Morgunblaðið - 13.02.1997, Side 28
28 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
MENIMTUN
Nám fyr-
ir raun-
greina-
kennara
VIÐBÓTARNÁM fyrir raun-
greinakennara í grunnskóla er
í undirbúningi í Kennarahá-
skóla íslands (KHÍ). Er um
að ræða samstarfsverkefni
KHÍ, Háskóla íslands og
Reykjavíkurborgar, en auk
þeirra leggur menntamála-
ráðuneytið fé til verkefnisins.
Verkefnastjóm hefur hafið
undirbúning og segir Guðrún
Kristinsdóttir endurmenntun-
arstjóri KHÍ að stefnt sé að
því að námið hefjist næsta
sumar og því ljúki sumar-
ið/haustið 1998. Er um að
ræða 15 eininga nám, enda
er það mun viðameira en hefð-
bundin endurmenntunamá-
mskeið hafa verið innan KHÍ.
Gert er ráð fyrir að kennarar
geti stundað kennslu með
námi.
Síðustu dagar
útsölunnar!
Komið og gerið góð kaup á
frábærum fatnaði
Nýtt kortatímabil
Opið kl. 10-18 mánud.-föstud.,
laugardag kl. 10-16.
JOSS
Laugavegi 20, sími 562 6062
BÓKHALDSHUGBÚNAÐUR
fyrir WINDOWS
Sjáðu nýjan frábæran
hugbúnað:
gn KERFISÞRÓUN HF.
“ Fákafeni 11 - Sími 568 8055
www.treknet.is/throun
Aðsókn eykst í fjarnám
JÓLAPRÓFIN í fjarkennslu Verk-
menntaskólans á Akureyri (VMA)
vom tekin á 44 stöðum innanlands
sem erlendis. 165-170 nemendur
stunda fjarnám við skólann, þar af
tíu sjómenn á frystitogaranum Sig-
urbjörgu ÓLl frá Ólafsfirði. „Það
var draumur okkar strax í upphafi
að sjómenn tengdust beint frá skipi,
því hægt er að tengja mótald í gegn-
um farsíma. Úr þessu varð þó ekki
fyrr en í janúar sl. og þá að frum-
kvæði Björgvins Árnasonar vél-
stjóra,“ segir Haukur Ágústsson,
umsjónarmaður fjarnámsins og öld-
ungadeildar VMÁ.
Sjómenn í námi
Skipshöfnin er með eina móttöku-
tölvu og þar að auki nokkrar tölvur
um borð. Með því móti er hægt að
vinna og senda verkefnin beint frá
borði. „Sem betur fer virðist þetta
ganga, þó að sjómennimir lendi utan
símasambands öðm hvora. Þeir ná
furðugóðu sambandi og við höfum
nú þegar fengið nokkur verkefni frá
þeim,“ segir Haukur.
Nokkrir sjómenn á úthafsskipum
era í ijamámi í VMA, hafa þeir þá
tölvur um borð án þess að vera með
mótald. í þeim tilvikum er reynt að
senda nemendum fleiri verkefni í
einu, sem duga þeim lengra fram í
tímann. Afrita þeir verkefnalausnir
yfír á diskettur, sem síðan era sendar
í skólann þegar næst er komið í land.
„Við notum ekkert annað en tölvu-
samband og eram mjög andvíg papp-
írsviðskiptum," segir Haukur og út-
listar kosti þess að leiðrétta í tölvu.
Hann tekur fram að dæmi séu um
að skjal nemenda hafí tvöfaldast að
lengd vegna leiðbeininga um ítar-
efni, hvar hægt sé að fínna reglur
um viðkomandi málfræðiatriði o.fl.
2-7 daga að læra á tölvu
Fjarkennslan byggir á því að
námsefnið sé sem allra hliðstæðast
því sem er í framhaldskólanum. Er
það gert til þess að sem minnst
hætta sé á því að spurningar vakni
um námsefnisyfírferð, kröfur og
slíkt. Þannig hafa nemendur í fjarná-
mi í langflestum tilfellum sömu
kennslubækur við höndina og dag-
skólanemendur og síðan er vísað í
bókina í leiðbeininga- og kennslu-
ÖKUUOS
Eigum mikið úrval af fram,- aftur-
og stefnuljósum í margar gerðir bif-
reiða. Fáið nánari upplýsingar hjá
sölumönnum okkar í síma 588 2550
Bílavörubúðin
FJÖDRIN
ífararbroddi
SKEIFUNNI2,108 REYKJAVÍK SÍMI 588 2550
"2T
Efni í fermingarfötin
Snið frá Burda, Þiew Look og Kwivk Sew, auk
sníðablaða frá Burda, Knip o.fl. Allt til sauma.
FT
V/RHA
Mörkinni 3,
sími 568 7477
Verkmenntaskólinn á Akureyri er kominn
einna lengst í fjarkennslu á íslandi. Hildur
Fríðriksdóttir heimsótti skólann og komst
að því að það nýjasta í náminu er að tölva
fer yfír verkefnin og gefnr nemendum ein-
kunn. Þetta sparar kennurum tíma og nem-
endur taka hraðari framförum en áður.
Morgunblaðið/Golli
HAUKUR Ágústsson, umsjónarmaður fjarnáms og öldungadeild-
ar VMA, átti hugmyndina að fjarnáminu.
bréfi. „Kennari veit hvað jafnan
vefst fyrir nemendum í námsefninu
og útskýrir það sérstaklega í leið-
beiningabréfinu,“ segir Haukur.
Hann hefur eftir nemendum að
það taki þá gjaman aðeins 2-7 daga
að komast upp á lag með að vinna í
tölvunni, jafnvel þótt þeir hafi ekki
unnið áður við tölvu. í flestum tilvikum
fá nemendur viku til að vinna verk-
efni og leggur Haukur áherslu á að
tímamörk séu nauðsynleg. Samkvæmt
könnun meðal nemenda era þeir á
sama máli. „Innan þessa ramma hafa
þeir frjálsar hendur um hvenær þeir
vinna, sækja gögnin eða senda þau.“
Hann segir dæmi þess að þar sem
tímamörk hafí ekki verið notuð í fjar-
kennslu hafí hún dottið upp fyrir.
Brottfall í fjarkennslu í VMÁ hefur
hins vegar verið lítið, að sögn Hauks.
Nemendum hefur fjölgað hratt frá
því náminu var komið á laggirnar
vorið 1994 en þá vora þeir sautján.
Flestir stunda nám í ensku eða um
50 manns en rúmlega 60 áfangar
era kenndir í fjarnáminu að þessu
sinni. „Grandvallarforsenda fjar-
námsins er að nemendur fái kennslu
í þeim áföngum sem þeir þurfa, þó
svo að aðeins einn sé í áfanganum.
Fjarnámið er frábrugðið náminu í
öldungadeildinni að þessu leyti.“
Á yfírstandandi önn kostar einn
áfangi 10.000, tveir áfangar 18.000
kr. og hver áfangi umfram þá kost-
ar 6.000 kr. Inn í þessu er ekki próf-
tökugjald, sem nemendur geta þurft
að greiða í þeim skóla þar sem próf-
ið fer fram. Haukur semur við skól-
ann um próftöku en nemendur semja
um próftökugjaldið.
Haukur Ágústsson segir að ein
helsta nýjungin í fjarkennslunni sé
gagnvirkar vefæfíngar á veraldar-
vefnum. Þær fara þannig fram að
nemandi fer inn á vefsíðu, vinnur
æfínguna og þegar hann sendir hana
frá sér aftur fer tölva sjálfvirkt yfir
hana og gefur einkunn. Adam Osk-
arsson, kennari við VMA, hefur þró-
að kerfíð og er kominn vel á veg
með innsetningu efnis í ensku og
þýsku. Aðrar greinar eru einnig í
vinnslu. „Kosturinn er sá að nem-
andinn vinnur mjög sjálfstætt, hann
fær boð um hvar villan er. Hann
getur því farið aftur yfír æfinguna
og iagfært. Þetta sparar kennurum
tíma, en það sem skiptir mestu máli
er að nemendur taka hraðari fram-
förum því þekkingin festist betur
með þessari aðferð. Út frá kennslu-
fræðilegu sjónarmiði er mjög æski-
legt að nemandi leiti sjálfur skýringa
á því hvaða villu hann hefur gert,“
segir Haukur.
Sífelld þróun á sér stað í fjarnám-
inu. Þannig var tekið upp á haustönn
fjarnám í tveimur fögum í meistara-
námi í iðngreinum, þ.e. kennslufræði
meistara og stjórnun meistara. „Við
erum í raun komnir með fjölmargar
bóklegar greinar sem meistarar
þurfa að taka,“ segir Haukur. „í
framhaldi af þessu hef ég mikinn
hug á að taka fleiri starfsgreina-
tengda áfanga á næstu önnum. Jafn-
framt langar mig stórlega til að
koma upp námskeiðahaldi í fjar-
kennslunni. Við höfum verið með
námskeið fyrir sjúkraliða í öldunga-
deildinni og mig langar til að koma
á slíkum námskeiðum fyrir aðra slíka
hópa, s.s. innan fískvinnslunnar,
heilbrigðiskerfisins og fleiri.
Get ekki yfirgefið hugmynd
Haukur segir að eftir að fjar-
kennslan kom til sögunnar hafí hann
unnið meira en nokkru sinni áður á
ævinni. „Þó að ég hafí verið á síld
var vinnudagurinn aldrei eins lang-
ur,“ segir hann. Hann nýtur þessa
þó greinilega, enda er hér um fóstur
hans að ræða. „Maður fær hugmynd
og þegar hún er komin á koppinn
getur maður ekki hlaupið frá henni,
þrátt fyrir að launin séu lítil. Ég fæ
greidda sex yfírvinnutíma á viku
fyrir umsjón með fjarkennslunni."
Opið mánud.-föstud. kl. 10-18.
Laugard. kl. 10-14. til l.júní.
Kennslumiðstöð KHÍ
Hugmynda-
banki um neyt-
endafræðslu
STOFNAÐUR hefur verið hug-
myndabanki um neytendafræðslu
fyrir grunn- og framhaldsskóla,
sem hefur aðsetur í Kennslumjðstöð
Kennaraháskóla íslands (KHÍ). Að
sögn Brynhildar Briem lektors við
KHÍ er þetta fyrsti vísir að því að
koma neytendafræðslu inn í skól-
ana. Dæmi um verkefni sem kenn-
arar gerðu var að flokka sorp, búa
til pappír, verkefni um heimilisbók-
hald auk nokkurra veggspjalda.
Hugmyndabankinn er afrakstur
þriggja daga námskeiðs sem um
30 kennarar - flestir af grunn-
skólastigi en einhveijir af fram-
haldsskólastigi - sóttu í neytenda-
fræðslu. Tijdrög námskeiðsins vora
þau að KHÍ fékk 200 þús. kr. styrk
frá Norrænu ráðherranefndinni til
að efla neytendafræðslu í skólum.
Hugmyndin er að neytenda-
fræðslan tengist öllum námsgrein-
um. „Námskeiðið var viðleitni til
að koma neytendafræðslunni af
stað og ég tel að peningunum hafí
verið vel varið á þennan hátt,“ sagði
Brynhildur. Hún taldi að þátttaka
á námskeiðinu hefði örvað kennar-
ana til að gera verkefni, sem þeir
hefðu ella ekki látið vinna.
Hugmyndabankinn er opinn fyrir
alla sem áhuga hafa á neytendamál-
um.
Morgunblaðið/Golli
KENNARAR við skólann eru Soffía Vagnsdóttir og Jóhann Boga-
son auk Odds Albertssonar skólastjóra.
Lýðskólinn
í nýtt húsnæði
endum hveiju sinni en samþætting
og þemavinna er ráðandi vinnu-
form. Lýðskólinn vill skapa lýð-
ræðislegt samfélag þar sem þegn-
arnir bera ábyrgð á umhverfi sínu
og afla sér þekkingár á tilverunni
svo stór sem hún er hverju siimi.
Með nýju húsnæði skapast
möguleiki á nýju námsefni, þ.e.
matargerð. Mun skólinn starf-
rækja „grænt eldhús“ og ein
þemavikan af tólf fer í verkefni
tengt því umhverfisátaki.
Þeir sem standa að Lýðskólan-
um eru Reykjavíkurborg (Náms-
flokkar Reykjavíkur), mennta-
málaráðuneytið, Rauði krossinn
og Norræna húsið.
LÝÐSKÓLINN, „skóli án veggja“
hóf starfsemi sina nú í vikunni í
húsnæði við Bústaðaveginn, þar
sem áður var Bústaðaskólinn. Er
skólinn ætlaður ungu fólki sem
ekki hefur náð að fóta sig í hefð-
bundnu framhaldsskólakerfi. Enn-
fremur eiga einstæðar mæður
greiða leið inn í skólann. Skólinn
hefur aðstöðu til að taka við 24
nemendum á aldrinum 17-23 ára
og enn eru nokkur laus pláss fyrir
stúlkur.
Að sögn Odds Albertssonar
skólastjóra hefur skólinn að þessu
sinni fengið fjármagn til að starfa
í fjóra mánuði eða fram til 15.
maí. Verkefni eru sniðin að nem-