Morgunblaðið - 11.01.1997, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Vlyndfsaéjastíl^Hi
rönJmUm'-íafa lífá
X .........1
HÁSKÓLABÍÓ
PORUPILTAR
Háskólabíó
Gott
SLEEPERS
BRAD PITT
DUSTIN HOFFMAN
ROBERT DENIRO
KEVIN BACON
JASON PATRIC
Umtöluð stórmynd með heitustu stjörnunum dagsins í dag í
aðalhlutverkum. Þetta er mögnuð mynd sem þú gleymir
seint. Leikstjóri er Óskarsverðlaunahafinn Barry Levinson
(Rain Man, Good Morning Vietnam).
Fjórir vinir lenda á upptökuheimili eftir að hafa, fyrir slysni,
orðið manni að bana. Á upptökuheimilinu eru þeir ofsóttir
af fangavörðum og beittir miklu ofbeldi.
Mörgum árum síðar rennur stund hefndarinnar upp.
Myndin er sögð byggja á sönnum atburðum.
Sýndkl. 3.15, 7,9 og 11.
MIÐAVERÐ KR. 600. B.l. 16 ÁRA.
DENNISQU^
Drag
Dragonheart er bráðfyndin ævintýramynd með
toppleikurum um sígilda baráttu góðs og ills.
Spenna og frábærar tæknibrellur.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. B. i. 12 ára
ATH. BORN FJOGURRA ARA
OGYNGRI FÁFRÍTTINN.
Jonathan
^Fhomas
Gosi talar
íslensku
Splúnkuný og bráðskemmtileg leikin mynd með ísl. tali fyrir alla fjöl-
skylduna um ævintýri Gosa. Myndin er byggð á ævintýrinu sígilda.
Leikstjórn Ágúst Guðmundsson
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
EKKI MISSA AF ÞESSARI
„Besta kvikmynd ársins 1996"
Arnaldur Indriðason MBL
BRIMBROT
„Brimbrot er ómissandi
★ **V2 SBDV
★ ★★V.SVMBL
AS Bylgian
AÞ Dagsljos
SYND KL. 9
Stórkostlegt kvikmyndaverk um einn merkasta rithöfund sögunnar
Við innrás Þjóðverja í Noreg hvatti Knut Hamsun landa sína til að
leggja niður vopn og síðar hélt hann á fund Hitlers. Miklifengleg
sviðssetning eins umdeildasta tímabils í lífi Hamsuns.Aðalhlutverk
Max von Sydow og Ghita Norby
Sýnd kl. 3, 6 og 9. B.i. 12 ára
*
|
Brandy Norwood er nýstjarna
í bandarísku sjónvarpl, Hún leikur Moeshu
■ ■I þessum myndaf lokki, skarpa og hressa
táningsstúlku scm tekur á flækjum
ungllngsáranna með gleði og gamansemi.
Ljósmynd/Sveinn Speight
Lifandi
Gauk á stöng
fÖSTUD. 10. OG IAUGARD. 11. JANUAR:
REGGIE ON ICE
kemur lólki í gott skop
SUNNUD. 12. OGMANUD. 13. JANUAR:
BLÚSMENN ANDREU
sem flytja vandað blús-rokk
ÞRIÐJUD. U. 0G MIÐVIKUD. 15. JANUAR:
SPOOGY BOOGIE
f unkaóasto hljómsvelt landsins
TRYGGVAGÖTU 22 • S: 551 1 556
Nunnan og bofinn
(The Nun andthe Bandít)
Átakamikil og margslunglnfjölskyldusaga
:; •' sem gerð er eftír samnefndri skáldsögu
rithöfundarins E. L. Grants Watson. Bófi nokkur
rænir ungum frænkum sínum og er önnur
kl. 21:50
Dularfullt morð
(The Midsomer Murders)
Bandariskspennumynd.gerð eftir.sögu
Caroline Graham, um Barnabylögregfufulltrúá
sem reynir að leysaduláftulltmórðmál.
ÁSKfUFTARSÍMl 533 »533
VORNÁMSKEIÐ
Plötusnúðurinn Eric „More“ Morillo í Tunglinu
GYM 80
SuAurlandsbraut 6
upplýsingar í símum
588-8383 & 898-3493
Kemur með nýpressaðar plötur
meðal annarra og þá undir hljómsveitarnafninu Real
to Real.“
Sigurður segir að Morillo sé hingað kominn fyrir til-
stilli sitt í samvinnu við Party Zone útvarpsþáttinn á
útvarpsstöðinni X-inu en í dag verður einmitt árslisti
þáttarins kynntur og mun Morillo verða sérstakur heið-
ursgestur þáttarins. „Hjá tónlistarmönnum eins og Mor-
illo eru skilin á milli þess að vera plötusnúður og skap-
andi tónlistarmaður orðin mjög lítil. Hann notast við
plötuspilara og hljóðblandara og kemur með 15-20 plöt-
ur með sér sem voru pressaðar í síðustu viku. Á þeim
eru taktar sem hann hefur búið til í hljóðveri sínu og
eintök af þessum plötum á enginn nema hann. Það verð-
ur nyög gaman að sjá hann á sviði, þetta verða rosaleg-
ir tónleikar," segir Sigurður.
Tónleikamir eru í kvöld í Tunglinu, eins
og áður sagði, og miðaverð í forsölu er
kr. 800 en 1.000 krónur við innganginn.
„Ég mæli með því að fólk mæti snemma
því það verðúr sjálfsagt langt þangað til
hann kemur aftur hingað til lands.“
► TÓNLISTARMAÐURINN og plötusnúðurinn Eric
„More“ Morillo, 25 ára frá New York, leikur tónlist
sína á skemmtistaðnum Tunglinu í kvöld á svokölluðu
árslistakvöldi Party Zone en Morillo er þekktur tónlist-
armaður og hefur átt mörg lög á vinsældalistum í Evr-
ópu og Bandaríkjunum undanfarin ár, þar á meðal lag-
ið „I Like to Move it Move it“ sem margir þekkja auk
annarra en fyrrnefnd smáskífa er ein mest selda smá-
skífa síðustu tíu ára í Bretlandi að sögn Sigurðar Kjart-
ans Hilmarssonar sem stendur fyrir komu Morillos hing-
að til lands. „Hann er úr þessari New York klíku af
„pródúserum" eins og Todd Terry og Masters at Work.
Morillo hefur bæði verið að vinna að því sem við köllum
„underground" eða óháðri danstónlist og einnig hefur
hann átt marga vinsæla smelli eins og „Jazz it up“
Blab allra landsmanna!
f¥lpir0ijmMaí»ifo
- kjarni málsins!