Morgunblaðið - 13.02.1997, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 13.02.1997, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1997 9 FRÉTTIR Fólk Ver dokt- orsritgerð við heim- spekideild DOKTORSVÖRN við heimspeki- deild Háskóla íslands fer fram laugardaginn 15. febrúar. Dagný Kristjánsdóttir, cand.mag. ver rit sitt Kona verður til. Um skáld- sögur Ragn- heiðar Jónsdótt- ur fyrir full- orðna sem dóm- nefnd skipuð af heimspekideild hefur metið hæfa til dokt- orsprófs. Andmælendur af hálfu heim- spekideildar verða dr. Ástráður Eysteinsson prófessor og dr. Sig- ríður Þorgeirsdóttir lektor, en auk þeirra sat í dómnefndinni Erik Skyum-Nielsen, bókmenntafræð- ingur í Kaupmannahöfn. Deildar- forseti heimspekideildar, dr. Páll Skúlason prófessor, stjórnar at- höfninni. Dagný Kristjánsdóttir lauk cand.mag. prófi í íslenskum bók- menntum frá Háskóla íslands 1979. Hún kenndi við Menntaskól- ann á Egilsstöðum 1979-1981 og var íslenskur lektor í Ósló 1982- 1990. Hún hefur kennt bókmennt- ir í Skor íslensku fyrir erlenda stúdenta síðan 1991 og hefur gegnt starfi dósents síðan 1992. Dagný hefur setið í dómnefnd um bókmenntaverðlaun Norðurlanda- ráðs, íslensku bókmenntaverð- launin og bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Hún hefur haldið fyrirlestra um íslensk- ar bókmenntir og skrifað fjölda greina um íslenskar bókmenntir heima og erlendis. Dagný Krist- jánsdóttir er íslenskur ritstjóri í II.-V. bindi Nordisk kvinnelitterat- urhistorie (1993-). Kona verður til kom út 1996 og var tilnefnd til íslensku bók- menntaverðlaunanna. Doktorsvörnin fer fram í Há- tíðarsal háskólans og hefst kl. 14. Öllum er heimill aðgangur. Morgunblaðið/Jón G. Guðjónsson Vélageymsla fauk á Ströndum Árneshreppi. Morgunblaðið. í AUSTAN áhlaupinu sl. mánu- dag fauk þak af vélageymslu í heilu lagi á Steinshúsi við Norð- urfjörð á Ströndum. Véla- geymslan, sem var einu sinni íbúðarhús er hét Njálsstaðir, var gamalt hús sem breytt var í vélageymslu fyrir mörgum árum. Ágúst Gíslason, bóndi á Steinshúsi, sagði þakið hafa far- ið af í heilu lagi með sperrum og öllu saman í mikilli storm- kviðu sem gekk yfir. Hann sagði þakið hafa svifið yfir traktor sem stóð hlémegin við húsið og lengst upp á tún en þar byijaði járnið að losna. Inni í geymsl- unni var bíll sem að mestu leyti slapp óskemmdur og ýmis verk- færi og varahlutir. Þjáist þú af: • vöðvabólguy • bakverky • lélegi/ blóðrennsli • gigt / l w' r' • höfuovpk • bjúgV \ Ef svo er gæti Trirnform verið lausn á þínijm vanda. Upplýsingar í símþ: 5114100 Intcl triton 2 móðurborð 133 mhz Intel örgjörvi 16 mb EDO innra minni 1280 mb harður diskur ATI Mach 2mb skjákort 33.600 mótaid 15” stafrænn skjár 8 hraða geisladrif 16 bita hljóðkort 25w hátalarar Windows ‘95 2 mánaða Internct áskrift fylgir Aukahlutir á mynd cru hátalarar og Natural lyklaborö yW Alþjóða Verslunarfélagið ehf Skipholt 5,105 Reykjavík S: 5114100 Grensásvegur 3 • 108 Reykjavík Sími: 5885900 • Fax : 5885905 Vefsíða : www.bttolvur.is >FN,\» tfskuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561-5077 kjarni málsins! Sonic 28" sjonvarpstæki Sonic-7292 er vandab 28" sjónvarpstæki á frábæru verði! Myndlampinn er 28" Black FST (90°) - svartur skjár, móttakarinn er meb 90 stöbva minni, VHF- og UHF-móttöku, ásamt rásum til örbylgjumóttöku, allar a&gerðastýringar birtast á skjánum, tengi fyrir 2 bakhátalara, fullkomin þráblaus fjarstýring, sjálfvirk stöbvaleit, tímarofi, 2 Scart-tengi, textavarp, 40 W Nicam Stereo-magnari, hljómgóbir hátalarar, tengi fyrir heyrnartól o.fl. Fyrir dömur: Kápur Úlpur Jakkar Buxur Pils Kjólar Peysur o.m.fl. Fyrir herra: Flauelsjakkar Úlpur Flauelsbuxur Gallabuxur Peysur o.m.fl. Skipholti 19 Sími: 552 9800 Fax: 562 5806 Grensásvegi 11 Sími: 5 886 886 Fax: 5 886 888 frábær sími með 100 tíma hleðslu ÆTTIR - ALLT A AÐ SELJAST ► NÝTT K0RTATÍMABIL ◄ aukaafsláttur við kassa af útsöluverði Bjóbum einnig Sonic 21" Nicam Stereo-sjónvarpstæki á a&eins 39.900,- stgr. 20" tæki á abeins 31.900,- stgr. og 14" tæki á a&eins 24.900,- stgr. RAÐGREIOSLUR Laugavegi 97,sími 552 2555 BARNAFATNAÐUR FRA1/2 TIL 12 ARA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.