Morgunblaðið - 04.01.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.01.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR ÖRNÓLFUR Þorleifsson umdæmisstjóri tekur við skírteini um- dæmisstjóra úr hendi Jerrys Christianos, heimsforseta. Frá vinstri: Anita Christiano, Jerry Christiano, Örnólfur Þorleifsson og Brynja Einarsdóttir. Nýr yfirmaður Kiwanis- hreyfingarinnar Kaupmátt- ur jókst um 2% GREITT tímakaup ASÍ landverka- fólks hækkaði að jafnaði um 4,5% á milli annars ársfjórðungs 1995 og annars ársfjórðungs 1996 sam- kvæmt niðustöðum mælinga kjara- rannsóknarnefndar. Niðurstöðurn- ar eru svipaðar fyrir Alþýðusam- bandsfólk hvort sem það er á al- mennum markaði, hjá ríki eða hjá Reykjavíkurborg. Vísitala neyslu- verðs hækkaði um 2,6% á sama tímabili, þannig að kaupmáttur greidds tímakaups hækkað um u.þ.b. 2%. Óverulegur munur er á hækkun- um milli einstakra hópa. Afgreiðslu- konur hækkuðu mest eða um 5,7%, en skrifstofukarlar minnst eða um 3,1%. Miklar breytingar standa nú yfir hjá kjararannsóknarnefnd varðandi gagnasöfnun og úrvinnslu upplýs- inga um laun og vinnutíma. Þessar breytingar má annars vegar rekja til þarfa samningsaðila vinnumark- aðarins um ítarlegri og öruggari upplýsingar og hins vegar til vænt- anlegra skuldbindinga íslendinga vegna EES-samningsins um sam- ræmdar launakannanir. Breyting- arnar eru gerðar í samvinnu við Hagstofuna og kjararannsóknar- nefnd opinberra starfsmanna. -----------» ♦ ♦---- Bætur hækka BÆTUR almannatrygginga og bætur vegna félagslegrar aðstoðar hækka um 2% frá og með 1. janúar með reglugerð sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út._ í fréttatilkynningu frá heilbrigð- isráðuneytinu kemur fram að reglu- gerðin sé sett í samræmi við ákvæði fjárlaga. Hækkaðar bætur voru ekki greiddar út um mánaðamót en leið- rétting mun koma fram hjá bóta- þegum í síðasta lagi 1. febrúar. NÝLEGA tók Örnólfur Grétar Þorleifsson við embætti um- dæmisstjóra Kiwanisumdæmis- ins Island-Færeyjar af Stefáni R. Jónssyni. Örnóifur er félagi í Kiwanisklúbbnum Þyrli, Akra- nesi. Kiwanishreyfingin er þjón- ustuhreyfing, meginmarkmið hennar er að klúbbar starfi í hverri heimabyggð og aðstoði við lausn margvíslegra vandamála. Aðaláhersla undanfarin átta ár hefur verið starf í þágu barna. Stærsta verkefni hér á landi hef- ur verið K-dagurinn, en þann dag safna Kiwanismenn fé til styrktar geðsjúkum. Alheims- hreyfingin í samvinnu við barna- hjálp Sameinuðu þjóðanna vinn- ur að umfangsmikilli söfnun fram til næstu aldamóta til að berjast gegn joðskorti sem þjak- ar fólk í 108 þjóðlöndum heims- ins. Ætlunin er að Kiwanisklúbb- ar helgi þessa viku Kiwanis- hreyfingunni og málefnum henn- ar og hagj dagskrá funda með tilliti til þess. Laugardaginn 25. janúar verð- ur haldin ráðstefna um Kiwanis- mál í nýja Kiwanishúsi á Engja- teig 11. Þangað eru allir Kiwan- isfélagar hvattir til að mæta. Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! ------!— UTSALA ) Glæsileg útsala hófst í dag, laugardag 30 til 50% afsláttur Opið frá kl. 10 til 18 BARNASTIGUR BRUM’S 0-14 SÍÐAN 1955 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 SÍMI 552 1461 LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1997 9 Laugavegi 70, sími 551-4515. Útsala útsala TESS i neö neöst viö Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl.9-18. laugardag kl. 10-18. °9 // Kringlunni, sími 581 1717 ( ^ Byrjum í dag með glæsileg tilboð (sum eru betri en á góðum útsölum) Skokkur með/áföstum bol 4.200 nú 1.990 Þykkir rúllukragabolir 2.980 nú 1.500 Úlpa (sjá mynd) 11.400 nú 6.900 Flíspeysur 4.800 nú 2.900 Broderaðir bómullartreflar 1.980 nú 1.400 ÚTSALA - ÚTSALA 20-50% afs,áT Opið laugardag kl. 10-18, sunnudag kl. 13-18 A Allt á að seljast - verslunin hættir! I benelíon Laugavegi 97, sími 552 2555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.