Morgunblaðið - 22.02.1997, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.02.1997, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ KJÖT úr öðrum lærisvöðvum en innralæri er ákjósanlegl í flesta rétti þar sem kálfakjöt kemur við sögu. KÁLFAKJÖT verður æ algengari sjón í íslenskum kjötborðum og segja má að það sé nú fáanlegt nær allt árið þótt ekki sé hægt að ganga að því vísu alltaf alls staðar. Af einhverjum ástæðum er kálfa- kjöt ein þeirra fjölmörgu tegunda hráefna sem hafa verið til staðar á íslandi um aldabil en ekki verið nýtt að neinu rá fyrr en nú, jafnvel þó að halda mætti að þjóðin hefði getað leyft sér þann munað að slátra afkvæmum kýrinnar áður en þau ná fu ri stærð rétt eins og gert er með afkvæmi sauðkindarinnar. Ekki eru nema fimm ár liðin frá því að svarið, er ég spurði af- greiðslufólk kjötborðs eins helsta stórmarkaðar Reykjavíkur, hvort einhver möguleiki væri á að nálgast kálfakjöt, var það að spurt var á móti hvort ég hefði alist upp í sveit. Er ég hváði og sagðist ekki alveg átta mig á tengslum fyrirspurnar minnar og uppeldisslóða var sagt að það væru einungis sérvitringar úr sveit sem hefðu kynnst mjólkurkálfum, er hefðu áhuga á þessu kjöti oj að það væri ekki fáanlegt. En nú er öldin önnur. Þótt kálfakjöt sé vissulega ekki jafnað- gengilegt og nauta-, lamba- eða svínakjöt ennþá þarf maður yfir- leitt ekki að leita langt efth- því. Sérverslanir með kjötvörur á boi við Gallerí kjöt eru jafnvel farnar að geta boðið upp á það með nokkru öruggi allt árið. Líklega eru nokkrar skýringar á þessari breytingu og þá kannski ekki síst vaxandi áhugi á ítalskri matar- Lak5ins er nú haegt að ganga að kálfakjúti vísu allan ársins hring. segir Eteingrímur Sigurgeirssun ng veltir fyrir sér knstum þess Dg nDtagildi. Hann segir það meðfærilegt. auðmelt og tilvalið k|öt fyrir nútímafúlk. að getur ungnautakjöt verið hin ágætasta fæða en það hefur aðra eiginleika en kjöt af mjólkurkálfum. Jónas Þór, kjötkaupmaður, segir íslenska kálfakjötið koma af ístum svæðum landsins og vera ágætt. Hann hefði þó helst vilj- i hafa kjöt af eldri kálfum. „I dag er fyrst og fremst fáanlegt öt af 1-2 mánaða kálfum en þeir þyrftu að vera 3-4 mánaða til i verða sambærilegir við bestu mjólkurkálfana erlendis. Bænd- ; mætta halda kálfunum lengur heima þannig að þeir næðu 60- ) kílóa fallþunga. Þá væri kjötið orðið ljósara, mýkra og bragð- eira og eflaust gætu bændur fengið hærra verð fyrir það.“ Kálfakjöt er vissulega ekki bragðmikið og afgerandi kjöt. Það • í raun einstaklega hlutlaust en hefur aftur á móti þann eigin- ika að falla mjög vel að og draga fram aðra þætti sem notaðir ■u við matreiðslu þess. Kálfakjötið er þannig að vissu leyti sem imelljón er brugðið getur sér í mismunandi líki eftir því hvert nhverfi þess er. Og alltaf heldur það þeim eiginleika sínum að ;ra létt, mjög fitulítið og auðmelt. Að flestu leyti er því kálfakjöt n ákjósanlegasta fæða fyi’ir nútímafólk rétt eins og annað hvítt öt. Líkt og áður var getið er kálfakjöt hvað mest áberandi í anskri og ítalskri matargerð. I Frakklandi er mest lagt upp úr öti úr innralæri og lundum og þunnar sneiðar, svo kallaðar :alope gjarnan skornar úr lærisvöðvum. Sneiðar þessar í gerð og aukinn fjöldi ítalskra veitingastaða er farið hafa fram á það við kjötiðnaðinn að hann bjóði upp á þessa afurð. Kálfakjöt er nefniiega snar þátt í maþargerðarlist meginlands Evrópu og þá ekki síst Frakklands og Ítalíu. Með kálfakjöti er yfirleitt átt við kjöt af eins til fjögurra mánaða nautgripum þótt nautgripakjöt geti kallast kálfakjöt allt þar til gripurinn nær eins árs aldri þótt þá sé yfir- leitt rætt um ungnaut. Mættu t/era eldri__________________ í mestum metum er kjöt af mjólkurkálfum, það er kálfum er einungis hafa verið aldir á mjólk. Yfirleitt eru það eins til þriggja mánaða gamlir kálfar. Kjöt þeirra er mjög ljóst, ein- hvers staðar á milli þess að vera bleikt og grábleikt, og það er meyrt sem smjör. Eftir því sem kálfamir eldast verður kjötið dekkra og rauðara og það fer hratt að umbreyt- ast í það sem við þekkjum sem nautakjöt eftir að farið er að ala kálfinn á kornmeti eða heyi. I þeim héruðum Frakklands, þar sem ríkasta hefðin er fyrir kálfarækt, s.s. í Normandí, hefur venjan verið sú að ala kálfana á eggjum með mjólkinni, síðustu dag- ana fyrir slátmn. í dag má einnig finna í Frakklandi kálfa sem ekki em aldir á mjólk en skila þrátt fyrir það af sér mjög eftirsóttu kjöti. Era Saint- Etienne-kálfarnir líklega þeir þekkt- ustu i þeim flokki. Það má því segja að liturinn sé það sem ráða eigi ferðinni þegar kálfakjöt er valið. Auðvit- nækkaðri mynd skjóta einnig ítrekað upp kollinum í ítalskri atargerð og nefnast þá scallopine og era til að mynda notaðar í :tti á borð við saltimbocca. I þýskumælandi ríkjum era þunnar íeiðar af þessu tagi nefndar schnitzel og ber að taka fram að í sönnu Vínarsniteel kemur ekkert annað en kálfakjöt til greina. Hvort sem er í Frakklandi, Austun-íki eða Ítalíu er hefð fyrir því að dýfa escalope-sneiðunum í egg og síðan brauðmylsnu áður en þær era steiktar. Önnur útgáfa, sem stundum er nefnd milanaise nýtur einnig mikilla vinsælda en þá er helming brauðmylsnunnar skipt út fyrir rif- inn parmesan-ost. Á Ítalíu er kálfakjötið gjarnan notað með alls konar vínsósum eða í pottrétti og Frakkar hafa mikið dálæti á samspili rjóma og kálfakjöts. Mjög einföld útgáfa, sem mér finnst sjálf- um bæði hentug og góð, er að léttsteikja kálfasneiðarnar, bæta við sýrðum rjóma (18%) og loks 1-2 matskeiðum af Dijon-sinnepi. Sneiðarnar era bornar fram í sósunni og með pasta, t.d. Tagliatelle eða makkarónum. Ef eitthvað ber hins vegai' að varast, þegar kálfakjöt er eldað, er að ofelda kjöt- ið. Það verður þá þurrt og missir mikið af sjarma sínum. Létteldað, safaríkt og meyrt nýtur það sín best. Auðvitað er þó ávallt hætta á að kjötið verði ögn þurrt þegar þunnar sneiðar era steiktar og því er einmitt venjan að bera þær fram í einhverri sósu. í öllum ítölskum matargerðarbókum, er standa undir nafni, má finna aragrúa uppskrifta, þai- sem kálfur kemur við sögu, hvort sem er í osso bucco eða piccata. Sælkerinn DJöfuló&ar Einn helsti tölvuleikur þessa árs er þegar kominn fram að mati Árna Matthíassonar, sem heillaðist af Diablo. AÐ ÞARF ekki alltaf merkilegan leik til að ná tökum á þeim sem á annað borð má heilla með tölvuleikjum. Þannig eiga þeir sem heillast hafa af tölvuleiknum Diablo eftir að lenda í vandræðum ef þeir eiga að lýsa því hvað það er sem gerir leik- inn svo afbragðsgóðan sem hann er. Ekki er frumleika fyrir að fara, álíka leikir hafa verið til í áraraðir, minnist Zeliards sem Sierra sendi frá sér fyrir bráðum sjö áram, ekki er það grafíkin ein, þó vissulega sé hún góð, og ekki er það inntakið; varla er það til þess fallið að auka félagsþroska að drepa djöfulóðar ófreskjur í svitabaði. Eitthvað er það þó því allir sem á annað borð komast inn í leikinn heillast gjör- samlega af honum og linna ekki lát- um fyrr en björninn er unninn. Kynningareintök af Diablo bár- ust í hendur manna seint á síðasta ári og þegar varð ljóst að leikurinn ætti eftir að verða vinsæll vel. I Di- ablo á að stýra einhverri þriggja persóna inn í völundarhús neðan- jarðar sem byggt er af allskyns ófreskjum og óþjóðalýð. I upphafi leiks er hetjan fátæklega búin, en safnar fjársjóðum, vopnum og töfrabrögðum eftir því sem á líður og reynir að treysta sig fyrir ragnarökin þegar tekist er á við Di- ablo sjálfan í neðsta kjallara helvítis. Söguþráðurinn í Diablo er ekki beysinn, en söguþráður þó, og segii' frá þorpsbúum sem lent hafa í klóm illra afla. Meðal annarra kemur þai' við sögu djöfulóður erkibiskup og piltungur sem verður fyrirferðar- meiri eftir því sem lengra dregur, en ekki verður sú saga rakin héh. Upphaf ferðarinnar er í dómkirkju þorpsins, en síðan á sá sem leikur eftir að snúa oft til þorpsins að safna kröftum, kaupa vopn og vei'j- ur og töfradrykki ýmiskonar. Smám saman vex hetjunni ásmegin og ófreskjumar verða að sama skapi öflugri og hefur hver sinn akkillesarhæl sem vandi er að finna. Sem betur fer má geyma í leiknum og vísast að gera það sem oftast, en málum er reyndar nokk- uð öðravísi háttað í netútgáfunni. Eins og getið er byggist Diablo á því að safna fjársjóðum, sem sumir era töfrasverð, -stafir og -skildir, og ekki vanþörf á öflugum búnaði þeg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.