Morgunblaðið - 11.01.1997, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.01.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ VIK LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1997 21 m masa^maaamaamamm stálmálbandsins, sem er snúið inn í stokk en stendur ávallt beint þegar það er togað út. Það er nú til á nær öllum heimilum. Joseph og kona hans Alice Gut- hrie lifa enn við góða heilsu og hefur Ray boðið þeim að heimsækja sig hingað næsta sumar. Blaðamaður heyrði hljóðið í Joseph í síma og sagðist hann hlakka mjög til að hitta ættingja sína og ferðast um landið. Eekk í herínn til að ferðast um heiminn ag kama hingað Ray fæddist í stríðslok í Toronto en flutti fljótlega með fjölskyldu sinni til Morrisville Pennsylvania í Bandaríkjanna og gekk þai- í skóla. Hann lauk Parsons college, Fair- field Iowa árið 1966 og kvæntist sama ár Marcia. Árið 1972 lauk hann doktorsnámi í líffræðafræði og stjórnaði og kenndi krufningu. Hann lauk svo einnig námi í lækn- isfræði og hafði þá lagt stund á skólanám í þrjátíu ár. „Ég gekk í herinn til að sjá heim- inn,“ segir Ray Olafsson „og hef starfað víða, til dæmis í Japan, Kóreu, Hong Kong, Tælandi, Astr- alíu, Indónesíu og á flugmóður- skipi.“ Yfirleitt er hann 3 ár á hverjum stað en núna tvö og hálft ár á ís- landi. Hann var samt tvö tímabil í Japan vegna þess að kona hans starfaði með munaðarlaus börn og fann góð heimili fyrir 15 þeirra. „Það eru tvær ástæður fyrir því að ég hef alltaf sótt um að fá að starfa á íslandi,“ segir hann. „í fyrsta lagi til að Sjá hvar forfeður mínir lifðu og í öðru lagi til að finna ættingja mína.“ Ray ætlar að nota tímann hér til að ferðast um landið, sýna föður sínum það og nú hefur komið í ljós að elstu dóttir hans langar til að halda brúðkaup sitt hér á landi næsta sumar. TilhlÉikkun um ferðalög ag að hitta ættingja Ánægjulegt var að heimsækja Ray og fjölskyldu og er hún mjög gestrisin, og kurteisin í öndvegi. Þau þurftu að skipta um íbúð á flotastöðinni rétt fyrir jólin en varð að sjálfsögðu ekki skotaskuld úr því. Ray og Marcia hafa oft flutt landa og heimsálfa á milli og hefur Marcia nú réttindi til að kenna dætrum þeirra lögbundin fög á heimili þeirra sökum þess. Til- hlökkun um að ferðast um landið og hitta ættingja Rays býr með þeim. Starfsferill Josephs er líka at- hyglisverður því hann vann hjá fyr- irtækinu John A. Roebling sem meðal annars byggði Golden Gate brúna. Joseph hafði lykilhlutverk með höndum í hönnun íhvolfa með þeim í Keflavík; Amanda 16 ára, Amber 15 og Vieky 13 ára. Þegar Ray og Marcia störfuðu í bandarísku herstöðinni í Jap- an tóku þau sex munaðarlaus börn inn á heimili sitt. Þremur komu þau fyrir á góðum heim- ilum og þrjú gerðu þau að sínum. I/erðlaun fgrir eftir- líkingu af vagni IXIapál- Morgunblaðið/Árni Sæberg RAY Olafsson við Orion kafbátar- leitarvél sem hann hefur réttindi til að fljúga. Á myndinni til hliðar er hann með ljósrit af mynd af módelsmið föður sins af skraut- vagni Napóleons, sem hann fékk skólastyrk út á. ingu fyrir verk sitt og lét ekki deigan síga. Ári síðar hreppti hann hæsta styrkinn fyrir vagn sinn og breytti það lífi hans. Ray segir að faðir hans hafi unnið i heilt ár að módelsmíð- inni nær verkfæralaus og þurft að nota ólíklegustu efni en niðurstaðan var fagurt hreyfanlegt módel og tók hann við verðlaunum í águst 1933. Hófst þá skólaganga Josephs og reyndist hann afburðanemandi og varð vélaverkfræðingur. Hann kvæntist Aliee Guthrie 2. septem- ber 1939. Faðirínn hannar stáimáibandið 1902. Guðrún varð háöldruð og dó 102 ára gömul 1977. Joseph faðir Rays var í raun blá- fátækur bóndasonur sem varð að hætta í skóla 15 ára gamall og fara að vinna á býli föður síns. En svo rættist ameríski draumurinn á hon- um og telur Ray það vera forsendu þess að hann sjálfur gat gengið menntaveginn og orðið læknir. Drengurinn Joseph var góður handverksmaður eins og Sveinn faðir hans og ákvað að taka þátt í keppni fyrirtækisins Fisher Body, sem framleiðir og hannar bifreiða- yfirbyggingar, um best smíðaða módelið af skí-autvagni Napóleons Bonaparte. Fyrstu verðlaun voru 5.000 dollara skólastyrkur. Feikileg vinna er á bak við smíð- ar svona módels og krefst það hug- vitssemi. Joseph fékk viðurkenn- enns Sveinn Ólafsson afi Rays og Guð- rún Guðmundsdóttir byggðu ís- lenskan torfbæ í Kanada sem var að hálfu leyti fjós, og bjuggu þar í nokkur ár. 1917 reistu þau svo timburhús sem stendur enn. Sveinn og Guðrún áttu þrjú börn; Guðbrand Jóhann 1896, Baldur 1898 og Joseph 1912 sem fæddist í Kanada, en þau fluttu þangað árið Hvers vegna kaupir þú dýran bíl þegar ódýr bíll er svo ríkulega búinn. Líttu á Accent og spuröu þig svo. öll greiöslukjör opiðídag Hjé B&L er boðið upp á öll greiðslukjör, til kl.17.00 sem fást á bílamarkaðnum - glæný og gömul ÁRMÚLA 13, SÍMI; 568 1200, BEINN SÍMI: 553 1236 til framtidar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.