Morgunblaðið - 13.02.1997, Síða 54

Morgunblaðið - 13.02.1997, Síða 54
54 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ <1> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 Stóra sviðið kl. 20.00: KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld fim. 13/2 — sun. 16/2 — fös. 21/2, örfá sæti laus — fim. 27/2. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun fös. 14/2, nokkur sæti laus — sun. 23/2. Ath.: Fáar sýningar eftir. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Lau. 15/2, uppselt — fim. 20/2, nokkur sæti laus — lau. 22/2, uppselt. LITLl KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Sun. 16/2 kl. 14.00, nokkur sæti laus — sun. 23/2 kl. 14.00 — sun. 2/3 kl. 14.00 - lau. 8/3 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford I kvöld fim. 13/2 — lau.15/2, uppselt — fös. 21/2, nokkur sæti laus — lau. 22/2, nokkur sæti laus — fim. 27/2. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Á morgun fös. 14/2 — sun. 23/2. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Ath. Fáar sýningar eftir. ••• GJAFAKORT f LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖE'•• Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA, GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! OPIÐ HUS alla laugardaga í febrúar kl. 14-18. Allir velkomnir. KRÓKAR OG KIMAR. Ævintýrafarð um leikhúsgeymsluna. Opnunartími frá kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga. Stóra svið kl. 20.55: LA CABINA 26 - EIN eftir Jochen Ulrich. íslenski dansflokkurinn í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur, Tanz Forum-Köln og Agence Artistique. Frumsýning fös. 14. febrúar, uppselt. 2. sýn. sun. 16/2, 3. sýn. fös. 21/2, 4. sýn. sun. 23/2, 5. sýn. fim. 27/2, 6. sýn. lau. 1/3. Aðeins þessar sex sýningar. FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. í kvöld 13/2, lau. 15/2, mið. 19/2, miðv.tilb. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 16/2, sun. 23/2, sun. 2/3. Lltla svið kl. 20.55: KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. Fös. 14/2, fáein sæti laus, fös. 21/2, sun. 23/2. ATH. takmarkaður sýningafjöldi. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. í kvöld 13/2 uppselt, lau. 15/2, uppselt, ATH. breyttur sýningartími kl. 19.15, sun. 16/2, kl. 17.00, uppselt, þri. 18/2, aukasýning, mið. 19/2, uppselt, fim. 20/2, uppselt, lau. 22/2, kl 19.15, uppselt, þri. 25/2, örfá sæti laus, mið. 26/2, uppselt, fös. 28/2, uppselt, lau. 1/3, kl. 17.00, örfá sæti laus, fim. 6/3, uppselt, lau. 8/3, kl. 19.15, uppselt. ATH. að ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning^hefst._ _ Leyníbarinn kl. 2Ö.3Ö BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 14/2, örfá sæti laus, lau. 15/2, örfá sæti laus, fös. 21/2, fös. 28/2, lau. 1/3._ Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 ftarnaleikritið AFRAM LATIBÆR eftir Maqnús Scheving. Leikstjórn Baltasar Kormókur Lau. 15.1eb. kl. 14, sun. 16. feb. kl. 14, uppselt, sun. 16. feb. ki. 16, örtó sæti laus, sun. 23. feb. kl. 14, uppselt, sun. 23. feb. kl. 16. MIÐASALA í ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA. ÁSAMA TÍMAAÐÁRI Fös. 14. feb. ki. 20, uppselt, sun. 16. feb. ki. 20, örró sæti laus, fös. 21. feb. kl. 20, sun. 23. feb. kl. 20. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Lau. 15. feb. kl. 20, örfó sæti laus. Síðustu sýningar. Lottkastalmn Seljavcgi 2 Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775 Miðasalan opin fró kl 10-19 „Umfram allt frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem óg hvet flesta til að fá að njóta.“ Soffía Auður Birgisdóttir Mbl. 56. sýning föstud. 14/2 kl. 20.30. 57. sýning sunnud. 16/2 kl. 20.30. m/táknmálstúlkun, uppselt. 58. sýning föstud. 21/2 kl. 20.30, 59. sýning sunnud. 23/2 kl. 20.30. LAUFASVEGI 22 S:552 2075 SÍMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU F—T- I a veg ír.ul Kópavogsleikhúsið sýnir á vegttm Nafnlausa leikhópsins Gullna hliðíVJ eftir Davíð Stefánsson í Félagsheimili Kópavogs Sýn. sun. 16/2 kl. 20.30. Síðasta sýning. Miðapantanir allan sólarhringinn. Miðasalan opin frá kl. 18 sýningardaga. 564 4400 j Gleðileikurinn B*I*R*T* TN*G*U*R HafnarfjarArleikhúsið HERMÓÐUR >* OG HÁÐVÖR Vesturgata 11, Hafnarfiröi. Miöasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. fös. 14. feb. kl. 20, uppselt, lau. 15. feb. kl. 20, uppselt, miö. 19. feb. kl. 20, aukasýning, fös. 21. feb. kl. 20, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega ■WWti Veitingahúsið Fjaran býöur uppá þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900. Ekki missa af þeim. Þær verða ekki lengi á kiósettinu. Sýningar fös. 14/2, fös. 21/2, sun. 23/2, fim. 27/2, lau. 1/3. Sýningar hefjast kl. 20.00. FÓLK í FRÉTTUM Facette fatahönnun í Tunglinu Viltu sofa hjá mér? UM þúsund manns voru í Tunglinu á laugardagskvöld til að fylgjast með Facette fatahönnunarkeppn- inni sem þá var haldin í annað skipti. Það eru Völusteinn og Vogue sem standa að keppninni og mun ætlunin vera að gera hana að árleg- um viðburði. „Það voru um hundrað keppendur sem sendu inn tillögur og erfitt að velja í fimmtán manna úrslit,“ segir Valgeir Magnússon, einn aðstandenda. Keppendur þurfa að vera á aldrinum 16-30 ára og mega ekki hafa neina starfsreynslu að baki í fatahönnun. Marta María Jónasardóttir hreppti fyrsta sætið fyrir kjól úr organsa sem hún kallaði: Viltu sofa hjá mér? í öðru sæti var kjóll Rutar Hermannsdóttur: Flækja. Kjóllinn er úr loðefni og striga með silfur- krækjur. Ögrun nunnunnar kallað- ist kjóllinn í þriðja sæti. Hann er í raun tveir kjólar úr satínfóðri og flaueli. Hönnuður er Hjördís Sif Bjarnadóttir. Álkrónur, málning og gegnsætt plast Meðal athyglisverðra kjóla sem ekki náðu verðlaunasæti má nefna kjól Gerðar Guðmundsdóttur úr gömlum álkrónum, kjól Aðalheiðar Birgisdóttur úr plastmálningu og Skráargat Hrannar Konráðsdóttur, sem aðeins er 16 ára gömul. Einu jakkafötin á sýningunni hannaði Eygló Karólína Benediktsdóttir. Þau voru úr gegnsæu plasti sem og skyrtan sem fyrirsætan klædd- ist. „Það var enginn strákur með í keppninni að þessu sinni," segir Valgeir, en minnir á að í fyrra hafi karlmaður hreppt annað sætið. Valgeir sagði líka að keppnin hefði vakið athygli erlendra aðila. Til dæmis hefði Husqvarna í Svíþjóð sýnt henni mikinn áhuga og vildi jafnvel koma á sérstakri Evrópu- keppni með þessu sviði. HFIMDAI.I Ul< F U S 1927-1997 Hátíðarkvöldverður í Þjóðleikhúskjallaranum laugardaginn 15. febrúar 1997 Kl. 18.00 Móttaka. Kl. 19-00 Kvöldverður. Heiðursgestir: Astríður Thorarensen og Davíð Oddsson. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir og Friðrik Sophusson. Miðaverð kr. 3.000. Tekið á móti pöntunum í síma 5Ó8 2900 milli klukkan 9-00 og 16.00. FLÆKJA Rutar Hermanns- dóttur varð í öðru sæti. Lcikféiagið Leyndir draumar: Glæpur •> Glæþur eftir Aucust Striudbere JL Lau. 15/2, sun. 16/2, fim. 20/2, lau. 22/2, sun. 23/2, mið. 26/2, 28/2, og lokasýning 2/3. aukasýning! Takmarkaður rm 'H i mp. Ll X A5 sýnin gu lokinni: Fíóamarkaður. Fatnaður úr leik- mynd á qjafveröi! IFimmtud. 13.2. kl. 20:30, 32. sýn. | Höfðaborvin yfaftmr/íú\inu v/O’rpyyuaytáu Miðasala i símsvara alla daga s. 551 3633 ISLENSKÍ KVOLD ... með Þorra, Góu og þrælum! Sprelifyndin skemmtun í skammdeginu. Föstud. 14/2 kl. 21.00, lougard. 15/2 kl. 21.00, föstud. 21/2 kl. 21.00, luugurd. 22/2 kl. 21.00. ÍSLENSKIR ÚRUALSRÉTTIR FORSALA Á MIÐUM FIM. - LAU. MILLI KL. 17 OG 19 AÐ VESTURGÖTU 3. MIDAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN í SÍMA 551 9055 |||j□l!| ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 KhTh CKKJhN eftir Franz Lehár Sýningar: fös. 21/2, uppselt, lau. 22/2, uppselt, sun. 23/2, fös. 28/2 og lau. 1/3. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. Islenski dhnsflokkurinn: Hátíöarfrumsýning í Borgarleikhúsinu á Valentínusardaginn 14. febrúar nk. Miða- pantanir í síma 568 8000. Örfá sæti laus. Aðrar sýningar: 16.. 21., 23., 27. feb. og 1. mars. Allar sýningar hefjast kl. 20:00 :fcurda}f Ni^hfc Ftf Verzlunarskólinn kynnir: ( kvöld 13. feb. kl. 20.00, uppselt. Lau. 15. feb. kl. 23.30, örfá sæti laus. Þri. 18. feb. kl. 20.00. Sjnt i Lo|bkaAbalanum — uppljAÍnjar í jfma 552 3000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.