Morgunblaðið - 19.02.1997, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1997 55«
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
V
Heiðskírt Léttskýjað HáHskýjað Skýjað
* * * *
4 * * 4
# 4 & 4
4 ;{s 4 &
...... * * & #
Alskyjað »!»$!
Rigning A
Slydda ^ Slydduél
Snjókoma ^ Él
Sunnan, 2 vindstig. -JQ0 Hitastig
Vindörin sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin SSS
vindstyrk, heil fjööur 4 t
er 2 vindstig. 4
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðvestanátt, allhvöss eða hvöss með
éljagangi sunna- og vestanlands en hægari vindi
og björtu veðri norðaustanlands. Hiti verður
nálægt frostmarki.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt og él á
fimmtudag, en víða snjókoma á föstudag og
laugardag. Norðlæg átt og áfram snjókoma
norðanlands og austan á sunnu- og mánudag.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.45 í gær)
Hálka og skafrenningur var á Sandskeiði,
Hellisheiði og í Þrengslum. Á Vestfjörðum er
Steingrimsfjarðarheiði aðeins fær jeppum og
stórum bílum. Stórhríð var á Holtavörðuheiöi og
slæmt ferðaveður og sama var að segja um
heiöar á Norðuriandi. Á Norðaustur- og Austur-
landi voru helstu leiðir færar, nema þæfingsfærð
var á Möðrudalsöræfum og á Vopnafjaröarheiði.
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500, og í þjónustu-
stöðvum Vegagerðarinnar úti um land.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölurskv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
millispásvæða erýtt á (*]
og síðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Kröpp lægð var norður af Húnaflóa og hreyfðist
norður og grynntist. Lægð vestur af Breiðafirði var ó leið
til norðurs og fer siðar væntanlega til vesturs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að fsl. tíma
“C Veöur “C Veður
Reykjavík 1 snjóél Lúxemborg 9 skúr
Bolungarvík -2 þokuruðningur Hamborg 8 skýjað
Akureyri 4 skýjað Frankfurt 7 rigning á síð.klst.
Egilsstaðir 3 skýjað Vín 4 alskýjað
Kirkjubæjarkl. 2 snjóél Algarve 17 léttskýjað
Nuuk -17 alskýjað Malaga 18 léttskýjað
Narssarssuaq -18 skýjað Las Palmas 20 skýjað
Þórshöfn 6 skúr á slð.klst. Barcelona 14 mistur
Bergen 4 rign. á síð.klst. Mallorca 16 léttskýjað
Ósló -1 snjókoma Róm 13 léttskýjað
Kaupmannahöfn 1 slydda Feneyiar 8 bokumóða
Stokkhólmur 0 alskýjað Winnipeg -7 alskýjað
Helsinki -6 léttskýjað Montreal -5 skýjað
Dublin 3 skúr Halífax -4 alskýjað
Glasgow 4 skúr NewYork 2 hálfskýjað
London 7 skýjað Washington 2 léttskýjað
Paris 10 skúr á síð.klst. Orlando 14 léttskýjað
Amsterdam 8 léttskýjað Chicago 7 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
7.MÁN Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVlK 4.58 3,6 11.17 1,1 17.22 3.4 23.23 1,0 9.08 13.40 18.13 23.51
ÍSAFJÖRÐUR 0.42 0,6 6.52 1.9 13.26 0.5 19.20 1,7 9.23 13.46 18.11 23.57
SIGLUFJÖRÐUR 2.35 0,5 8.59 1.2 15.26 0.3 21.44 1,1 9.05 13.28 17.52 23.38
DJÚPIVOGUR 2.08 1.7 8.22 0,6 14.21 1,6 20.24 0,4 8.39 13.10 17.43 23.20
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar (slands
í dag er miðvikudagur 19. febr-
úar, 50. dagnr ársins 1997.
Imbru dagar. Orð dagsins: Hver
sem ekki tekur sinn kross og
fylgir mér, er mín ekki verður.
hafnar og skrifstofan
opin kl. 17-19 frá mánu-
degi til fímmtudags.
Kirkjustarf
Áskirkja. Samveru^
stund fyrir foreldra
ungra barna kl. 10-12.
Starf fyrir 10-12 ára kl.
17.
Fréttir
Mæðrastyrksnef nd
Rvíkur er með flóa-
markað og fataúthlutun
á Sólvallagötu 48 frá kl.
15-18 í dag.
Mannamót
Aflagrandi 40. Verslun-
arferð í dag kl. 10. Góu
fagnað með söng og dans
föstudaginn 21. febrúar.
Skemmtunin hefst kl. 14
og eru allir velkomnir.
Félag eldri borgara,
Reykjavík. Páskaföndur
í Risinu kl. 10-13 f dag.
Snúður og Snæida sýna
leikritið Astandið í Ris-
inu á fímmtudögum,
laugardögum, sunnu-
dögum og þriðjudögum
kl. 16. Uppl. á skrifstofu
f sfma 552-8812 og
551-0730.
Hvítabandið. Fundur í
kvöld á Hallveigarstöð-
um kl. 20. Venjuleg
fundarstöf. Erindi flytur
Hulda Guðmundsdóttir,
forstöðumaður Kleifar-
vegsheimilisins.
Vesturgata 7. Á morg-
un fimmtudag almenn
handavinna frá kl.
9-16, kynning á starfi
íslensku kirkjunnar
meðal þjóða þriðja
heimsins kl. 10.30 í
umsjá sr. Jakobs Ágústs
Hjálmarssonar. Mynda-
sýning og frásögn. Leik-
fimi og kóræfmg kl. 13.
Kaffíveitingar kl. 14.30.
Hallgrimskirkja, öldr-
unarstarf. Opið hús í
dag frá kl. 14-16. Bíl-
ferð fyrir þá sem þess
óska. Upplýsingar í síma
510-1000.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlfð 3. Ensku-
kennsla hefst í dag kl.
14 og verður framvegis
á mánudögum og mið-
vikudögum á sama tíma.
Gerðuberg. Gamlir leik-
ir og dansar kl. 10.30,
umsjón Helga Þórarins-
dóttir. Eftir hádegi er
spilasalur opinn, vist og
brids. Tónhornið. Gler-
málun. Upplýsingar í
síma 557-9020.
Furugerði 1. Eftirmið-
dagsskemmtun f dag kl.
14.30. Unnur Guðjóns-
dóttir sýnir skyggnur frá
Perú og dansar. Upplest-
ur: Herdfs Þorvaldsdótt-
(Matt. 10, 88.)
ir. Kaffíveitingar.
Árskógar 4. í dag kl.
10 blómaklúbbur, kl. 13
frjáls spilamennska.
Hraunbær 105. í dag
kl. 9-16.30 bútasaumur,
kl. 11 dans.
Norðurbrún 1. Félags-
vist í dag kl. 14. Kaffí-
veitingar og verðlaun.
Hvassaleiti 56-58. í
dag kl. 14-15 dans-
kennsla. Frjáls dans frá
kl. 15.30-16.30 þjá Sig-
valda.
Vitatorg. í dag kl. 9
kaffí, smiðjan, söngur
með Ingunni, morgun-
stund kl. 9.30, búta-
saumur kl. 10, bocciaæf-
ing kl. 10, bankaþjón-
usta kl. 10.15, hand-
mennt almenn kl. 13,
danskennsla kl. 13.30 og
frjáls dans kl. 15.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Pútt
kl. 10 með Karli og Emst
í Sundlaug Kópavogs.
ITC-deildin Korpa
heldur fund í kvöid kl.
20 í safnaðarheimili
Lágafellssóknar. Allir
velkomnir.
Félag fslenskra há-
skólakvenna og Kven-
stúdentafélag Íslands
halda fúnd á morgun kl.
18 í Þingholti, Hótel
Holti. Valgerður Ólafs-
dóttir, félagssálfræðing-
ur flytur erindi um sam-
band móður og barns.
Allir velkomnir.
ITC-deildin Fífa, Kópa-
vogi, heldur fund í kvöld
kl. 20.15 á Digranesvegi
12. Kristfn Á. Olafsdóttir
flytur fræðslu um tján-
ingu og ræðuflutning.
Allir velkomnir.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58-60. Fjáröflunarkvöld
í kvöld kl. 20.30.
Orlofsnefnd húsmæðra
f Reykjavík. Famar
verða 2 ferðir á Hótel
Örk í maí, 2 ferðir á
Hvanneyri í júnf, 1 ferð
á Akureyri í maf og 1
ferð í Stykkishólmi í júní.
Farið verður til Mallorka
í aprfl, 1 ferð til Slóveníu
í maí og ein ferð til Skot-
lands f júnf. Bókanir em
Bústaðakirkja. Félags-
starf aldraðra. Opið hús
í dag kl. 13.30. Bjöllukór
kl. 18.
Dómkirkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Orgel-
leikur á undan. Léttur
hádegisverður á eftir.
Æskulýðsfundur f safn-
aðarheimili kl. 20. m
Grensáskirkja. Opið
hús fyrir eldri borgara
kl. 14. Biblíulestur og
bænastund. Samveru-
stund og veitingar. Sr.
Halldór S. Gröndal. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 17.
Hallgrimskirkja. Opið
hús fýrir foreldra ungra
bama kl. 10-12.
Fræðsla: Tannvemd.
Kristín Heimisdóttir,
tannl. Ema Ingólfsd.
hjúkr.fr. Kyrrðarstund
með lestri Passíusálma
kl. 12.15. Föstumessa kl.
20.30.
Háteigskirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Sr. Helga Soffía Kon-
ráðsdóttir. Kvöldbænir
og fyrirbænir kl. 18.
Langholtskirkja. For-
eldramorgunn kl. 10-12.
Kirkjustarf aldraðra:
Samvemstund kl.
13-17. Akstur fyrir þá
sem þurfa. Spil, dag-
blaðalestur, kórsöngur,
ritningalestur, bærn
Veitingar.
Neskirkja. Kvenfélagið
er með opið hús kl.
13-17 í dag í safnaðar-
heimilinu. Kaffí, spjall
og fótsnyrting. Litli kór-
inn æfir kl. 16.15. Nýir
félagar velkomnir. Um-
sjón Inga Backman og
Reynir Jónasson. Föstu-
guðsþjónusta kl. 20.30.
Að henni lokinni sýnir
Jóna Hansen kennari lit-
skyggnur frá sumarferð-
inni að Flúðum. Kaffí-
veitingar. Sr. Frank M.
Halldórsson.
Seltjarnarneskirkja.
Kyrrðarstund kl.
Söngur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur há-
degisverður á eftir.
Árbæjarkirkja. Opið
hús fyrir eldri borgara í
dag kl. 13.30-16.
Handavinna og spil. Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
16. Bænarefnum má
koma til prestanna. Starf
fyrir 11-12 ára kl. 17.
Sjá bls.45
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 669 1181, Iþróttir 669 1166,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. (lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT:
- I snjóþyngsli, 8 hæfni,
9 svera, 10 tala, 11
seint, 13 illa, 15 hrakn-
inga, 18 svinakjöt, 21
eldiviður, 22 guðsþjón-
usta, 23 heiðarleg, 24
fyrirferðarmikil.
LÓÐRÉTT:
- 2 ákveð, 3 hafna, 4
bál, 5 hlýði, 6 eldstæðis,
7 skjóla, 12 hlemmur, 14
bókstafur, 15 skyggnast
til veðurs, 16 slóu, 17
álögu, 18 viðátta, 19
styrkti, 20 lítið skip.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - Láusn - 1 svima, 4 bógur, 7 eljan, 8 ræðum,
9 auð, 11 læna, 13 hram, 14 fenna, 15 stól, 17 kúpt,
20 emm, 22 nagli, 23 umbun, 24 Ágnes, 25 nóana.
Lóðrétt: - 1 skell, 2 iðjan, 3 agna, 4 borð, 5 góður,
6 rímum, 10 unnum, 12 afl, 13 hak, 15 sunna, 16
ólgan, 18 útbía, 19 tunga, 20 eims, 21 munn.
Sjálfsafgreiðslu-
afsláttur
Nýttu þér 2 kr. sjálfsafgreiðsluafslátt af hverjum lítra
af eldsneyti á eftirtöldum þjónustustöðvum Olís.
• Sæbraut við Kleppsveg
• Mjódd í Breiðholti
• Gullinbrú í Grafarvogi
• Reykjanesbraut, Garðabæ
• Vesturgötu, Hafnarfirði
• Suðurgötu, Akranesi
• Klöpp við Skúlagötu
• Básnum, Keflavík
• Háaleitisbraut
• Ánanaustum
• Hamraborg, Kópavogi
• Langatanga, Mosfellsbæ