Morgunblaðið - 13.02.1997, Síða 18
18 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
KJARVAL, Selfossi
GILDIR 13.-19. FEBRÚAR
Verð Verð Tilbv. á
nú kr. áður kr. mælie.
Axa Muslí, 4 teg. 375 g 157 194 418 kg
Oxford kremkex, 3 teg., 200 g 69 345 kg
j Panten sjampó og hárnær. 434 964 kg
Haust hafrakex, 250 g 99 112 396 kg
Freyju staurar, 2 stk. 75 95
Bird's lce Magic, 3x200 g 90 150 kg
Neutral þvottaefni, 2,5 kg 423 527 159 kg
Neutral Copact, 1,1 kg 359 458 326 kg
KH, Blönduósi
GILDIR 13.-20. FEBRÚAR
SAH brauðskinka 730 896 730 kg
SAH hrossabjúgu 366 449 366 kg
Krútt normalbrauð, 8 sn. 79 105 343 kg
Mcvitties tekex, 200 g 39 60 195 kg
Heins spaghetti, 400 g 59 nýtt 147 kg
TDK E180 myndb.sp., 3 stk. 1.249 1.899
TDK E240 myndb.sp., 3 Stk. 1.389 2.199 j
SAMKAUP, Hafnarfirðl, Njarðvík og ísafirðl
GILDIR 13.-16. FEBRÚAR
Þurrkr. svínakótilettur 794 950 794 kg
Farmfrites, 450 g 99 nýtt 220 kg
Findus appels.marm., 450 g 155 169 340 kg
Kleinupoki 119 155 119 pk.
AB mjólk 95 117 95 í
Honig súpa 29 74 29 pk.
lceberg 118 198 118 kg
Epli, gul 98 144 98 kg
NÓATÚNS-verslanlr
GILDIR 12.-17. FEBRÚAR
Haust hafrakex, 250 g 109 139 440 kg
Knorr sveppa- og aspassúpa 129 169
Knorr lasagne, 280 g 198 229 710 kg
Hob Nobs súkkulaðikex, 300 g 75 129 250 kg
Ora tvenna fiskb.+bak.baunir 199 230 |
Knorr bollasúpur 115 139
Breton ostakex, 225 g 139 185 620 kg
BÓNUS
QILDIR 13.-16. FEBRÚAR
Kellogs kornflögur 287 297 287 kg
Korni hrökkbrauð, 2x250 g 119 139 59,50 pk.
Cocoa puffs, 1300 g 579 599 455,40 kg
Avókadó 49 69 49 st.
5 Kit kat saman 179 195 35,80 st.
Tvöf. Always dömub. 398 499
Bónus súrmjólk 129 145 129 Í
Sun Snack flögur 119 169 646,75 kg
Sérvara 1 Holtagörðum
Melissa ryksuga 1400 W 8.500 ■ 3 .1
Sjónvarpsstóll m/skemli 7.900
Provision sjónvarp 21“ 29.900 I
Euroline grillofn 2.997
Tvöfaldur verkfærakassi 1.199 l
10-11 BÚÐIRNAR
QILDIR 13.-19. FEBRÚAR
Camembert ostur 138 198 138 st.
ísblóm, 4 stk. 148 248 37 st.
Klfpa, 300 g 79 98 263 kg
Kötlu rasp, gullinn 89 128 296 kg
Gouda 17% 548 658 548 kg
Maísstönglar 148 198 74 st.
/7 >J ' TILBOÐIN
Morgunblaðið/Ásdís
Verð Verð Tilbv. á
nú kr. áður kr. mælie.
Frón súkkul. María 69 98 281 kg
sveppa+papriku smurostar 129 165 516 kg
FJARÐARKAUP
GILDIR 13.-16. FEBRÚAR
Svínakótilettur 798 880 798 kg
Svínalæri 398 475 398 kg
Nautagúllas 898 1.Ö49 898 kg
Saltfiskur (útvatnaður) 348 495/ 348 kg
Rauð paprika 295 440 295 kg
Súkkulaðihafrakex 49 109 49 pk.
Club Party kex, 150 g 55 64 55 pk.
Kelloggs, 500 g " “ 159 196 318 kg
HAGKAUP
QILDIR 13.-19. FEBRÚAR
[Feder spaghetti, 500 g 49 63 98 kg
Feder skrúfur, 500 g 49 67 98 kg
Skinka frá Kjarnafæði 699 999 699 kg
Pepperoni frá SS, box 98 145
Pizza, 4 teg. 189' ,,7 j
Rjómaostur, 400 g 189 236 472,50 kg
Ferskir sveppir 99 597 499 kg
Rjómi, 250 ml 125 138 500 Itr
VÖRUHÚS KB, Borgarnesi VIKUTILBOÐ
Svínahnakkasneiðar 569 736 569 kg
Hangiframpartur í bitum 549 731 549 kg
;KB samlokubrauð 149 199 149 St.
Pickwick te, 3 saman, 120 g 299 435
Spánskar appelsínur 119 165 119 kg
Nesquik, fylling, 500 g 219 265 438 kg
USA rauð epli 125 165 125 kg:
Brink kremkex 3x250 g 256 378
KAUPGARÐUR í Mjódd QILDIR TIL 18. FEBRÚAR
Ungkálfalæri í bitum 498 619 498 kg
Ungkálfahryggur í bitum 498 619 498 kg
Svínakótiiettur 798 888 798 kg
Goða Londonlamb 799 1.057 799 kg
Goða staíktar kjötbollur 569 750 669 kgl
Gæða fiskborgarar, 4 stk., 280 g 149 nýtt 37,25 kg
Fiskhringir, 360 g 195 nýtt 542 kg
Samsölu ráðskonubr., 360 g 69 99 191 kg
ÞIN VERSLUN ehf.
Keðja átján matvöruverslana
QILDIR 13.-19. FEBRÚAR
VerA nú kr. Verð áðurkr. Tilbv. á mælie.
Londonlamb 799 1.089 799 kg
Steiktar kjötbollur 569 750 569 kg
[Pizza, skinka/naut/peppero ni 199 199 pk.
Ráðskonubrauð 69 99 69 pk.
Marmarakaka 149 249 149 pk.
Sportblanda, 300 g 99 149 330 kg
Milda þvottaduft, 700 g 129 149 184 kg
Mýkir, mýkingarefni, 2 I 179 208 89 itr
11-11 verslun
GILDIR 6.-11. SEPTEMBER
Kínarúllurm. kjúklingum 400g 348 Nýtt 870 kg
Emmes skafís 2 I ~ 448 “ 548 224 I
Flatbökur, Mamma besta 199 Nýtt 199 stk.
Nupo létt 500 g 798 Nýtt 758 stk.
Gold sweet strásæta 70 g 198 Nýtt 198 Stk.
Alpen Museli 375 g 154 189 470 kg
Kellog’s special K 375 g 198 Nýtt 530
Toppur 0,5 i 69 85 138
Hraðbúðlr ESSO QILDIR 13.-19. FEBRÚAR
Samiokur, kaldar 115 190 vTTTTl
Rafhlöður, 4 st. LR 06 litlar 135 296 34 st.
: Rafhlöður, 2 st. LR14 miðst 114 251 57 st. T)
Rafhlöður, 2 st. LR 20 stórar 165 362 83 st.
Frón smákökur, 4 gerðir 99 200
Fuglafóður Katla, 800 g 79 125 101,30 kg
Lóttmjólk og nýmjólk 63 68 63 Itr. |
Grænn tópas 30 55
KÁ 11 verslanir á Suðurlandi
GILDIR TIL 12.-16. FEBRÚAR
KA hangiframpartur soðin 1.078 1.278 1.078 kg 1
SS danskar pylsur, 12 st. 489 598 489 kg
Harðfiskur m/roði 2.198 2.948 2.198 kg 1
Harðfiskur roðlaus 2.248 2.998 2.248 kg
Ora sælkerasíld, 5 teg. 370 ml 198 229 535 kg 1
Ferskur kjúklingur 629 749 629 kg
Camembert ostur, 150 g 185 215 1.200 kg j
Hvítur kastali, 125 g 147 170 1.176 kg
KKÞ, Mosfellsbæ
GILDIR 13.- -18. FEBRÚAR
Baconbúðingur 389 489 389 kg j
Karmellu súrmjólk 149 165 149 Itr
Kókómjólk, 250 mi 39 45 156 I j
Pagen smákökur, 110 g 158 210 1.436 kg
Swiss Miss rri/m, 737 g 295 420 400 kg j
Melónur gular 97 116 97 kg
WC 12 rúilur 249 311 21 st.
Moulinex kaffivél, 8 b. 1.998 2.875 1.998 st.
SKAGAVER
HELQARTILBOÐ
Londonlamb 788 1.198 798 kg
Kjötfars “ “ .... 342 499 342 kg
Ráðhúsbrauð 99 170 99 st.
Mandarínur “ " “ 92 215 92 kg
Emmess skafis 279 389 279 I J
Hunts tómatsósa, 680 g 92 129 130 kg
Axa morgunmatur, 375 g 167 198 440 kg
Isl. með. franskar “ 298 nýtt 149 kg
Tilboð 20% afsláttur
Verð frá kr. 2.450.
Sníðuni þær í gluggann þinn.
1
Z-BRAUTIR OG GLUGGATJOLD,
f FAXAFENI 14, SÍMI 533 5333.
STOFTíAFilR - EITíSTAIiLinGAR
Ávallt á útsölu mikið úrval af bútasaumsefnum
frá 296 kr. og fataefni frá 150 kr. m.
QíVIRKA
••V. Mörkinni 3, sími 568 7477 Laugard. kl. 10-14.
tii 1. júnt
Opið mánud.-föstud.
kl. 10-18.
- kjarni málsins!
Alls 27,5
tonn af
skóm til
bágstaddra
SKÓVERSLANIR Steinars
Waage hafa í um tvö ár staðið
að skósöfnun fyrir bágstadda
víðsvegar um heim og átakið
stendur enn yfir. Að sögn Rögnu
Halldórsdóttur, umhverfisfræð-
ings hjá Sorpu, hófst átakið í maí
1995 og í maí 1996 hóf Steinar
Waage samstarf við Sorpu um
söfnunina. Tekið er því við skóm
á öllum endurvinnslustöðvum
Sorpu og í verslunum Steinars
Waage í Kringlunni, Domus
Medica og Toppskóm í miðbæn-
um.
Fram að
þessu hafa ver-
ið sendir út ell-
efu gámar eða
alls um 27,5
tonn af skóm
hafa farið úr
landinu til
styrktar bág-
stöddum. Stein-
ar Waage send-
Morgunblaðið/Júlíus
SNORRI Waage er hér að
taka við skóm.
ir skóna til stofnunar í Þýska-
landi sem sér um að flokka þá
og síðan eru þeir
gefnir eða seldir.
Söfnunin stend-
ur enn yfir og ef til
eru birgðir af skóm
í geymslunni sem
fólk er hætt að nota
segist Ragna hvetja
það til að koma
skótauinu til Sorpu
eða skóverslana
Steinars Waage.
TEKIÐ er við notuðum
skófatnaði á öllum
endurvinnslustöðvum
Sorpu svo og hjá skó-
verslunum Steinars
Waage í Kringlunni,
Domus Medica og
Toppskóm í miðbæn-
um.
Vor- og sumar-
listi frá H&M
VOR- og sumarlistinn frá H&M er
kominn til landsins. Listinn er 300
síður og þar hægt að fínna fatnað á
alla fjölskylduna. Listanum fylgja
leiðbeiningar á íslensku um pöntunar-
fyrirkomulag, sendingarþjónustu,
þvott, hvemig á að fínna út réttar
stærðir og síðan er verðtafla þar sem
íslenska verðið er gefið upp.
Nýtt
DÆMI um verð. Fóðruð nælon-
kápa sem fáanleg er í þremur-
litum og kostar 4.440 krónur.