Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 E 53 Morgunblaðið/Ámi Sæberg BJARNI segir galdurinn felast í að steikja kjötið ekki of lengi. Skerið laxinn í þunnar sneiðar og klæðið lítil hringlaga form t.d. muff- insform, að innan með laxinum. Setjið síðan for- soðna steinselju í botninn. Hakkið rækjurnar, reykta laxinn í bitum og gráðost- inn í matvinnsluvél. Setjið kjúklingakraft í vatn og leysið matarlímið upp í því og hellið varlega saman við farsið. Bætið síðan hálfþeyttum rjóman- Kalt laxa- raekjufrauó ■ melónusósu um út í og hrærið saman. Setjið farsið í formin og látið standa í a.m.k. fjórar klst. í kæli. Réttinn er hægt að matreiða með góðum fyrirvara, hann er borinn fram kaldur og er fyrir sex. ________400 g rækjur 300 g reyktur lox í sneiðum i 00 g reyktur lox í bitum 100 g gróðostur 5 matarlímsblöð Sósa 1 þroskuð melóno safi úr einni appelsínu Vídl sólberjasaft hlyn-síróp 2 dl sýrður rjómi Maukið melónukjötið í blandara og bætið síðan appelsínusafa, sól- berjasaft og hlyn-sírópi saman við. Hrærið saman með sýrðum rjóma. Hreindýrasteik Hreindýrasteik með brúnuðum kartöflum, rauðvínsleginni peru, dvergamaís og Waldorfsalati. Má skreyta með djúpsteiktum púrru- lauksstrimlum. Hreindýrakjötið er fituhreinsað og kryddað með blönduðum pipar, salti og villibráðarkryddi. 150-200 gramma kjötsneiðar eru steiktar við góðan hita í 2-3 mínút- ur á hvorri hlið og síðan settar í ofn á 150°C í 10-15 mínútur með- an sósan er útbúin. Bláberjasósa 4 dl hreindýrasoð 1 dl rjómi 1 msk bláberjasulta ________1 dl sólberjasaft____ ca 100 g bláber ný eða frosin _____ca 100 g ósoltaó smjör__ ca 50 g mjúkur mysuostur brennivínssnaps/sáluhjálparatriði Rauóvinslegnar perur Vökvi úr tveimur appelsínum rifinn börkur af tveimur appelsínum _________3 dl rauóvín_____ __________2 dl vatn_______ _________2 msk sykur______ 1 dl sólberjasoft Perurnar skrældar og skornar sléttar að neðanverðu. Settar í pott og vökvanum hellt yfir. Látið sjóða 10-15 mín og síðan látið standa í pottinum i 5-6 klst. MDNIÐ GJAFAKORTIN þau fást f Byggt og Búið KRINGMN Jdlakaffi Jdlate Jdlakonfekt FúU búð aföðruvísi gjafavörum Lamparnirfi'á Gammel stad komnir afitur Allar skreytingar unnar affagmönnum Opið fr.í ld. 9-21 alla daga Næg bílastæði (bílastæðahúsið Bergstaðir) Ekkert stöðumælagjald um helgar Litlar eða stdrar sælkerakörfur til gjafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.