ina úr fuglunum í kæfu. Ef erfitt er að nálgast hana er alltént hægt að fá kjúklingalifur í næstu eða þarnæstu búð. wmmmmmmmmmmmmm Gæsalifrarkæfa Fyrir 8 manns, wndirbúningur og eldon um 40 min. 2 gæsolifrar, hvor um 600 g ______eða fleiri minni lifrar_ 2 msk kryddblanda; kgnill, _____engifer, negull, múskat_ __________2 msk hveiti_______ ___________2 tsk salt________ 2 tsk sykur Setjið lifrarnar í ísskáp í klukku- stund a.m.k. Þær þurfa að vera vel kaldar fyrir þessa uppskrift. Blandið saman kryddi, hveiti, sykri og salti. Skerið kaldar lifr- arnar á ská í um 1,5 sm þykkar sneiðar og veltið þeim uppúr blöndunni. Burstið ofgnótt af. Veltið lifrarbitunum í 40 sek. á hlið á teflonpönnu yfir meðalhita. Geymið feitina sem myndast smám saman í skál. Leggið lifrarsneiðarnar hverja yfir aðra í ferkantaða pönnu, um 40 sm langa. Strjúkið feitinni yfir. Hyljið og hafið í ísskáp í þrjá sólar- hringa áður en borið er fram. Stoltið Frakkar eru stoltir af gæsalifrar- kæfunni, viðhafnarforrétti með ristuðu brauði eða fíngerðu, ein- földu salati. Uppskriftin að ofan er óvenjuleg út af jólakryddinu og mælt er með úfnu grænu salati og sveppum með, vættu í úrvals- olíu og góðu ediki, krydduðu á gamlan máta með salti og pipar. Annars eru jarðsveppir, truffles, eitt besta tilbrigðið við gæsalifrar- kæfu, eins og þráður í miðju henn- ar eða í flögum hér og hvar. Sagt er að villisvín þefi enn sveppina uppi í skógum Frakkalands. Stundum eru hafðar jurtir í stað þessara svörtu sveppa eða ekki neitt, nema hroð, sem er hlaup og roð samanlagt, ofaná kæfunni. Góð og fremur þrungin frönsk hvít- vín, t.d. Gewurztraminer frá Els- ass, eiga vel við gæsalifrarkæfu. Fölsk gæsalifrarkæfa Fyrir 1-2, fliútlegl. Þeir sem vilja hlaupa án þess að kaupa, of mikið að minnsta kosti, geta sem best prófað þessa kjúklingakæfu áður en ráðist er í gæsina. Það sem þarf í lítinn skammt eru 300 g af fuglalifur, rúsínur, smjör og armaníak. Fyrst er rífleg matskeið af rúsín- um lögð í bleyti. Nokkru seinna er kjúklingalifur velt snöggt á pönnu í svolitlu smjöri. Hún er tek- in af hitanum meðan miðjan er enn bleik. Þannan er nú vætt með ar- maníaki. Lifrinni aftur skellt á og blandað vel við áfengið, 150 g af mjúku smjöri, salt og pipar. Síðan er mjúkum rúsínunum bætt við og kæfan geymd í köldu búri eða ís- skáp yfir nótt. Hún er svo höfð í forrétt, með ristuðu brauði og ef til vill fersku grænmeti í fagurlega, daðurgjarnri samsetningu. SEVERIN CAFE CAPRICE kaffivélin kr. 9.975 stgr. sýður vatniðjyrir uppáhellingu. Hefur hlotið ótal viðurkenningar Lagar 8 stóra bolla eða 12 litla. Vapotronic suðukerfi. Innbyggð snúrugeymsla. 1400 W. Sér rofi fyrir hitaplötu. Dropastoppari. Yfirhitavörn. Glæsileg nútímahönnun - engri lík. Tllboðsverð nú aðeins REYKJAVÍKURSVÆÐI: Byggt og búið, Rafha, Suðuriandsbraut, H.G. Guðjónsson, Suðurveri, Húsasmiðjan, Skútuvogi, Glóey, Ármúla 19, Rafbúðin, Álfaskeiði 31, Hafnarf., Miðvangur, Hafnarfirði. SUÐURNES: Staðafell hf., Keflavík, Samkaup, Keflavík, Rafborg, Grindavík. VESTURLAND: Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi, Trésmiðjan ^ Akur, Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgamesi, Blómsturvellir, Hellissandi, Versl. Hamar, Grundarfirði, Versl. E. <D Stefánssonar, Búðardal. VESTFIRÐIR: Kf. Króksfjarðar, Króksfjarðamesi, Skandi hf., Tálknafirði, Kf. Dýrfirðinga, £E Pingeyri, Laufið, Bolungarvík, Húsgangaloftið ísafirði, Straumur hf., ísafirði, Kf. Steingrimsfjarðar, Hólmavik. JQ NORÐURLAND: Kf. Hnitfirðinga, Borðeyri, Kf. V-Húnvetinga, Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósi, Kf. O Skagfirðinga, Sauðárkróki, KEA, Akureyri, og útibú á Norðuriandi, Kf. Þingeyinga, Húsavik, Kf. Langnesinga, ■g Þórshöfn. AUSTURLAND: Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði, Kf. Héraðsbúa, Seyðisfirði, Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum, £ Rafalda, Neskaupstað, Kf. Héraðsbúa, Reyðarfiröi, Kf. Fáskrúðsfjarðar, Kf. A-Skaftfellinga, Djúpavogi, Kf. ^ A-Skaftfelinga, Höfn. SUÐURLAND: Kf. Ámesinga, Vík, Kf. Rangæinga, Hvolsvelli, Kf. Rangæinga, Ruðalæk, Versl. Mosfell, Hollu, Reynistaður, Vestmannaeyjum, Kf. Árnesinga, Selfossi. Borgartúni 28, símar 562-2901 og 562-2900. Náttfatnaður fyrir dömur, herra, unglinga og bömfrá 6 mánaða. Mikið úrval af náttfatnaði úr náttúrulegri bómull, bómull sem ekki hleypur, gefur ekki lit og helst sem ný lengi. Dömu ullar- og silkináttfatnaður frá CÁLIDA. CALIDAýýr/Vþig og ekki bara gœðanna vegna. Póstsendum um land allt. PARÍSARbúðin NEffB CALIDA Vörumerki vandlátra Svissnesk gæðavara Austurstræti 8, sími 551 4266 Laugavegi 30, sími 562 4225 Jólagjöfina færðu í Kjarakaupum Vandað hnífasett Fjórir hnífar og eitt brýni. Verð: Jólatré „Puns"-sett fyrir 12 manns. Verð: Handmálað matar- og kaffistell fyrir fjóra. 20 hlutir. Verð: Verð frá: 1111« Tveir kertastjakar Verð: 3.500 j\]araKaup Faxafeni 10, simi 568 4910. Óseyri 4, Akureyri, simi 462 4964.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.