Morgunblaðið - 04.01.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.01.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1997 27 _________AÐSEIMPAR GREINAR Kjarasamningiu- nýrrar aldar MENNTAMÁLARÁÐHERRA, Bjöm Bjarnason, komst svo að orði í ræðu við upphaf Mennta- þings 1996, er haldið var í Há- skólabíói hinn 5. októ- ber sl: „Niðurstaða mín er sú að við skipt- ingu á takmörkuðu opinberu fjármagni komumst við einfald- lega ekki hjá því að forgangsraða í þágu menntunar, rann- sókna og vísinda, ef við viljum ná árangri sem þjóð og bæta kjör okkar á varanlegum og traustum forsend- um. Menntun verður að vera metin til fjár í launaumslaginu.“ Grein þessi er rituð til að taka undir orð ráðherra og reifa af hveiju þau ættu að verða leiðarljós komandi kjarasamninga. Hverju myndi það breyta fyrir þá sem helga sig menntun, vísindum og rannsóknum ef stjórnvöld myndu forgagnsraða þeim í vil? Hver yrði ágóðinn og hveijir myndu hagnast? Breyttar áherslur I fyrsta lagi er ljóst að ef mennt- un verður metin sem verðmæti er einhveiju máli skipti þá muni ein- staklingi með 8-10 ára háskólanám að baki ekki verða boðið upp á LITLAR 4.000.000.000 kr, eða 3.333 bílar, hver að verðmæti 1.200.000 kr. eða árslaun 1.600 manna sem hafa 2.500.000 kr. í árs- laun, eða 235 einbýlishús hvert að verðmæti 17.000.000 kr. Þetta er sú upphæð sem borgarstjórinn í Reykjavík og iðnaðar- ráðherra með smáhjálp frá Bæjarstjóranum á Akureyri ætla að láta raforkunotendur greiða í formi arðgreiðslna frá Landsvirkjun til eig- enda (hveijir skyldu það nú vera) á næstu tíu árum eða svo. „Borgarbúar fá nú loksins að njóta eignar- hlutar síns í landsvirkj- un,“ segir borgarstjór- inn. Borgarstjórinn hælir sér af því að hafa kom- ið í veg fyrir það að Landsvirkjun gæti lækkað raforkuverð til neytenda um 4.000 milljónir á næstu 10 árum, orkuverð sem hefur verið of hátt vegna ótímabærrar Blönduvirkjunar. Nú kann margur að spyija; hvað meinar maðurinn? Reykjavíkurborg fær bara 2.000.000.000 kr., eignarhlutur Reykjavíkur er 45%, Akureyrarbær á 5%, ríkissjóður á 50%. Svo þegar greiða á arð á annað borð er ekki hægt að skilja neinn útundan. Við borgarbúar fáum semsagt að njóta þess að greiða hærra raforkuverð en þörf er á og eigum öll að trúa því að nú haldist orkuverðið stöðugt (hvað sem það nú þýðir) næstu 10 árin þó að spámenn úti í heimi séu að spá verðhruni á álmörkuðum eftir 4 ár. Raforkuverð til álversins í Straumsvík er tengt heimsmarkaðs- verði á áli svo ef álverð lækkar, lækk- ar raforkuverðið sem álverið greiðir og getur lækkað svo mikið að eigend- ur orkuveranna nánast greiða með rafmagninu. Ekki minnist greinar- höfundur þess að hafa heyrt talað mánaðarlaun undir 100.000 kr. eftir næstu kjarasamninga. Til þess að svo geti orðið þarf þó að bæta launakjönn verulega. I öðru lagi verður í fýrsta sinn viðurkennt í verki að vísindarann- sóknir eru undirstaða bættra lífskjara. Til að bæta kjör þjóðarbúsins þarf að stórefla fram- lög og aðstöðu til hvers kyns vísinda- rannsókna, einkum þó frumrannsókna. Með þessu er átt við eftir- farandi: Annars vegar að gefa mönnum færi á að minnka við sig kennslu eða stjórnun- arstörf til að fá betur sinnt hagnýtum rann- sóknum á þeim sviðum sem viðkomandi er sérhæfður í. Hins vegar að auka framlög í opinbera rannsóknar- sjóði, með það að markmiði að styrkja yngra fólk sem lokið hefur námi, jafnvel við bestu háskóla erlendis, til að koma heim og helga sig rannsóknum fyrstu árin. Í þriðja lagi er nauðsynlegt, ef við viljum ná árangri sem þjóð, að hlúa vel að þeim rannsóknum sem taka til þjóðmenningar okkar. Á tímum ört vaxandi alþjóðahyggju er hverri þjóð, sérstaklega vita- skuld smáþjóð á borð við okkar, um að lækka ætti einhver gjöld á okkur skattgreiðendur til að mæta þessari lúmsku skattlagningu og þætti mér vænt um ef einhver gæti upplýst mig um það hvar ávinningur minn sem Reykvíkings liggur, því ég hélt í ein- feldni minni að þar sem ég sem skattgreiðandi ætti part í 50% ríkisins og sem Reykvíkingur ætti ég part í 45% Reykjavíkurborgar, sem sagt smápart af 95% í landsvirkjun, en, nei það eru víst galtóm- ur borgarsjóður, hrip- lekur ríkissjóður og bæjarsjóður Akureyrar sem eiga Landsvirkjun. Stjórnmálamennirnir okkar virðast alveg búnir að gleyma til- ganginum með því að stofna og reka orkuver, það er að segja lands- mönnum öllum til heilla en ekki til að vera tekjulind einstakra bæjarfé- laga eða ríkis heldur til að útvega landsmönnum ódýra orku. Ætla mætti að ódýrari yrði orka ekki en að virkja fallvötn landsins frekar en að flytja inn olíu og kol til orkuframleiðslu. Samt erum við með jafn dýrt rafmagn og þjóðir sem nota kol, olíu og jarðgas til orkufram- leiðslu, en þarf það að vera svo? Sú staðhæfing borgarstjórans að borgin hafi ekki haft tekjur af eignarhluta sínum í Landsvirkjun stenst ekki því að Borgarsjóður hefur um 400 millj- ónir í tekjur frá Rafmagnsveitu Reykjavíkur í formi afgjalds sem núverandi meirihluti í borgarstjórn hefur stórhækkað eins og svo margt annað, Rafmagnsveitan er eignarað- ili borgarinnar að Landsvirkjun. Mér þykir það skjóta nokkuð skökku við þegar stjórnmálamenn tala annarsvegar um að efla þurfi iðnaðinn í landinu og styrkja undir- stöður hans samfara því að skapa ný atvinnutækifæri svo þegar tæki- færi loks gefst til að efla iðnaðinn nauðsynlegt að leggja aukið fé að mörkum til að huga að sérstöðu eigin menningar. Má í því sam- bandi nefna að bókmenntir og tón- list aldanna eftir siðaskiptin er enn að langmestu leyti varðveitt í handritum og nauðsynlegt að hefj- ast sem fyrst handa við að gera þá arfleifð okkar sýnilegri. Upplýsingarsamfélagið Ný tækni hefur valdið þáttaskil- um á aðeins örfáum árum. Á það ekki síst við um möguleika manna til að afla sér hvers kyns upplýs- inga og til að hafa samskipti sín í millum á skemmri tíma en nokkru Undirstaða nýrra samn- inga þarf að vera, að mati Kára Bjarnason- ar, sýn til menntunar, rannsókna, visinda og þar með farsældar. sinni fyrr og eins þótt um langan veg sé að fara. Þarna hefur verið unnið mikið frumkvöðuls- og þró- unarstarf sem stöðugt heldur áfram. Upplýsingarsamfélagið má þó aldrei verða séreign hinna út- völdu, krafan um almennan að- gang að möguleikum nýrrar aldar Stjórnmálamennirnir hafa gleymt, segir Magnús Jónsson, til- ganginum með stofnun og rekstri orkuvera. með ódýrari orku rjúka þeir til og finna upp nýa tegund af sköttum (afgjald). Flestir sem eitthvað vita um iðnað vita að iðnaður gengur í orðsins fyllstu merkingu fyrir raf- magni og gengur þeim mun betur sem rafmagnið er ódýrara. Öllum ætti því að vera ljóst í það minnsta iðnaðarráðherra að lækkun á raf- magnsverði almennt yrði meiri víta- mínsprauta fyrir iðnaðinn í landinu en peningar í hendur misvitra stjóm- málamanna. Einnig má velta því íyrir sér hvort hátt orkuverð samfara háum sköttum er ekki megin ástæða þess að menn eru í alvöru að tala um að leggja sæstreng til orkuflutnings alla leiðina til Skotlands frekar en að fá erlenda íjárfesta til að fjárfesta og vinna vömr á Islandi? Og mikið væri nú gaman að lifa á íslandi ef allt það hugvit og atorka sem nýtt er til að fínna njjar leiðir til að leggja skatta á almúgann yrði nýtt í þágu almúgans en ekki gegn honum. Höfundur er verktaki. er eitt mikilvægasta jafnréttismál- ið í dag. Af því leiðir að bókasöfn verða enn mikilvægari sem rann- sókarstofnanir og upplýsingarmið- stöðvar. Þar, og hvergi annars staðar, er unnt að veita jafnan aðgang að nýjum miðlum og tækni sem hefur breytt heiminum og virðist í þann veginn að gerbreyta honum. Það er jafnframt ljóst að eftir því sem þekkingu og tækni fleygir fram eykst sérhæfmg að sama skapi og sífellt mun reyna meira á starfsmenn bókasafna, einkum þó vitaskuld starfsmenn rannsóknarbókasafna, en þar er mestrar sérþekkingar starfsmanna krafist. Á herðum þeirra hvílir viðamikið þróunarstarf og rann- sóknir auk upplýsingarmiðlunar og þjónustu á sérsviðum. Sérþekking verður ekki til af sjálfri sér. Hún er verðmætaskapandi en það kost- ar peninga að öðlast hana og halda henni við. í komandi kjarasamn- ingum þarf því að taka tillit til rannsóknarskyldu sérfræðinga á bókasöfnum. Óflugt bókasafn með fjölmenntuðu, vel launuðu starfs- fólki er lykillinn að samfélagi morgundagsins, upplýsingarsam- félaginu. í frægasta kvæði íslendinga frá miðöldum, Lilju, sem talið er eftir bróður Eystein Ásgrímsson (d. 1361), segir: Varðar mest til allra hluta að undirstaðan sé réttlig fundin. Mér virðist auðsætt að undir- staða nýrra kjarasamninga verði sú sýn til menntunar, rannsókna og vísinda er hér hefur verið gerð að umtalsefni. Ágóðinn er augljós og hagn- aðurinn allra. Höfundur er sérfræðingur í handritadeild Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns. Frábær sjónvörp á fínu verði RflDIOBÆR ÁRMÚIA 38 SÍMI5531133 Verslunar- menn! sjálfvirk skráning Límmiðaprentari RAFHÖNNUN VBH |H Ármúla 17 - Sími 588 3600 ^ Fax 588 3611 - vbh©centrum.is Almanak Þjóðvinafélagsins er ekki bara almanak SÖLUSTAÐIR Bókabúð Grindavíkur Bókaversl. Sigurbjorns Brynjólfssonar. Egilsstöðum Bókabúðin Mjódd Bókabóðín Suðurströnd Verslunin Sjávarborg. Stykkishólmi Bókabúð Böðvars. Hafnarfirði Bókaskemman. Akranesi Bókabúðin Hlemmi Bókabóð Árbæjar Blab allra landsmanna! JTlprönnblfitiiti - kjarni málsins! FYRIRLIG6JANDI: GÚLFSLlPIVELAR - RIPPER ÞJÖPPUR - DÆLUR - STEYPUSAGIR - HRARIVÉLAR - SAGARBLðfl - Vönduö Iramleiðsla. Borg’arstj ór askatturinn Magnús Jónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.