Morgunblaðið - 11.01.1997, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 11.01.1997, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1997 51 I DAG BRIDS llmsjön Guöinundur l’úll Arnarson „ÉG VAR innkomulaus," sagði vestur afsakandi, eftir að hafa gefið þrjú grönd á útspili. Spilið er frá fimmtu umferð Reykjavíkurmóts- ins: Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ KD954 4 82 ♦ KD9 4 ÁD4 Vestur Austur 4 763 4 ÁGIO 4 KD10975 |||| »G43 ♦ 65 llll ♦ A83 4 96 4 10853 Suður 4 82 4 Á6 ♦ G10742 4 KG72 Vestur Norður Austur Suður 2 hjörtu 2 spaðar Pass 2 grönd Pass 3 grönd Pass Pass Pass Tveggja granda sögn suðurs er í grimmara lagi og hann hefði fengið rétt- láta refsingu ef vestur hefði borið gæfu til að spila út hjarta. En vestur taldi litla von til þess að hjarta- liturinn nýttist og veðjaði á tigul. Sagnhafi gat þá lagt upp níu slagi. „Þetta er hræðilegt,“ sagði austur, „spilið fer þrjú niður með hjarta út.“ Allt rétt og einnig það að hjartalitur vesturs þolir a.m.k. eina tilraun. En hins vegar missti austur af ágætu tækifæri, nefnilega að dobla þijú grönd. Flestir nota óvænt dobl á þremur gröndum sem beiðni um lit blinds út eða spaða í þessu tilviki. Með tvöfalt vald á spaðanum er skynsamlegt að biðja um litinn út, svo hægt sé að spila hjarta í gegnum hugsanlegan gaff- al suðurs. Doblið hefði gef- ið AV 800, en staðinn fengu NS 600. Útspilin eru dýr. Pennavinir ÞRETTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á frímerkjum, bréfa- skriftum og bókmennt- um; Mariko Misumi, 1-16-20 Shirogane, Sakura-chi, Chiba, 285 Japan. ÞRJÁTÍU og níu ára bandarískur karlmaður sem starfar við verð- bréfaviðskipti og reykir ekki vill komast í sam- band við konur 30-33 ára. Heitir Marc McDonnell, og gefur aðeins upp tölvupóst- fang; markmcd@flash.net FERTUGUR pólskur hagfræðingur með áhuga á landafræði, ferðalögum, tónlist, íþróttum, safnar póst- kortum og frímerkjum. Kvæntur og tveggja barna faðir. Er með tölvupóstfang en heim- ilisfang til að senda venjulegan „snigilpóst“ fylgir einnig: matuszcz@kr.onet.pl Jerzy Matuszczak, ul. Pilotow 22/21, 31-462 Krakow, Poland. Arnað heilla QrjÁRA afmæli. Mánu- ö\/daginn 13. janúar verður áttræð Svava Þor- bjarnardóttir, starfsmað- ur Þjóðleikhússins, til heimilis á Oldugötu 33, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Jóhann Bern- hard, ritstjóri, sem lést árið 1963. Þeir sem vilja gleðjast með henni eru hjartanlega velkomnir í Listhúsið í Laugardal, Engjateigi 17-19, Reykja- vík, á morgun sunnudaginn 12. janúar frá kl. 17 til 20. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 28. desember í Há- teigskirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Guð- rún María Birgisdóttir og Guðni Þór Gunnarsson. Heimili þeirra er í Dan- mörku. COSPER ÉG held mér lítist best á þetta. HOGNIHREKKVISI MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja afmælistilkynning- um og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú kemur mjög vel fyrir þig orði, bæði íræðu ogriti. Hrútur (21. mars- 19. apríl) V* Ef þú leggur þig fram tekst þér að ná samstöðu um lausn á vandamáli í dag. Taktu enga skyndiákvörðun í fjár- málum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert að kanna nýjar leiðir til árangurs í viðskiptum. Ein- hugur ríkir hjá ástvinum, sem vinna saman heima í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú getur þurft að bregða þér milli bæja í dag ásamt vini eða ættingja. Taktu enga óþarfa áhættu í peningamálum. Krabbi (21. júnf — 22. júlf) HIS0 Hafðu ekki hátt um fyrirætl- anir þína í fjármálum. Þér berst tilboð úr óvæntri átt, sem þú þarft að kanna mjög ítarlega. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Einhver öfundar þig yfir vel- gengni þinni í vinnunni. Vinir og félagar eiga góðan dag og skemmta sér saman í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú kemur miklu í verk ár- degis, og þér berst viður- kenning fyrir góða frammi- stöðu í vinnunni. Sinntu ást- vini heima í kvöld. Vog (23. sept. - 22. oktúber) $$ Þú sækir ánægjulegan mannfagnað í vinahópi í dag. Láttu svo ástvin ráða ferð- inni þegar þið farið út saman í kvöld. Sporðdreki (23. okt. -21. nóvember) ®ljj0 Þú átt góðar viðræður við ráðamenn í vinnunni í dag, sem skila góðum árangri. Þú ættir svo að bjóða ástvini út í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Hlustaðu vel á það sem aðr- ir hafa til málanna að leggja í dag ef þú vilt ná árangri. í kvöld bíður þín óleyst verk- efni heima. Steingeit (22. des. - 19. janúar) 1^5 Þú eignast nýja kunningja í dag, og gamall vinur, sem þú hefur ekki séð lengi, læt- ur frá sér heyra. Hvíldu þig í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér tekst að ljúka gömlu verkefni, sem legið hefur á hakanum. Þú hefur lítinn áhuga á skemmtanalífinu þegar kvöldar. Fiskar (19. febrúar- 20. mars) Mikið er um að vera í sam- kvæmislífinu, og þér berst mjög spennandi heimboð í kvöld þar sem þú skemmtir þér vel. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Sími: 533-4040 Fax: 588-8366 Opið mánud.-föstud. kl. 9-18. Lau. 11-14. Sunnud. 12-14 Dan V.S. Wiium hdl. lögg. fasteignasali Ólafur Guðmundsson sölustjóri Birgir Georgsson sölum., Erlendur Daviðsson - sölum. OPIÐ HÚS í DAG OG Á MORGUN FRÁ 14—16 Á VESTURGÖTU 7, REYKJAVÍK Rúmg. 2ja herb. íb. á 2. hæð merkt 207 í þessu vinsæla þjónustuhúsi. íb. er huggulega innréttuð með svölum út- frá stofu. Góð sameign með sólstofu. Öll þjónusta á staðnum. Áhv. 2,6 millj. Laus strax. Sveinn verður á staðn- um frá kl. 14—16, laugardag og sunnudag. 8301. TILKYNNING FRÁ ÚTSKURÐARNEFND UM UPPLÝSING AMÁL Skipuð hefur verið úrskurðamefnd um upplýsingamál sem starfar samkvæmt V kafla upplýsingalaga nr. 50/1996. Til nefndarinnar má kæra eftirtaldar ákvarðanir stjórnvalda samkvæmt upplýsingalögum: 1) Synjun um aðgang að gögnum 2) Synjun um ljósrit af skjölum eða affit af öðrum gögnum. Kæmr til nefndarinnar skulu vera skriflegar og fram komnar innan 30 daga ifá því að kæranda var tilkynnt um synjun. Póstfang neíhdarinnar er: Úrskurðarnefnd um upplýsingamál forsætisráðuneyti, 150 REYKJAVÍK. Bréfasími 562 4014 í Reykjavík, 7. janúar 1997. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál Brasilía 4. mars, 3 vikur frá kr 111 .160 ítarVí Brasilíuævintýri Heimsferða hafa notið ótrúlegra vinsælda síð- ustu 3 árin og nú bjóðum við aukaferð þann 4. mars á hreint ótrúlegum kjörum. Þú getur valið um að dvelja í Salvador allan tímann eða heimsækja bæði Rio og Salvador, þessar mest heillandi borgir Brasilíu og fararstjóri Heimsferða sem gjörþekkir land og þjóð tryggir þér einstaka upplifun í spennandi kynnisferðum meðan á dvölinni stendur. Góð 4 stjörnu hótel allan tímann. Veríkr. 111.160 m.v. 2 í herbergi. Innifalið í verði flug, gisting, morgunverður í Brasilíu, fararstjórn, ferðir á milli flugvalla erlendis, 14 nætur í Brasilíu, 6 nætur á Kanaríeyjum. Aukagjald fyrir Ríó kr. 14.900 5 kynnisferðir kr. 16.900 HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð. Slmi 562 4600

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.