Morgunblaðið - 11.01.1997, Side 58
58 LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/S JÓN VARP
Spaugstofumenn mættir aftur.
Enn ein
stöðin
nTjFnrníTM Kl. 20.45 ► Skemmtiþáttur Spaugstofu-
UiiaiiULæ mcnn birtast aftur eftir langt hlé en
skemmtiþættir þeirra hafa notið vinsælda á liðnum árum.
Þeir Karl Ágúst, Pálmi, Randver, Sigurður og Örn eru
orðnir góðkunningjar iandsmanna og sama gildir að sjálf-
sögðu um Ragnar Reykás, Kristján „heiti ég“ Ólafsson,
Fróða uppfinningamann, Geir og Grana og hvað þeir nú
heita allir. Hugsanlega eiga einhvetjir þeirra eftir að
skjóta upp kollinum aftur.
Ymsar Stöðvar
Sjónvarpið
9.00 ►Morgunsjónvarp
barnanna Kynnir er Rann-
veig Jóhannsdóttir. Mynda-
safnið - Dýrin í Fagraskógi
(18:39) Synir nornarinnar
(6:7) Vegamót (3:20) Þrjú
ess (1:13) Simbi Ijónakon-
ungur (10:52)
10.45 ►Syrpan (e)
11.15 ►Hlé
14.35 ►Auglýsingatími Sjón-
varpskringlan
14.50 ►Enska knattspyrnan
Bein útsending frá Ieik í úr-
valsdeildinni.
16.50 ►íþróttaþátturinn
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Ævintýraheimur -
Villtir svanir (Stories ofMy
Childhood) Bandarískur
teiknimyndaflokkur. (11:26)
18.30 ►Hafgúan (Ocean Girl
III) Ástralskur ævintýra-
myndaflokkur. (15:26)
19.00 ►Lffið kallar (MySo
Called Life) Bandarískur
myndaflokkur. (15:19) (e)
19.50 ►Veður
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Lottó
20.45 ►Enn ein stöðin
Spaugstofumennimir Karl
Agúst, Pálmi, Randver, Sig-
urður og Örn. Sjá kynningu.
UYIiniD 21.15 ►Heimí
nl I NUIH heiðardalinn
(Keep the Change) Bandarísk-
ur nútímavestri frá 1992 um
listmálara á Flórída sem snýr
aftur á heimaslóðir sínar í
Montana.
22.55 ►Maríó og töframað-
urinn (Mario und der Zauber-
er) Þýsk verðlaunamynd frá
1995 byggð á sögu eftir
Thomas Mann sem gerist á
uppgangstímum fasista í Evr-
ópu undir 1930.
0.55 ►Dagskrárlok
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn: Séra Hreinn Há-
konarson flytur.
7.00 Músik að morgni dags.
Umsjón: Svanhildur Jakobs-
dóttir.
8.07 Víðsjá. Úrval úr þáttum
vikunnar.
9.03 Út um græna grundu.
Þáttur um náttúruna, umhverf-
ið og ferðamál. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir. (Endurflutt
nk. miðvikudagskvöld.)
10.03 Veðurfregnir
10.15 Árdegistónar
11.00 í vikulokin. Urnsjón:
Þröstur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins
12.45 Veðurfregnir og auglýs-
ingar
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
Fréttaþáttur í umsjá frétta-
stofu Útvarps.
14.00 Póstfang 851. Þráinn
Bertelsson svarar sendibréf-
um frá hlustendum. Utaná-
skrift: Póstfang 851, 851
Hella. (Endurflutt nk. miðviku-
dag kl. 13.05)
14.35 Með laugardagskaffinu
- íslensk og erlend lög í útsetn-
ingum fyrir selló og píanó.
Gunnar Kvaran og Selma Guð-
mundsdóttir leika.
15.00 „Farðu í rass og rófu"
Litli Ijóti barnatíminn flytur
barnaefni sem er illa, tæplega
eða alls ekki við hæfi barna.
Umsjón: Leynifélagið R-1. (Áð-
ur á dagskrá á gamlárskvöld.)
16.08 íslenskt mál. Gunnlaugur
Ingólfsson flytur þáttinn. (End-
urflutt annað kvöld.)
16.20 Ný tónlistarhljóðrit Ríkis-
útvarpsins. Michael Jón Clarke
STÖÐ 2
«9.00 ►Með afa
10.00 ► Villti Villi
10.25 ►Bíbi og félagar
11.20 ►Skippý
11.45 ►Soffía og Virginía
12.10 ►NBA-molar
12.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
12.55 ►Suður á bóginn (Due
South) (15:23) (e)
13.40 ►Lois og Clark (Lois
and Clark) (13:22) (e)
14.25 ►Fyndnar fjölskyldu-
myndir (America’sFunniest
Home Videos) (14:24) (e)
14.50 ►Aðeins ein jörð Fjall-
að er um umhverfismál.
15.00 ►Stjörnuleikur KKÍ
(5:6)
16.40 ►Andrés önd og Mikki
mús
17.00 ►Oprah Winfrey
17.45 ►Glæstar vonir
18.05 ►ðO mínútur (e)
19.00 ►19>20
20.00 ►Smith
og Jones (Alas
Smith &Jones) (4:13)
20.35 ►Vinir (Friends)
(16:24)
21.05 ►Payne major (Major
Payne) Benson Winifred Pa-
yne majór er leystur frá störf-
um. 1995.
22.45 ►Harrison - Neyð-
arópið (Harrison: CryOfThe
City) Sjónvarpsmynd frá 1995
um einkaspæjarann Teddy
Harrison. Stranglega bönn-
uð börnum.
0.20 ►! kjölfar morðingja
(Striking Distance) Bruce
Willis er í hlutverki heiðarlegs
lögreglumanns sem kallar
ekki alltömmu sína. 1993.
Stranglega bönnuð börnum.
2.00 ►Dagskrárlok
syngur lagaflokkinn Dichterli-
ebe eftir Robert Schumann.
Richard Simm leikur með á
pianó. Umsjón: Guömundur
Emilsson.
17.00 Saltfiskur með sultu.
Blandaður þáttur fyrir börn og
annað forvitið fólk. Umsjón:
Anna Pálína Árnadóttir. (End-
urflutt nk. föstudagskvöld.)
18.00 Síðdegismúsík á laugar-
degi
- Gunnar Gunnarsson leikur á
píanó íslensk og erlend dæg-
urlög í eigin útsetningum.
18.48 Dánarfregnir og auglýs-
ingar
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnir
19.40 Óperukvöld Útvarpsins.
Bein útsending frá Metrópólit-
an óperunni. Á efnisskrá: La
Bohéme eftir Giacomo Puccini
Flytjendur: Mimi: Patricia Rac-
ette Rudolfo: Marcello Giord-
ani Musetta: Gwynne Geyer
Marcello: Anthony Michaels-
Moore Schaunard: Paul Whel-
an Colline: Hao Jian Tian
Benoit/Alcindoro: Ara Berver-
ian Kór og hljómsveit Metró-
pólitan óperunnar Nello Santi
stjórnar. Umsjón: Ingveldur
G. Ólafsdóttir.
22.35 Orð kvöldsins: Málfríður
Finnbogadóttir flytur.
22.40 Vatnseljan, smásaga eft-
ir Geoffrey Household í þýð-
ingu Baldurs Óskarssonar.
Hjalti Rögnvaldsson les.
23.10 Dustað af dansskónum
0.10 Um lágnættið
- Tríó í B-dúr ópus 97, Erkiher-
togatríóið eftir Ludwig van
Beethoven. Aeaux Arts tríóið
leikur.
1.00 Næturútvarp á sam-
STÖÐ 3
9.00 ►Teiknimyndir með ís-
lensku tali fyrir alla aldurshópa.
11.00 ►Heimskaup Verslun
um víða veröld
13.55 ►Fótbolti um víða ver-
öld (Futbol Mundial)
14.20 ►íþróttapakkinn
(Trans World Sport)
15.15 ►Spænsku mörkin
15.45 ►Hlé
bJFTTID 18-10 ►innrás-
rltl llll arliðið (The
Invaders) Bandarískur
myndaflokkur. (12:43)
19.00 ►Benny Hill
19.30 ►Bjallan hringir
(Saved bythe Belll) (1:13)
Fjörið byrjar aftur þegar skól-
inn hefst hjá krökkunum í
Bayside grunnskólanum. (e)
19.55 ►Moesha Brandy
Norwooder leikur Moeshu,
táningsstúlku sem tekur á
flækjum unglingsáranna með
gleði oggamansemi.
20.20 ►Nunnan og bófinn
(The Nun and the Bandit)
IjyUniD 21.20 ►Dular-
Irl INUIII fullt morð (The
Midsomer Murders) Spennu-
mynd sem gerð er eftir met-
sölubók Caroline Graham um
lögreglufulltrúann Bamaby.
Ritari leshringsins, Gerald
Hadleigh, hafði ekki viljað
bjóða metsöluhöfundinum
Max Jennings á fund með
þeim en látið undan vilja
hinna.
23.20 ►Úr viðjum hjóna-
bands (Silence of Adultery)
Rachel Lindsey ákveður að
loka læknastofu sinni og ein-
beita sér að því að vinna með
einhverf böm. Þetta er erfitt
verkefni og Rachel skynjar að
hjónaband hennar geldur fyr-
ir. (e)
0.50 ►Dagskrárlok
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
8.07 Dagmál. 9.03 Laugardags-
líf. 13.00 Helgi og Vala laus á
Rásinni. 15.00 Sleggjan. 17.05
Með grátt í vöngum. 19.30 Veð-
urfréttir. 19.40 Milli steins og
sleggju. 20.30 Vinsældalisti göt-
unnar. 22.10 Veðurfregnir.
22.15 Næturvakt. 0.10 Næt-
urvakt Rásar 2 til 2. 1.00 Veð-
urspá.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 7,
8, 9, 10, 12, 12.20, 16, 19, 20,
22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir.
5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur.
ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2
10.00 Águst Magnússon. 13.00 Kaffi
Gurrí. 16.00 Hipp og Bítl. Kári Wa-
age. 19.00 Logi Dýrfjörö. 22.00 Næt-
urvakt. 3.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Eiríkur Jónsson og Sigurður Hall.
12.10 Erla Friðgeirs og Margrét Blön-
dal. 16.00 íslenski listinn (e) 20.00
Það er laugardagskvöld. 3.00 Nætur-
hrafninn flýgur.
Fréttir kl. 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17
og 19.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐI fm 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Víöir Arnarson og
Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli
meö næturvakt. 2.00 Samtengt Bylgj-
unni.
BR0SIÐ FM 96,7
10.00 Á laugardagsmorgni. 13.00
Helgarpakkinn. 16.00 Rokkárin. 18.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Ellert Rúnars-
BBC PRIME
24.00 Dr Who 0.30 Tlz
CARTOOIM IUETWORK
5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the
Tank Engine 6.00 Sharky and George
6.30 Little Dracula 7.00 Casper and
the Angels 7.30 Tom and Jerry Kids
8.00 Pirates of Dark Water 8.30 The
Real Adventures of Jonny Quest 9.00
Tom and Jerry 9.30 The Mask 10.00
Cow and Chícken 10.15 Justice Friends
10.30 'fhe New Scooby Doo Mysteries
11.00 'rhe Bugs and Daffy Show 11.30
The Jetsons 12.00 Two Stupid Dogs
12.30 The Addams Family 13.00 Down
Wit Droopy D 13.30 The Flintstones
14.00 Iittle Dracula 14.30 The Real
Story of... 15.00 Captain Caveman and
the Teen Angeis 15.30 Top Cat 16.00
The New Scooby and Srrappy Doo
16.30 Tom and Jeny 17.00 The Flint-
stones 17.30 Dial M for Monkey 17.45
Cow and Chicken 18.00 The Real Ad-
ventures of Jonny Quest 18.30 The
Mask 19.00 Two Stupid Dogs 19.30
Hong Kong Phooey 20.00 Top Cat
20.30 The Bugs and Daffy Show 21.00
Popeye 21.30 Tom and Jerry 22.00
The Addams Family 22.30 Fangfaee
23.00 Powerzone 2.00 UttJe Dracula
2.30 Omer and the Starchild 3.00 Spar-
takus 3.30 Sharkj' and George 4.00
Omer and the Starchild 4.30 The Real
Stoiy of...
CIMN
Fréttir og viöskiptafróttír fluttar
reglulega. 5.30 Diplomatic Ucence
7.30 Worid Sport 8.30 Style With Eisa
KJensch 9.30 Future Watch 10.30 Tra-
vel Guide 11.30 Your Health 12.30
Worid Sport 13.30 Inside Asia 14.00
Larry King 15.30 Worid Sport 16.00
Future Wateh 16.30 Earth Matters
17.30 Global View 18.30 Inside Asia
19.30 Computer Connectíon 20.00
Presents 21.30 Best of Insight 22.00
Inside Business 22.30 World Sport
23.00 Worid View 23.30 Diplomatic
Lácence 24.00 Pinnacie 0.30 Travel
Guide 1.30 Inside Asia 2.00 Larry King
Weekend 3.00 The World Today 3.30
Sporting Iife 4.00 Both Sides With
Jesse Jackson 4.30 Evans and Novak
DISCOVERY
16.00 Blood and Iron 19.00 Ftelds of
Armour 20.00 Histoiy’s Tuming Points
20.30 Disaster 21.00 War Machines
of Tomorrow 22.00 Battlefield 24.00
Outluws 1.00 Driving Passions 1.30
High Five 2.00 Dagskráriok
EUROSPORT
7.30 Kallý 8.00 KörfubolU 8.30 Alpa-
greinar 12.30 Skíðastökk 14.30 Tennis
16.30 Tvíþraut 18.30 Skautahlaup
20.00 Supercross 21.30 Rallý 22.00
Skfðastökk 23.00 Skylmingar 24.00
RaJlý 0.30 Ýmsar íþróttir 1.00 Dag-
skráriok
MTV
7.00 Kickatart 9.30 Thc Grind 10.00
European Top 20 Countdown 12.00
Hot 13.00 Take That - Where are They
Now? Weekend 16.00 Hit List UK
17.00 Tbc 17.30 News Weekend Editi-
on 18.00 Seieet MTV Weekender 20.00
Dance Floor 21.00 Neneh Chcrry Live
’n’ l-oud 21.30 LL Cool J Rockument-
ary 22.00 Unplugged 22.30 Arrested
Development PasL Present & Future
23.00 Yo! MTV Raps Today 1.00 Sat-
urday Night Music. Non Stop 3.00 Chill
Out Zone
IMBC SUPER CHAMNEL
Fróttir og vlðsklptafréttlr fluttar
reglulega. 5.00 The Best of the Ticket
5.30 Tom Brokaw 6.00 The McLaug-
hlin Group 6.30 Heilo Austria, Hello
Vienna 7.00 The Best of the Ticket
NBC 7.30 Europa Joumal 8.00 Users
Group 8.30 Computer Chronides 9.00
Intemet Cafe 9.30 At Home 10.00
Super Shop 11.00 Anderson World
Championship Semi Flnal 14.00 NHL
Power Week 15.00 Scan 15.30 Fashion
FUe 16.00 The Best of the Ticket NBC
16.30 Travel Xpress 17.00 The Site
18.00 National Geographie Television
20.00 Profiler 21.00 Jay Leno 22.00
Conan O’Brien 23.00 Talkin’ Jazz
23.30 Executive Lifestyles 24.00 The
Best of The Tonight Show 1.00 MSNBC
Intemight Weekend 2.00 Selina Scott
3.00 Talkin’ Jazz 3.30 Executive Lifes-
tyles 4.00 The Ticket NBC 4.30 Talk-
in’BIues
SKY MOVIES PLUS
6.00 Oh God! Book II. 1980 8.00 Torch
Song, 1993 10.00 Dad, the Angel &
Me, 1979 12.00 The Black StaUion,
1979 14.00 Guarding Tcss, 1995 16.00
Chariie’s Ghost Story, 1994 18.00 The
Tin SoJdier, 1995 20.00 Guarding Tess,
1995 22.00 Poison Ivy II: Uly. 1996
23.50 Virtual Desirc, 1995 1.30 Do-
uble Obsession, 1993 2.55 My New
Gun, 1992 4.30 Chariie’s Ghost Stoiy,
1994
SKY NEWS
Fróttlr á klukkutíma fresti. 6.00
Sunrise 9.30 The Entertainment Show
10.30 Faahion TV 11.30 Destinations
12.30 Weck in Review 13.30 ABC
Nightline 14.30 Newsmaker 15.30
Century 16.30 Week in Review 17.00
Uve at Five 18.30 Taiget 19.30
Sportsline 20.30 The Entertainment
Show 21.30 CBS 48 Houre 23.30
Sportsline Extra 0.30 Destínations 1.30
Court TV 2.30 Centuiy 3.30 Week in
Review 4.30 CBS 48 Hours 5.30 The
Entertainment Show
SKY OME
7.00 WKRP in Cincinnati 7.30 George
8.00 Young Indiana Jones 9.00 Star
Trele The Next Generation 10.00 Qu-
antum Leap 11.00 Star Trek 12.00
World Wrestling 14.00 Kung Fu, the
Logend 15.00 Star Trok 17.00 Tho
Hit Mix 18.00 Kung Fu 19.00 Hercu-
los: Tho Legendary Journeys 20.00
Coppers 20.30 Cops I 21.00 Cops n
21.30 Cop Flles 22.00 Law and Order
23.00 The Red Shoe Diaries 23.30 The
Movie Show 24.00 LAPD 0.30 The
Lucy Show 1.00 Dream On 1.30 'I'he
Edge 2.00 Hit Mix I»ng Play
TNT
19.00 The Adventures of Quentin
Durward, 1955 21.00 Fonda on Fonda
22.00 Slim, 1937 23.30 Dark of the
Sun, 1968 1.16 The Best House, 1969
3.00 The Adventurcs of Quentin Durw-
ard
SÝN
17.00 ►Taumlaus tónlist
17.40 ►Íshokkí (NHLPower
Week 1996-1997)
Þ/ETIIR !£?►“-
19.30 ►Stöðin (Taxi 1) Þætt-
ir þar sem fjallað er um lífið
og tilveruna hjá starfsmönn-
um leigubifreiðastöðvar. Á
meðal leikenda eru Danny
DeVito og Tony Danza.
20.00 ►Hunter
21.00 ►Morðingi gengur
iaus (TheFiend Who Walked
the West) Spennandi vestri
um vafasaman náunga sem
er nýsloppinn úr fangelsi og
tekur til við að angra vini og
félaga fyrrverandi samfanga
sinna. Leikstjóri: Gordon Dou-
glas. Aðalhlutverk: Hugh
O’Brian, Robert Evans, Dolor-
es Michaels, Linda Cristalog
Stephen McNally. 1958.
Stranglega bönnuð börnum.
22.35 ►Box - Terry Norris.
Bein útsendinga. Umsjón:
Bubbi Morthens.
2.00 ►Dagskrárlok
Omega
20.00 ►Livets Ord
20.30 ►Vonarljós (e)
22.30 ►Central Message
23.30 ►Praise the Lord
Syrpa með biönduðu efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni.
son. 23.00 Næturvakt. 3.00-11.00
Ókynnt tónlist.
FM957 FM 95,7
8.00 Valgarður Einarsson. 10.00
Sportpakkinn. 13.00 Sviðsljósið.
Helgarútgáfan. 16.00 Hallgrímur
Kristinsson. 19.00 Steinn Kári. 22.00
Samúel Bjarki. 1.00 Hafliði Jónsson.
4.00 T.S. Tryggvason.
KLASSÍK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
15.00-17.45 Ópera vikunnar (e): Upp-
taka frá Drottningarhólms-óperunni í
Stokkhólmi. Töfraflautan ettir W.A.
Mozart. Meöal söngvara: Kristinn Sig-
mundsson og Barbara Bonney.
Stjórnandi: Arnold Östmar..
LINDIN FM 102,9
8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Barnatími.
9.30 Tónlist með boðskap. 11.00
Barnatími. 12.00 íslensk tónlist. 13.00
í fótspor frelsarans. 16.00 Lofgjöröar-
tónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00
Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00
Unglingatónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
8.00 Með Ijúfum tónum. 10.00 Laug-
ardagur með góðu lagi. 11.00 Hvað
er að gerast um helgina. 11.30 Laug-
ardagur meö góðu lagi. 12.00 Sígilt
hádegi. 13.00 A léttum nótum. 17.00
Inn í kvöldið með góðum tónum.
19.00 Viö kvöldverðarboröiö. 21.00 Á
dansskónum. 1.00 Sígildir nætur-
tónar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
10.00 Svæöisútvarp TOP-Bylgjan.
11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-N> FM 97,7
10.00 Raggi Blöndal. 13.00 Með sítt
að aftan. 15.00 X-Dómínóslistinn (e)
17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00
Party Zone. 22.00 Næturvakt.
STÖÐ 3: Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV.
FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discoveiy,
Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT.
UTVARP