Morgunblaðið - 01.12.1996, Side 59

Morgunblaðið - 01.12.1996, Side 59
morgunblaðið ■■■■ ÞÓR Jósefsson, herra ísland. Ég myndi gefa sjálfum mér Porsche, einfaldlega vegna þess að þaS hefur veriS draumur minn aS eignast siikan bil síSan ég var gutti. Ekki aSefns vegna framúrskarandi útlits bflsins heldur einnig vegna gæSanna. PÁLL Óskar Hjálmtýsson, söngvari. Eina sem ég þráí er 8 mm kvik- myndaspólur, en ég hef veriS meS dellu fyrir þeim síSan ég var sex ára. Ég veit þær leynast (geymsl- um íslendinga og ég þrá) þær allar. Fyrir mér eru þær gersemar en ekki geymslumatur. Morgunblaflið/Áslaug SUNNUDAGUR1. DESEMBER1996 E 59 ' Frottesloppar Verð 6.900,- Inniskór Verð frá 995,- Silkislæður, belti og skart í úrvali Sendum í Póstkröfu 5% Staðgreiðslu- afsláttur Munið gjafakortin Kringlunni Sími: 553 3300 rí.ifr: >:• ••' ■ Borinn fram heitur á jóladag eða nýársdag og afgangurinn borðaður kaldur. Borið fram með rjóma, eða koníaksrjóma, og gott að drekka sterkt kaffi með. 13. Takið búðinginn ekki úr skjóð- unni. Setjið hann á stórt kringlótt fat og brjóta efnið niður fram með honum. Einn stór búðingur er fyrir u.þ.b. 10-12 manns má líka gera 2 litla. Ein stór skjóða er % metrar af ferköntuðu efni en ef hafðar eru 2 þá Vi metri fyrir hvora. Lúöupaté __________1 kg lúðuflök_________ ___________250 g humor__________ __________700 g rækjur__________ 1 stór dós skelfiskur (225 g) ____________6 dl rjómi__________ ___________1 stórtegg___________ ___________%-l dldill___________ 2Vi tsk knorr gromat, gult _____(brggðbætt eftir smekk)____ ______cayennepipor - örlítið____ 3 eggiahvítur Fiskurinn hakkaður tvisvar (hrár). Rjóma, eggi og kryddi bætt í fiskhakkið. Eggjahvíturnar stíf- þeyttar og blandað varlega saman við. Fiskblandan er sett í lögum í form sem hefur verið bleytt í vatni. Þessu má raða í formið eftir því sem fólk vill, t.d. á eftirfarandi hátt: fiskdeig rækjur og skelfiskur fiskdeig o.s.frv. Eins og fram kom hér að framan er smekksatriði hvernig þessu er raðað í formið en fiskdeigið verður að vera efst og neðst. Bakið í vatnsbaði inni í ofni við 200° í eina klst. Kælið. Hvolfið á fat og skreyt- ið ef vill. Má bera fram heitt eða skorið niður í sneiðar. Sósa 3 dl mæjones________ 2 dl þeyttur rjómi___ 2 tsk qult gromatkrydd i/j fsk hvítlaukur (eða eftir smekk) Öllu blandað saman. Gott að láta standa í um það bil tvo tíma. mmmmmmmmmmmmmmm Jólalikjörinn hennar mömmu Vi dl vatn _________1 Vi dl sykur____ _________4 dl brandí______ ________3-4 appelsínur____ 1 kanilstöng Látið suðuna koma upp á sykri og vatni og kælið svo. Burstið appelsínurnar með bursta undir rennandi vatni. Brjótið kanilstöng- ina niður í u.þ.b. 15-20 bita og stingið þeim í appelsínurnar. Setjið þær í skál, hellið brandíinu og syk- urleginum yfir og setjið lok eða álpappír yfir skálina. Geymið skál- ina á köldum stað í 10-14 daga. Sigtið þá líkjörinn og hellið honum í fallega flösku eða karöflu. Glæsileg gjafavara frá Rosendahl rnl---------- Bertelsen OPNA nýja verslun á nýjum sta< Teppaverslunin Friðrik Berteh hefiir flutt i nýtt oggLesilegt htísnæði að Grensdsvegi 18. ítilefhi að opnuninni erum v sem OPNUNARTJLBQÐ Mikið úrval af enskum teppw q 11 og mottum. Ósvikin, ensk ullargólfteppi eru einfaldlega toppurinn á tilverunni, þegar teppaheimurinn er annars vegar. Ekkert jafiiast á viðhlýleika, mýkt, endingu og einangrunargildi vandaðra ullargólfieppa eins og teppanna firáBMK og Victoria Carpets. Litavalið er líka alveg ótrúlegt. Slík gœðateppi kosta auðvitað meira en venjuleg gólfieppi, en þá er það spumingin: Gólfteppi eða ekki gólfteppi? TEPPAVERSLUNIN Vönduð, ekta, sígild uhuncpyt, - það er okkar sérgrebí Gœði í hverjum þrœði! Grensásvegur 18 Sími 568 6266

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.