Morgunblaðið - 04.01.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.01.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1997 47 I DAG Árnað heilla OftÁRA afmæli. Mánu- Ovfdaginn 6. janúar, verður áttræður Jón Ein- arsson, vélstjóri, Höfða- grund 13, Akranesi. Hann tekur ásamt fjölskyldu sinni á móti gestum í dag, laug- ardag, í Oddfellowhúsinu milli kl. 15 og 18. Ljósm. Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí í Þingvalla- kirkju af sr. Hönnu Maríu Pétursdóttur Elín G. Al- freðsdóttir og Þórður Ás- mundsson. Þau eru til heimilis í Miðhúsum 6, Reykjavík. Ljósm. Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. nóvember í Garðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni Ásta Þórar- insdóttir og Gunnar Við- ar. Þau eru til heimilis á Smáraflöt 48, Garðabæ. Ljósm. Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. október í Bú- staðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Linda Björg Guðmundsdóttir og Haf- þór Kjartansson. Heimili þeirra er í Vallarhúsum 36, Reykjavík. Ljósm. Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. júlí í Lágafells- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Soffía H. Weiss- happel og Jón Ingi Ingi- mundarson. Þau eru bú- sett í Reykjavík. Ljósm. Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. ágúst í Háteigs- kirkju af sr. _ Auði Eir Guðný Hrönn Úlfarsdótt- ir og Heimir Helgason. Þau eru búsett í Reykjavík. BRIDS limsjón Guómiinilur l'áll Arnarson OFT stendur sagnhafi frammi fyrir því að þurfa að taka ákvörðun um leið snemma spils. En stundum er hægt að slá slíkri ákvörð- un á frest, þar til meiri upp- lýsingar liggja fyrir. Með biðleik viðheldur sagnhafi þeim möguleikum sem í stöðunni búa. Vestur gefur, allir á hættu. Norður ♦ ÁK53 V ÁD108 ♦ 94 ♦ D63 Vestur ♦ G V 74 ♦ K10863 ♦ ÁK974 Austur ♦ D1097 V 95 ♦ G752 ♦ 1082 Suður ♦ 8642 V KG632 ♦ ÁD ♦ G5 Vestur Norður Austur Suður 1 tigtill Dobl Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Vestur ^tekur fyrstu tvo slagina á ÁK í laufi og spilar þriðja laufínu á drottningu blinds. Tígulkóngurinn er bersýnilega í vestur, svo það virðist blasa við að henda tíguldrottningunni heima. En með því móti er sagnhafi að fækka möguleikum sínum og tapar spilinu í þessari legu, því austur fær alltaf tvo slagi á spaða. Suður þarf auðvitað ekki að losa sig við tíguldrottning- una strax. Hann má henda spaða í laufdrottninguna og síðan tígli í fríspaða ef litur- inn brotnar 3-2. En þegar spaðalegan kemur í ljós skiptir hann um áætlun, spil- ar tígulás og drottningu og neyðir vestur til að spila út í tvöfalda eyðu. Og gefur þar með engan slag á spaða. HOGNIHREKKVISI ,, Eftir-jöUx-ÓQle&in era&gem. útafu/b hann- Tiann éf- d/acg UfStciLrULUS!' Farsi FRAdALei6>St-t)- PAMHSÓtOvllR 01994 F«rcu» Cartooot/Datrtbulad b» UiwmíJ Press SymícaU iJAIÍbLASS/C00(.TMH-T „ held aó I//JQttum mOrhaSsett þab sem soiór." STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú befurgott skopskyn og nýt- ur vinsælda ístarfí. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þú hefur hug á að bæta stöðu þína og ráðgerir þátt- töku í námskeiði á næst- unni. Heppilegast væri að hvíla sig í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Sjálfstraustið fer vaxandi, og þú ert fær í flestan sjó. Ástvinir gera sér dagamun og fara út með vinahópi þeg- ar kvöldar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú ættir að hugsa um heils- una. Þér veitir ekki af hreyf- ingu eftir öll matarboðin að undanförnu. Gættu svo hófs í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú átt notalegan dag með vinum og aðstandendum, en láttu ekki mislyndan ættingja spilla gleðinni eftir sólsetur. Ljón (23. júlí - 22. úgúst) Sýndu þolinmæði þótt ekki gangi allt eftir, sem þú von- aðist til í dag. Þér miðar í rétta átt, og árangur næst fljótlega. Meyja (23. ágúst - 22. september) 32 Einhver á erfitt með að stand við gefíð loforð í dag. Hafðu augun opin fyrir nýjum tæki- færum, sem bjóðast á næstu vikum. Vog (23. sept. - 22. október) Ekki vanrækja fjölskyldu eða ástvin þótt mikið sé um að vera í félagslífinu í dag. Rólegt kvöld heima hentar þér betur. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu ekki dagdrauma ná tökum á þér í dag. Hugsaðu um það sem gera þarf, og sinntu fjölskyldu og ástvini heima. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Góður vinur á við vandamál að stríða, sem þú getur hjálp- að honum að leysa. Stutt ferðalag virðist bíða þín fljót- lega. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú hefur fengið nóg af sam- kvæmislífínu í bili, og ættir að halda þig heima og njóta kvöldsins með ástvini og ættingjum. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú hefur sett þér það mark- mið að styrkja fjárhagsstöð- una á nýja árinu og grynnka á skuldum. Árangur er að koma í ljós. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þér býðst góð fjárfesting, sem getur gefið vel af sér í framtíðinni. Hafðu ástvin með í ráðum áður en þú tek- ur ákvörðun. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vfsindalegra staðreynda. Félag Járniðnaðarmanna Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs Félags járn- iðnaðarmanna fyrir næsta starfsár. Tillögum um skipan stjórnar og trúnaðarmannaráðs félagsins skal skila til kjörstjórnar félagsins á skrifstofu þess á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð, Reykjavík, ásamt meðmælum a.m.k. 88 fúllgildra félagsmanna. Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn félagsins og auk þess tillögur um 21 til viðbótar í trúnaðarmannaráð og 7 varamenn þeirra. Frestur til að skila tillögum um skipan stjórnar og trúnaðarmannaráðs rennur út kl. 17.00 fimmtudaginn 23. janúar 1997. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Æ ^,Opið um helgina kl. 11-17 ..KOLAPORTIÐ OBenni hinn kjötgódi í frí Benni þakkar frábær viðskipti og tekur fri eina helgi Benni hinn góði sprengdi hangikjötsmarkaðinn í Ioft upp í desember og Dalahangikjötið góða aldrei áður selst í jafhmiklum mæli. Verið er að framleiða á fúllu og Benni kemur aftur helgina 1112. j anúar með fúllt af vinsælu Dalavörunni ásamt skemmtilegum nýjungum. Dfintikbókamarkador ..Antikbásinn með notaðar bækur á kr. 200 stk. Antikbásinn í G línu er orðinn "heimsfrægur" fyrir gott úival af vönduðum antikhúsgögnum og um þessa helgi verður boðið upp á mikið úrval af vömduðum antikbokmenntum á írábæru verði eða kr. 200 hverja bók. Þú ættir að vera snemma á ferðinni ef þú vilt tryggja þér bestu bækumar. Janúar er frábær mánuður í Kolaportinu og nú tökum við sannkallað æöiskast og lækkum básaverðið..!! Til að halda vöruverðinu í botni lækkum við verð á sölubásum Verðlækkun ..á sölubásum !! VENJULEGIR SOLUBASAR (2.5x2.5 metrar) Q F A Verð á dag er kr. Æm • Á ofangreint verð leggst virðisaukaskattur hjá aðilum með nýja vöm. Heimilislisfabásar Seijendur sem búa til hluti heima hjá sér :il að selja í Kolaportinu getið fengið minna og ódýrara pláss og kostar borðmeterinn.. ..ekki nema 1.200 kr. á dag Unglingabásar Böm og unglingar yngri en 16 ára geta fengið minna og ódýrara sölupláss til að selja kompudót og kostar borðmetrinn ..ekki nema 1.200 kr. á dag Hringið og pantið sölupláss i síma 562 50 30 KOLAJPORTIÐ MARKAÐSTORG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.