Morgunblaðið - 19.02.1997, Side 7

Morgunblaðið - 19.02.1997, Side 7
QOTT FÓLK MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1997 7 BRETLAND D A N M Ö R K N 0 R E G U R S V í Þ J Ó Ð FÆREYJAR í stórum heimi er nauðsynlegt að halJa________ öllum leiðum opnum Stór hluti þjónustu okkar er aö tryggja viðskiptavinum Samskipa heildarlausn á þörfum þeirra fyrir flutninga, bæöi innanlands og utan. Öflugt dreifikerfi og tíöar siglingar til fjölda áfangastaða standast sívaxandi kröfur viðskiptavina okkar hvar sem þeir eru. Reynsla og þekking starfsfólks Samskipa á alþjóölegum flutningamarkaöi er trygging viöskiptavina fyrir því, aö alltaf er leitaö bestu leiða sem tryggja vörunum örugga og greiða leiö í hendur viðtakenda. Flutningar fyrir viöskiptavini okkar sem framkvæmdir eru á einfaldan og hagkvæman hátt meö öflugu eftirliti á báöum endum er grundvöllur þjónustu okkar. SAMSKIP Holtabakka v/Holtaveg • Sími: 569 8300

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.