Morgunblaðið - 19.02.1997, Page 52

Morgunblaðið - 19.02.1997, Page 52
■y 52 MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1997 MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ BOGART og Bacall með hundinum Harvey árið 1948. PAUL Newman með uppbrettan kraga árið 1956. WARREN Beatty og Natalie Wood slógu í gegn 1961. Hátt fall af stjörnu- himni Hollywood STÖÐUGT skjótast nýjar sólir upp á stjörnuhimininn í Hollywood. A sama tíma hrapa aðrar og hverfa jafnvel alveg í myrkur gleymskunn- ar. Enn öðrum skýtur aftur upp á stjömuhimininn síðar og hafa ef til vill aldrei skinið skærar en þá. Um John Travolta hefur til dæmis verið sagt að hann hafi gengið S endurnýj- un lífdaganna þrisvar sinnum í Holly- wood og aldrei verið eftirsóttari en um þessar mundir. Þannig gengur lífið í Hollywood fyrir sig. Ekkert lát virðist vera á eftirspurn eftir ungum nýstimum. Enda hafa þau mörg látið glepjast af hillingum frægðarinnar, látið teyma sig áfram á asnaeyrunum og baðað sig í frægðarljómanum. Síðan þegar hallað hefur undan fæti hefur fallið verið hátt. Margt virðist benda til að ung- stimin séu ekki jafnginnkeypt fyrir frægðinni og þau vora áður. Leikar- * ar á borð við Gwyneth Paltrow, Leonardo DiCaprio, Claire Danes, Winona Ryder, Ethan Hawke og Johnny Depp virðast vanda hlut- verkavalið vel og hafna innihalds- rýram hlutverkum í stórmyndum þótt þau séu vel launuð og tryggi skammvinna frægð. Þess í stað eru leikarar sem slá í JAMES Dean hvílir sig á töku- stað „East of Eden“. gegn fyrir þrítugt í Hollywood marg- ir hveijir farnir að leikstýra myndum eða sækjast eftir hlutverkum þar sem eitthvað hangir á spýtunni. Enda fýlgir minni áhætta því að leika í listrænni og metnaðarfullri kvik- mynd sem er ódýr í framleiðslu en rándýrri stórmynd sem á að höfða til breiðs hóps kvikmyndahúsagesta. Ef slík stórmynd fær dræmar undir- tektir þarf alltaf að finna blórabögg- ul og yfirleitt lendir leikarinn í því erfiða og stundum ósanngjarna hlutverki. Undirstöðunámskeið um dulfræði ogþróunarheimspeki Námskeiðið verður haldið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi á miðvikudagskvöldum kl. 20.00 til 22.20 og hefst 26. febrúar. Áætlað er að námskeiðið standi til loka aprílmánaðar. Þátttökugjald er 2.000 kr. á mánuði. Bókakynning á erlendum fræðiritum samhliða námskeiðinu. Stuðst verður við efnisatriði bóka Trans-Himalaya skólans. Sérstaklega má nefna tvær bækur sem til eru á íslensku, bækumar: Vitundarvígsla manns og sólar og Bréf um dulfræðilega hugleiðingu eftir tíbetska ábótann Djwhal Khul, skrásettar af ritara hans A.B. Upplýsingar og innritun í síma 557 9763. Ahugamenn um Þróunarheimspeki Pósthólf 4124, 124 Reykjavík, sími 557 9763 Áhugamenn um þróunarheimspeki starfa ekki í ágóðaskini. Ungstirni Hollywood 1920 Buster Keaton, 25 ára, varð stjama þöglu myndanna með „The Saphead“. Rudolph Valentino, 25 ára, kveikti í kvikmyndahúsagestum af veikara kyninu í myndinni „The Four Horsemen of the Apoealypse". 1926 Gary Cooper, 25 ára, var ráðinn í „The Winning of Barbara Worth“ vegna forfalla annars. 1932 Katharine Hepburn, 25 ára, stígur fram á sjónvarsviðið ! „A Bill of Divorce- ment“. 1934 Bette Davis, 26 ára, leikur hina fyrstu af mörgum dularfullum persónum sínum í „Of Human Bondage“. 1939 Frammistaða Williams Holdens, 21 árs, sem hnefaleikakappa og fiðluleikara 1 „Golden Boy“ er sem kjaftshögg fyrir kvikmyndahúsagesti. Vivien Leigh, 26 ára, vekur sterk við- brögð í „Gone With the Wind“. 1941 Orson Welles, 25 ára, leikstýrir og fer með aðalhlutverk í einni rómuðustu kvik- mynd sögunnar „Citizen Kane“. 1944 Lauren Bacall, 19 ára, töfrar Hump- hrey Bogart í „To Have and Have Not“. Rita Hayworth, 26 ára, dansar fram á sjónarsviðið með Gene Kelly í „Cover Girl“. 1946 Lana Tumer, 25 ára, er lofuð fyrir hlutverk sitt í „The Postman Always Rings Twiee“. 1948 Montgomery Clift, 28 ára, er tilefnd- ur til óskarsverðlauna fyrir „The Se- arch“. Deanna Durbin, hæst launaða leikkona Hollywood, dregur sig í hlé eftir „The Search“. 1949 Jerry Lewis, 23 ára, treður upp í „My Friend Irrna". 1950 Marilyn Monroe, 24 ára, heillar karl- menn upp úr skónum í „All About Eve“. 1951 Marlon Brando, 27 ára, hrópar á Stellu ! „A Streetcar Named Desire". 1952 LOFINU rignir yfír Debbie Reynolds, 20 ára, fyrir „Singin’in the Rain“. Grace Kelly, 24 ára, leikur ! „High Noon“. 1953 Audrey Hephum, 24 ára, fær óskars- verðlaun fyrir „Roman Holiday“. 1955 Herskari hæfileikaríkra nýstima þrammar fram á sjónarsviðið í „Rebel Without a Cause“ eða James Dean, 24 ára, Natalie Wood, 17 ára, Dennis Hop- per, 19 ára, og Sal Mineo, 16 ára. Kim Novak, 22 ára, leikur í enn einni stórmyndinni „Picnic". 1956 Elvis Presley, 21 árs, dillar sér! „Love Me Tender". 1958 Paul Newman, 33 ára, fær tilnefningu til óskarsverðlauna fyrir „Cat on a Hot Tin Roof“. 1961 Warren Beatty, 24 ára, særir tilfinn- ingar Natalie Wood, 23 ára, í „Splendor in the Grass“. 1963 Annette Funicello, 19 ára, er hrókur alls fagnaðar ! „Beach Party“. 1967 Dustin Hoffman kemur fram í „The Graduate". 1968 Mia Farrow, 23 ára, er gift Frank Sinatra en fæðir bam djöfulsins í „Ro- semary’s baby“. Barbra Streisand, 26 ára, laðar brosið fram á áhorfendum í „Funny Girl“. 1975 Melanie Griffith, 18 ára, heillar Gene Hackman 1 „Night Moves“. 1976 Jodie Foster, 13 ára, stelur senunni í „Taxi Driver". 1977 John Travolta, 23 ára, klæðir sig upp fyrir „Saturday Night Fever". 1980 Timothy Hutton, 20 ára, fær óskars- verðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki í „Ordinary People”. 1982 Sean Penn, 22 ára, leikur í „Fast Ti- mes at Ridgmont High“. 1983 Tom Cruise, 21 árs, byijar litríkan feril í „Risky Business”. 1985 Rob Lowe, 21 árs, Judd Nelson, 26 ára, Ally Sheedy, 23 ára, Demi Moore, 23 ára, Emilio Estevez, 23 ára, Andrew McCarthy, 23 ára, og Molly Ringwald, 17 ára, lýsa upp stjömuhimininn í „The Breakfast Club“ og „St. Elmo’s Fire“. AUDREY Hepburn nýtur lífs- ins heima hjá sér. MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Loforðiö (Keeping the Promise) ir'/i Ráðgátur: Tunguska (The X-fúes: Tunguska) 'k'kxh Vopnahléið (Nothing Personal) kkk'/i Undur í djúpum (Magicin the Water) k k Lokadansinn (LastDance) k'L. Nðtt hvirfilvindanna (The Night ofthe Twisters) k k Auga fyrir auga (Eye for an Eye) kVi Innrásardagurinn (IndependenceDay) kkk Hr. Hörmung (Mr. Wrong) k kVi Steinakast (Sticks and Stones) k'h Kazaam Kazaam k í blíðu og stríðu (Faithful kkVi Billy slær I gegn (Billy’s Holiday) kk Jane Eyre (JaneEyre) kk

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.