Morgunblaðið - 19.02.1997, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1997 47 v
FÓLK í FRÉTTUM
ANNA Ólafsdóttir og Auður Marteinsdóttir.
Urslit í frjálsum dönsum
ÚRSLITAKEPPNIN í Islands- staklingsflokki varð Sigrún
meistarakeppni unglinga í Birna Blomsterberg og í hóp-
frjálsum dönsum, 13 -17 ára, dansi sigraði danshópurinn
fór fram í Tónabæ um síðustu Spritz. Tónabær var þéttskip-
helgi en þetta er í 16. skiptið aður áhugasömum unglingum
sem keppnin er haldin. Stigu sem hvöttu keppendur til dáða,
þar margir efnilegir dansarar Kynnir kvöldsins var Magnús
á stokk en sigurvegari í ein- Scheving.
# Morgunblaðid/Halldór
SIGRÚN Birna Blomsterberg hampar verðlaunum sínum
sem hún fékk fyrir sigur í einstaklingsflokki.
DANSHÓPURINN Spritz á gólfínu I sigurdansinum.
HILDUR Skúladóttir, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Ásta
Sólli^a Svavarsdóttir og Sandra Guðlaugsdóttir.
LILJA Hilmarsdóttir, Jóhann Bjarnason og Steinar Friðgeirsson,
SKÚLI Jóhannsson og Guð-
mundur Steinsson ylja sér við
minningarnar.
HAFDÍS Jónsdóttir og Bjöm
Leifsson.
Morgunblaðið/Halldór
SÖNGKONA Sniglabandsins
á sviðinu fyrir framan fóta-
fima Kúbufara.
Kúbufarar
ílgallara ,
FARÞEGAR Samvinnuferða-
Landsýnar, sem fóru til Kúbu
síðastliðið haust, komu saman
á Havana Club dansleik í
Óperukjallaranum um síðustu
helgi og rifjuðu upp góðar
stundir úr suðurhöfum og
brögðuðu kúbverskan injöð.
Ljósmyndari Morgunblaðsins
var léttklæddur í kjallaranum
og tók þessar myndir.
TILBOÐ:
Kjúklingabiti
99 kr.
111 Jakkar, pils, buxur
Verð: 6.800, 3.600,
3.800
Litur: Drapp, Ijósblátt,
dökkblátt og Ijósgrænt
v/ Laugalæk
Ath.: Við opnum
útsölumarkað í dag kl. 12 við
hliðina á Verðlistanum.