Morgunblaðið - 11.01.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.01.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1997 9 FRÉTTIR í fótspor feðranna TVEIR ungir héraðsdómslög- menn fluttu sín fyrstu prófmál fyrir Hæstarétti á miðvikudag, þeir Einar Karl Hallvarðsson og Björgvin Jónsson. Einar Karl er sonur Hallvarðar Einvarðssonar, ríkissaksóknara, og Björgvin er sonur Jóns Oddssonar, hæsta- réttarlögmanns. Ungu mennirnir feta því dyggilega í fótspor feðr- anna. Hæstaréttarmálið snýst um deilu ríkisins og þriggja trillu- karla og flytur Einar Karl málið af hálfu rikislögmanns, en Björg- vin flytur málið fyrir hönd föður síns, sem fór með það fyrir hér- aðsdómi. V Morgunblaðið/Golli Utsala 30-40% afsláttur nema af glösum Laugavegi 60, sími 552 5545. ©rangey Útsalan er hafin Töskur, veski, seðlaveski og treflar. Allt að 4:0% afsláttur. Laugavegi 58, sími 551 3311. Forseti Is- lands við- staddur útför Bertils prins FORSETI íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og frú Guðrún Katrín Þorbergsdóttir verða viðstödd útför Bertils prins sem fram fer frá Hall- arkirkjunni í Stokkhólmi næstkom- andi mánudag. . Bertil prins gegndi um áraraðir störfum þjóðhöfðingja í Svíþjóð á uppvaxtarárum Karls Gústafs, nú- verandi konungs Svíþjóðar. Hann kom hingað til lands ásamt Lillian konu sinni fyrir nokkrum árum í boði frú Vigdísar Finnbogadóttur, þáverandi forseta íslands. í næstu viku munu forsetahjónin ásamt öðrum þjóðhöfðingjum Norð- urlanda taka þátt í hátíðarhöldum sem efnt er til í Danmörku vegna þess að þá er aldarfjórðungur liðinn síðan Margrét II varð drottning Danmerkur. Hátíðarhöldin fara fram í höll Kristjáns VII, þinghús- inu og ráðhúsi Kaupmannahafnar. Einnig verður sérstök hátíðar- sýning í Konunglega leikhúsinu. Þá verður opnuð sýning í danska þjóð- minjasafninu sem tileinkuð er Mar- gréti I og Kalmarsambandinu, en í ár verður þess minnst að 600 ár eru liðin síðan Norðurlönd öll voru sameinuð í Kalmarsambandinu. ------» ♦ ♦------ Peninga- tösku stolið og tækjum BROTIST var inn í fiskbúð við Sörlaskjól á fimmtudag og þar stol- ið myndavél og farsíma, en auk þess tókst þjófunum að spenna upp hurð og eyðileggja peningaskáp en höfðu ekkert fémætt annað en tæk- in upp úr krafsinu. Um klukkan 20.30 í fyrrakvöld var stolið peningatösku frá Grens- ásbæ við Grensáveg sem innihélt rúmlega 100 þúsund krónur í pen- ingum. Þá var tilkynnt um innbrot í hljómtækjaverslunina Hljómco í Fákafeni gærmorgun og höfðu þjóf- arnir á brott með sér tæki af ýmsu tagi, þar á meðal ijögur mynd- bandstæki og hljóðkerfi. Iðinn góðkunningi Tveir menn voru síðan handtekn- ir í fyrrinótt eftir innbrot í söluturn- ann Vikivaka á Laugarvegi. Þeir höfðu brotið rúðu í útihurð, rótað í sjóðsvél og tekið til tóbak í íjóra innkaupapoka þegar styggð kom að þeim og þeir hlupu af vettvangi. Lögreglan náði þokkapiltum þessum hins vegar skammt frá inn- brotastað og reyndist annar þeirra hafa komið oft við sögu hennar og verið einkar afkastamikill í sínu fagi undanfarna daga, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Utsalan hefst í dag Síðir og stuttir kvöldkjólar, dragtir, pils, peysur. Ailt esö m% afsláttur. Opið frá kl. 10-16. kvenfataverslun Hverfisgötu 108, sími 551 -2509 á h°mi Hverfisgötu og Snorrabrautar. Músikleikfimin hefst mánudaginn 13. janúar. Góð alhliða þjálfun fyrir konur, sem vilja bæta þol, styrk og liðleika á markvissan og skemmtilegan hátt. Byrjenda- og framhaldstímar. Kennsla fer fram í íþróttahúsi Melaskóla. Upplýsingar og innritun í síma 551 3022 alla daga eftir kl. 17 og um helgar. Gígja Hermannsdóttir, íþróttakennari. Útsala hJá.C$GufhhiUi ^7 Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10-18.30 og laugardaga frá kl 10-15 UTSALAN HEFSTÁ MÁNUDAG Alltað 50% ^ afsláttur LAUQAVEqi SOB Utsalan er hafin, opið í dag frá kl.11-16 jlavörðustíg 4A, linni 551 3069 j ftÍLL ÚTSALA 3 0% - 70 % AFSLÁTTUR B O G N E R sérverslun v/Óðinstorg, sími 552 5177 Leðurlook-hornsólR Áður kr. 79.900 Mú kr. 03.900 Verðdæmi Furuhornsófi m/rúmi kr. Hasgindostóll m/sk0mli Kómmóður bsvhi/svort Lvftisvcfnbekkur Ruggustólor Sjónvorpsskápur Sundurdregið bornarúm Eldhúsborð 49.900 3^*900 38.900 9.800 ,3^90029.700 ^J3*40C 13.900 59.800 hvítt34r^Ö 29.900 ^MKSCO 10.900 Suðurlandsbraut 22, sfmi 553 601 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.