Morgunblaðið - 19.02.1997, Side 50
50 MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
FRUMSÝNING: ÞRUMUGNÝR
HOLLY
Stórspennumyndin
Turbulance er um flutning
fanga með 747 breiðþotu frá
New York til Los Angeles.
Hér er á ferðinni einhver
magnaðastaspennumynd í
langan tíma.
Aðalhlutverk: Ray Liotta
(Goodfellas), Lauren Holly
(Dumb and Dumber),
og Hector Elizondo (The
Fan).Leikstjóri: Roberts
Butler.
Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.15.
Rómantísk og gamansöm stórmynd sem
státar af topplaginu „I Finally Found
Someone" með Bryan Adams & Barbra
Streisand en lagið var tilnefnt til
Óskarsverðlauna á dögunum. Lauren
Bacall var líka tilnefnd til Óskarsverðlau-
na fyrir hlutverk sitt í myndinni en áður
var hún búin að fá Golden Globe
verðlaunin sem besta leikkonan í
aukahlutverki. Já, sannkallað Golden
Globe og Óskarsverðlaunalið gerir þessa
rómantísku perlu að frábærri skemmtun.
Sýnd kl. 4.45, 7, 9.25 og 11.
Japanskt blakvélmenni
HÉR sést vélmenni slá blakbolta í blakleik í rann-
sóknarstöð Toshiba í Kawasaki í Japan í vikunni.
Blakvélmennið sem er nýtt af nálinni, er með tvær
litlar myndavélar fyrir „augu“ sem sigta út hraða
og stefnu boltans sextíu sinnum á sekúndu og
gera því kleift að reikna út með hve miklum krafti
þarf að slá til að skila boltanum yfir netið á vallar-
helming mótherjans.
Vinningshaf-
ar í Blur-leik
Skífunnar
SIGRÍÐUR, Ingibjörg og Elvar,
sem sjást hér ásamt söngvara
hljómsveitarinnar Blur, Damon Al-
barn, sigruðu í Blur-leik Skífunnar
þegar nöfn þeirra voru dregin úr
hópi fyrstu kaupenda nýjustu plötu
hljómsveitarinnar Blur. Að launum
fengu þau að hitta Albarn og ræða
við hann. Söngvarinn sat og spjall-
aði við krakkana í um hálfa klukku-
stund en hann var staddur hér á
landi í stuttri heimsókn.
SAMBMO
EICECBGL^
SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384
___NETFANG: http://www.sambioin.com/_
AÐ LIFA PICASSO
ANTHONY H0PKINS
AÐEINS
KONUR
GÁTU
FANGAÐ
HUGA HANS
LÍKT
OG
MÁLVERKIN
★★★ mbl
★★★ DV
y«*>v»Wný
pICASSO
Anthony Hopkins (Remains of the Day, Silence of the Lambs) er meistarinn
Pablo Picasso í stórmynd Merchant /Ivory (Remains of the Day: Howard's
End og A Room With að View). Aðeins komur gátu fangað huga hans líkt
og málverkið en aðeins ein kona gat yfirgefið hann.
DJ Fierce
► BRESKI plötusnúðurinn
DJ Fieree frá plötufyrirtæk-
inu No U Turn, mun leika á
Elf 19 kvðldi á veitinga-
staðnum 22 í kvöld frá kl.
21-1. Það er plötubúðin Elf
19 sem stendur fyrir komu
hans hingað til lands en
koma erlendra plötusnúða
er orðinn mánaðarlegur við-
burður á Elf 19 kvöldum en
þau eru haldin vikuiega á
22. Siðast lék plötusnúður-
inn Ed Rush og þar á undan
kom J. Mujik og lék fyrir
danstónlistaráhugamenn.
Tónlistin sem Fierce leik-
ur er drum n’ bass. Að sögn
Marteins Arnar Óskarsson-
ar áhugamanns um danstón-
list hafa þessi kvöld heppn-
ast ákaflega vel. „Fólk dans-
ar af miklum krafti á þess-
um kvöldum, gólfið bókstaf-
lega dúar,“ sagði Marteinn.
Aðgangseyrir er kr. 500
og aldurstakmark er 18 ár.
Kennarinn
varð töfra-
maður
► SJÖ ÁRA gömul bandarísk
stúlka, Kashay McCleese, sem
kvartaði yfir því að vera að
kafna eftir að hafa gleypt
smápening, hóstaði upp 40
senta peningi þegar kennari
hennar, Trumillia Britt, kom
til bjargar.
Þegar Britt greip stúlkuna
í fangið og beitti Heimlich-
aðferðinni við björgunina,
skaust 40 senta peningur út
úr stúlkunni og fast á eftir
honum komu tveir aðrir
smápeningar. „Ég hélt að ég
væri orðin töframaður,"
sagði Britt alveg gáttuð á at-
burðinum.
„Ég byrjaði bara að sleikja
þessa peninga og þeir duttu
niður í hálsinn á mér,“ sagði
Kashay. „Héðan í frá læt ég
bara mat upp í munninn, og
auðvitað stundum sælgæti.“
BUÝÐGJAFAFÉLAG ÍSLANDS
Aðalfundur Blóðgjafafélags íslands verður
haldinn 26. febrúar 1997 kl. 20.30 á Hótel
Lind, Rauðarárstíg 18, Reykjavík.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðaifundarstörf.
2. Blóðgjöfum veittar viðurkenningar.
3. Önnur mál.
4. Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir, og
Sonja Guðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur,
flytja erindi um starfsemi Blóðbankans.
Kaffiveitingar.
Fundurinn er öllum opinn.
Mjornin.
Auður íþróttamaður Garðabæjar
AUÐUR Skúladóttir, knattspyrnu-
kona úr Stjörnunni, var kjörin
íþróttamaður ársins 1996 í Garða-
bæ. Kjörið fór fram í safnaðarheim-
ilinu Kirkjuhvoli. Laufey Jóhanns-
dóttir, forseti bæjarstjórnar Garða-
bæjar, lýsti kjörinu og afhenti Auði
bikar til staðfestingar kjörinu.
Einnig voru veittar viðurkenn-
ingar fyrir ágætan árangur íþrótta-
fólks í Garðabæ á árinu. 78 ein-
staklingar fengu viðurkenningu
fyrir íslands- og bikarmeistaratitla
auk þess sem efnilegir íþróttamenn
í hverri íþróttagrein fengu viður-
kenningu. Auk þess voru viður-
kenningar veittar fyrir framlag til
æskulýðs- og íþróttamála.
LAUFEY Jóhannsdóttir afhendir Auði Skúladóttur
bikar iþróttamanns ársins.