Morgunblaðið - 01.12.1996, Síða 53

Morgunblaðið - 01.12.1996, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 E 53 Morgunblaðið/Ámi Sæberg BJARNI segir galdurinn felast í að steikja kjötið ekki of lengi. Skerið laxinn í þunnar sneiðar og klæðið lítil hringlaga form t.d. muff- insform, að innan með laxinum. Setjið síðan for- soðna steinselju í botninn. Hakkið rækjurnar, reykta laxinn í bitum og gráðost- inn í matvinnsluvél. Setjið kjúklingakraft í vatn og leysið matarlímið upp í því og hellið varlega saman við farsið. Bætið síðan hálfþeyttum rjóman- Kalt laxa- raekjufrauó ■ melónusósu um út í og hrærið saman. Setjið farsið í formin og látið standa í a.m.k. fjórar klst. í kæli. Réttinn er hægt að matreiða með góðum fyrirvara, hann er borinn fram kaldur og er fyrir sex. ________400 g rækjur 300 g reyktur lox í sneiðum i 00 g reyktur lox í bitum 100 g gróðostur 5 matarlímsblöð Sósa 1 þroskuð melóno safi úr einni appelsínu Vídl sólberjasaft hlyn-síróp 2 dl sýrður rjómi Maukið melónukjötið í blandara og bætið síðan appelsínusafa, sól- berjasaft og hlyn-sírópi saman við. Hrærið saman með sýrðum rjóma. Hreindýrasteik Hreindýrasteik með brúnuðum kartöflum, rauðvínsleginni peru, dvergamaís og Waldorfsalati. Má skreyta með djúpsteiktum púrru- lauksstrimlum. Hreindýrakjötið er fituhreinsað og kryddað með blönduðum pipar, salti og villibráðarkryddi. 150-200 gramma kjötsneiðar eru steiktar við góðan hita í 2-3 mínút- ur á hvorri hlið og síðan settar í ofn á 150°C í 10-15 mínútur með- an sósan er útbúin. Bláberjasósa 4 dl hreindýrasoð 1 dl rjómi 1 msk bláberjasulta ________1 dl sólberjasaft____ ca 100 g bláber ný eða frosin _____ca 100 g ósoltaó smjör__ ca 50 g mjúkur mysuostur brennivínssnaps/sáluhjálparatriði Rauóvinslegnar perur Vökvi úr tveimur appelsínum rifinn börkur af tveimur appelsínum _________3 dl rauóvín_____ __________2 dl vatn_______ _________2 msk sykur______ 1 dl sólberjasoft Perurnar skrældar og skornar sléttar að neðanverðu. Settar í pott og vökvanum hellt yfir. Látið sjóða 10-15 mín og síðan látið standa í pottinum i 5-6 klst. MDNIÐ GJAFAKORTIN þau fást f Byggt og Búið KRINGMN Jdlakaffi Jdlate Jdlakonfekt FúU búð aföðruvísi gjafavörum Lamparnirfi'á Gammel stad komnir afitur Allar skreytingar unnar affagmönnum Opið fr.í ld. 9-21 alla daga Næg bílastæði (bílastæðahúsið Bergstaðir) Ekkert stöðumælagjald um helgar Litlar eða stdrar sælkerakörfur til gjafa

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.