Morgunblaðið - 19.02.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.02.1997, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Fim. 20/2, nokkur sæti laus — lau. 22/2, uppselt — lau. 1/3 — lau. 8/3. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 21/2, uppselt — fim. 27/2 — fös. 28/2. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Sun. 23/2 — sun. 2/3 — fös. 7/3. Ath.: Fáar sýningar eftir. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Sun. 23/2 kl. 14.00 - sun. 2/3 kl. 14.00 - lau. 8/3 kl. 14.00 - sun. 9/3 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Fös. 21/2, nokkur sæti laus — lau. 22/2, nokkur sæti laus — fim. 27/2 - lau. 1/3 - lau. 8/3. Alhygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Sun. 23/2 - sun. 2/3. SlÐUSTU SÝNINGAR. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. ••• GJAFAKORT (LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF ••• Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA, GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! OPIÐ AFMÆLISBOÐ alla laugardaga í febrúar frá kl. 14-18. Allir velkomnir! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opnunartími: kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga. Stóra svið kí. 20’.ÖÖ: LA CABINA 26 - EIN eftir Jochen Ulrich. íslenski dansflokkurinn í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur, Tanz Forum-Köln og Agence Artistique. 3. sýn. fös. 21/2, rauð kort, 4. sýn. sun. 23/2, blá kort, 5. sýn. fim. 27/2, gul kort, 6. sýn. lau. 1/3, græn kort, síð. sýning. ATH! Aðeins þessar sýningar. FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson.. í kvöld 19/2, miðvikutilboð, lau. 22/2, fös. 28/2, lau. 8/3. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun._23/2,_sun._2/3, sun. 9/3._ LitTa svið kl. 2Ö.ÖÖ:" KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. Fös. 21/2, örfá sæti laus, sun. 23/2, fáein sæti laus, fim. 27/2, lau.1/3, kl. 22.00, fáein sæti laus, sun. 2/3. ATH. takmarkaður sýningafjöldi. DOMINO eftir Jökul Jakobsson. í kvöld 19/2, uppselt, fim. 20/2, uppselt, lau. 22/2, kl 19.15, uppselt, þri. 25/2, uppselt, mið. 26/2, uppselt, fös. 28/2, uppselt, lau. 1/3, kl. 17.00, uppselt, fim. 6/3, uppselt, lau. 8/3, kl. 16.00, lau. 8/3, kl. 19.15, uppselt, sun. 9/3, lau. 15/3 kl. 16.00, lau. 15/3 kl. 19.15, uppselt. ATH. að ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir_aö_sýning hefst. Leynibarinn kl. 2Ö.3Ö BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 21/2, fös. 28/2, örfá sæti laus, lau. 1/3, örfá sæti laus, fös. 7/3. lau. 8/3. Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - Vip ÖLL TÆKIFÆRl BORGARLEIKHUSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 * * • Saburdaj Nijhb Fever * • ♦ Verzlunarskólinn kynnir: Fim. 20. feb. kl. 20.00, örfá sæti laus, lau. 22. feb. kl. 23.30, örfá sæti laus, mán. 24. feb. kl. 20.00, örfá sæti laus. Sjnfc í Lo|bka4batanum — upptjainjar í Vrna 552 3000 SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVEGI 22 S:552 2075 „Umfram allt frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem óg hvet flesta til að fá að njóta.“ Soffía Auður Birgisdóttir Mbl. 58. sýning föstud. 21/2 kl. 20.30. 59. sýning sunnud. 23/2 kl. 20.30, m/táknmálstúlkun, 60. sýnlng laugard. 1/3. SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU Barnoleikritið AFRAM LATIBÆR eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Baltasar Kormókur Sun. 23. feb. kl. 14, uppselt, sun. 23. feb. kl. 16, örfó sæti laus, 2. mnrs kl. 14. og kl. 16. MIÐASALA í ÖLLUM HRAÐBÖNKUMISLANDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Fös. 21. feb. kl. 20, örfó sæti laus, sun. 23. feb. ki. 20, örfó sæti laus, fös. 28. feb. kl. 20, sun. 2. mnrs kl. 20. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Lnu. 22. feb. kl. 20.30, örfó sæti lous. Síðustu sýningur. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala í sima 552 3000. Fax 562 6775 Miðasalan opin fró kl 10-19 Gleðileikurinn B-l-R-T-I-N-G-U-R I kvöld, 19. feb. kl. 20, aukasýning, örfá sæti laus, fös. 21. feb. kl. 20, örfá sæti laus. — Hafnarfjarðirleikhúsió HERMÓÐUR wgr OG HÁÐVÖR * ^ Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opín milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir í síma; 555 0553 allan sólarhringinn. sóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. jfcc, býöur uppá þriggja rétta fös. 28. feb. kl. 20, lau. 1. mars kl. 20. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningum fer ört fækkandi. Veitíngahúsið Fiaran leikhúsmáltíð á aðeins 1.900 13. sýn. fim. 20. feb., 14. sýn. fös. 21. feb. Siðustu sýningar. sýningar hefjast kl. 20.00 Nemendaleikhúsið Leiklistarskóli íslands Lindarbæ, sími 552 1971 ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 KhTh CKKJhN eftir Franz Lehár Sýningar: fös. 21/2, uppselt, lau. 22/2, uppselt, sun. 23/2, fös. 28/2 og lau. 1/3. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. Fagnaðar- fundir hjá Lindu og Sue Ellen LKI FRETTUM ►„DAGURINN sem ég hætti að leika Sue Ellen var einn besti dagur lífs míns. Ég var búin að fá nóg af því að leika lasburða, drykkfellda og undirokaða eiginkonu,“ segir Linda Grey, 55 ára, um hlut- verkið sem hún fór með í 13 ár í hinum vinsæiu þáttum Dallas. Þrátt fyrir þessi orð hennar hefur henni ekki gengið sem best að fóta sig án Sue Elienar og svo fór að henni langaði að takast á við hlutverk hennar á ný og er nú að leika í Dallas sjónvarps- mynd ásamt öllum sínum gömlu félögum úr þáttunum. Eftir að Linda kvaddi So- uthfork, sögusvið Dallas, fékk hún hlutverk í þáttunum Models Inc, þar sem hún brá sér í föt nokkurs konar kven- kyns JR. „Það var mun skemmtilegra að leika vonda karlinn,“ sagði Linda um það hlutverk en því miður fyrir hana urðu þættirnir ekki langlífir og Grey áttaði sig á því hve hún hafði verið lán- söm á meðan hún lék Sue Ellen. Grey, sem varð ein hæst launaða fyrirsæta Bandaríkj- anna strax eftir að hún út- skrifaðist úr menntaskóla og kom fram í meira en 400 aug- lýsingum, hugsar mikið um heilsuna og stundar líkamsæf- ingar og jóga af kappi. „Síðan ég var 20 ára hef ég alltaf hugsað vel um mataræðið og ég rækta allt grænmeti og kryddjurtir, sem ég læt ofaní mig, sjálf í mínum eigin mat- jurtagarði.“ TÖFRAMAÐURINN David Copp- erfield kom fram á skemmtuninni og lét meðal annars stóran de- mantshring Taylor hverfa. ELIZABETH Tayior kom til skemmtunarinnar í fylgd Michaels Jacksons sem er einn besti vinur hennar. Stjömur Hollywood heiðra Taylor HELSTU stjörnur Hollywood, þar á meðal konungur poppsins, hinn nýbakaði faðir Michael Jackson, komu saman á sam- komu sem efnt var til og tekin var upp af sjónvarpi, í Hollywood um síðustu helgi í tilefni af 65 ára afmæli kvikmyndaleikkon- unnar Elizabethar Taylor. Fjölmargir stigu á stokk og fóru með atriði henni til heiðurs. Jackson söng ballöðuna „Eliza- beth I Love You“ sem hann samdi sérstaklega til leikkonunnar, Patty LaBelle flutti lagasyrpu og uppskar fyrir hana gífurleg fagnaðarlæti gesta og Madonna talaði til Taylor og sagði um- hyggju hennar fyrir eyðnisjúk- um gera hana að stórstjörnu í sínum augum. Taylor, íklædd smaragðs græn- um kjól og skreytt demantsskart- gripum, ávarpaði gesti, semmarg- ir hverjir höfðu greitt um 65.000 króna aðgangseyri sem rann í styrktarsjóð til eyðnivama, og fór með stutta ræðu þar sem hún þakkaði fjárframlögin í eyðni- sjóðinn meðal annars en alls söfn- uðust um 65 milljónir króna til málefnisins. Upptaka frá kvöldinu verður sýnd á sjónvarpsstöðinni ABC 24. febrúar næstkomandi en afmæl- isdagur Taylor er 27. febrúar. Islenski dansflokkurinn: Sýnir La Cabina 26 og Ein eftir Jochen Ulrich í Borgarleikhúsinu. Miða pantanir í síma 568 8000. Sýningar: 16., 21., 23., 27. feb. og 1. mars. Sýningar hefjast kl. 20:00 Ríkur Harrison hjólar GÍFURLEGAR tekjur Bítilsins Georges Harri- sons af sölu Bítlaplatn- anna Anthology I, II og III, sem þegar hafa selst í rúmlega 13 milljónum eintaka, hafa ekki stigið honum til höfuðs. Hann kýs einfaldan lífsmáta eins og sést á þessari mynd þar sem hann stíg- ur reiðhjól sitt á götum Kaliforníu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.