Morgunblaðið - 13.02.1997, Page 55

Morgunblaðið - 13.02.1997, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1997 55 FÓLK í FRÉTTUM SIGURVEGARINN Marta María Jónasardóttir og sigur- kjóllinn: Viltu sofa hjá mér? I þriðja sæti varð Hjördís Sif Bjarnadóttir með Ögrun nunnunnar. Elizabeth Arden -kynning í Hygea, Austurstræti 16, fimmtudaginn 13. febrúar og föstudaginn 14. febrúar kl. 12-17. Snyrtifræðingur verður á staðnum 15% kynningarafsláttur U tttttD H Y G E A v nyrtivöru. ver.< lu n Austurstrœti 16, sími 511 4511■ SKRÁARGA T Hrannar Konráðsdóttur. í gegnsæum plastfötum eftir Eygló Karólínu Benediktsdóttur. KJÓLL Gerðar Guð- mundsdóttur var úr gömlum álkrónum. AÐALHEIÐUR Birgisdótt- ur hannaði kjól úr plast- málningu. Bddshöföa 20-112 Reykjavfk - Sfmi 587 1410 heitir nýjasta matar- stellið okkar sem kemur frá Spáni. Þetta er vandað og fallegt matarstell úr postulíni sem setja má í örbylgjuofna og uppþvottavélar. Gulir, rauðir, bláir eða munstraðir súpu og matardiskar. Þú velur og raðar eftir þínum smekk. Einnig fáanlegir einlitir og munstraðir stórir undirdiskar og allir aðrir fylgihlutir. Verðdæmi: Einlitur matardiskur kr. 520,- munstraður kr. 810,- Ath. við bjóðum upp á hagstæð greiðslukjör með lágmarks afborgun kr. 3.500,- á mánuði. • Egilsstaðir • Egilsstaðir • Egilsstaðir • Egiisstaðir • ísland að vetri býður upp á fjölmarga möguleika til afþreyingar og skemmtunar. Skíðaferðir, fjallaskoðun, listalíf, matur, menning og skemmtun. Flugleiðir innanlands bjóða flug, gistingu, skemmtun og ævintýri á einstöku Gjugg-verði fyrir einstaklinga, hópa og fyrirtæki. á Egilsstöðum Ji Vetkomín 1 BgHsslatkdnxr Lífgaðu upp á tilveruna í vetur og skelltu þér í ógleymanlega helgarferð til Egilsstaða með Flugleiðum innanlands. Ji GÍU89TAÐÍR ÖR.VA - Egilsstaðir - Reykjavðc Gjuggpakki frá kr. 14.930 » Flug fram og til baka. »Gisting í 2 nætur með morgunverði. • Afsláttarhefti og flugvall- arskattur innifalinn. Zerð pr. mann. HÓTR VAIASKJÁLF - Föstudagur 21. febrúar: Papapöbb Laugardagur 22. febrúar: Papaball e* IMrHr Helgi tii heilsubótar Selskógur slærtóninn fyrir Gjugghelgina 21.-23. febrúar. Þá lifnar skógurinn, tónlistarmenn leika í rjóðrum, óvæntir atburðir við útileikhúsið, troðnar skíða- og göngubrautir varðaðar logandi kyndlum. Einnig hestamennska, jeppaferðir, jógakynning og heilnæmt fæði, lífrænt, grænt og gott. 23. febrúar er Konudagurl! r n r _ r Við mÍBDun á: 50 ira afmæli Egilsstaiabæjar. Sérstök dagskrá 27. - 29. júni nk. 10 ára afmæti "Jasshátíðar á Egilsstöðum". Sérstök afmælisdagskrá 26. - 29. júní. Leikfélag Fljótsdalshéraðs: Draumur á Jónsmessunótt sýnt á útileiksviði í Egilsstaðaskógi (Selskógi) 24. júní i Jónsmessu. - heimsókn í handverksmiðstöðina að Miðhúsum - sund í nýrri og glæsilegri sundlaug - badminton og körfubolta í íþróttahúsinu - skíðaferðir í Fjarðarheiði og Oddsskarð (frítt í skíðalyftur fyrir Gjugg-farþega) - stuttar hestaferðir með leiðsögn - gönguferðir með leiðsögn - tónlist, myndlist, leiklist - gönguskíði í Selskógi nmiesrtueie >u.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.