Morgunblaðið - 13.02.1997, Side 48
48 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓIMUSTA
Staksteinar
Dagsektir ESB
ÞAU aðildarríki Evrópusambandsins, sem ekki framfylgja
lögum þess, geta þurft að sæta dagsektum þar til þeim
er fylgt eftir. Sektirnar geta numið verulegum fjárhæðum
fyrir mannflestu aðildarríkin.
^^mt^mmfmm margfeldi af tölunni einum
FRETTIRFRAESB uPPí26,4.
• •••
Reglumar Álitleg fjárhæð
í FRÉTTABRÉFI fram-
kvæmdastjórnar EvróPusam-
bandsins, „Fréttir frá ESB“,
nú í febrúar er m.a. greinar-
korn um þessar nýju dagsekt-
ir. Þar segir: „Þau ríki, sem
fylgja ekki lögum ESB, sem
þau reyndar hafa sjálf átt þátt
í að samþykkja, geta átt það á
hættu að verða dæmd til að
greiða dagsektir. Fram-
kvæmdasljóm ESB hefur nú
samþykkt reglur um hversu
háar slíkar bætur geta orðið
og hvernig eigi að reikna þær
út. Gengið er út frá því að
grunnsektin verði 500 ECU á
dag. Þessi tala er síðan marg-
földuð með stuðli, frá einum
uPP í 20, allt eftir því hve al-
varlegt brotið er. Þá er meðal
annars tekið tillit til umfangs
máls og þess tjóns sem ein-
staklingar og fyrirtæki innan
ESB-landanna kunna að verða
fyrir vegna þess að viðkom-
andi lögum er ekki fylgt eftir.
Þessa uPPhæð má enn marg-
falda méð einum uPP í 3 og
er þá tekið tillit til þess hve
langur tími hefur liðið frá því
fresturinn til að innleiða lög-
gjöfina rann út. Að lokum skal
taka mið af vergri landsfram-
leiðslu og er það gert með
ÞEGAR uPP er staðið gætu
bæturnar numið álitlegri fjár-
hæð ef um er að ræða fjöl-
mennt ríki sem hefur látið
undir höfuð leggjast í langan
tíma að fylgja eftir mikilvægri
löggjöf. Ef við gæfum okkar
að stærsta ESB-ríkið, Þýska-
land, lenti í slíku máli gætu
dagsektimar numið 800 þús-
und ECU, eða rúmum 65 miHj-
ónum íslenskra króna.“
• •••
Landbúnaður
í FRÉTTABRÉFINU má lesa,
að tekjur af landbúnaði að-
ildarríkja ESB hafi vaxið að
meðaltali um 5,1% árið 1996
og er það annað árið í röð með
sviPaðan tekjuauka.
Breytingar á landbúnaðar-
framleiðslunni em þó mismun-
andi milli aðildarlandanna, t.d.
jókst hún um 21,4% á SPáni,
en dróst saman um 6,9% í Aust-
urríki. Grænmetis- og ávaxta-
verð lækkaði um 3,1% að með-
altali, mest á kartöflum um
37,8% en 4,8% á korni. Nauta-
kjöt lækkaði um 14%, en svína-
kjöt hækkaði hins vegar um
9,4%.
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151.
SÖFN
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavfk. Vikuna 7.-13. febrúar eru
Garös Apótek, Sogavegi 108 og Reykjavíkur Apó-
tek, Austuretræti 16 opin til kl. 22. Auk þess er
Garðs Apótek opið allan sólarhringinn.____
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl.
9-18.80, íostud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-2600.
Bréfs: 677-2606. Lœknas: 577-2610._____
APÓTEKIÐ LYFJA: OpiO alla daga kl. 9-22.
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið kl.
8- 23 alla daga nema sunnud. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9- 18.80, ffistud. 9-19.80, laug. 10-16. S: 677-3600.
Bréfs: 677-3606. Lteknas: 677-3610.____
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14._______________
HOLTS APÓTEK, Glœaibœ: Opið mád.-ffist.
9-19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16._
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími
511-5070. Læknasimi 511-5071.__________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
viricadaga kl. 9-19.___________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunnl: Opið mád.-
fid. 9-18.80, ffistud. 9-19 og laugard. 10-16.
NESAPÓTEK: Opið u.d. 9-19. Laugard. 10-12.
SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 60C. Opifl v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14.___
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.__________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.80-19,
laugd.kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæsiustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.80.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.____
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnaifyarðarapótek opið
v.d. kl. 9-19, iaugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar
opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., heigid. og
alm. fríd. 10-14 tii skiptis við Hafnaifyarðarapó-
tek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna-
vakt fýrir bæinn og Álftanes s. 556-1328.
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.__________
KEFLAVtK: Apétekið er opi5 v.d. kl. 9-19, iaug-
ard., helgid.,ogalmennafrídagakl. 10-12. Heilsu-
gæslustöð, simþjónusta 422-0500.______
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til ki. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._______
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-16 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar i sima 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstig. Móttaka b!6ð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föetud. kl. 8-12. Stmi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdaretöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstig frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
SjMRAHÍJS^EÝKJAVlKURrsÍ^áT^brf^
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.____________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátlðir. Slmsvari 568-1041.
Nýtt neydamúmw fyrir___________________
allt landlö -112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólartuinginn, s. 526-1710 eða 525-1000.
EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sól-
arhringinn. Slmi 525-1111 eða 525-1000.
ÁF ALLAH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710eða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINQAR OO RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 661-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aflra daga kl. 17-20.______
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud-föstud. kl 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Ainæmissamtökin styðja smitaða
og ^júka og aðstandendur þeirra f s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu 1 Húð- og kynsjúkdómadeild, Þvertwlti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur f
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum._____________________________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Slmatlmi og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga f sfma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspftalans, s. 660-1770. Viðtalstfmi
þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- íg FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áíengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmuefnaneytend-
urogaðstandenduralla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugaféiag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður f sfma 564-4650.________
BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.____________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma f meltingar-
vegi „Crohn’s qjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa*4. Pósth. 5388,125, Reyiqavfk. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUN ARFÉLAG REYKJAVlKUR.
Lögfræðiráðgjöf f síma 552-3044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhépar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir f
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÓKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í guia húsinu
í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent-
kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl.
20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. íd. 11 -13. Á Ak-
ureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strand-
götu 21,2. hæð, AA-hús. Á.Húsavík fúndir á sunnud.
kl. 20.30 og mánud. kl. 22 f Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 566-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fímmtud. kl. 10-16, þriíijud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Sími 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgaratíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga
kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.______
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthélf 5307,
125 Reykjavfk._____________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sfmi 552-7878.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGID tSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Reykjavík.
Móttaka og sfmaráðgjöf fyrir ungt fólk f Hinu hús-
inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl.
16.30-18.30. Fræðsla og ráðgjöf um kynlíf, getn-
aðarvamir og bameignir. Fræðslufundir haldnir
skv. óskum. Hitt húsið s. 551-5353.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016.__________________________
GIGTARFÉLAG tSLANDS, Armúla 5, 3. hæa.
Samtök um veQagigt og síþreytu, símatími
fímmtud. kl. 17-19 í s. 563-0760. Gönguhópur,
uppi.sfmi er á sfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op-
in kl. 9-17, f Austuretræti 20 kl. 11.80-19.30 alla
daga. „Westem Union" hraðsendingaþjónustameð
peninga á báðum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Graent nr. 800-4040.
KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöi,
ráðgjöf, fræðsia og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og bar-
áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. f s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509.______________________
KVENNAATHVARF. Allan sóiarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeidi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Íírni B52-
1500/996215. Opin þri^jud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. ókeypis ráðgjöf._______________
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin aila v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218.________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin aila virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJEND AS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.
LÖGM ANNA VAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið-
vikudag f mánuði kl. 16.30-18.30. Tímapantanir I
s. 462-7700 kl. 9-12 v.d. f HafnarfirOi 1. og 3.
fimmtudag í mánuði ki. 17-19. Tímapantanir í s.
555-1295. í Reylgavfk alla þriðjudaga ki. 16.30-
18.30 f Álftamýri 9. Tfmapantanir f s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS I ATVINNULEIT - SmiSj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, (5ölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 587-6055.
MND-FÉLAG tSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14- 18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvik. Skrif-
stofa/minningarkort/sfmi/myndriti 568-8620.
Dagvist/foret.m./^júkraþjáifun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVlKUR,
Njáisgötu 3, sfmi: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er til
viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgíró 36600-5.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. f sfma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda tyartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavik, sfmi 562-5744.___________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviöbrögð.
Sfmatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Byijendafúndir 1. mánud. hvere
mán. f Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20. Al-
mennir fundir mánud. kl. 21 f Templarahöilinni,
iaugd. kl. 11.301 Kristskirkju og á mánud. kl. 20.80
f tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyjum.
Sporafundir iaugd. kl. 11 f Templarahöllinni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöi-
aðstoð fímmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavfk,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISADGERÐIR fynr tullorðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuvemdaretöð Reykja-
víkur á þriðjudögum ki. 16-17. Fóik hafí með sér
ónæmisskfrteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvlk.
Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tfmum 566-6830._________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ TJamarg. 36. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt* 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fyrir konur
sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 I Skógarhlfð 8, s. 562-1414.____
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf 8. 662-8639
mánud. og fimmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 562-5605.______________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 8, Mosfellsbæ 2. hseð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fíölskyldur f
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-181 s. 561-6262.
STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/662-6878,
Bréfsími: 662-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d.
kl.9-19. __________________________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út Æsk-
una. Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594.
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Sfmsvari allan sólar-
hringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.
STYRKUR, Samtök krabbameins^júkl. og aðstand-
enda. Símatfmi fímmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.__
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624._____________________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
UMHYGGJA, félag til stuðnings qjúkum bömum,
Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reylgavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.___________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan Sfðumúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl.
9- 14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585.__
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl.
10- 14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf 8. 567-8055.
V.A.-VINNUFlKLAR. Fundir I Tjamargötu 20 &
miðvikudögum kl. 21.30.________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um ogforeldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
sfminn, 581-1799, eropinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fostud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.
HAFN ARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknmtimi
frjáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD ÖG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI, Ftjéla a.d.
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR, Fouvogi: Alla
daga kl. 16-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir.firjálsheimsóknartfmieftirsamkomulagi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eðaefb
ir 8amkomuIagi.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eit-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Virilsstbó-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.___
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20._________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19-20.30). ________________________
VÍFILSSTAÐASPlTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20,
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._
ST.JÓSEFSSPlTALIHAFN.:AUadagakl. 15-16
og 19-19.30.______________________
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Háblni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 16-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátfðum kl. 14-21. Sfmanr. gúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumeqja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stoftjsími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 652-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnaríjarðar bilanavakt 565-2936
ÁRBÆ J ARS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam-
komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 f s. 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN 1 SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNID1GERÐUBERGI3-5,
s. 657-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlqu, s. 653-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfri eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl.
9- 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 18-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. ki. 15-19.
SELJASAFN, Hóimaseli 4-6, s. 687-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
fostud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst.
10- 20. Opið laugd. 10-16 yfír vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl.
13-19, fóstud. kl. 18-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu i Eyr-
arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. f s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: S: 565-
5420/, bréfs: 565-5438. Sívertsen-hús, Vestur-
götu 6, opið laugd. og sunnud. 13-17. Siggubær,
Kirkjuvegi 10, opinn e.samkl. við safnverði.
BYGGDASAFNID I GÖRÐUM, AKRANESl:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arfíarðaropina.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18.
KJ ARV ALSST AÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið mán.-fíd. 8.15-19. Föstud.
8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð
iaugard, S: 563-5600, bréfs: 563-5615._
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703._
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ISLANDS, Frfkirkjuvegi. Opið kl,
11- 17 alladaganemam&nudaga, kaffistofanopin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið er opið laugardagaog sunnudaga kl. 14-17.
Tekiö á móti hópum eftir samkomulagi. Sfmi
553- 2906._______________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja-
vikur v/raf8töðina v/Elliðaár. Opið sud. 14-16.
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstreeti 58, s.
462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi.
N ÁTTÚRUFRÆÐISTOF A KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S.
554- 0630.____________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fímmtud. og iaugard. kl. 13.30-16.
FRÉTTIR
Þjóðlaga-
messa í
Hafnarfjarð-
arkirkju
SUNGIN verður þjóðlagamessa í
Hafnarfjarðarkirkju í fyrsta sinni á
íslandi sunnudaginn 16. febrúar kl.
20.30. Allir liðir messunnar hafa
verið endursamdir samkvæmt
hljómfalli þjóðlagatónlistarinnar.
Bænir, textar og hið talaða mál er
sömuleiðis í samræmi við þessa
hefð.
Höfundur messunnar er sænski
Presturinn og vísnaskáldið Per
Harling. Sr. Þórhaliur Heimisson
hefur þýtt messuna á íslensku og
Öm Arnarson útsetti hana. í mess-
unni verður frumfluttur nýr altaris-
göngusálmur er Per Harling samdi
og sr. Þórhallur þýddi.
Þjóðlagatríó leikur undir öllum
söng og messutóni og kór kirkjunn-
ar leiðir sönginn. Allir prestar í
kirkjunni taka þátt í messunni.
GARÐS
APÓTEK
Sogavegi 108
REYKJAVÍKUR
APÓTEK
Austurstræti 16
eru opin til kl. 22
"A"
Næturafgreiðslu
eftir kl. 22 annast
Garðs Apótek
NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maí verður
safnið einungis opið skv. samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnió. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarealin 14-19 alladaga._
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga
15- 18. Sfmi 555-4321.________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaóa-
stræti 74, s. 651-3644. Safnið opið um helg-
ar kl. 13.30-16.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maf 1997.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið laugardaga og sunnudaga kl.
13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og
einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið laugard,
sunnud., þriðjud. og fímmtud. kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánu-
daga til föstudaga kl. 13-19.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnud.
frá 16.9. til 31.5. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRl:
Opið sunnud. kl. 13-16. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík simi 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIRIREYKJAVÍK: Sundhöllin opin kl.
7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið f böð og heita
potta alla daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið-
holtslaugeru opnar a.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
Árbæjariaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá
kl. 8-20.80. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst. 7-21.
Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst 7-20.30.
Laugd. ogsud. 8-17. Sölu hætt hálftfmafyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurb^jariaug: MSd.-fósL
7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar-
fjarðar. Mád.-fóst 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl.
9-20.30, laugard. og sunnud. kl. 10-17.30._
VARMÁRLAUG t MOSFELLSBÆ: Opið virka
dagakl. 6.30-7.45 ogkl. 16-21. Umhelgarkl. 9-18-
SUNDLAUGIN I GRINDAVtK: Oplð alla virka
dagakl. 7-21ogkl. 11-15 umhelgar.Slmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
v SUNDLAUGIN 1 GARÐl: Opin mán., miðv. og
fímmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriíjud. og föstud. kl.
15.30-21. Laugd.ogsunnud. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
fost. 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-
föst 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opió v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.