Morgunblaðið - 04.01.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 04.01.1997, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIl ‘ <|» ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið ki. 20.00: VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 5. sýn. fim. 9/1, uppselt — 6. sýn. sun. 12/1, uppselt — 7. sýn. fös. 17/1, nokkur sæti laus — 8. sýn. lau. 25/1, nokkur sæti laus — 9. sýn. fim. 30/1, nokkur sæti laus. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson 7. sýn. á morgun, örfá sæti laus — 8. sýn. fös. 10/1, nokkur sæti laus — 9. sýn. fim. 16/1, nokkur sæti laus — 10. sýn. sun. 19/1, nokkur sæti laus. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson [ kvöld, örfá sæti laus — lau. 11/1 — lau. 18/1. Barnaleikritið LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen verður frumsýnt seinni hluta janúar, miðasala auglýst síðar. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SK/EKJAeftir John Ford Á morgun nokkur sæti laus — fim. 9/1 — fös. 10/1 - fim. 16/1 - fös. 17/1. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. •• GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF •• Miðasalan er opin mánudaga og þríðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Á 100.ÁRA AFMÆLJ Stóra”svTcT kl .207007 FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson bygat á Ijóöum Tómasar Guömunds. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson Frumsýning 11. janúar, uppselt, 2. sýn. fim. 16/1, grá kort, 3. sýn lau. 18/1, rauð kort. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun.J/l^lau. 18/1. Litla svið klT 20.00: Frivnsýping 9. janúar, uppselt, DÓMÍNÖ eftir Jökul Jakobsson Leikendur: Eggert Þorleifsson, Egill Ólafsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Hanna María Karlsdóttir og Margrét Ólafsdóttir. Leikhljóð: Ólafur örn Thoroddsen Lýsing: ögmundur Þór Jóhannesson Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson Leikstjórn: Kristín Jóhannesdóttir 2. sýn. fös. 10/1, 3. sýn. fim. 16/1. SVANURINN eftir Elizabeth Egloff. í kvöld 4/1, uppselt, í kvöld 4/1 kl. 22:30 aukasýning, uppselt sun. 5/1, uppselt, fös. 17/1 aukasýning Fjórar sýningar þar til Svanurinn flýgur burt. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 10/1, fös. 17/1.________________ Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00 - 12.00. BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 LEIKFÉLAG AKUREYRAR Undir berum himni eftir Steve Tesich Sýningar á „Renníverkstæðinu", Strandgötu 49. „...magnaö verk hlaöiö boöskap og merkingu blandaö markvissri kímni“. Haukur Ágústsson í Degi - Tímanum. „...ótvírætt erindi við nútímaáhorfendur og hristir óþyrmilega upp í viöteknum viöhorf- Um' * Sveinn Haraldsson í Morgunblaóinu. „...langt síðan ég hef oröiö vitni aö jafn hár- fínum húmor í verki sem hefur svo alvar- legan undirtón... Svona á leikhús aö vera". Þórgnýr Dýrfjörö í RÚV. 3. sýning lau. 4. jan. kl. 20.30. 4. sýning sun. 5. jan. kl. 20.30. SÝNINGIN ER EKKI VIÐ HÆFI BARNA Ekki er hægt aö hleypa sýningargestum inn í salinn eftir aó sýníng er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 13-17 og fram að sýningu sýningardaga. Símsvari allan sólarhringinn. Sími míóasölu 462 1400. JlHgur-'QIímmrt -besti tími dagsins! Gleðileikurinn B-l-R-T-I-N-G-U-R ^ Haínarfjarðirleikhúsið Ægk HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Sími 555 0553 Næstu sýningar: Lau. 4. jan. kl. 20, fös. 10. jan. lau. 11. jan. Örfá sæti laus. Við fögnum nýju ári með Ljóða l óti lei/ium Gerdtibcrijs Sunnudag 5. jan. fcf. 17.00 Flytjendur: Cjuntiar Quð6jörnsson, tenór Jónas Ingimundarson, píanó Efnisskrá: Dichtertiebe eftir Schumartn Claireres Das Le Ciei eftir Li/i Bou/anger. ítöisk söngiög Forsaia a&göngumiöa hefst f Ger&ubergi 2.janúar, sfmi 56 7-40 70. Ath! Mozarttónieikana 21. janúar. Menningarmiöstöðin Geröuberg Örfáir nii/lar áscLiir í sambandi við neytendur frá morgni til kvölds! FÓLKí FRÉTTUM NýWu- Tang Clan plata í mars Willis á Wembley með Jones Fer aldrei í líkamsrækt „ÞEGAR ég sat undir stól í mynd- inni „Rocky V“ og öskraði að föður mínum; þú eyddir aldrei neinum tíma með mér né móður minni, var ég í raun að meina hvert orð sem ég sagði,“ segir Sage Stallone, elsti sonur leikarans Sylvesters Stallo- nes, en Stallone skildi við móður Sages, Söshu, árið 1985 og lét lítið sjá sig á heimilinu eftir það. Sage er nú 20 ára og Stallone 50 ára og þeir eru orðnir miklir mátar bæði í raunveruleikanum og á hvíta tjaldinu en Sage leikur einmitt með föður sínum í nýjustu spennumynd hans, „Daylight". „Ég átti ekki von á að verða jafn mikil sviðsmóðir á tökustað og raunin varð,“ sagði Stallone um tökurnar á „Daylight". Sage er þó ólíkur föður sínum að flestu leyti. Hann hefur áhuga á að leika í annarri tegund kvikmynda en faðir hans og hann forðast lík- amsræktina eins og heitan eldinn SAGE gantast við hundana sína, Star og Rooker við heimili móð- ur sinnar í Beverly Hills. en eins og kunnugt er hefur Syl- vester Stallone lyft lóðum af kappi frá unglingsaldri. HJÓNIN og leikaramir Demi Moore og Bruce Willis eru miklir aðdáendur söngvarans og hjartaknúsarans Toms Jones. Nýlega brugðu þau sér á tónleika hans á Wembley-leikvang- inum í London og Bruce lét sér ekki nægja að horfa og hlusta heldur brá hann sér á sviðið með Jones og tók nokkur létt lög. Á meðfylgjandi mynd sjást þau ásamt söngvaranum eftir tónleikana, en með þeim er einnig hertogaynjan af York, Sarah Fergu- son, sem var í stuttu fríi frá kynning- arferð sem hún hefur verið í, til að kynna nýja ævisögu sína. RAPPHLJÓMSVEITIN vin- sæla Wu - Tang Clan er nú við störf í hljóðveri við upptökur á nýrri plötu sem koma á út í mars á þessu ári. Platan á að heita „Da Wu Saga Continues" eða „Wu World Order“ og segja heimildir að likur séu á að plat- an verði tvöföld. Hljómsveitin, sem er tíu manna, var ekki af- kastamikil né áberandi á síðasta ári og því má telja víst að aðdá- endur hennar sé farið að þyrsta í nýtt efni. í dag Kl. 14.30 sýnir Sjónlelkhúsið BAMG5ALEIK Fetta er skemmtilegt barnaleikrit. Miðaverð kr. 500. Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR n' ir Maqnús Stheving. Leikstjórn Baltasar Kormákur ag kl. 14, örlá sæti laus, sun. 5. jan. kl. 14, örfá sæti laus, sun. 12. jan. kl. 14. MIÐASALAIÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Lnu. 11. janúar kl. 20, örfá sæti lous, lau. 18. janúar kl. 20. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Fös. 17. janúar kl. 20, örfá sæti laus, fös. 24. janúar kl. 20. Loftkastalinn Seliavegi 2 Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775 Miðasalan opin frá kl 10-19 © Óperukvöld Útvarpsins Rás eitt, í kvöld kl. 19.40 Glacomo Puccini: Tosca Bein útsending frá Metropolitanóperunni í New York. í aðalhlutverkum: Maria Guleghina, Sergej Larin og James Morris. Kór og hljómsveit Metropolitan óperunnar; Christian Badea stjórnar. Söguþráður á síðu 228 I Textavarpi, og á vefsíðum útvarps: http://www/ruv.is ÓPERUKJALLARINN Hverfisgata 8-1D ■ Sími:5 62 E8I0 Aðgangseyrir kr. 700 *Aldurstakmark 25 ár • Snyrtilegur klæðnaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.