Morgunblaðið - 11.01.1997, Síða 59

Morgunblaðið - 11.01.1997, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1997 59 DAGBÓK VEÐUR 11. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.36 0,1 7.52 4,5 14.09 0,1 20.14 4,1 11.00 13.34 16.08 15.50 ÍSAFJÖRÐUR 3.38 0,2 9.45 2,5 16.18 0,1 22.06 2,2 11.47 13.40 15.54 15.57 SIGLUFJORÐUR 0.03 1,3 5.50 0,1 12.08 1,5 18.22 -0,1 11.19 13.22 15.26 15.38 DJÚPIVOGUR 5.00 2,4 11.15 0,2 17.11 2,1 23.23 0,1 10.35 13.05 15.35 13.20 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands * 4 * * > * 4 * 4 4 * 4 Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað 4 * *4 4 Rianina Í %Í % Slydda Alskýjað £ * Snjókoma ý Él rr, Skúrir y Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 19 Hitastig Vindönn sýmr vmd- stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður * 4 er2vindstig.4 Þoka Súld Spá kl. 12.00 í VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austlæg og síðar norðaustlæg átt, heldur vaxandi vindur þegar líður á daginn. Rigning eða slydda og heldur hlýnandi suðaustanlands síðdegis, annars staðar úrkomulítið og hiti um eða undir frostmarki. Þó líklega smáél norðan til á Vestfjörðum og á annesjum norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag og mánudag norðlæg átt og él um landið norðanvert, en skýjað með köflum sunnan til og kólnandi veður. Frost um allt land á mánudag. Á þriðjudag líklega austan strekkingur, rigning og hlýtt um landið sunnanvert, en dálítil snjókoma og hiti nálægt frostmarki norðan til. Á miðvikudag suðaustlæg átt, hlýtt og rigning, en á fimmtudag snýst væntanlega til norðlægrar áttar og búast má við snjókomu um landið norðanvert. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500 sem og í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar. 'eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. .00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. tutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, , 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- ■egna er 902 0600. 'il að velja einstök pásvæði þarf að elja töluna 8 og , , y íðan viðeigandi * K ölur skv. kortinu til liðar. 77/ að fara á i //// spásvæða er ýtt á 0 g síðan spásvæðistöluna. Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Hæð fyrir norðan land og lægð norðvestur af írlandi sem er á leiðinni upp á milli íslands og Færeyja. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að fsl. tíma °C Veður "C Veður Reykjavík 2 úrkoma í grennd Lúxemborg -5 þokumóða Bolungarvík -1 skýjað Hamborg -1 skýjað Akureyri -6 skýjað Frankfurt -2 kornsnjór Egilsstaðir -1 skýjað Vín -2 snjókoma Kirkjubæjarkl. 1 skýjað Algarve 17 skýjað Nuuk -1 heiöskírt Malaga 17 skýjað Narssarssuaq 5 léttskýjað Madríd 9 alskýjað Þórshöfn 2 skýjað Barcelona 11 léttskýjað Bergen 0 skýjað Mallorca 13 hálfskýjað Ósló -11 skýjað Róm 10 rigning Kaupmannahöfn -1 léttskýjað Feneyjar 9 skýiað Stokkhólmur -9 hálfskýjað Winnipeg -23 skafrenningur Helsinki -8 léttskviað Montreal -7 þoka Glasgow 3 skýjað New York 3 alskýjað London 0 alskýjað Washington París -2 þokumóða Orlando 11 léttskýjað Nice 10 skýjað Chicago -6 snjókoma Amsterdam -3 kornsnjór Los Angeles Htorgawfflitftift Krossgátan LÁRÉTT: - taflþrautin, 8 reik, 9 ber, 10 askur, 11 bera, 13 minnka, 15 atorku, 18 sjá eftir, 21 greind, 22 (júki, 23 í uppnámi, 24 iðnaðarmannanna. LÓÐRÉTT: - 2 hugrekki, 3 svigna, 4 heidur, 5 lykt, 6 nið- ur, 7 ganga, 12 tjón, 14 hrinda, 15 svalt, 16 bögjgul, 17 pískur, 18 þrátta, 19 glaðan, 20 leðju. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 horsk, 4 bítur, 7 skútu, 8 ósinn, 9 sær, 11 raup, 13 eima, 14 efms, 15 spað, 17 skán, 20 egg, 22 jöfur, 23 ræður, 24 tumi, 25 skaða. Lóðrétt: - 1 hosur, 2 rjúpu, 3 kaus, 4 bjór, 5 teiti, 6 renna, 10 æfíng, 12 peð, 13 ess, 15 spjót, 16 arfar, 18 koðna, 19 norpa, 20 ergi, 21 grís. í dag er laugardagur 11. janúar, 11. dagur ársins 1997. Brettívu- messa.Orð dagsins: Þú gafst honum vald yfir öllum mönnum, að hann gefí eilíft líf öllum þeim, sem þú hefur gefið honum. Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur fund mánudaginn 13. janúar nk. kl. 20 í safnaðar- heimilinu. Skemmtiat- riði, súkkulaði og kökur. Kvenfélag Óháða safn- aðarins heldur fund þriðjudaginn 14. janúar kl. 20.30 í Kirkjubæ. Skipin Reykjavíkurhöfn: _ í fyrrinótt fór Gissur ÁR6 á veiðar. i gær fóru Hvidbjömen og Guð- rún Hlín. Ottó N. Þor- láksson kemur af veið- um í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Hamrasvanur á veiðar og flutningaskipið Surs til útlanda. í dag fer Strong Icelander til útlanda. Fréttir Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skeija- fírði. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Líknar- og vinafélagið Bergmál var stofnað fyrir fjórum árum af nemendum úr Hlíðar- dalsskóla fæddum um 1942. Markmið félagsins er að hlúa að fólki með ýmsa sjúkdóma, þó sér- staklega fólki með krabbamein. Tvö síðustu sumur hefur sjúku fólki, verið boðið í orlofsvikur í Ölfus, sem var því að kostnaðarlausu. Þá eru (Jóh. 17, 2.) samverustundir á fimm vikna fresti. Bergmál er öllum opið sem vilja leggja góðu málefni iið, því alltaf er þörf fyrir hjálpandi hendur. Einnig geta sjúkir og aðstand- endur þeirra sem þurfa aðstoð hringt í formann félagsins Kolbrúnu í síma 557-8897. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Danskennsia hjá Sigvalda í Risinu á laug- ardögum kl. 10 fyrir lengra komna og kl. 11.30 fyrir byrjendur. Barðstrendingafélagið er með nýársfagnað í Drangey, Stakkahlíð 17, í kvöld kl. 22. Miðar verða seldir við inngang- inn. SVD kvenna, Seltjarn- arnesi verður með fund mánudaginn 13. janúar kl. 20.30 í Sjálfsstæðis- salnum, Austurströnd 3. Gestur verður Gunnar Herbertsson, kveniækn- ir. Félag harmonikuunn- enda heldur árlegan vetrarfagnað sinn í kvöld kl. 21.30 í Breiðfirðinga- búð, Faxafeni 14. Kvenfélag Grensás- sóknar heldur fund i safnaðarheimilinu mánu- daginn 13. janúar kl. 20. Spiluð verður félagsvist o.fl. Gestir eru velkomn- ir. Húmanistahreyfingin stendur fyrir jákvæðu stundinni" alla þriðju- daga kl. 20-21 [ hverf- ismiðstöð húmanista, Blönduhlið 35, (gengið inn frá Stakkahlið). SÁÁ, félagsvist. Fé- lagsvist sjuiluð í kvöld kl. 20 á Ulfaldanum og Mýflugunni, Ármúla 40 og eru allir velkomnir. Paravist á mánudögum kl. 20. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 ki. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Fella- og Hólakirkja. Opið hús fyrir unglinga f kvöld kl. 21. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða þriðju- daginn 14. janúar frá kl. 11. Leikfimi, léttur há- degisverður, hugleiðing, boccia o.fl. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14 og eru allir velkomnir. SPURTER . . . IKnattspyrnustjóri enska fé- lagsliðsins Newcastle hætti í vikunni öllum að óvörum eftir að hafa þjálfað liðið í tæp fimm ár. Þegar hann tók við blasti fall í þriðju deild við liðinu, en fjórum árum síð- ar hafði hann næstum gert þá að meisturum. Maðurinn er ekki síður þekktur fyrir að hafa leikið knatt- spyrnu. Hvað heitir hann? Hafið er fjölmiðlastríð milli Dana og Svía vegna skrifa sænsks blaðamanns um Margréti Danadrottningu. Fannst blaða- manninum drottning leggjast lágt að flíka ákveðnum lesti opinberlega. Hvaða löstur fór fyrir bijóst blaða- mannsins? 3ísraelar og Palestínumenn hafa undanfarið reynt að ná samkomulagi um borg eina á Vesturbakkanum, en nú virðist sem þær tilraunir ætli að fara út um þúfur. Í borginni búa 400 gyðingar innan um 100 þúsund Palestínu- menn. Jafnt gyðingar sem múha- meðstrúarmenn telja hana heilaga. Hvað heitir borgin? Breskur auðkýfíngur, sem hér sést á mynd, hugðist í vikunni fljúga umhverfis jörðina í loftbelg, en hann var vart kominn á loft þegar belgurinn hrapaði. Hvað heit- ir ofurhuginn, sem hugðist komast i heimsmetabækumar, en verður víst að bíða betri tíma? Hljómsveitin Deutsch-Skand- inavische Jugend Philharm- onie flutti nýlega verk eftir íslenskt tónskáld við fögnuð viðstaddra. Hvað hét höfundurinn? Réttarhöld í máli fyrrverandi yfírmanns Stasi, þýsku leyni- þjónustunnar, hófust á þriðjudag og er hann sakaður um mannrán og líkamsmeiðingar. Hvað heitir maðurinn? 7Hvað merkir orðtakið að eitt- hvað sé úr lausu lofti gripið? 8t" Hver orti? Allt fram streymir endalaust, ár og dagar líða, nú er komið hrímkalt haust, horfin sumars blíða. 9Spurt er um kirkjustað í Bisk- upstungum þar sem Jón Ara- son og synir hans voru hálshöggnir árið 1550. SVOR? •ÍIOMIVHS '6 •pi¥HSBIIvfi uos -™9f uyþsujj 'g 'uinireijiajnjaAunBj j pojs I5|5(a aas i3ia (reAipjia py ■£ 'j]oa\ smjjnjv '9 •aji*! u9f ‘S 'uosui'ja pJuipjH 't ‘uo -jq®H X •JsSurn/taji -ireliaaa uiasu •(. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fráttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANu: MBL®CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.